Tíminn - 06.03.1992, Síða 11
Föstudagur 6. mars 1992
Tíminn 11
OPERAN
Eíslenska óperan
—Illll GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl
eftir Giuseppe Verdi
Sýning laugard 7. mars kl. 20
Sýning laugard. 14. mars kl. 20
Ath.: ðrfáar sýnlngar eftir.
Attiugið: Ósóttar pantanir enj seldar tveimur
dögum fyrir sýningardag.
Mióasalan er nú opin frá kl. 15-19 daglega og
til kl. 20 á sýningardögum. Sími 11475.
Greiöslukortaþjónusta.
5. mars 1992 kl. 9.15
Kaup
Bandaríkjadollar....59,790
Steriingspund......102,809
Kanadadollar........50,326
Dönsk króna.........9,2251
Norsk króna.........9,1269
Sænsk króna.........9,8686
Finnskt mark.......13,1147
Franskur franki....10,5213
Belgiskur frankl....1,7388
Svissneskur franki ....39,2014
Hollenskt gyllini..31,7837
Þýskt mark.........35,7649
ftölsk líra........0,04774
Austumskur sch......5,0831
Portúg. escudo......0,4160
Spánskur peseti.....0,5684
Japanskt yen.......0,45236
Sala
59,950
103,084
50,461
9,2498
9,1513
9,8950
13,1498
10,5495
1,7435
39,3063
31,8688
35,8606
0,04786
5,0967
0,4171
0,5699
0,45357
Sérst. dráttarr. 81,5512 ECU-Evrópum 73,2158 81,7694 73,4118
lAlmannatryggingar, helstu bótaflokkarl
1. mare 1992 Mánaðargrelðslur Elli/örorkullfeyrir (gronnllfeyrir) 12.123
1/2 hjónallfeyrir 10.911
Full teldutrygging ellilfeyrisþega Full tekjutiygging örorkullfeyrisþega Heimflisuppbót 22.305 22.930 7.582
Sérstök heimilisuppbót 5.215
Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.425
Meölag v/1 bams...............................7.425
Mæöralaun/feðralaun v/1bams...................4.653
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama..............12.191
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.389
Fullur ekkjulífeyrir.........................12.123
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.190
Fæðingarstyrkur.............................24.671
Vasapeningar vistmanna.......................10.000
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.000
Daggrelöslur
Fullir fæöingardagpeningar................ 1.034,00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............517,40
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....140,40
Slysadagpeningareinstaklings.................654,60
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.140,40
RÚV LB I 2 a
Föstudagur 6. mars
MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00
6.45 Veiurfregnir. Bæn, séra Gytfi Jónsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþittur Rátar 1 Guörún
Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 FrittayfiriK.
7.45 Kritik
8.00 Frittir.
8.10 A6 utan (Einnig útvarpaó kl. 12.01)
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttayfiriit.
8.40 Helgin framundan.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þé tiö“ Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segöu mér sögu, .Katn'n og ati' eftir
Ingibjörgu Dahl Sem Dagný Kristjánsdóttir les
þýóingu Þórunnar Jónsdóttur (4).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi meö Halldónr
Bjömsdóttur.
10.10 Veéurfregnir.
10.20 MannlífiA Umsjón: Haraldur Bjamason.
(Frá Egilsstöðum).
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Djass um miðja öldina.
Umsjón: Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05
1ZOO Fréttayfiriit á hádegi
12.01 A6 utan (Aður útvarpað í Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veóurfregnir.
12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐÐEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00
13.05 Út í loKiö Rabb, gestir og tónlist.
Umsjón: Önundur Bjömsson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, .Morgunn lifsins'
eftir Kristmann Guðmundsson Gunnar Stefánsson
les (24).
14.30 Út f loftlö heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Útilegumannasögur Umsjón: Þórunn
Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónannanni:
Magnús Þór Jónsson. Áður útvarpað sl.
sunnudagskvöld).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Fréttir.
16.05 VSiuskrin Kristin Helgadótbr les ævintýri
og bamasögur.
16.15 VeAurlregnir.
16.20 Konsert nr. 1 f E-dúr fyrir tvö píanó
og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn Katia og
Marielle Labéque leika ásamt Bæversku
útvarpssinfóniunni; Semyon Bychkov stjómar.
(Hljómleikaupptaka frá bæverska útvarpinu)
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur
KVIKMYNDAHUS
DÍ0BCP6
S. 11184
Stórmynd Olivers Stone
J.F.K.
Sýnd kl. 5 og 9
Svlkráö
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Sföastl skátlnn
Sýnd kl. 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára
BlÓHOUU
S. 78900
Frumsýnir nýju spennumyndina
Sfðastl skátlnn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Kroppasklptl
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Lætl f lltlu Tokyó
Sýndkl. 7.15 og 11.15
Bönnuö innan 16 ára
Stórl skúrkurlnn
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Thelma & Loulse
Sýnd ki. 5 og 9
Flugásar
Sýnd kl. 7
S/VC3/4r
S. 78900
J.F.K.
Sýnd kl. 5 og 9
Svikráö
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Stórmyndin
Dauóur aftur
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára
Fmmsýnir
Tll endaloka helmslns
Sýnd kl. 5.05 og 9.05
Lfkamshlutar
Sýndkl.5.05, 9.05 og 11.05
Bönnuö innan 16 ára
Dularfullt stefnumót
Sýnd kl. 5.05, 9.10 og 11.05
Addams-fjölskyldan
Sýnd kl. 5.05 og 9.05
Tvðfalt lif Veronlku
Sýnd kl. 7.05
The Commltments
Sýnd kl. 7.05 og 11.05
ILAUGARAS = -
-----Sími32075----
Frumsýnir
Chucky3
kl. 5, 7,9 og 11
Bönnuö innan 16 ára
LifaA hátt
IB-salkl. 5, 7, 9 og 11.
Miöaverö kr. 450,-
Hundaheppni
í C-sal kl. 9 og 11
Barton Fink
Sýnd kl.7
Prakkarlnn 2
Sýnd kl. 5
Miöaverö kr. 300
Fmmsýnir
Léttlynda Rósa
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Baráttan viö K2
Sýndkl. 9 og 11.10
Ekkl segja mðmmu
að bamfóstran sé dauó
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
FuglastrfðiA I Lumbruskógi
Sýnd kl. 5 og 7
Miðaverð kr. 500.-
Homo Faber
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Cyrano de Bergerac
Sýnd kl. 5 og 9
Fréttastofu. (Samsending meó Rás 2).
17.45 Eldhúskrókurimi Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir. (Áður útvarpaö á fimmtudag).
18.00 Fréttir.
18.03 Átyflan Savanna tríóið leikur og syngur
Islensk þjóðlög.
18.30 Auglýsingar. Dánarfrsgnir.
18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 Kvðldfrétlir
19.32 Kvikájá
20.00 Kvikmyndaténlist Umsjón: Lana
Kolbnin Eddudóttir
21.00 Af AAru fólki ÞátturÖnnu Margrétar
Siguröardóttur. Rætt við Magnús Hallgrímsson
verkfræðing sem starfað hefurfyrir Rauða Krossinn
I Kúrdistan, Jórdaniu, Eþióplu og Indónesiu.
(Áður útvarpað sl. miðvikudag).
21.30 Harmonikuþáttur Félagar i Félagi
harmoníkuunnenda leika.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 VeAurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálme Sr. Bolli
Gústavsson les 17. sálm.
22.30 í rökkrinu Umsjón: Guðbergur Bergsson.
(Áður útvarpað sl. þriðjudag).
23.00 KvAldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi).
01.10 Nætunítvaip á báðum rásum til
morguns.
01.00 VeAurfregnir.
7.03 MorgunútvarpiA Vaknað til lifsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur
áfram. Fjölmiðlagagnrýni
9.03 9 ■ fjSgu Ekki bara undirspil I amstri
dagsins. Umsjón: ÞorgeírÁstvaldsson, Magnús R.
Einareson og Margrét Blöndal. Sagan é bak við
lagiö. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687
123.
12.00 Fréttayfiriit og veiur.
12.20 Hádegirfréttir
12.45 9 ■ fjögur heldur áfram. Umsjén: Margrét
Blöndal. Magnús R. Einareson
og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dageine spuröur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagtkrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eríendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal
annare með pistíi Gunnlaugs Johnsons.
17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með Rás 1). Dagskrá
heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 þjéAarsálin Þjóðfundur I beinni
útsendingu Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón
Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvóldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson enduriekur
fréttimar sinar frá því fyrr um daginn.
19.32 Vlneældaliáti Ráear 2 Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt sunnudags kl. 00.10)
21.00 Gullekífan: .For the sake of mankínd'
Eirikur Hauksson syngur og leikur með félögum
sínum í rokksveitinni Artch frá 1991.
22.07 LandiA og miAin Siguröur Pétur
Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og
sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 Fimm freknur Lög og kveðjur beint trá
Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson.
02.00 Næturútvarp á báöum rásum 61
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samleenar auglýeingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
(Endurtekinn frá mánudagskvöldi).
03.30 Næturténar Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veAri, færö og
flugsamgöngum.
05.05 LandiA og miAin Sigurður Pétur
Harðareon spjallar við fólk til sjávar og sveita.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veAri, færð og
flugsamgðngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp NorAuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00
Útvarp Aueturiand kl. 18.35-19.00
SvæAieútvarp VeetfjarAa kl. 18.35-19.00
Föstudagur 6. mars
18.00 Flugbangear (8:26)
(The Little Flying Beare) Kanadlskur teiknimynda-
flokkur um fljúgandi bangsa sem taka að sér aö
bæta úr ýmsu þvi sem aflaga hefur farið. Þýðandi:
Óskar Ingimareson.
Leikraddir Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísladóttir.
18.30 Hvutti (4:7) (Woof)
Breskur myndaflokkur um ævintýri tveggja vina en
annar þeirra á það til að breytast I hund þegar
minnst varir. Þýðandi: Bergdls Ellertsdóttir.
18.55 Táknmélefréttir
19.00 TíAarandinn Dægudagaþáttur i umsjón
Skula Helgasonar. Stjóm upptöku: Hildur Bruun.
19.25 GuA eé oee næetur (3:7)
(Waiting For God) Breskur gamanmyndaflokkur
sem gerist i þjönustuíbúðahverfi fyrir aldraöa.
Gömlum sérvitringi er holað þar niöur og áður en
langt um iiöur er hann búinn að setja allt á annan
endann. Aðalhlutverk: Graham Crowden og Steph-
anie Cole. Þýðandi: Kristmann Eiösson.
20.00 Fréttir og veAur
20.35 Kaetljée
21.05 Gettu betur (2:7)
Spumingakeppni framhaldsskólanna. Lið frá 26
skölum tóku þátt i undankeppni á Rás 2 og keppa
átta þeirra til úrelita I Sjónvarpinu. Aö þessu sinni
eigast við lið Menntaskólans við Hamrahlið og
LEIKHUS
<*J<®
leikfElag vsmjgm
REYKJAVtKDR
50% afsláttur á miðaverði
á Ljón í siðbuxum
Ljón í síðbuxum
eftir Bjöm Th. Bjömsson
Laugard. 7. mars. Fáein sæti laus
Föstud. 13. mars
Allra siðustu sýningar
Stóra sviðið:
Þrúgur
reiðinnar
byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerð
FRANKGALATI
i kvöld Uppselt
Föstud. 6. mars. Uppselt
Sunnud. 8. mars. Uppselt
Fimmtud. 12. mars. Uppselt
Laugard. 14. mars. Uppselt
Sunnud. 15. mars. Uppselt
Fimmtud. 19. mars. Fáein sæti laus
Föstud. 20. mars. Uppselt
Laugard. 21. mars. Fáein sæti laus
Fimmtud. 26. mars. Fáein sæti laus
Aukasýning föstud. 27. mars.
Laugard. 28. mars. Fáein sæti laus
Fimmtud. 2. aprfl
Laugard. 4. apríl
Hedda Gabler
KAÞARSIS-leiksmiðja. Litia svið
Sýning laugard. 7. mars
Sýning miðvikud. 11. mars
Sýning föstud. 13. mars
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miiðapantanir i sima alla virka daga
frá kl.10-12. Sími 680680.
Nýtt: Leikhúslínan 99-1015.
Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf.
Greiðslukortaþjónusta
Leikfélag Reykjavíkur
Borgaríeikhús
Auglýsingasímar Tímans
680001 & 686300
Menntaskólans í Reykjavík. Spyrill: Stefán J. Haf-
stein. Dómari: Ragnheiður Eria Bjamadóttir. Dag-
skrárgerö: Andrés Indriöason.
22.10 Samherjar (13:26) (Jake and the Fat
Man) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýö-
andi: Kristmann Eiösson.
22.55 Watergate-hneyksliö (All the Presi-
dent’s Men) Bandarisk bíómynd frá 1976. Myndin
Ijallar um Watergatehneyksliö og blaöamennina
sem Ijóstruðu því upp, þá Bob Woodward og Cari
Bemstein. Rannsókn þeirra varö til þess aö dóms-
málaráöherra Bandaríkjanna varö að segja af sér
og seinna fór eins fyrir sjálfum forsetanum, Richard
Nixon. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Aöalhlutverk: Rob-
ert Redford, Dustin Hoffman, Jason Robards, Jack
Warden, Martin Balsam og fleiri. William Goldman
höfundur handrits og Jason Robards unnu til ósk-
arsverölauna fyrir hlut sinn í myndinni. Þýöandi:
Bogi Amar Finnbogason.
00.55 Útvarpsfróttir í dagskrárlok
STÖÐ E3
Föstudagur 6. mars
16.45 Nágrannar
17.30 Gosi
Falleg teiknimynd um ævintýri spýtustráksins og vina
hans.
7.50 Ævintýri Villa og Tedda Skemmtileg teikní-
mynd um þessa fjallhressu táningsstráka.
18.15 Ævintýri í Eikarstreti (Oak Street Chron-
ides) Fimmti þáttur þessa leikna myndaflokks fyrir bön
og unglinga, en þættimir eru tiu talsins.
18.30 Bylmingur Hér er þaö rokk og þaö í þyngri
kantinum.
19.19 19.19
20.10 Kaenar konur (Designing Women) Léttur
bandarískur gamanmyndaflokkur.
20.35 Fer6ast um tímann (Quantum Leap)
Vinsæll framhaldsmyndaflokkur um þá félaga Sam og
Al, sem sjaldnast vita hvar þeir lenda næst á þessu
timaflakki sinu.
21.25 Haröjaxlinn
(The Toughest Man in the Worid) Þaö er Mr. T sem
hér er á feröinni í hlutverki útkastara i næturklúbbi,
sem vendir slnu kvaeöi í kross og býöur sig fram sem
forstðöumann félagsmiðstöövar fyrir unglinga. Aöal-
hlutverk: Mr. T, Dennis Dugan og John P. Narvin. Leik-
stjóri: Dick Lowry. 1984. Bðnnuð bömum.
23.00 í klípu
(The Squeeze) Gamansöm spennumynd þar sem Mi-
chael Keaton fer með hlutveric náunga sem flækist í
morðmál og svindl. I einu aukahlutverkanna má sjá
söngvarann Meatloaf og þá fer John Davidson með
hlutverk spillts umsjónarmanns lottóþáttar. Aðalhlut-
verk: Michaet Keaton, John Davidson og Rae Dawn
Chong. Leikstjðri: Roger Young. 1987. Stranglega
bönnuð bömum.
00.40 Bankaræningjamir
(A Fistfuí of Dynamite) Þetta er hörkuspennandi vestri,
sem segir frá tveimur bankaþjófum. Sergio Leone leik-
stýrir þessari mynd, en hann er þekktastur fyrir spag-
hettivestrana sem Clint Eastwood lék I. Aöalhlutverk:
Rod Sleiger og James Cobum. 1971. Stranglega
bönnuð bömum.
02.55 Dagtkrártok
Viö tekur næturdagskrá Bytgjunnar.
SÍllIJí
ÞJÓÐLEIKHUSID
Sími: 11200
STÓRA SVIÐIÐ
Laugard. 7. mars kl. 14. Uppselt
Uppselt er á allar sýningar tll og með
29. mars.
Sala hefst í dag á eftirtaldar sýningan
Laugard. 28. mars kl. 14. Uppselt
Sunnud. 29. mars kl. 14 og 17.
Fá sæti laus
Miðvikud. 1. apríl kl. 17.Fá sæti laus
Laugard. 4. apríl kl. 14. Fá sæti laus
Sunnud. 5. apríl kl. 14 og 17. Fá sæti
laus
EMIL
í KATTHOLTI
Miðar á Emil í Kattholti sækist viku
fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Menningarverðlaun DV1992
eftir William Shakespeare
Laugard. 7. mars kl. 20. Fá sæti laus
Fimmtud. 12. mars kl. 20
Laugard. 14. mars kl. 20
Laugard. 21. mars kl. 20
Laugard. 28. mars kl. 20
■Jjhmvzskk
erád hja
eftlr Paul Osbom
f kvöld kl. 20. Fá sæti laus
Föstud. 13. mars kl. 20. Fá sæti laus
LITLA SVIÐIÐ
KÆRAJELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
I kvöld kl. 20.30. Uppselt
Uppselt er á allar sýningar til 5. aprfl.
Sala er hafin á eftirtaldar sýningan
Föstud. 20. mars kl. 20.30.
Uppselt
Sunnud. 22. mars kl. 20.30.
Uppselt
Sunnud. 29. mars kl. 20.30.
Uppselt
Þriðjud. 31. mars kl. 20.30.
Uppselt
Miðvikud. 1. apríl kl. 20.30.
Uppselt
Laugard. 4. apríl kl. 16.00.
Uppselt
Sunnud. 5. apríl kl. 16.00 og 20.30.
Uppselt
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýn-
ing hefst. Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir
sýningu, ella seldir öðrum.
SMlÐAVERKSTÆÐB
Eg heiti Isbjörg,
ég er Ijón
Laugard. 7. mars kl. 20.30. Uppselt
Sunnud. 8. mars kl. 20.30. Fá sæti laus
Þriðjud. 10. mars kl. 20.30. Uppselt
Fimmtud. 12. mars kl. 20.30. Uppselt
Laugard. 14. mars kl. 20.30. Uppselt
Sunnud. 15. mars kl. 20.30. Uppselt
Föstud. 20. mars kl. 20.30.
Örfá sæti laus
Laugard. 21. mars kl. 20.30.
Nokkur sæti laus
Sunnud. 22. mars kl. 20.30.
Uppselt
Laugard. 28. mars kl. 20.30. Uppselt
Sunnud. 29. mars kl. 20.30
Þriöjud. 31. mars kl. 20.30
Miövikud. 1. apríl kl. 20.30.
Uppselt
Laugard. 4. apríl kl. 20.30
Sunnud. 5. aprll kl. 16.00 og 20.30
Miöar á fsbjörgu sækist viku fyrir sýningu, annars
seldir öörum.
Sýningin hefsl kl. 20.30 og er ekki viö hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýn-
ing hefet.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema
mánudaga og ffam aö sýningum sýningardagana.
Auk þess er tekið á móti pöntunum I sima frá Id. 10
alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta — Græna linan 996160.
Gerum ekki margt í einu
viö stýrið..
/ '''STmmmmj/// i , hvmþiu ...
Akstur krefst fullkominnar
einbeitingar!
yUMFERÐAR
RÁÐ