Tíminn - 17.03.1992, Page 12

Tíminn - 17.03.1992, Page 12
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 HEIÐI BILAPARTASALA Varahlutir í árgerðir '74-'87 Ýmsar smáviðgerðir Kaupi bíla til niðurrífs HEIÐI ■ BÍLAPARTASALA Flugumýri 18D ■ Mosfellsbæ Sfmar 868138 8 667387 \j vaatmel /fi HÖGG- > DEYFAR Verslið hjá fagmönnum öSÍj GS varahlutir Í£ HananhöfAa 1 - s. 67-67-44 3 ÞJONUSTA MÁLARAR geta bætt viö sig málningarvinnu úti sem inni Vönduð og góð vinnubrögð Sími 670269 ÞÉTTING OG KLÆÐNING ÞREFALDUR 1. vinningur | T lHTlllll ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 1992 Þyrla Landhelgisgæslunnar þurfti að sækja tvo slasaða vélsleðamenn inn á hálendið um helgina. í annað skiptið reyndi mjög á þolrif þyrlusveitarinnar, en hún stóðst prófið eins og svo oft áður: HETJULEG BJORGUN VÉLSLEÐAMANNS Þyrla Landhelgisgæslunnar var send tvívegis á laugardag send til að sækja þar slasaða vélsleðamenn, þann fyrri um miðjan dag í Kerlingarfjöll, en þann síðari um miðnætti á Langjökul, en sá hafði ekið fram af kletti og hafnaði ofan í sprungu. Að sögn Svein- björns Brandssonar læknis, sem var með í förinni, var síðari björgunin afar erfíð og sú erfiðasta, en jafnframt sú best heppn- aða sem hann hefði tekið þátt í, á þeim þremur árum sem hann hefur starfað í þyrlusveitinni. Samkvæmt heimildum Tímans var maðurinn sem bjargað var af Langjökli undir áhrifum áfengis, en þeir aðilar sem Tíminn talaði við vildu ekki staðfesta það. „Þetta var nú kannski ekki svaðil- för, en það má segja að þetta hafi allt verið á mörkunum hjá okkur. Aðstæðurnar voru verulega slæm- ar, það var mjög skammt í kletta- vegginn sem sá slasaði fór fram af Mikið tjón varð þegar sía í kaldavatnskerfi útibús Búnaðarbankans í Mosfellsbæ sprakk um helg- ina og vatn flæddi um tvær hæðir bankans: Áfjórðatug manna vann við að bjarga verðmætum Það var ófógur sjón sem blasti við starfsfólld Búnaðarbankans þegar það mættHil vinnu í gær- morgun. Kaldavatnsrör hafði sprungið á millilofti og vatn flætt yfir útibúið sem er á tveim- ur hæöum. Ljóst er nú þegar að tjón er töluvert, en gera mó ráð fyrir að þaö verði ekki fyrr en dagar líða. Á fjórða tug manna vann að björgunar- og hrelnsun- araðgerðum f allan gærdag og fram á kvöld. „Þetta er bara að verða nokkuð gott Og við opnum í fyrramáliö (í dag). Það er verið að þurrka tölv- urnar núna og vlð erum nokkuð bjartsýn á að þetta verði allt í lagi, alla vega mestallt,“ sagði Júlía Ásmundsdóttir, gjaidkeri í Búnaðarbankanum í Mosfells- bæ. Ljóst er að tjónið er taisvert í bankanum, en ekki verður að fuliu ljóst hvað það er mikiö fyrr en lengra frá líður. Að sögn Júlíu eru innróttingar byrjaðar að bólgna töluvert og sjá má skemmdir í lofti. Þá hafa trufl- anir verið (símakerfi iallan gær- dag og eins og áður sagði hafðl töivukerfi ekld veríð prófað og alveg eins má gera ráð fyrir ein- hverjum truflunum þar. Von er á tjónamatsmanni frá tryggingar- félaginu í dag til að meta það tjón sem nú er sjáaniegt. Júlfa Ásmundsdóttlr sagði í samtali við Tímann að stígvéli hefðu verið réttu græjumar í útibúinu í gær. „Það er aliavega mun vistlegra núna en það var í morgun þegar við mættum í A meðfylgjandi mynd má sjá Ingólf rafvirkja með söku- dólginn, síuna sem sprakk f fimbulkuldanum um helgina. Tfmamynd Árni Bjarna vinnuna. Miðað við það þá finnst okkur þetta orðið svo huggulegt núna og við erum mjög ánægð með sjálf okkur því þetta hefur gengið svo vel,“ sagði Júlía þeg- ar Timlnn hafði tal af henni seinni partinn í gær. Lfkiegasta orsökin fyrir því aö svona fór um helgina er talin aÖ frosiö hafi i síu og hún sprung- ið. Eins og áður sagði voru á Qóröa tug manna við vlnnu í úti- búinu i gær viö að ausa og dæla vatni af góifum og einnig voru þar rafvirkjar og pípulagninga- menn að störiúm, en að stað- aldrl vinna um 15 manns í úti- búínu. -PS og síðan var hann sjálfur ofan í gili. Við settum börurnar niður, því okkur leist ekki á að hífa hann upp án þeirra. Það gekk ekki svo ég stökk út úr þyrlunni í snjóskafl. Fallið hefur verið svona 3-4 metr- ar og það gekk furðanlega vel. Ég fór síðan niður í gilið og við bjuggum um manninn á börunum og félagar mannsins, sem höfðu hlúð vel að honum, hjálpuðu mér. Við vorum mjög snöggir að þessu, því það síðasta sem Benóný Ás- grímsson flugstjóri sagði mér áð- ur en ég hoppaði út var að ef við ætluðum að komast til byggða aft- ur þyrfti ég að vera snöggur, því eldsneyti væri lítið," sagði Svein- björn Brandsson læknir í samtali við Tímann. Vélsleðamaðurinn ók fram af þverhníptum klettavegg og féil um 50 metra niður í gil, en hann slapp ótrúlega vel, með beinbrot og einhverja fleiri áverka. Flug- menn þyrlunnar þurftu vegna að- stæðnanna að losa þyrluna við eldsneyti og af þeim völdum höfðu þeir ekki nægan tíma til að at- hafna sig. Það er alveg ljóst að um hetjulega framgöngu áhafnar þyrlunnar var að ræða. Flug- mennirnir þurftu að láta þyrluna hanga utan í klettaveggnum á meðan björgun stóð, en einungis nokkrir metrar voru frá þyrlu- spöðunum og út í klettanna. „Það er mjög erfitt fyrir flugmenn þyrl- unnar að láta vélina hanga kyrra svo skammt frá klettaveggnum og það þarf gífurlega einbeitingu til að vélin sígi ekki að berginu. Þetta er hvað best unna verk við erfið- ustu aðstæður sem ég hef lent í,“ sagði Sveinbjörn Brandsson Iækn- ir. Þess má geta að Sveinbjörn er enginn nýgræðingur í þyrlusveit- inni, en hann hefur starfað með henni í þrjú ár og hefur mikla og góða reynslu. í áhöfn þyrlunnar voru auk Sveinbjörns þeir Benóný Ásgrímsson flugstjóri, Jakob ÓI- afsson flugmaður og Kristján Jónsson stýrimaður. -PS Óli Sverrir Þorvaldsson Óli blaða- sali látim Óli blaðasali; Óli Sverrir Þor- valdsson er látinn, 69 ára að aldri. Óli fæddist í Reykjavík 3. mars 1923 í Reykjavík og vann við blaðasölu frá ungum aldri í Aust- urstræti í Reykjavík. Hann missti heilsuna fyrir nokkrum árum og hætti þá störfum. Síðustu árin dvaldi Óli að Arnarholti á Kjalar- nesi þar sem hann lést aðfaranótt 13. þ.m. Komast íslenskar sveitarstjómir upp með það sem varð Thatcher að faili? „Loftkastalar“ hvergi skattlagðir nema hér „í þeim löndum sem við höfúm upplýsingar frá er skattmat fasteigna aðeins með tvennu móti, þ.e. annars vegar miðað við líklegt markaðsverð og hins vegar miðaö við telqur sem af eigninni mætti hafa. Að vísu reyndi Margrét Thacher, breska jámfrúin, að fara aðra leið, en það varð henni að falli. Hér virðast menn aftur á móti ætla að láta það yflr sig ganga að bún- ir séu til óraunhæfír loftkastalar, jafnvel úr verðlitlum eignum, og not- aðir sem skattstofn," segir Cuttorm- ur Sigurbjömsson form. Mats- mannafélags íslands í fréttabréfí Fasteignamatsins. Guttormur vitnar m.a. til upplýsinga um mat fasteigna og skattameðferð fasteigna í Svíþjóð sem þarlendir sér- fræðingar hafi nýlega fjallað um á námsstefnu MFÍ, FMR og Endur- menntunamefndar HÍ. Svíar séu án efa meðal þróuðustu þjóða á þessu sviði og sömuleiðis þekktir fyrir ann- að frekar en varfæmi í skattlagningu, sem eigi við um fasteignir ekki síður en tekjur. „Það vakti því athygli á þessari náms- stefnu að þar kom fram að við álagn- ingu fasteignaskatta þá nota þeir sem álagningargmnn aðeins 75% af mats- verði fasteigna með tilliti til þeirrar óvissu sem þeir telja að fjöldamat sé æfinlega háð. Þetta telja þeir nauð- synlegt til að koma í veg fyrir að fast- eignaeigendur séu skattlagðir af eignagrunni, sem ekki sé til í reynd. Eða með öðmm orðum sagt að skatt- stofn hverrar eignar sé ekki hærri en líklegt markaðsverð hennar." Guttormur segir þetta vissulega kærkominn styrk fyrir það sjónarmið sem Fasteignamat ríkisins hafi haldið fram þau 15 ár sem það hefur starfað, en Alþingi íslendinga virðist hins veg- ar ekki hafa gefið mikinn gaum, mið- að við þá breytingu sem það gerði á lögum um tekjustofna sveitarfélaga árið 1989. „í þeim lögum er ákvæði um sérstak- an gjaldstofn fyrir álagningu fast- eignaskatts, sem í mörgum tilfellum er án þess að raunvemlegt verðmæti sé á bak við nema að hluta. Þama er náttúrlega um vemlegt óréttlæti að ræða vegna þeirra staðsetningar- áhrifa sem matið er háð og að hinu leytinu hvað gmnnurinn sem þessi skattstofn er byggður á er ótraustur og því illa nothæfur í þessu augna- miði.“ Eftir þessa lagabreytingu er myndar t.d. alls óseljanlegt íbúðarhús á eyði- býli í afskekktri sveit nákvæmlega sama skattstofn og samsvarandi hús í Þingholtunum. Þetta veldur því að á Austfjörðum og Vesturlandi er sam- anlagður gjaldstofn fyrir áiagningu fasteignaskatta hátt í tvöfalt hærri en samanlagt fasteignamat allra fast- eigna á þessum landsvæðum — en fasteignamat á sem kunnugt er að sýna staðgreiðsluverð eigna við kaup þeirra og sölu í nóvember ár hvert. „Nú er það að sjálfsögðu ekkert sér- mál okkar matsmanna á hvem hátt sveitarfélög afla tekna. En þegar ár- angur starfs okkar er misnotaður eins og hér hefur verið gert þá hljótum við að láta í okkur heyra," segir Guttorm- ur. - HEI Vinningstolur 14. mars 1992 laugardaginn VINNINGSHAFA 1. 2. 4a7|j^f 8 170 6.204 UPPHÆÐAHVERN VINNINGSHAFA 7.582.609 100.295 8.141 520 Heildarvinningsupphæð þessa viku: kr. 12.995.019 upplysingar simsvari91 -681511 iukkuuna991002

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.