Tíminn - 07.05.1992, Page 6

Tíminn - 07.05.1992, Page 6
6 Tíminn Fimmtudagur 7. maí 1992 Um 500 m.Nkr. launagreiðslur lentu á launatryggingasjóðnum í fyrra og enn búist við aukningu í ár: Gjaldþrotum í Noregi fjölgaði um 29% milli ára Norskum fyrirtækjum sem veröa gjaldþrota fjölgar ár frá ári og stöö- ugt fleiri launþegar þurfa aö bíöa lengur og lengur eftir því að Launa- tryggingasjóöurinn borgi þeim laun sem þeir eiga inni við gjaldþrot fyrir- tækjanna. Rétt fyrir páska samþykkti Norska þingið lagabreytingu sem gerir launþegum erfíðara fyrir aö ná út ógreiddum launum frá Launa- tryggingasjóönum. Þessar fréttir blaðs norsku verkalýðshreyfingar- innar „Lo- aktuelt", leiöa glöggt í þ'ós aö íslensk fóraariömb gjaldþrota eiga sér þjáningabræður og -systur í Noregi. Norskum fyrirtækjum sem lentu í gjaldþrotum fjölgaði um 29% milli áranna 1990 og 1991 og búist er við miklum fjölda gjaldþrota í ár. í fyrra greiddi Launatryggingasjóðurinn (Lonsgarantifondet) út kringum 500 milljónir norskra króna — jafnvirði rúmlega 5 milljarða íslenskra króna — til þeirra sem áttu inni laun hjá gjaldþrotafyrirtækjunum. Þetta var nærri fimmfalt hærri upphæð en 1986, þegar greiðslur sjóðsins námu 117 m.Nkr. Starfsmenn sjóðsins hafa heldur ekki undan að afgreiða málin, þannig að biðtími launþega eftir greiðslum verður stöðugt lengri. Að jafnaði er biðtíminn nú í kringum hálft ár en margir hafa þurft að bíða eftir laun- ununum sínum í allt að eitt ár. Marg- ir hafa ekki átt annarra kosta völ en að leita á náðir sveitarfélaga sinna um fjárhagsaðstoð. Nú um áramótin biðu mál 2.300 fyritækja afgreiðslu hjá Svo virðist sem fyrirtæki fari á hausinn í Noregi ekki síður en hér heima. Norðmenn eru þó ekki alls staðar á flæðiskeri staddir og alls ekki í vetraríþróttum eins og þeir sönnuðu á Ólympíuleikunum í vet- ur. sjóðnum. Til þessa hefur Launatryggingasjóð- urinn ábyrgst ógreidd laun bæði hjá fyrirtækjum sem lenda í gjaldþrota- skiptum og einnig starfsemi sem lögð er niður án gjaldþrots. Eftir laga- breytingu nú fyrir páska tekur launa- ábyrgðin aðeins til gjaldþrotafyrir- tækja. Þessari breytingu er ætlað að stöðva svonefnd „grá“ gjaldþroL En henni fylgir að framvegis geta laun- þegar sjálfir þurft að gangast í því að fyritæki sem þeir störfuðu hjá verði tekin til gjaldþrotaskipta. Lagabreyt- ingin felur einnig í sér að Launa- tryggingasjóðurinn ábyrgist ekki meira en 3ja mánaða launagreiðslur í stað 6 mánaða launa áður. - HEI Samkvæmt breskum veöbönk- um eru horfur á aö íslenska Jú- róvision- lagið lendi í einu af sex efstu sætunum í Málmey um heigina. Svo góðar hafa horfumar ekld veriö síöan Stjórnin fór út síöast og lenti þá í fjóröa sæti meö Skagafjaröars- veilfuna: „Eitt lag enn“. Það er því ekki aö ástæðulausu aö von- arglampa sér nú bregöa fyrir í augum ísiensku þjóðarinnar, þegar mlnnst er á Júróvision. Menningarvitar alira landa munu eflaust hunsa þessa keppni eins og venjulega og af- greiða hana sem hveija aðra menningarlágkúru sem ekki taki aö eyða oröum að. Skiptir engu þó almenningur hafl á þessu aörar skoöanir, menning- arvitar agreiöa alltaf þaö sem fólki fínnst skemmtilegt sem lágkúru eöa lágmenningu. Þetta hefur þó verið að breytast upp á síðkastiö vegna hrakfara menn- ingarhrokans. , Menningarlegastir allra menn- EurO-DlSney Ognm ingarvita eru þó franskir menn- En nú er vá fyrir dyrum. í Frakk- ingarvitar, en þeir hafa langa landi hafa menningarvitar og reynslu í því aö ræöa um menn- menntamenn risið froöufellandi inguna og andleg málefni á upp vegna þeh-rar svfvlröu viö kafflhúsum í París og víðar, franska menningu og raunar alla Hefur París af þessum sökum evrópska menningu aö ætla aö verið eins konar Mekka annara byggja amerísk- menningarvita, sem sóst hafa an skemmtigarö eftir því aö fara til Parísar og í Fralddandi - - ræða um menningu á bökkum aö byggja Euro- Signu. Frumskiiyröi þess aö Disney fyrir slíkar pílagrímsferðir heppnist milljaröa í sjálfri sæmilega er að viökomandi vöggu evrópskr- menningarviti geti mælt á ar hámenningar franska tungu, því ekkert mál er segja þeirvera hina meshi svtvirðul! menningarlegra en franskan og Og frönsku menntamennimir eru i Frakklandi hefur til skamms aö uppgvöta að á meöan þeir voru á Franska lagið Þeldökkur afríkumaöur með lambakrullur niöur á mittí og sem syngur bjagaöa frönsku er fuOtrúi Frakka i keppninni í ár. Á kynning- armyndbandinu með franská laginu er þessi maður hálfber í einhverri á og foss í baksýn og afrískir bumbus- lagarar birtast síöan í skógaijaðrin- um og slá bumbur sínar eins og þeir væru aö senda mMvæg skiiaboö um frumskóginn. f stuttu máli sagt, minnir myndbandiö á fræöslu- mynd frá Kristniboðssambandinu eöa Ijósmynd úr náttúrulifsblaðinu .JVational Geographic". Ekki hefur frést af mótmælum frá menningar- vitunum frönsku vegna þessa fram- lags þó þessi söngvari sé bersýni- lega ekki mildu franskari en Mkki mús. Svo viröist því sem setja veröi nokkur spurningamerid viö áfram- kaffihúsunum að ræöa um menn- haJdandi forystuhlutverk franskra inguna döguöu þeir uppi í þjóöfé- menningarvita, úr því að þeirri lagsþróuninni, misstu af lestinni og menningarstarfsemi sem mest ber menningarstraumamir eru farnir á í Fralddandi er haldið uppi af að þróast í hinar ólíldegustu áttir. Mikka mús. í slíku ástandi er e.t.v Áöur en þelr vissu var viðmælandi ekki skrftið þó franska júróvision- þeirra á kaffihúsinu enginn annar lagiö hafi verið fengiö aö iáni frá en Mikki mús. En franska menning- Afríku. En hitt ætti að vera orðiö in, sem þessir menningarvitar IjósL að f huga ahnennings skitpir hefðu átt aö standa vörö um, virðist það ekki lengur neinu máli hvaöa hins vegar eiga álit menningarvitar heimsins hafa á undir högg að Júróvision keppninnL Ef þeir sækja frá fleirum frönsku rífast um Mikka mús á en Mikka mús. Á sama tíma og þeir senda afrísk Iðg f meöan mennta- keppnina hvemig eru þá lærisveinar menn í Fralddandi þeirra? rífast og skamm- Þaö kemur því ekki á óvart aö ast yfir átroðningi margir eru nú famir aö tala um Jú- Mikka músar, senda þeir f Júróvisi- róvision sem menningarviðburö, on-keppninalagsemlftiðáskyltvið menningarvitum Evrópu til háð- franska menningu. ungar. Garri Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva: Breskir veðbankar spá íslandi 4.-5. sæti: Bretar eða írar í efsta sætinu Bretar eöa Irar verða efstir í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva samkvæmt breskum veð- bönkum eða 9 á móti tveimur. Því næst kemur Þýskaland með 6 á móti 1 og svo Júgóslavía með 7 á móti 1. Island er næst í röðinni ásamt Nor- egi með 8 á móti 1. „Heart to Hcart" gætu því lent í einu af 6 efstu sætun- um þetta árið. Austurríki og Svíþjóð fylgja fast á eftir með 10 á móti 1, þá koma Frakkland ogMaltameð 12ámóti 1, Luxemþorg er með 14 á móti 1 og Danmörk, Holland og ísrael eru með 16 á móti 1. Spánn og TVrkland eru með 20 á móti 1 og Belgía, Finnland, Sviss, Portúgal og Kýpur með 25 á móti 1. Crikkland og Ítalía reka lestina með 33 á móti 1. Raunin gæti sem sagt orðið sú að núll-þjóðirnar, íslendingar og Norð- menn, skjóti hinum Norðurlanda- þjóðunum ref fyrir rass í ár. —CKG. tíma enginn talað annaö tungu- mál en frönsku. Bastia, Korsíku Tala látinna á fótboltavellinum þar sem áhorfendapallar hrandu skömmu áöur en knattspymuleik- ur skyldi hefjast, var komin f 20 f gærdag. Fjöldi alvarlega slasaöra er á sjúkrahúsum á Korsíku og f Frakklandi og gæti tala látinna enn hækkaö. Ahorfendapöllunum haföi verið hrófað upp f skyndi og er lélegri hönnun þeirra og ófulÞ nægjandi vinnu viö uppsetning- una kennt um það hvemig fór. Sarajevo Múslimar og Serbar fjariægðu Ifk fallinna hermanna og borgara af götum Sarajevo í gærmorgun en þá var gert vopnahlé til þess að halda friöarviðræðum áfram. Sum Ifkanna höfðu legið á götum borg- arinnar síðan fyrir helgi. Brussel Bosnía-Herzegóvína óskaði eftir eftir hernaöaraöstoð frá eriend- um ríkjum til að verjast árásum Serba. Óskin kom fram við upp- haf nýrrar friðarsamningalotu á vegum Evrópubandalagsins sem hófst f gærmorgun. Helsinki Ráðstefna RÖSE um fríð í Bosníu er hafin í Helsinki. Fulltrúar Bandaríkjamanna saka þar Serba um árásarstefnu og að Serbfu beri aö útiloka með öllu frá öilu samstarfi á vegum RÖSE. Kabul Stórskotadrunur hljóðnuðu þegar óformlegt vopnahlé komst á milli nýju múslimsku stjómarínnar ( Afghanistan og skæruliða. Hern- aðar- og stjómmálaleiðtogar segja aö ekkert formlegt vopna- hléssamkomulag hafi þó enn ver- iö undirritað. Moskva Yfirstjórn Sovéthersins fyrrver- andi segir aó sfðustu skamm- drægu kjarnavopnin hafi veríð flutt frá Úkraínu til Rússlands og þar með hafi veriö uppfyllt ákvæöi samkomulags Austurs og Vesturs um kjamorkuafvopnun og eyðingu slika vopna að þvf leyti er tekur til Úkraínu. Beirút Omar Karami forsætisráðherra hefur beðist lausnar fyrir ríkis- stjóm sína sem studd var af Sýr- lendingum. Afsögnin kemur f kjölfar þess að efnahagur lands- ins er i kaldakoli og óeirðaseggir hafa öslaö um, kastað grjóti, kveikt f íbúðarhúsum og rænt verslanir. Los Angeles Þrátt fyrir að þúsundir hermanna séu í viðbragðsstöðu á götum Los Angeles, sem era f algera rasli eftir óeirðirnar undanfarið, þá óttuðust embættismenn að Bush Bandarikjaforseti gæti orð- ið fyrir ofbeldi og haröræði á ferð sinni um borgina. Bonn Kristilegum demókrötum, flokki Helmuth Kohl kanslara, tókst að spilla andrúmsloftinu f kjaravið- ræöunum við opinbera starfs- menn með því að ráðast harka- lega að helsta forystumanni verk- fallsmanna aðeins tveim stund- um áöur en samningaviðræður skyldu hefjast. Flugvöllurinn f Frankfurt var opnaður aftur f gær- morgun eftir að hafa lokast í einn sólarhring. Að ööra leytí var ekk- ert lát á verkfallsaðgerðum og áhrif þeirra síst minni f gær en þá tíu daga sem liðnir era frá þvf að aðgerðir hófust Moskva Rússneskir efnahagssérfræðing- ar og vestrænir diplómatar fagna þeim ráðagerðum rússneskra stjómvalda að gera rúbluna gjald- genga á alþjóðlegum peninga- markaði. Þeir efast hirss vegar um að áætlanir Rússa i þessum efn- um muni ganga upp.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.