Tíminn - 05.03.1992, Side 3

Tíminn - 05.03.1992, Side 3
Fimmtudagur 5. mars 1992 Tíminn 3 Landlæknir vitnar til læknisfræðilegra niðurstaðna um að atvinnuleysi leiði til heilsuleysis: Hækkun streituhormóns í tvö ár eftir uppsögn Baltneskir menningar- dagar um helgína: Menning nýfrjálsra Eystra- saltsríkja Menningarmálanefhd Reykjavík- urborgar gengst á laugardag og sunnudag fyrir baitneskum menningardögum að Kjarvals- stöðum, í samvinnu vift Borgar- bókasafnið og KjarvalsstaftL T5l- gangurinn er aft vekja athygU á bókmenntum og tónlist nýftjálsu Eystrasaltsríkjanna þriggja, sem íslendingar urðu fyrstír tíl að við- urkenna. Fjöldi tónlistarmanna, skálda og rithöftmda kemur fram í rocnn- ingardögunum. Þeirra á meftal inn frá Litháen, sem flytur tónlist eítir tónskáld frá löndunum þrem. Einnig lesa úr verkum sfn- um skáldin og rithöfundarnir Jaan Kaplínski frá Eistlandi, DM- is Berrins frá Lettlandi og Pefras Dirgéla frá LHháen. Þá segir sendiherra Eistiands á íslandi frá þýðingum sínum á mx Grettis sögu Og bókum eftir íslenska höf- unda. Umferðarslys í Lækjargötu: Drengur hljóp í hlið bifreiðar Ungur drengur var fluttur á slysa- deild eftir að hafa hlaupið inn í hlið- ina á bíl í Lækjargötu um klukkan 16 í gær. Hafði drengurinn verið að koma út úr strætisvagni og hlaupið fram fyrir hann án þess að gá að sér, með þeim afleiðingum að hann lenti í hlið bílsins. Eins og áður sagði, var hann fluttur á slysadeild, en meiðsli hans voru ekki alvarleg. -PS Almanna- , söngurí Isl. óperunni í tilefni af Ári söngsins hefur verið opið hús í ísl. óperunni kl. 17 þessa viku, þar sem allir sem vilja geta gengið inn og sungið nokkur lög sér og öðr- um til yndis og ánægju. Kór ísl. óperunnar stendur fyrir þess- ! um söngstundum í samvinnu við framkvæmdanefnd um Ár söngsins. Opið hús verður í dag og á morgun, föstudag, kl. 17, og það verður áreiðanlega ekki síður ánægjulegt þá eins og var í gær, þegar þessi mynd var tek- in. Tímamynd: Aml BJama „Atvinnuleysi er félags-, heilsufars- og efnahagsleg vá, sem gerir fólk ráðþrota og vanheilt í kjölfar þess fylgir sálarkreppa, margir líkamlegir sjúkdómar og félagsleg einangrun. Leit fólks til heil- brigðisþjónustu eykst mifáð,“ segir Ólafur Ólafsson landlæknir í grein, sem hann hefur ritað í Læknablaðið. En þar rekur hann nið- urstöður margra heilsuhraustu fólfá bregður við vinnuleysi. Trúlega dregur úr kaupkröfum fólks á atvinnuleysistímum. En landlæknir bendir á, að ríkissjóður verði fyrir umtalsverðu tapi vegna framleiðslutaps, atvinnuleysisbóta og lífeyristrygginga. Aðstandendur og börn atvinnulausra fari líka síð- ur en svo varhluta af afleiðingum atvinnuleysis. Ólafur segir niðurstöður margra rannsókna hafa sýnt það að at- vinnulausum og þeim, sem eiga yf- ir höfði sér atvinnuleysi, sé mun hættara við háþrýstingi en þeim sem ekki eiga slíkt yfir höfði sér. Jafnframt hækki blóðfita og streituhormón (adrenalín) í blóði og þvagútskilnaði. Viðvarandi hækkun á streituhormón hafi fundist í allt að tvö ár eftir að við- komandi missti vinnu. En eftir að fólk hóf störf á ný, hafi blóðþrýst- ingur lækkað og sömuleiðis magn streituhormóna í blóði. „Svo virðist sem stjórnendum sem standa að fjöldauppsögnum, oft að nauðsynjalausu, séu ekki Ijósar þessar afleiðingar," segir Ól- afur. Streitu fylgja ýmsir sjúkdómar, sem m.a. hefur verið staðfest í ís- lenskum rannsóknum. Af þeim helstu eru nefndir: Hjartasjúk- dómar, háþrýstingur/heilablóðfall, magasár/magabólgur, vöðva- og bakverkir, þreyta, svefnleysi, höf- uðverkur og geðtruflanir. Landlæknir segir niðurstöður margra kannana hafa leitt í ljós að sjúkrahúsvistun vegna þunglynd- is, kvíða, sjálfsmorðstilrauna og annarra sjúkdóma fjölgi mikið meðal atvinnulausra, borið saman við þá sem hafa vinnu, þótt orsaka- samband hafi ekki verið sannað. í bresku læknisfræðitímariti hafa insokna, sem sýna hvernig áður atvinnuleysi eða yfirvofandi at- að skýra með áhrifum annarra líf-, félags- eða heilsufræðilegra þátta. Enn vitnar landlæknir til breskr- ar rannsóknar, sem leiddi í ljós, að samfara hættu á atvinnuleysi með- al hafnarverkamanna jókst einnig magn kólesteróls í blóði miðaldra karla í samanburði við þá sem höfðu örugga vinnu. Sérstaklega hafi þessa gætt meðal þeirra sem þjáðust af svefnleysi. Þessar niður- stöður geti skýrt aukna dánartíðni vegna hjarta- og æðasjúkdóma meðal atvinnulausra. Ólafur segir því oft haldið fram að einungis „minni máttar" og þeir, sem ekki ganga heilir til skógar, verði atvinnuleysi að bráð og heilsuleysi sé þess vegna ekki bein afleiðing atvinnuleysis. Hann telur framangreindar athuganir hins vegar renna styrkum stoðum und- ir þá staðreynd að atvinnuleysi fylgi vanheilsa, en ekki einungis að þeir veiku verði atvinnuleysi að bráð. „Fólk fer illa út úr því að geta ekki haft áhrif á gang eigin mála, þ.e. að komast í vonlitla aðstöðu eða sjálfheldu. Það hefur ill áhrif á andlega líðan og heimilislíf," segir landlæknir. Það sé mikið áfall að geta ekki séð fjölskyldu sinni sæmilega farborða. Fólk einangr- ist, tengsl við vinnufélaga rofni og það finni fyrir óöryggi, skömm, vanmætti, firringu og árásargirni. Þessar kenndir valdi t.d. óbeint aukinni tóbaks- og áfengisneyslu. Ástandið komi einnig niður á börnum atvinnuleysingja. Það Iýsi sér m.a. í óöryggi og taugaveiklun, sem aftur komi niður á námi og daglegri líðan. Þessi börn vistist mun oftar á sjúkrahúsi, lendi fremur í atvinnuleysi síðar á æv- inni, sé hættara við að tapa áttum, neyta fremur vímuefna og lenda frekar í vandræðum, m.a. við lög- reglu, síðar meir. „I fámennu þjóðfélagi líkt og á ís- landi, þar sem „allir þekkja alla“, markar þessi líðan lfklega dýpri spor í sálarlíf fólks en ella. Trúlega reynist stjórnendum erfiðara að segja upp fólki vegna þessa og er það af hinu góða,“ segir Ólafur ÓI- afsson. - HEI nýlega komið fram heimildir fyrir því, að mikla aukningu, sem varð á heilablæðingum á 32 heilsugæslu- stöðvum í London á árunum 1971- 1981, megi tengja miklu atvinnu- leysi. Tíðni heilablæðinga jókst um 0,05/1000 íbúa fyrir hvert pró- sentustig, sem atvinnuleysi jókst. (Samsvarar því t.d. að 2% aukning atvinnuleysis mundi fjölga heila- blæðingatilfellum um 26 hér á landi). Um rannsókn á dánartíðni 30-54 ára launþega í Finnlandi 1980 var einnig nýlega grein í sama læknis- fræðitímariti. Hún leiddi í ljós verulega aukna dánartíðni (vegna hjarta-/æða- og öndunarfærasjúk- dóma, sjálfsmorða og slysa) meðal atvinnulausra, sem ekki var hægt Námskeið í landbúnaði að Skriðuklaustri? Uppi eru hugmyndir um aft koma á fót Þróunardeild í rannsóknum og leið- beiningum á Austurlandi að Skriðuklaustri í Fljótsdal. Landbúnaðarráðu- neytið hefur tekið jákvætt í málið og hefur því verið vísað til Búnaðarþings. Sveitarstjóm Fljótsdalshrepps hefur nú boðist til að byggja íbúðarhúsnæði fyrir staðarhaldara, ef samþykkt verður að stofna Þróunardeildina. Lengi hefur verið unnið að því að klaustri verði föst búseta og lifandi uppfylla óskir skáldhjónanna Gunn- ars og Franziscu Gunnarssonar um framtíðarhlutverk Skriðuklausturs. Markmiðið hefur verið að á Skriðu- starfsemi. Verið er að vinna að því að útbúa þar gestaíbúð fyrir fræði- og listamenn. Þar er öflugt bóka- safn, sem að stofni til er gjöf Páls Norrænir utanríkisviðsklptaráðherrar á fundi í Helsinki: GATT þarf ekki að vera strand Utanríkisviðskiptaráðherrar Finnlands, íslands, Noregs og Svíþjóðar rsddu á sameiginleg- am frrndi í gær um stöðuna í GATT-viðræðunum. Fundurinn fór fram í Heisinfá og það var ut- anríkisviðskiptaráöherra Finn- iands, Pertti Salolainen, sem stýrðl honum. Fram kom á þessum fundi að Norðurlöndin eru fús til að beita sér fyrir því að finna lcið í GATT- viðneöunum, sem tryggi að ósamkomuiag á nokkrum sviðum viöræðnanna verði eldd til þess að koma i veg fyrir framgang þeirra á öðrum sviðum. Ráðherrarnir lögðu á það áhersiu að þau mál, sem enn bíða úrlausnar, þyrftu ekki að koma í veg fyrir að við- ræðunum mætti ljúka á næstunni með góðum árangrí. Þeir voru sammála um að slík niðurstaða myndi hleypa nýju lífi í miUiríkja- viöskipti og glæða þannig bag- vöxt í heiminum. Auk finnska utanríkisviðskipta- ráðherrans sátu fundinn Jón Sig- urðsson, Bjern Tore Godal og Ulf Dinkelspiel. Pálssonar frá Aðalbóli. Verið er að koma upp svokallaðri Gunnarsdeild um verk og starf Gunnars Gunnars- sonar. Þá hafa verið uppi hugmynd- ir um að á Skriðuklaustri verði 1-2 sumarhús á vegum Stéttarsam- bands bænda. Fyrirhugað er að Þróunardeild, sem staðsett verði á Skriðuklaustri, standi fyrir námskeiðum um marg- vísleg efni, bæði bóklegum og verk- legum, sem tengjast landbúnaði og fleiri viðfangsefnum í dreifbýli. Skólastjórar bændaskólanna á Hólum og að Hvanneyri og Garð- yrkjuskólans á Reykjum, auk for- stöðumanna annarra stofnana land- búnaðarins, hafa gefið fyrirheit um að standa að námskeiðum á vegum sinna stofnana. Gert er ráð fyrir að námskeiðin verði haldin í samvinnu við Búnaðarsamband Austurlands. Miðað er við að námskeiðin hefjist í apríl og standi fram eftir sumri. Stofnun Þróunardeildar á Skriðu- klaustri er háð því að Framleiðni- sjóður landbúnaðarins veiti fé til verkefnisins. -EÓ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.