Tíminn - 22.04.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.04.1992, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 22. aprfl 1992 DAGBOK Sumardagurinn fyrsti í Hafnarfiröi Síðasta vetrardag verður unglingadans- leikur í félagsmiðstöðinni Vitanum. Hljómsveitin Not Correct leikur til klukkan 01. Aðgangseyrir kr. 300 fyrir skírteinishafa, en kr. 400 fyrir aðra. Ævintýraeyjan, kvikmynd fyrir böm á öllum aldri, verður sýnd kl. 14 og 16. Að- gangseyrir er kr. 100. Frjálsíþróttadeild F.H. mun standa fyrir víðavangshlaupi fyrir alla aldurs- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar flokka. Fer það fram á Strandgötu og hefst við ráðhús bæjarins kl. 13. Skátamessa verður í Víðistaðakirkju kl. 11. Prestur er séra Sigurður H. Guð- mundsson og hugvekju flytur Páll Gísla- son, fyrrum skátahöfðingi. Safnast verð- ur saman við Skátaheimilið klukkan 9.45 og gengið fylktu liði til messu. Skrúðgangan fer um norðurbæinn. Skátar og Lúðrasveitar Tónlistarskólans munu leiða gönguna. Skátatívolí verður á Strandgötu gegnt ráðhúsinu og hefst klukkan 14. Bömum á öllum aldri gefst þar kostur á að reyna sig í ýmsum þrautum. Hafnfirskir skátar munu fjölmenna um kvöldið á afmælishátíð skátafélags- ins Vífils í Garðabæ. Á sunnudaginn 26. apríl mun Skátafé- lagið Hraunbúar standa fyrir gönguferð fyrir almenning um Hafnarfjörð. Gangan hefst kl. 14 frá Skátavöllum á Víðistaða- túni og stendur yfir í rúma klukkustund. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Blúsvinir stofna félag Á fundi í Duus-húsi 14. apríl síðastliðinn komu saman nokkrir tugir manna og ákváðu að stofna félagsskap þeirra, sem unna blústónlist og vilja veg hennar sem mestan. Á þessum fundi var mynduð stjóm til bráðabirgða sem boðar til formlegrar stofnunar félagsins innan tíðar. Nú þegar eru verðandi stofnfélagar orðnir fleiri en 100. Einnig var ákveðið að standa fyrir blúskvöldum á fimmtu- dögum í Duus-húsi og verður byrjað strax fimmtudaginn 23. aprfl á sumar- daginn fyrsta. Þá mun Tregasveitin fremja blús. Gestur kvöldsins verður Björgvin Gíslason gítarleikari og verður byrjað að blúsa stundvíslega kl. 21.30. Silfurlínan Sími silfúrlínunnar er 616262. - Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og kynnið ykkur þjónustuna. uu im Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna aö Hverfisgötu 25, er opin alla þriðiudaga frá Id 17.00-19.00. Lltiö inn f kaffi og spjall. Framsóknarfélögin I Hafnarfírðl. Kópavogur — Heitt á könnunni Skrifstofan aö Digranesvegi 12 veröur framvegis opin á laug- ardögum kl. 10.00-12.00. Lltið inn og fáiö ykkur kaffisopa og spjalliö saman. Framsóknarfélögln i Kópavogi. Vorfagnaður Framsóknar- félaganna í Árnessýslu veröur haldinn á Hótel Selfoss, miövikudaginn 22. apríl. Skemmtunin hefst meö boröhaldi kl. 20.30. Hljómsveitin Upplyfting leikurfyrirdansi. Skemmtiatriöi: Gullkorn á silfurfati. Nánar auglýst i dagskránni. Nefndln. Landsstjórn L.F.K. Fundur verður í Landsstjóm L.F.K. laugardaginn 2. mai n.k. kl. 9-12 I Bændahöllinni I Reykjavlk, 3. hæö. Allar konur, sem eru aöal- og varamenn, eru hvattar til aö mæta. Framkvæmdastjóm L.F.K. Borgarnes — Nærsveitir Spiluð veröur félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 24. aprfl kl. 20.30. 2. kvöldiö i 3ja kvölda keppni. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgamess. Siglfirðingar Páll Pétursson alþingismaöur veröur til viötals á skrifstofu Framsóknarflokksins, Suöurgötu 4, föstudaginn 24. april kl. 16.00-18.00. Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins Miöstjómarfundur Framsóknarflokksins veröur haldinn á Hótel Sögu, Átthagasal, dagana 2.-3. mai n.k. Fundurinn hefst laugardaginn 2. maf kl. 10.30. Dagskrá nánar auglýst slöar. Framsóknarfíokkurinn Tíminn 9 161 sm 155 sm 157,5 sm 164L4 sm Enn er svartur sauð- ur í bresku konungs- fjölskyldunni! Að undanförnu hefur Sarah Ferguson heldur betur fengið til tevatnsins hjá breskum fjölmiðl- um og almenningi, svo mjög að Andrew prins hefur risið upp konu sinni til varaar. En Sarah er ekki sú eina, sem hefur gifst inn í bresku konungsfjölskylduna en aldrei fundið náð fyrir augum drottningar, og þar af leiðandi náttúrlega ekki heldur konung- hollra þegna hennar. Prinsessan Michael af Kent — sem hefur verið gift tvímenningn- um við drottningu, hertoganum af Kent, í 13 ár — hefur ekki átt miklum vinsældum að fagna hjá tengdafólkinu, þó að hjónabandið virðist hafa gengið ágætlega. Henni hefur oft orðið hált á stirð- um og stífum hirðsiðum og sér- staklega hefur hún þótt hafa ein- um of liðugt málbein í samskipt- um við fjölmiðla. Syndaregistur hennar er því langt og mikið. Ameríkanar fylgjast grannt með kvennamálum eftirlætisfjölskyldu sinnar, Kennedyanna, og hafa nóg að gera við það. John F. Kennedy yngri hefur verið þeim óþrjótandi náma í þeim efnum og sjaldan brugðist löndum sínum um spenn- andi fylgikonur. Nú upp á síðkastið hafa margir rek- ið upp stór augu þegar þeir hafa séð John-John, eins og hann er oft kall- aður, í fylgd með konu, sem er lif- andi eftirmynd móður hans þegar hún var ung. Þykjast þeir nú sann- færðir um að satt sé það, sem sagt er, að Jackie sé orðin langeygð eftir því að sonur hennar, sem nú er orð- inn 31 árs, festi ráð sitt. Líka er haft fyrir satt að hún hafi ekki verið alls kostar ánægð með allar stúlkurnar, sem hann hefur verið bendlaður við, þó að engum sögum fari af áliti hennar á leikkonunni Daryl Hannah, sem éinna lengst hefur tollað í sam- bandi við John-John. Nýlega bætti hún enn einu skammarstrikinu við þegar hún lýsti því yfir í viðræðuþætti í sjón- varpinu að ástæðan til þess að henni væri nánast útskúfað úr fjöl- skyldunni væri sú að hún væri svo hávaxin, að hún gnæfði yfir budd- urnar sem þar væri að finna. „Konunglegar fjölskyldur eru enn eins og ævintýri og í ævintýrum verður alltaf að vera einhver vond persóna. Ég virðist hafa lent í hlut- verki hennar," sagði hún. ,Að vera 180 cm há, þegar allir aðrir eru lágvaxnir, getur verið yfirþyrm- andi,“ sagði hún við lítinn fögnuð þeirra sem hún vísaði til. Ef hæð annarra kvenna í kon- ungsíjölskyldunni er borin saman við 180 cm prinsessunnar af Kent, sem er af austurrískum aðalsætt- um og fædd Marie-Christine von Reibnitz, má sjá að Elísabet drottning er 161 cm, drottningar- móðirin 155 cm, Margrét prins- Nýja stúlkan í lífi Johns-Johns er lítt þekkt 27 ára fyrirsæta, Julie Bak- er að nafni. Hún býr í lítilli íbúð í Greenwich Village og lætur fara lítið fyrir sér, þó að frami hennar í fyrir- sætustarfinu hafi verið bráður. Hún Julie þykir iifandi eftirmynd... essa 157,5 cm, og Fergie (fær enn að fljóta með) 164,4 cm. Jafnvel Díana, sem þó er 172,8 cm að hæð, er eins og dvergur við hliðina á hinni hávöxnu prinsessu af KenL Af öðrum ókostum hennar eru í minnum höfð mörg óheppileg orð hennar, s.s: • að lýsa yfir opinberlega að það ætti að skjóta hina heittelskuöu corgi-hunda drottningar. • að kvarta undan því að opin- berar skyldur væru að drepa hana úr leiðindum. ,J4ér var ekki ætlað að klippa á borða og kyssa smá- börn,“ sagði hún hnussandi. • að segja að hún sé betri en allir aðrir, sem hafa gifst inn í kon- ungsfjölskylduna. • að óhlýðnast drottningunni með því að ræða um ásakanimar á hendur föður hennar um að hann hefði verið nasisti. • að saka landa manns sfns um að þykja vænt um þá, sem mistekst í lífinu, og vanta allan metnað. Sé rétt eftir henni haft, er kannski ekki furða þó að Bretum sé ekki ákaflega hlýtt til Michael prinsessu af Kent. er ekki sjúk í að láta taka eftir sér, eins og sumar aðrar vinkonur Johns-Johns hafa verið, og er það sagður góður kostur í augum Jackie, sem hefur hitt Julie oftar en einu sinni og hefur farið vel á með þeim. ... Jackie Onassis. John-John leitar aö eftirmynd mömmu!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.