Tíminn - 01.04.1992, Síða 6
6 Tíminn
Miðvikudagur 1. apríl 1992
ítölsk mynd valin besta erlenda myndin á Óskarsverðlaunahátíð:
Mediterraneo, mynd
um ástir í styrjöld
Mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Böm náttúmnnar, hreppti ekki Óskarinn, þrátt fyrir að margir
heföu spáð henni velgengni.
ítalska myndin Mediterraneo hlaut
Óskarsverðlaunin sem besta er-
lenda myndin vift afhendingu verft-
launanna í fyrrinótt. Þessi verft-
launaveiting kom nokkuft á óvart,
þar sem flestir hðfftu búist vift þvf
að Rauði Iampinn, mynd frá Hong
Kong, efta Börn náttúrunnar eftir
Friftrik Þór Friftriksson hlyti viftur-
kenninguna.
Mediterraneo er eftir leikstjórann
Gabriele Salvatore og fjallar um átta
ítalska hermenn í síðari heimsstyrj-
öld, sem skolar upp á land á sólbak-
aðri grískri eyju og komast að því að
það er öllu notalegra að standa í
ástamálum en bardögum.
Útnefningin kom á óvart, þar sem
flestir höfðu búist við að mynd
Hong Kong-búans Zhang Yimou,
Rauði lampinn, hlyti Óskarinn, en
myndin þykir sérlega vönduð í alla
staði og fallega tekin. Rauði lamp-
inn er harmsaga um fjórar eigin-
konur aðalsmanns í Norður-Kína og
gerist um 1920.
Þetta er í 24. sinn sem ítölsk mynd
er tilnefnd til Óskarsverðlauna, en
ítalskar myndir hafa næstoftast er-
lendra mynda verið tilnefndar til
verðlaunanna og franskar oftast, 27
sinnum. ítalskar myndir hafa alls
fengið Óskarinn níu sinnum, þar af
hafa þrjár myndir Fellinis hlotið hin
eftirsóttu verðlaun.
Aðrar erlendar myndir, sem að
þessu sinni voru tilnefndar til Ósk-
arsverðlauna, voru sænska myndin
Uxinn eftir Sven Nykvist, tékkneska
myndin Grunnskólinn eftir Jan
Sverak og loks Börn náttúrunnar
eftir Friðrik Þór Friðriksson.
Stokkhólmslögreglan taldi sig hafa gómað „leysigeislamorðingjann", en varð að sleppa honum vegna skorts á sönnunum:
Kairo — Sendiráð í Libýu segja
að stjórnvöld þar tefji nú að veita
útlendingum vegabréfsaáritanir
frá landinu í kjölfar refsiaðgerða
S.Þ. gegn Líbýu vegna tregðu
Gaddafi við að framselja menn þá
er grunaðir eru um að hafa
sprengt farþegaflugvél á flugi.
Refsiaðgerðimar munu m.a. fel-
ast I að setja flugbann á landið.
Sagt er að borgarar ýmissa Evr-
ópulanda hafi ekki getað fengiö
vegabréfsáritun i viku til tiu daga
og hefur talsmaður bresku stjóm-
arinnar krafist skýringa. I Kairo
neitar líbýska sendiráðið að nokk-
ur hæfa sé i þessum ásökunum.
Moskva — Rússneska stjómin
hefur nú undirritað samkomulag
við ýmsa þjóðernisminnihluta-
hópa í landinu i þvi skyni að ekki
komi til að þeir krefjist aöskilnaö-
ar. Boris Jeltsín og ýmsir leiðtog-
ar sjálfstjórnarsvæða undirrituðu
samkomulagið sem fyrsta áfanga
nýrrar skipunar þessara mála i
landinu eftir stofnun hins nyja
samveldis. í borginni Kishinyov
komu ieiðtogar Rússlands, Ukra-
inu, Rúmeníu og Moldaviu saman
til þess að ræða þjóðemiságrein-
ing, sem virðist vera að slíta
Moldaviu sundur. Ýmsir réss-
neskir aðskilnaðarsinnar létu þó
engan bilbug á sér finna.
Bonn — Gerhard Stoltenberg,
vamarmálaráðherra Þjóðverja,
hefur lýst yfir að hann muni segja
af sér vegna ágreinings þess sem
kominn er upp um vopnasölu til
Tyrklands vegna málefna Kúrda.
Helmut Kohl segir að eftirmaður
hans muni verða Volker Ruhe frá
Kristilega demókrataflokknum.
Moröinginn fyrrverandi karlmaður?
Fyrir skömmu handtók Stokkhólm-
slögreglan konu nokkra, sem lá
undir grun um aft vera leysigeisla-
mafturinn svokallafti sem skotiö
hefur einn innflytjanda til bana og
sært fjölda annarra. Konan er
reyndar kynskiptingur — karimað-
ur sem hefur látið breyta sér í kven-
mann — og hefur skráning mann-
verunnar í manntalsskrá breyst
samkvæmt því.
Leysigeislamaðurinn hefur fengið
þetta viðurnefni í sænskum fjöl-
miðlum, vegna þess að hann hefur
gert árásir sínar á innflytjendur með
litlum riffli sem búinn hefur verið
mjög nákvæmum miðunarbúnaði
sem stjórnast af Ieysigeisla. Hann
hefúr því getað miðað á fórnarlömb
sín í myrkri.
Sænskir fjölmiðlar hafa nokkuð
reynt að fmna skýringar á því hvers-
vegna konan hafi ráðist á innflytj-
endur eingöngu. Einn þeirra taldi
að meðan hún var karlmaður hafi
hún sennilega verið misnotuð kyn-
ferðislega af karlkyns innflytjanda,
látið í kjölfar þess breyta sér í konu
og leiti nú hefnda á öllum karlkyns
innflytjendum, dökkum á hörund.
Það, sem leitt hafði laganna verði á
sporið, var að bifreið konunnar var
af sömu gerð og sú sem leysigeisla-
maðurinn sást flýja í eftir eitt af til-
ræðum sínum gegn innflytjanda.
Bifreið þessi er af Subaru Justy gerð,
sem ekki er mjög algeng í Svíþjóð.
Auk þess er útlit hennar svipað
þeirri mynd sem lögreglan hefur
gert af leysigeislamanninum eftir
lýsingum sjónarvotta og vitna.
Lögreglan hefur haft konu þessa
undir eftirliti um nokkra hríð og
þótti henni sérstæðir lifnaðarhættir
hennar styrkja þann grun að hún
væri í raun tilræðismaðurinn, sem
kallaður hefur verið leysigeislamað-
urinn.
Henni hefur nú verið sleppt eftir yf-
irheyrslur og rannsóknir, því að
ekkert fannst sem tengir hana við
skotárásirnar. —IVJ Svíþjóð
Belgrad — Sex manns særðust
i sprengjuárás í Bosníu Herzego-
vínu og skotið var á júgóslav-
neska herstöð í gær, þrátt fýrir að
fundur standi I Brussel um ráð til
þess að binda enda á átökin. Þá
segir að sprengjur hafi sprungið
hér og hvar i Króatiu, en vopna-
hlé það sem á komst á fýrir þrem
mánuðum stendur þó enn víðast I
landinu.
París — Mitterand Frakklands-
forseti hitti Edith Cresson forsæt-
isráðherra í gær í þriðja sinn á
þrem dögum. Sagt er að hún
muni láta af embættinu innan
skamms. Talið er að fjármálaráO-
herrann, Pierre Beregovy, sem er
höfundur að áætlun stjómarinnar
um baráttu gegn verðbólguvand-
anum, sé líklegastur eftirmaður
hennar. Cresson er einkum
ámælt fyrir að hún beri ábyrgð á
óförum stjórnarflokksins, Jafriað-
armannaflokksins, í sveitarstjóm-
arkosingunum.
Jóhannesarborg — Helsti
samningamaður de Klerks segir
að fjölflokkastjóm verði mynduð I
S- Afriku innan fárra mánaða.
Muni hún fá það hlutverk að
breyta stjómarfari til lýöræöis frá
alræði hvitra manna. Uns nýja
stjómin tekur við mun bráða-
birgðastjórn verða við völd.
Muzaffarabad, Pakistan —
Pakistanar eru fanrir að láta lausa
fanga í Kashmir. Þessar ráðstaf-
anir koma í kjölfar þess að tekist
hefur að bæla niður árásir á
landamæralínuna milli Indlands
og Pakistan sem dregin var er
vopnahlé var samið.
Nýja Delhi — Indverski utanrik-
isráðherrann Solanki hefur sagt
af sér vegna ákæru um að hann
hafi reynt að hindra rannsókn á
mútuhneykslinu er tengdist
vopnasölu Bofors verksmiðjanna
sænsku til Indlands. Hneykslið
þykir varpa skugga á minningu
Rajiv Ghandi sem myrtur var á
fyrra ári.
Við erum samt bestir
Þó er búlft aft vetta óskarsverölaun-
in í Hottywood og íslenska tnyndin
fékk ekki verftlaunin. Einhver ítölsk
mynd, sem enginn hafbi heyrt talaft
um, fékk hins vegar verftlaunin og
verftur þaft aft teljast í hæsta máta
dularfuUL því miftaft vift fréttafluto-
ing og álit attra þeirra, sem látift
hafa í Ijós áitt sttt um máiift, átti
baráttan aft standa á milli íslensku
myndarinnar og
þeirrar kmversku.
Sá maftur í kvik-
myndabransanum,
sem Garri hefúr aft
jafnaði teldft mest
mark á, heitir Arnl Þórarinsson og
hann skrifar lærfta grein í Morgun-
biaftift í gær þar sem þetta kemur
einmttt fram. Meftal þess, sem
kemur fram í gagnmerkri grein
Áma, er eftirfarandi: JMiktt spenna
hefúr rikt hér í herbúftum íslend-
inga um helgina, því eins og fram
hefúr komift hafa Böm náttúrunn-
ar fengið góftan byr í viftureign
sinni vift helsto keppinautana
„Rauftu iuktína" frá Hong Kong og
„Grunnskólann" frá Téðcóslóvak-
íu. Þá hefur „Uxinn“ eftír Sven Ny-
kvist frá Svíþjóft hlotíð töluverftan
stuftning.“
Hvaða ítalska mynd er
Svo mörg voru þau orft og ekkert
á það minnst í þessari úttekt, frekar
en svipuöum úttektum í öftrum
fjölmiðlum inniendum efta eriend-
um, sem Garri hefúr séft, aft ein-
hver ítölsk mynd hafl hiotift góftan
stuðning. Síftan koma úrslitin eins
og reiftarslag þar
sem einhver spag-
hettí-mynd, sem
enginn hefur
heyrt talaft um,
stendur uppi sem
sigurvegari. Þetta er hreint ótrúlegt
og ekki að furfta aft menn spytji sig
hvafta rök og ástæður liggi þama aft
baki?
Garri tók eftír því að í DV í gær
er meft kurteislegum hætti gefift í
skyn aft þarna hafi klíka óbeint ráft-
ið úrstttom. DV bendir nefnilega á
þaft aft akademían er ifklegri tii aft
vetta einhverjum, sem hún þekkir,
verftlaunin, en einhverjum sem hún
ekki þckkir. Þaft sé elnmitt þaft
hversu vel leikstjórinn er þekktur
innan akademíunnar, sem er þyngst
á metunum þegar vinningshafinn
er valinn. Og .jtaiski leikstjórinn
og starfsiið hans hafa vissulega
komið vift sögu áftur vift afhendingu
Óskarsverftlaunanna," segir DV og
minnir síöan á aft þau hafi „fjórum
sinnum hlotift útnefningu og sigr-
uftu nua. í fyrra.“
Dagur óvæntra
atburða
Greinilegt er aft þetta hafe kvik-
myndasérfræftingarnir, sem voru
búnir aft afskrife ítöisku myndina,
ekki tekift meft f reikninginn, enda
eru aliir sammáia um aft sigur
ftölsku myndarinnar hafi verift
óvæntur. En raunar virðist flest
hafe komift helstu kvikmynda-
spekúlöntunum á óvart í þéssari
Óskarsverðiaunaafhendingu. Þann-
ig hafa borist fregnir af því aft sú
mynd, sem fékk fímm af eftirsótt-
nstu verftlaununum, „Lömbin
þagna“, hafi etíd verið talin sigur-
strangleg af helstu sérfræftingum f
Hollywoodogmunuþeirhafageng-
fft um í Beveriy Hills og talað fjálg-
iega um aft myndimar JFK“ og
„Bugsy“ myndu skipta meft sér Öll-
um verðlaununum.
Hvaft um þaft, íslendingar geta
svo sem vel vift unað, og þó von-
hrigðin séu vissulega mikil yfír því
aft okkar mynd skutt etíd hafe unn-
ið, má ekki láfe þaö skyggja á þann
árangur sem þó hefur náftst
Höfðatöiureglan má
ekki gleymast
Garri kynnti sér þaft sérstatíega
f gær hverjir hafa hlotift flestar ttt-
nefningar tíl Óskarsverölauna sem
besta erienda myndin, og reyndust
Frakkar vera þar efstír á bláfti, en
þeir hafe fengift 27 tfinefningar.
Næstir eru ítalir, sem fengið hafe
24 tiinefningar. Frakkar munu vera
56,5 mifijónir, þannig aft aö baki
hverri útnefningu hjá þeím eru
tæpiega 2,1 mfifjón íbúa. Miftaft vjft
höfftatöiuregluna góftu eru íslend-
ingar því svo langfremstir á þessu
sviði, eins og svo mörgum ðftrum,
aft þaft kemst enginn meft tæraar
þarsem vlð höfúm hæiana. Vift eig-
um heimsmetift í útnefningum tfi
Óskarsverftlauna miftaö vift höffta-
tölu, þvf afteins um 260.000 flráar
eru aft bató hverri íslenskri útnefn-
ingu. Vlft getum því andaft rólega,
þó einhver ftífisk mynd hafi stottft
senunni í fyrrinótL Otísar heims-
met er etíd f hættu. Gani