Tíminn - 24.07.1992, Page 6

Tíminn - 24.07.1992, Page 6
6 Tíminn Föstudagur 24. júlí 1992 Skýrsla Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna í undirbúningi: Óbeinar reykingar geta valdið dauða Vísindalegir ráðgjafar bandarísku Umhverfisvemdarstofnunarinnar (EPA) fullyrtu á miðvikudag að óbeinar tóbaksreykingar orsökuðu krabbamein hjá þeim sem ekki reykja auk þess að þær orsökuðu sjúkdóma í öndunarvegi bama. Vísindamennirnir sögðust taka heils hugar undir flest það í skýrslu EPA-stofnunarinnar sem nú er í undirbúningi. í henni mun staðhæft að óbeinar reykingar or- saki beinlínis krabbamein í lung- um og geri astma og aðra öndun- arfærasjúkdóma hálfu verri, eink- um þegar börn eiga í hlut. Síðar á þessu ári eiga embættis- menn á vegum EPA- stofnunarinn- ar að skera úr um hvort atriði í skýrslunni, sem enn er í formi uppkasts, verði hluti af opinberri stefnu stofnunarinnar. Ef svo verð- ur munu óbeinar reykingar flokk- ast sem þekktur krabbameinsvald- ur í Bandaríkjunum, rétt eins og venjulegar reykingar eru nú. Endanleg skýrsla stofnunarinnar er talin muni hafa mjög mikil áhrif á lög og lagasetningu í Bandaríkj- unum, einkum þau er varða reyk- laust fólk og réttindi þess. Búist er við að skýrsla þessi verði, þegar hún kemur endanlega út, vatn á myllu þeirra sem berjast fyrir reyk- banni á öllum opinberum stöðum. Áhugamenn um heilbrigðismál annars vegar og tóbaksframleið- endur hins vegar tókust á um skýrslu þessa þegar opinberar yfir- heyrslur fóru fram um skýrsluna á þriðjudaginn var. Tóbaksframleið- endur segja að ýmislegt í skýrsl- unni standi ekki á vísindalegum grunni og að öldungis sé ósannað að óbeinar reykingar valdi krabba- meini eitthvað frekar en ýmsir aðr- ir þeir umhverfisþættir sem nefnd- ir eru í skýrslunni. Dr. Maurice LeVois, sem er far- aldsfræðingur og ráðgjafi tóbaks- framleiðenda, segir að umhverfis- stofnunin hafi skellt skollaeyrum við upplýsingum sem ekki styðji hlut óbeinna reykinga í krabba- meini. Dr. Charles Heath, sem er starfs- maður bandaríska Krabbameinsfé- lagsins, sagði hins vegar skýrsluna vel unna og sanngjama. Hann bætti því við að sérfræðingar EPA hefðu verið mjög varfærnir í mati sínu þegar þeir settu fram þá tölu að 3000 tilfelli lungnakrabbameins þeirra sem ekki reykja, mætti rekja til óbeinna reykinga. Samkvæmt opinberum tölum í Bandaríkjunum (U.S. Surgeon General) er áætlað að tóbaksreyk- ingar leiði 454.000 manns til dauða á ári hverju í Bandaríkjun- um einum saman. Þetta fólk deyr úr krabbameini, auk hjarta- og lungnasjúkdóma sem raktir eru til bæði beinna og óbeinna reykinga. —Reuter/Krás. Sarajevo Serbar og múslimar skiptust á skotum, sprengjum og eldvörp- um í staöbundnum skærum i Sarajvevo og svæðum í kring. Carrington lávarður, sáttasemj- ari S.Þ., sagði deiluaöilum að hann værí tilbúinn til þess aö halda áfram friöarviðræðum i næstu viku og hvatti þá til þess að láta sig vita hvort vilji þeirra væri til frekari viöræðna. París Þrýstingur er nú aukinn á (raka um að fara að vopnahléssamn- ingum. Franska stjómin sagði að öryggisráð S.Þ. myndi á næstu klukkustundum ræða úr- slitakosti sem kynntir yrðu stjórnvöldum í Baghdad. í Baghdad eru menn hins vegar MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI Leikir 26. - 30. júlí 1992 Viltu gera uppkast að þinni spá? 1. Danmörk — Mexíkó □ CDHd] 2. Ghana — Ástralía u n iHtn 3. Marokkó — Suöur-Kórea u 11 icncm 4. Svíþjóð — Paraguay □ cnrxim 5. Ítalía — Pólland U I 1 lí.x.ll.'2'l 6. Danmörk — Ghana hqjhe 7. Sviþjóð — Marokkó H I 1 ll.x j[ 2 | 8. Mexíkó — Ástralía □ moir^i 9. Paraguay — Suöur-Kórea JE0[2] 10. Danmörk— Ástralía EJ [£102] 11. Mexíkó — Ghana BS0[2] 12. Paraguay — Marokkó EBrnacu 13. Svíþjóð — Suður-Kórea EB 11 || xj| 2 | : J O ■ ■ Ol 1 S o 3 m cc z < .R cr Z3 /II 9 Q- tr 1 •=> </> * cc IC -j LU u. £ ■Z3 ui H a 2 J 1 1— l/> —1 < O < Vi s 3 cn =D S XL á >1 SAH DTA W \ LS = -J o ■M IS ; < Fll'Q 1 1 X 1 2 1 X 1 1 1 1 1 1 1 2 1 9 1 0 2 1 1 2 1 X 2 1 2 2 X 4 2 4 3 1 X X X 2 X 1 X X 2 2 6 2 4 1 2 2 1 1 1 1 1 1 X 7 1 2 5 2 1 X 1 1 1 1 1 1 1 8 1 1 6 X 2 1 1 1 1 1 1 1 1 8 1 1 7 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 8 2 1 1 X X X X X X 1 3 6 1 9 1 1 X 2 1 X 1 2 X 1 5 3 2 10 2 1 2 1 1 1 1 1 1 1 8 0 2 11 2 2 X 1 X 1 2 2 1 1 4 2 4 12 X 1 1 X 2 X X X X 1 3 6 1 13 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 kokhraustir og yppta öxlum yfir hugsanlegri árás Vesturveld- anna. Sameinuðu þjóðunum er sagt að éta það sem úti frýs. Damascus Utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, James Baker, sagði eftir fund með forseta Sýrlands, Hafez al-Assad, að hann sæi ekkert því til fyrirstöðu að bein- ar friðarviðræður milli (sraela og araba gætu hafist fljótlega. Utanríkisráðherra fsraela, Shimon Peres, sagðist bjart- sýnn á að Yitzhak Rabin og George Bush myndu komast að samkomulagi um lán og lánskjör þegar þeir hittast í Ma- ine I næsta mánuði. Nabatiyeh, Líbanon Orrustuflugvélar Israela réðust í gær á búðir Hizbollah skæru- liða í Suöur Líbanon og særðu tvo skæruliða. Bonn Helmuth Kohl, kanslari Þýska- lands, sagði I Bonn í gær að Erich Honecker, fyrrverandi leiðtogi austur-þýskra komm- múnista gæti átt þess kost að snúa til Þýskalands innan skamms. Honecker heldur nú til í sendiráði Chile í Moskvu. Beirút Leyniskyttur skutu á og drápu einn æðsta yfirmann hinna rót- tæku Fatah samtaka Palestínu- manna rétt við búðir flótta- manna í Beirút. Fréttin er höfð eftir talsmanni Fatah samtak- anna. Jóhannesarborg Afríska þjóðarráðið hótaði því I gær að standa fyrir „óvæntum uppákomum" sem standa myndu a.m.k. í viku. Tilgangur- inn væri sá að hrekja stjórn hvítra frá völdum. Þessar hót- anir koma ( kjölfar þess að við- ræður vinnuveitenda og verka- lýðsfélaga hafa runnið út í sandinn. Nýja Delhi Forsætisráðherra Indlands P.V. Narasimha Rao hóf viðræður við leiðtoga strangtrúaðra Hindúa í von um að leysa ýmis ágreiningsmál sem tengjast trú- arlífi í landinu og reynst gætu afdrifarík á hinu pólitíska sviði. Prag Leiðtogar Tékka og Slóvaka sögðu í gær að þeir hefðu kom- ist að samkomulagi um það hvemig best væri að skipta Tékkóslóvakíu á friðsamlegan hátt. Lundúnir Æsifréttablöð i Bretlandi sögðu I gær að ráðherra sá í bresku stjóminni sem staðið hefur í vafasömum kynnum við leik- konu ætti nú að segja af sér embætti. [ Ijós hefur nú komiö að leikkonan hefur leikið í klámmyndum. MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI Leikir 25. og 26. júlí 1992 Viltu gera uppkast að þinni spá? 1. Alnö — GIF Sundsvall O CDECU 2. Brommapoikama — Gefie U [T][T][U 3. Kalmar AIK — Hássleholm U [ 11[ x ]L? ] 4. Karislund — Brage □ njcxjtu 5. Markaryd — Gunnilse U LniraCU 6. Norrby — Hácken araracu 7. Nybro — Kariskrona n rai xj[21 8. Skellefteá — Luleá Hmraru 9. Sleipner — Degerfors u mrac21 10. Södertálse — Spárvágen □ Ci irara 11. Vásterás —Vasalund Hraracu 12. Álvsjö — Sirius ^ Esraracu 13. Örgryte — Helsingborg EB 11 II x iun : J > O ■ ■ Ol 1 ® o 3 m cc z < z 1 o £lg | OAGUfl n | /II 9 o. cr l •3 c/> ac IÐI _i -Ui u. e L. •? * «12 | AÐALSTÖÐIN V! 1 m 3 Q •>- n. < >1 SAI 71 >á| ATALS I 1 2 2 1 2 1 2 2 1 2 2 3 0 7 2 2 1 1 2 X 1 2 X X 1 4 3 3 3 X 1 X 1 1 1 X 2 1 1 6 3 1 4 X 2 X 2 2 2 1 2 X X 1 4 5 5 1 2 2 2 X 2 2 1 X 2 2 2 6 6 2 2 X 2 1 2 2 1 2 2 2 1 7 7 X 2 1 X 1 2 2 2 1 1 4 2 4 8 2 2 1 1 X 1 X X 1 1 5 3 2 9 1 X 1 2 2 2 X 2 X 1 3 3 4 10 1 X 2 1 1 1 2 1 1 1 7 1 2 11 2 2 1 1 1 1 1 1 X X 6 2 2 12 2 X X 1 X 2 1 X 1 1 4 4 2 13 X 1 1 1 1 1 1 1 2 1 8 1 1 STAÐAN í ALLSVENSKAN Norrköping 18 113 4 38-19 36 Öster 18 85 5 36-29 29 Trelleborg 18 77 4 20-20 28 AIK 18 76 5 24-18 27 MalmöFF 18 75 6 22-16 26 Göteborg 18 72 9 25-24 23 Djurgárden 18 65 7 26-32 23 Örebro 18 48 6 17-23 20 V. Frölunda 18 45 9 18-27 17 GAIS 18 44 10 14-32 15 1. deild suður Halmstad 14 103 1 34- 9 33 Helsingborg 14 101 3 38-12 31 Landskrona 14 80 6 25-20 24 Karlskrona 14 63 5 24-23 21 Kalmar 14 63 5 23-24 21 Hássleholm 14 42 8 12-37 14 Mjállby 14 33 8 16-29 12 Leikin 14 11 12 1241 4 1. deild norður IFK Sundsvall 1483 317- 8 27 Luleá 1483 3 20-14 27 Hammarby 1474 3 26-1825 STAÐAN1ALLSVENSKAN Spárvágen 14 6 4 4 29-15 22 Sundsvall 14 7 0 7 25-1721 Kiruna 14 5 1 8 16-28 16 Spangá 14 44 6 13-21 16 Vásby 1. deild austur 14 1 1 12 5-30 4 Brage 14 10 1 3 22-1331 Vasalund 14 83 328-1727 Gefie 14 73 4 16-13 24 Degerfors .... 14 63 5 20-1721 Eskilstuna 14 6 2 6 17-1320 Sirius 14 4 2 8 19-27 14 Forward 14 3 3 8 15-20 12 Enköping 1. deild vestur 14 3 1 10 12-29 10 Hácken 14 9 5 032-1032 Gunnilse 14 8 3 3 34-19 27 Elfsborg 14 73 431-2524 Oddevold 14 63525-32 21 Tidaholm 1445 5 16-21 17 Myresjö 1444 6 19-21 16 Skövde 14239 13-23 9 Motala 14 1 49 19-38 7

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.