Tíminn - 06.08.1992, Síða 9

Tíminn - 06.08.1992, Síða 9
Tíminn 9 Fimmtudagur 6 ágúst 1992 Sumarferð Framsóknar félaganna í Reykjavík laugardaginn 8. ágúst 1992 Farið verður um: Gullfoss — Geysi — Hveravelli — Blönduvirkjun Kl. 08:00 Lagt af stað frá BSl og ekið að Geysi i Haukadal, þar sem fólki gefst kostur á að skreppa I sjoppu. Kl. 10:30 Lagt af stað frá Geysi. Ekið norður Kjöl að Hveravöllum. Þar munu ferðalangar borða nesti sitt. Kl. 15:00 Lagt af stað frá Hveravöllum og ekið norður að Blönduvirkjun, þar sem virkjunin verður skoðuð I fytgd leiösögumanns. - Áður en komið er að Blönduvirkjun verður stansað og Páll Pétursson, formaður þingfiokks Framsóknarflokksins, flytur stutt ávarp. Kl. 18:00 Lagt af stað frá Blönduvirkjun og erekið að Staöarskála. Kl. 21:00 Lagt af stað frá Staðarskála og ekið til Reykjavikur. Áætlað er að koma til Reykjavikur kl. 23:45. Fargjald kr. 2.800,-. Tekið verðurá móti sætapöntunum I slma 624480 eða á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæð, 4.-7. ágúst. Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 18. mai er skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Dregið var I Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 10. júlí 1992. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. vinningurnr. 29595 2. vinningur nr. 26487 3. vinningur nr. 1668 4. vinningur nr. 36086 5. vlnningur nr. 9702 6. vinningur nr. 23897 7. vinningur nr. 24772 8. vinningur nr. 39900 9. vinningur nr. 715 10. vinningur nr. 17477 11. vinningur nr. 4527 12. vinningur nr. 36239 13. vinningur nr. 3146 14. vinningur nr. 30173 15. vinningur nr. 1992 Ógreiddir miöar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar I síma 91-624480. Með kveðju og þakklæti fyrir veittan stuðning. Framsóknarflokkurinn. r BLAÐBERA VANTAR Víðsvegar í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi «••11*1 l!l II JJJJ! ' U2.' “ ‘ “ ■ ■_!:1«»»«i Iíminn Lynghálsi 9. Sími 686300 Þessi mynd af Junot og fjölskyldu hans var tekin á fimmtugsafmæli hans þann 19. apríl sl. Hjónabandi Karólínu af Mónakó og Philippes Junot lauk fyrir 12 árum: Phmppe Junot og Karóllna á brúökaupsdaginn áriö 1978. henni í þeim erfiðleikum sem hún hefur átt í frá því að hún missti mann sinn í sjóslysi. Hann segist eiga margar góðar minningar frá hjónabandi þeirra. Skilnaðurinn hafi að vísu verið honum erfiður til- finningalega en það hafi hann nú lagt að baki. Ogilding hjónabandsins loks fengin Eftir níu ára baráttu hefur Vatikanið í Róm loks ákveðið að veita Karólínu af Mónakó lang- þráða ógildingu á hjónabandi hennar og franska kaupsýslu- mannsins og glaumgosans Philippes Junot. Junot stendur nú á fimmtugu og er löngu giftur aftur og á þrjú börn eins og Karólína. Hann býr á Marbella á Spáni. f viðtali við hann nýlega lét hann í ljós óánægju sína með starfsaðferðir kaþólsku kirkj- unnar í málinu. Ogildingin var byggð á þeim grunni að Junot var talinn óhæfur eiginmaður og hefði ekki haft þroska eða gáfur til að standa sig í stykk- inu. Þetta álit var fengið frá sál- fræðingi sem Junot hitti ekki í eitt einasta skipti. Og er hann að vonum óhress að vera dæmdur á slíkum forsendum. Annað óánægjuefni segir hann vera það að hann var ekki látinn vita að ógildingin væri kominn í gegn, Vatikanið hélt frétta- mannafund um málið og þann- ig frétti Junot af stöðu mála. í viðtalinu segir Junot að allar sögur um að hann hafí haldið framhjá Karólínu séu uppspuni einn. En hann segir líka að fjöl- skylda hennar hafi gert allt sem hún hafi getað til að stía þeim sundur og þau hafi aldrei haft tækifæri til að vera ein eitt augnablik. Hann talar mjög vel um Karól- ínu og segist finna mjög til með

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.