Tíminn - 02.09.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.09.1992, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. ágúst 1992 Tíminn 11 ÚRDRÁTTUR ÚR HÉRADSBLÖÐUNUIWI AKUREYRI Noröausturland: Vegurinn um Brekknaheiði byggður upp 26.8. — Brekknaheiði liggur á milli Þórshafnar og Bakkafjarðar og tengir Þórshöfn við Austfirðina. Þetta hefur ver- ið mikilvaeg en torfaer samgönguæð en nú er byrjað á endurbótum á veginum. Að sögn Reinhards Reynissonar, sveitar- stjóra á Þórshöfn, er byrjað að byggja upp veginn við sýslumörkin og haldið verður áfram suður eftir. Vegagerðarmenn hafa lagt að baki nokkur hundruð metra. „Þetta er að vísu lítið sem á að gera á þessu ári en þetta er þó byrjunin á lang- þráðu verki. Við vonumst eftir að fjárveit- ingar til verksins verði skikkanlegar á naesta ári,“ sagði Reinhard. Blönduós: „Hér vantar krá og kráarstemningu" - segir Jónas Skaftason eigandi gamla pósthússins 26.8. — Jónas Skaftason keypti gamla Póst- og símahúsið á Blönduósi og hefur rekið þar svefnpokagistingu undanfarin tvö sumur. Nýting hefur verið góð og Jónas er með fleiri hugmyndir í poka- hominu. Húsið er stórt, tvær hæðir, ris og kjall- ari. Er jarðhæðin nýtt sem gistipláss. Nú er pláss fyrir 10-15 manns í svefnpoka- gistingu í herbergjum. Jónas sér að mestu leyti sjálfur um reksturinn. Gest- imir hafa aðgang að baði, setustofu og eldhúsi. Þetta hefur gengið vel að sögn Jónasar og em það ekki síst íslendingar sem notfæra sér þennan gistimöguleika. Hann kvaðst hafa hug á að bjóða upp á styttri skoðunarferöir í framtíðinni, t.d. fyrir Skaga. Jónas hefur einnig fleiri áætlanir á prjónunum, enda nóg húspláss. Hann hefur sótt um leyfi fyrir rekstri ölkrár og er það mál í athugun. Það er enginn slík- ur staður á Blönduósi og telur Jónas fulla ástæðu til að bæta þar úr og skapa kráar- stemmningu á Blönduósi. FET A. Ohét MKM tiK 1 4 Noföu4ná H»l SAUÐÁRKRÓKI Mikið að gera í dráttarbrautinni 26.8. — Mikið hefur verið að gera í drátt- arbrautinni á Skagaströnd í sumar, en eins og undanfarin ár hefur Trésmiðja Kára Lámssonar haft starfsemina með höndum og leigt aðstöðuna af hreppn- um. Aðalvertíðin í slippnum hefst í maí- byrjun og stendur til endaðs október. Kári Lámsson býst við að taka við 35-40 bátum í slippinn í ár og er það svipað og í fyrra. Aöstaöa t dráttarbrautinni á Skaga- strönd er mjög góð. Kári segist geta tekið við öllum gerðum báta upp í 150 tonn. Bátarnir séu flestir af Húnaflóasvæðinu, en annars komi til sín skip allt frá Siglufirði til Patreksfjarðar. Kári hefur fjóra menn á sínum snæmm í slippnum til að sjá um botnhreinsun, tréverk og málningarvinnu, en ef þurfi á véla- og rafmagnsvinnu að halda séu þeir Karl Bemdsen og Hallbjöm Bjömsson nálægir. „Þetta er mjög líflegt bæði f slippnum og * byggingaframkvæmdum héma íbæn- um. Það hefur ekki verið svona mikið að gera lengi," sagði Kári Lámsson. Höröur Áskelsson og Inga Rós tngólfsdóttir við orgel Þingegrarkirkju. Orgel í Þingeyr- arkirkju 26.8. — Böm og tengdaböm Sigfúsar Bjamasonar og Rannveigar Ingimundar- dóttur, eigendur Þingeyra í Húnaþingi, hafa stofnað minningarsjóð um foreldra sína. Sjóðurinn hefur gefið Þingeyrar- kirkju pípuorgel til minningar um Sigfús og Rannveigu, sem um skeið bjuggu á Þingeyrum og áttu þá jörð. Sigfús stofnaði heildverslunina Heklu í Reykjavík og var oftast kenndur við það fyrirtæki. Orgelið var vígt af biskupi íslands, hr. Ólafi Skúlasyni, þá hann vísiteraði Þing- eyrarkirkju 15. ágúst. Við athöfnina spil- aði Hörður Áskelsson á orgelið. Formað- ur stjómar minningarsjóðsins er Jó- hannes Norðdal seðlabankastjóri. Gestimir frá Klub ci i Köge á tröppum Sauð- árkrókskirkju ásamt Minnu Bang og Matthí- asi Viktorssyni, sem eru lengst til hœgri í efri röð Kögebúar í heim- sókn 26.8. — Þessa dagana em staddir í heim- sókn á Sauðárkróki nokkrir félagar úr Klub vi, sem er félagasamtök þroska- heftra í vinabænum Köge í Danmörku. Tekiö var á móti Dönunum, sem em 12 talsins, á Alexandersflugvelli sl. sunnu- dag. í móttökunefndinni vom meðal annarra íbúar á sambýlinu á Sauðár- króki, þær Hrafnhildur, Ama og Guðrún Anna. Skátar stóðu heiðursvörð með íslenska og danska fána. Hrafnhildur ávarpaði gestina og bauð þá velkomna til Sauðár- króks. Þá afhentu þær stöllur gestunum rósir og því næst var haldið á sambýlið og hinum dönsku vinum veittar góðar mót- tökur þar. Landi þeirra, Minna Bang, sýndi þeim Sauðárkrókskirkuu á mánu- dag við mikla hrifningu. Stefnt er að sigl- ingu út í Drangey ef verður leyfir og ferð til Mývatns. Sumir Dananna hafa verið í reiðskóla og ætla að nota tækifærið hér til að fara á hestbak. Dönsku gestimir virðast ánægð- ir með dvöl sína á Króknum óg munu dvelja hér fram á föstudag. Fjölmenni á Knappstöðum í . einu messu ársins 26.8. — Fjölmenni var við messu í Knappstaðakirkju í Fljótum sunnudag- inn 9. ágúst sl., en þá var hin árlega guðs- þjónusta í kirkjunni. Knappstaðakirkja er í Stíflu í Fljótum. Hún var fyrrum sókn- arkirkja íbúa í fremrihluta Holtshrepps, en var aflögð sem slík árið 1974. Eftir að kirkjan hafði verið í lítilli um- hirðu um skeið, tók hópur fólks í Fljótum og nágrenni sig saman og lagfærði kirkj- una og umhverfi hennar. Árið 1988 var umbótum á kirkjunni lokið, en það ár voru einmitt liðin 150 ár síðan Knapp- staðakirkja var byggð, en hún er elsta timburkirkja á landinu. Síðan árið 1988 hefur verið messað í kirkjunni einu sinni á ári, yfirleitt í ágústmánuði. Við athöfnina nú predikaði séra Gisli Gunnarsson sóknarprestur Fljótamanna og kirkjukór Barðskirkju söng við undir- leik Rögnvaldar Valbergssonar organista á Sauðárkróki. Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa að vera vélritaðar. BLAÐBERA VANTAR Vesturbær! Fálkagata Hagar - Ægissíöa m I I I I I I I It || Iíminn Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til 17 LEIKHUS LEIKFÍLAG REYKJAVtKUR Sala aögangskorta hefst i dag. I áskrift eru sex leiksýningar, fjórar sýn- ingar á stórá sviöi og tvær aö eigin vali á stóra eöa litla sviöi. Verkefni vetrarins eru, á stóra sviöi: Dunganon eftir Bjöm Th. Bjömsson Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lind- gren Blóðbræöur eftir Willy Russell Tartuffe eftir Moliére og á litla sviöi: Sögur úr sveitinni: Platonof og Vanja frændi eftir Anton Tsjekov Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman Verö á aögangskortum kr. 7.400,- á frumsýningar kr. 12.500,- elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 6.600,- Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14- 20 á meöan kortasalan stendur yfir. Auk þess er tekiö á móti miöapöntunum i síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383 6587. Lárétt 1) Brúsi. 5) Óánægju. 7) Horfa. 9) Huldumanna. 11) Eiturloft. 13) Lim. 14) Plantna. 16) Fæddi. 17) Siðaða. 19) Slangrar. Lóðrétt 1) Bátar. 2) Strax. 3) Knæpa. 4) Fugl. 6) Aldraðar. 8) Forfeður. 10) Lærða. 12) Rændi. 15) Siða. 18) Silfur. Ráðning á gátu no. 6586 Lárétt 1) Afríka. 5) Ása. 7) At. 9) Alfa. 11) Nám. 13) III. 14) Ares. 16) AD. 17) Tjása. 19) Stórar. Lóðrétt 1) Ananas. 2) Rá. 3) fsa. 4) Kali. 6) Valdar. 8) Tár. 10) Flasa. 12) Mett. 15) Sjó. 18) Ar. áning 1. 9.15 Kaup Sala ....52,350 52,510 ..104,349 104,668 ....43,820 43,954 ....9,6618 9,6913 ...9,4433 9,4732 ..10,2282 10,2595 ..13,5657 13,6072 ..10,9708 10,0043 ....1,8136 1,8192 ..42,1328 42,2616 ..33,1781 33,2795 ..37,4062 37,5205 ..0,04895 0,04910 ....5,3040 5,3202 ....0,4277 0,4291 ....0,5785 0,5803 ..0,42653 0,42783 ....98,766 98,068 ..77,7026 77,9401 ..75,5855 75,8166 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. september 1992 Mánaðargreiðslur Elli/örorkullfeyrir (grunnllfeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalifeyrir...........................11.096 FuU tekjutrygging ellilfeyrisþega...........22.684 Full tekjutrygging öroricullfeyrisþega......23.320 Heimiisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót.......................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................7.551 Meðlag v/1 bams..............................7.551 Mæóralaun/feóralaun v/1bams..................4.732 Mæóralaun/feöralaun v/2ja bama..............12.398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eóa fleiri ....21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa............11.583 Fullur ekkjulifeyrir........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)................ 15.448 Fæöingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170 Daggreióslur Fullir fæöingardagpeningar...................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur I júll og ágúst, enginn auki greiöist 1. september, október og nóvember. Tekjutryggingin, heimflisuppbót og sérstök heimíisuppbót eru þvl lægri nú. KVIKMYNDAHÚS | Varnarlaus Hörkuspennandi þriller Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Ógnareöll Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýndkl. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góö mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Homo Faber 33. sýningarvika Sýndkl. 5, 7, 9og11 Frúmsýnir Rapsódfa (ðgúst Sýndkl. 5, 7, 9og11 Svo á Jöröu sem á hlmnl Eftir: Kristinu Jóhannesdóttur Aðall.: Pierre Vaneck, Alfrún H. Ömólfsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Flygenring, Sigriður Hagalín, Helgi Skúlason. Sýndkl. 5, 7.30 og 10 Ástrföuglæplr Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuö innan 16 ára Grln- og spennumyndin Fallnn fjársjóöur Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Veröld Waynes Sýnd ki. 5, 7.9 og 11 Refskák Sýnd kl. 9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Steiktir grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 1LAUGARAS= Sími 32075 Frumsýnir Beethoven Sinfónia af gríni, spennu og vandræöum Sýnd í A-sal kl. 5, 7. 9og 11 Miðaverö kr. 450 á allar sýningar, alla daga Töfralæknlrlnn Sýnd kl.5.7, 9og11 Miöaverö kr.300 kl 5 og 7. Stopp eóa mamma hleyplr af Sýnd i B-sal kl. 5. 7, 9 og 11 Miöaverö kr.300 kl 5 og 7. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent JEuropcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.