Tíminn - 25.02.1992, Síða 7

Tíminn - 25.02.1992, Síða 7
Þriðjudagur 25. febrúar 1992 Tíminn 7 Knattspyrna: Ítalía Úrslit leikja í 1. deild um helgina: Ascoli-Sampdoria ............0-1 Atalanta-Cremonese...........1-1 Bari-Juventus ...............0-0 Genoa-AC Milan ..............0-0 Inter-Lazio..................1-0 Parma-Foggia.................2-0 As Roma-Fiorentina...........1-3 Torino-Cagliari................1-0 Verona-Napoli..................0-1 Staðan í 1. deild AC Milan .. 22 14 8 0 41-11 36 Juventus .. 22 13 6 3 28-13 32 Napoli .. 22 10 8 4 35-25 28 Parma .. 22 9 10 3 24-17 28 Torino .. 22 9 9 4 22-11 27 Inter .. 22 7 11 4 19-18 25 Sampdoria .. 22 8 8 6 23-17 25 Lazio .. 22 7 9 6 29-24 24 Genoa .. 22 7 8 6 28-26 23 Atalanta .. 22 7 9 6 19-17 23 Roma .. 22 6 10 6 21-22 22 Fiorentina ..22 7 7 8 29-24 21 Foggia ..22 6 8 8 33-38 20 Verona ..22 6 412 13-27 16 Bari ..22 3 811 15-27 14 Cagliari .. 22 3 811 16-30 14 Cremonese .. 22 3 5 14 12-31 11 Ascoli . 22 2 515 11-40 9 England Leikir í 1. deild Aston Villa-Oldham...............1-0 Luton-Sheff. Utd.................2-1 Man.Utd-Crystal Palace ..........2-0 Norwich-Liverpool................3-0 Nottingham-Chelsea...............1-1 QPR-Notts County.................1-1 Sheff Wed-West Ham...............2-1 Southampton-Coventry.............0-0 Tottenham-Arsenal................1-1 Wimbledon-Man.City...............2-1 Everton-Leeds....................1-1 Staðan í 1. deild Man.Utd........28 17 9 2 50-21 60 Leeds ..........29 15 12 2 53-24 57 Man.City...... 30 14 8 8 43-35 50 Sheff.Wed ......29 14 8 7 46-41 50 Liverpool......29 12 12 5 35-27 48 Arsenal ........30 11 11 8 51-35 44 Aston Villa....29 12 5 12 35-33 41 Chelsea........30 10 11 9 40-42 41 C.Palace........28 10 9 9 38-46 39 Everton.........29 9 10 10 37-34 37 Norwich.........29 9 10 10 36-38 37 Oldham..........30 10 7 13 45-49 37 Tottenham.......28 10 5 13 36-36 35 QPR ............30 7 14 9 30-36 35 Nott.Forest.....27 9 711 42-42 34 Wimbledon.......28 8 10 10 34-35 34 Coventry........28 9 6 13 28-29 33 Sheff.Utd ......29 9 6 14 44-50 33 Notts.C.........28 7 7 14 29-39 28 Luton...........29 7 7 15 24-52 28 West Ham........27 6 9 12 26-40 27 Southampton.....28 5 9 14 27-45 24 Leikir í 2. deild Grimsby-Swindon........... Middlesbro-Blackbum....... Oxford-Cambridge.......... Bristol R-Millwall........ Charlton-Bristol C........ Leicester-Derby........... Newcastle-Bamsley......... Plymouth-Brighton......... Southend-Sunderland....... Tranmere-Ipswich.......... Watford-Port Vale......... Wolves-Portsmouth......... Staðan í 2. deild Blackbum.......31 18 7 6 51-28 61 Ipswich........31 16 8 7 49-35 56 Cambridge......31 14 10 7 41-31 52 Southend.......32 15 8 9 45-35 53 Leicester......31 15 6 10 42-37 51 Swindon ........31 13 10 8 52-38 49 Middlesbro .....29 14 7 8 36-28 49 Charlton.......31 14 7 10 40-36 49 Derby...........31 14 6 11 39-32 48 Pourthsm.......31 13 8 10 41-34 47 Wolves..........30 12 711 41-35 43 Sunderland.....32 11 7 14 46-46 40 Millwall.......31 11 713 49-52 40 Bristol R........33 10 10 13 40-48 40 Tranmere.........29 8 15 6 32-31 39 Bamsley ........33 19 8 15 35-44 38 Watford..........31 10 7 14 33-36 37 Grimsby.........29 9 8 12 33-43 35 Bristol C.......31 8 10 13 33-49 34 Plymouth .......31 9 7 15 32-46 34 Port Vale.......33 7 13 13 32-43 34 Newcastle ......33 7 12 14 48-63 33 Oxford..........32 9 5 18 46-53 32 Brighton........33 7 9 17 41-53 30 0-0 0-0 1-0 3-2 2-1 1-2 1-1 1-1 2-0 0-1 0-0 0-0 FH-ingar bikarmeistarar í handknattleik karla: Hans Guðmundsson átti góðan leik þegar FH-ingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn. FH-Valur 25-20 (10-6) Nú er aðeins spuming hvort það verða þrir titlar sem fara í fjörðinn, en þeir urðu á miðvikudaginn deild- armeistarar og á sunnudag tryggðu þeir sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Valsmönnum 25-20. Það er því aðeins íslandsmeistaratitillinn eftir og það verður að segjast eins og er að FH-ingar eru sigurstrangleg- astir í þeirri keppni. Það blés þó ekki byrlega fyrir FH- inga í byrjun leiksins á sunnudag, því Valsmenn, sem höfðu endurheimt þá Jakob Sigurðsson og Jón Kristjáns- son, voru fri'skir í upphafi leiksins og komust í 4-1, en þá tóku FH-ingar við sér og breyttu stöðunni og kom- ust í þriggja marka forskot Því for- skoti héldu þeir og juku í fjögur mörk í hálfleik, 104 var staðan í hálf- leik, FH í vil. í upphafi síðari hálfleiks tóku Vals- menn smákipp og minnkuðu mun- inn, en það stóð ekki lengi því Berg- sveinn Bergsveinsson iokaði mark- inu og FH-ingar náðu sjö marka for- skoti, en Valsmenn náðu eilítið að rétta hlut sinn áður en flautað var til leiksloka, en þá höfðu FH- ingar skipt inn á öllum varamönnum og ieyft þeim að spreyta sig enda sigur- inn í höfn. Virðingarvert hjá þjálfara FH, Kristjáni Arasyni, og mætti þjálf- ari Víkings taka sér það til fyrirmynd- ar. Hjá FH-ingum var Bergsveinn Bergsveinsson besti maðurinn og lokaði hreinlega markinu á tímabili. Þá var Hans Guðmundsson traustur og Kristján Arason skilaði sínu í vöminni. Guðmundur Hrafnkelsson var bestur Valsmanna. Jón Kristjáns- son átti þokkalegan leik, en Jakob Sigurðsson var ragur og greinilega er hann rétt að byrja að ná.sér. FH-ing- ar voru of sterkir og reynslumiklir fyrir hina reynslulausu unglinga sem skipuðu margar stöður í liðinu á laugardag, en þegar á reyndi í síðari hálfieik sögðu taugamar til sín og þeir fóru að gera afdrífarík mistök í sókninni. Vamarleikur beggja liða var ágætur lengst af. Leikinn dæmdu þeir Óli ROlsen og Gunnar Kjartansson og dæmdu í heildina mjög vel og var leikurinn í góðum höndum, enda með afbrigð- um reynslumiklir dómarar. Mörk FH: Þorgils Óttar 6, Hans 5, Kristján 4, Guðjón 4, Gunnar 3, Sig- urður 2, Hálfdán 1. Mörk Vals: Valdimar 5, Jón 5, Dagur 4, Ármann 3, Ólafur 2, Jakob 1. -PS Handknattleikur: Fram með tryggt sæti í úrslitum Fram-KA 30-28 (15-16) Framarar tryggðu sér sæti í úr- slitakeppninni með sigri á KA- mönnum í Laugardalshöll á sunnudag. KA-menn voru sterkari aðilinn lengst af fyrri hálfleiks og forskot sem náði allt að sex mörk- um á tímabili f hálfleiknum. Það var á síðustu þremur mínútum fyrri hálfleiks sem hið unga og efnilega lið Fram náði að minnka muninn í þrjú mörk og staðan því 15-16 í hálfleik. Framarar komu ákveðnir til síð- ari hálfleiks, tóku Alfreð Gíslason úr umferð og við það riðlaðist sóknarleikur KA-manna og þegar skammt var liðið af hálfleiknum höfðu Framarar komist yfir og náð forystu sem þeir létu ekki af hendi það sem eftir var leiksins. Gunnar Andrésson, Karl Karlsson og Davíð Gíslason voru bestir Framara, en þó mætti Davíð taka sig á í vörn- inni. Þá varði Þór Bjömsson vel þegar á reyndi í lokin. Sigurpáll Aðalsteinsson og Alfreð Gíslason voru bestir norðanmanna. Dómarar leiksins voru þeir Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingi- bergsson og hefúr undirritaður vart séð þá slakari á fjölum hallar- innar. Þeir voru óákveðnir og það var alveg með ólíkindum hvernig Erlingur Kristjánsson slapp við refsingar. Mörk Fram: Gunnar 9, Karl 8, Davíð 7, Páll 3, Jason 2, Ragnar 1. Mörk KA: Sigurpáll 8, Stefán 8, Alfreð 6, Erlingur 5, Pétur 1. HK-Selfoss 31-32 (14-17) Selfyssingar sluppu fyrir horn þeg- ar þeir mörðu sigur í enn einum 60 marka leiknum, en nú gegn HK. Selfyssingar byrjuðu af krafti og komust í fimm marka forystu eftir skamman leik, en HK menn náðu að minnka muninn og voru aldrei langt frá Selfyssingum. Þeir náðu þó að jafna leikinn 31-31, en Selfyssingar náðu að knýja fram sigur þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum og var það Sigur- jón Bjarnason sem það gerði. Sel- fyssingar tryggja sér væntanlega þriðja sætið í deildinni, en þeir eiga tvo leiki eftir, við KA og Val. HK leikur hins vegar til úrslita um fall í aðra deild, við Gróttu. Dóm- arar leiksins voru þeir Óli P. Olsen og Gunnar Kjartansson. Mörk HK: Michal Tonar 8, Jón Bersi 6, Óskar 6, Rúnar 4, Sigurð- ur 3, Ásmundur 2, Eyþór 1. Mörk Selfoss: Sigurjón 7, Sig- urður 7, Einar 6, Einar Guðm 5, Jön Þórir 3, Gústaf 2, Sverrir 1, Stefán 1. Vfldngur-Haukar 23-35 (11-18) Víkingar steinlágu fyrir Haukum á föstudagskvöld, enda að engu að keppa fyrir Víkinga, en Haukar náðu að tryggja sig í úrslitakeppn- ina. Páll Ólafsson átti stórleik fyrir Hauka og gerði hann tólf mörk. Mörk Víkinga: Birgir 7, Bjarki 5, Árni 4, Kristján 3, Gunnar 2, Björgvin 1, Ingimundur 1. Mörk Hauka: Páll 12, Sigurjón 8, Halldór 5, Baumruk 5, Pétur 2, Óskar 1, Aron 1, Jón 1. ÍBV-Grótta 28-14 (13-8) Vestmannaeyingar unnu stóran og mikilvægan sigur á viljalausum Gróttumönnum á föstudagskvöld. Ljóst var fyrir leikinn að Grótta þarf örugglega að leika um fallið gegn HK, en ÍBV þurfti nauðsyn- lega á stiginum að halda til að halda opnum möguleikum á sæti í úrslitakeppninni. Mörk IBV: Haraldur 6, Belany 5, Sigurður 4, Gylfi 3, Erlingur 3, Guðfinnur 3, Sigurbjörn 2, Sig- urður Gunnarsson 1 og Jóhann 1. Mörk Gróttu: Stefán 4, Ólafur 3, Guðmundur 3, Friðleifur 2, Gunn- ar 1, Björn 1. Staðan í l.deild FH .22: 18 2 2 614-506 38 Víkingur .22 : 17 2 2 566-502 36 Selfoss .. . 20 : 12 1 7 541-517 25 KA .21: 10 4 7 528-507 24 Haukar . „ 22 9 4 9 554-540 22 Fram .... .. 22 9 4 9 515-534 22 Stjarnan 21 10 1 10 517-490 21 ÍBV „20 8 3 9 531-510 19 Valur .... .. 20 6 5 9 480-486 17 Grótta... .. 22 5 4 13 443-528 14 HK .. 22 4 2 16 496-548 10 UBK .. 20 2 2 15 374-461 6 -PS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.