Tíminn - 18.09.1992, Side 6

Tíminn - 18.09.1992, Side 6
6 Tlminn Föstudagur 18. september 1992 Baldur Bragason og félagar hans í Val geröu jafntefli við Boavista á Laugardalsvelli í gær. Þrátt fyrir að Boavista hafi veriö betra liðið, var jafntefli, þegar upp var staðið, ekkert sérstaklega sann- gjamt. Valsmenn gátu tryggt sér sigur í síðari hálfleik. Hér er Baldur í baráttu við varnarmann Boa- vista. Timamynd: Pjetur Evrópukeppni bikarhafa, Valur-Boavista, 0-0: Ósanngjarnt jafntefli ~ Itverpool hefur fest lcaup á danska Undiliftímanninum og bakverðinum Tbrben Piechnik frá FC Copenhaden, en hann er meóal þcirra kiknuöuu sem voru í danska landsliömu sem vann EvrúpumeistaníttBlnn í Sví- þjóö i suman Kaupverö hefur eldn verfó gefló upp, en talið eraóþað sé nm 500 þúsund pund, eóa nm 50 mllljónlr islenskn króna. Piechnik feikur væntanlega *inn (yreta leik i úrvalídeiiditmi ensku gegn Aston Villa l»r sem Ljverpool mjetir tveim- ur matkahaestu mönnum Íiösins i síöasta íri, þeitn Ray Houghton og Dean Saunders. Peir tveir síðast- ucfndu léku báftir með iávcrpool á sióasta keppnistímabili, en Graetne Souness, ftamkvwmdasljóri Uverpo- ol, seldi þá báóa til Villa riÓ litiar und- irtektir áhangenda VERa. — Vamarmafturinn Paul Warhurst þjá Shcffkld Wednesday varft fyrir því í leík liðsins gefin Spora Luxem- burg aó eftir árekstur vió markvoró andíteóinganna, datt tnnga hans of- an í kok og hann var nærri kafnaður. Þetta geróíst um kift og hann skoraói sjöunda marfc liós síns og missti hann samstundis mcóvilund. Þaó var fyrir snarræói sjúkraþjílfara SheÉR- eld Wed. sem Warhurst varö bjargaö: erhannnú meó mcóvitund og á bata- vegi og áttí að fara í rannsókn í gær. Alan Smith sjúkraþjálfari sagöl cfttr atvOnð aö haiút heflK nokkrum sinn- um knt í svijHtóum tnálum, en ekk- ert heffti verió eins skemt og þetta. — Svo geetí farió aö franski marka- skorariun hjá Leeds, Eric Cantona, veröi frii keppni í átta vikur, ef meiösii þau, sem hann varö fyrir í kík liðs hans gegn Stuttgart í Evr- ópukeppnl meistaralióa í fyrrakvöid, reynast eins siæm og óttast er. Can- tona, ásamt öórum leikmönnum Le- eds, komu til Englands t g»r og voru aó sleftja sárin frá ósigrinum. Lee Chapman sagói aö kikurinn heffti verift f þeirra höndum aBt þar til aft Stuttgart skoraöi. „Þetta eru einhvcr ótrúkgustu úrslit sem ég veit um. Þetta er mikil og góö lexía fyrir okk- ur," sagöi Chapman. ... Danskir fjiilmiölar sögóu frá því { vikunni aö á fslandi ætti að fara fram lcikur í Evtúpukeppni félagslióa, Pram og Kaiserslautern, sem kikinu var á þriðjudag. Ásbcöan er sú að f lióinu er einn danskur kikmaöur, Bjarne Goidbæck. Var feróalaginu lýst þannig að Kaiserslautem v*ri aft fara í „picnik" til íslands, efta í hálf- geróa lantarferð í Laugardalinu, sem þegar upp var staftió var ekki fjarri lagi- ... í kikskránni, sem Vadngar gáfu út vegna Evrópulciksins í fyrrakvöld, var upptaining kikmanna beggja Uóa, iiösstjóra og þjálfara, og var fátt sem þar kom á óvart í uppstilling- unni. Þó var eitt nýtt nafri í leflt- skránni, sem kom tötuvert á óvart Nafn þjáifara Vfldnga var ekki kunn- ugkgt og eldd haffti spurst að liöiö Iteffti skipt um þjálfara, en nafn hans var lxtgo Ólafsson! Þegar upp var staðið á Laugardal- svelli í gær, mega leikmenn portú- galska liðsins Boavista vera sáttir við jafntefli, 0-0, við Bikarmeistara Vals í Evrópukeppninni í knattspymu, þar sem Valsmenn fengu síst hættulegri færi og þá vörðust þeir frábærlega. Boavista var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og léku þeir ágætlega á köflum í nepjunni. Það var frábærri markvörslu Bjama Sigurðssonar og ágætum vamarleik að þakka að þeir fengu ekki á sig mörk. Anthony Karl Gregory, hættulegasti leikmaður Valsliðsins í leiknum, fékk tvö ágæt færi til að setja knöttinn í net and- stæðinganna í fyrri hálfleik, en mark- vörður Portúgalanna varði góðan skalla frá Anthony og gott skot stuttu síöar fór rétt framhjá. Spuming er hvort dómari leiksins, Vilet frá Hollandi, hafi ekki sleppt vítaspymu þegar Valsmaður var keyrður niður aftanfrá í vítateig and- stæðinganna. Síðari hálfleikur var í byrjun keim- líkur þeim fyrri. Portúgalamir vom meira með boltann og léku ágætlega, en Valsvömin varðist mjög vel með Bjarna sem aftasta mann í markinu og stóðust þeir allar sóknir. Þegar líða fór á hálfleikinn, fóru Valsmenn að koma meira inn í leikinn og um miðj- an háfleikinn komst Salih Porca einn á móti markmanni Boavista, en sá síðamefndi varði meistaralega. Stuttu síðar gerði hann það aftur og þá frá Anthony Karl Gregory og enn aftur frá Steinari Adolfssyni. Enn var vítalykt í teignum þegar Anthony Karl virtist vera að komast einn í gegn að marki andstæðinganna; þá var honum hrint, en ennþá sá slakur dómari leiksins ekki ástæðu til að flauta. Hvar var þetta Valslið síðastliðinn laugardag? Liðið lék lengst af mjög skynsamlega, vömin góð og mark- varslan frábær. Bestu menn Valsliðs- ins í gær voru þeir Ágúst Gylfason, Izudin Dervic, Bjami Sigurðsson, Einar Páll Tómasson og Anthony Karl Gregory, sem mætti þó nýta betur færin. Það var greinilegt að portú- galska liðið getur ömgglega meira en það sýndi í kuldanum á Laugardal- svelli í gær og þeir ætla ömgglega að sýna Valsmönnum það í útileiknum. Um fjögur hundruð manns borguðu sig inn til að horfa á leikinn í gær- kvöldi. -PS Knattspyma: Landslió valin Ásgeir Elíasson, landsliðsþjálfari í knattspymu, hefúr valið 22ja manna hóp til æfinga fyrir landsleikina gegn Grikkjum og Rússum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knatt- spymu, sem fram fer í október. Þá hef- ur Ásgeir einnig valið 18 manna hóp í landslið skipað leikmönnum 21 árs og yngri, sem leikúr gegn sömu þjóðum. Þrír nýliðar eru í landsliðshópnum, en það em þeir Amar og Bjarki Gunn- laugssynir úr ÍA og Hlynur Birgisson úr Þór. Einnig hefur Ásgeir valið í hóp- inn gamla refi eins og þá Ragnar Margeirsson og Sveinbjöm Hákonar- son. Einnig er Ólafur Gottskálksson kominn aftur í hópinn. Fjórir nýliðar em í yngra landsliðinu, en það em þeir Óskar Hrafn Þorvalds- son og Ómar Bendtsen, báðir úr KR, og þeir Ásmundur Amarsson og Kristófer Sigurgeirsson. Landsliðið Markverðir: Birkir Kristinsson Fram Friðrik Friðriksson ÍBV Ólafúr Gottskálksson KR Aðrir leikmenn: Kristján Jónsson Fram Valur Valsson UBK Amór Guðjohnsen Anderlecht Hlynur Birgisson Þór A. Amar Grétarsson UBK Rúnar Kristinsson KR Sveinbjöm Hákonarson Þór A. Bjarki Gunnlaugsson ÍA Baldur Bjamason Fylki Baldur Bragason Valur Andri Marteinsson FH Haraldur Ingólfsson ÍA Hörður Magnússon FH Amar Gunnlaugsson ÍA Ragnar Margeirsson KR Sigurður Grétarsson Grasshoppers Eyjólfúr Sverrisson Stuttgart Guðni Bergsson Tottenham Þorvaldur Örfygsson Nott Forest 21 árs landslið Markverðin Ólafur Pétursson ÍBK Friðrik Þorsteinsson Fram Aðrir leikmetm: Pétur Marteinsson Leiftur Láms Orri Sigurðsson Þór Gunnar Pétursson Fylki Óskar Hrafn Þorvaldsson KR Sturlaugur Haraldsson ÍA Steinar Guðgeirsson Fram Ásgeir Ásgeirsson Fram Kristófer Sigurgeirsson UBK Ásmundur Amarsson Þór Finnur Kolbeinsson Fylki Ágúst Gylfason Val Hákon Sverrisson UBK Þórður Guðjónsson ÍA Helgi Sigurðsson Víkingi Ómar Bendtsen KR Þórhallur Dan Jóhannesson Fyiki Knattspyrna: Diego Maradona sagði í gær að hann þess að félögin næðu saman. Hann væri orðinn leiður á seinagangi sagðist eldd ætia að biða eftír fyrir- samningaviðraeðna Napóh' og Sevilla. huguðum fúndi fulltrúa félaganna, Hann ætlaði því að taka saman sem ráðgeröur er á mánudag. ,3á pjönkur sínar og halda heim á leið og fundur er fyrir mér þegar búinn. Það hætta í boitanum. Maradona sagðist er sama hvað þeir gera þá, því ég búast «ö því að halda hcim frá Se- mun ekki íetka knattspymu framar,“ villa á laugardag, en þar hefúr hann sagði Maradona fréttamönnum í dvaSst fra því á sunnudag og bcðið gær. r r r STAÐAN1SVIÞJ0Ð 7. september MEISTARAKEPPNIN 1. Norrköping ..4202 6-10 24 2. AIK ..4 2 1 1 8-3 21 3. Öster ..4 12 1 10-7 20 4. Malmö FF ..4 2 1 1 6-4 20 5. Trelleborgs FF ... ..42 02 10-1420 6. IFK Göteborg .... ..4 1 03 5-7 15 KVALSVENSKAN 1. Halmstad ..6 4 11 13-5 13 2. Djurgárden ..7 3 4 0 12-5 13 3. Hácken ..74 12 16-11 13 4. GAIS ....73 2 2 14-8 11 5. Brage ....72 3 2 7-7 9 6. Örebro ....8 2 04 10-11 6 7. V-Frölunda ....6 1 2 3 10-13 5 8. IFK Sundsvall .... ....60 1 5 3-24 1 J Q TIMINN Q. ■ HELGARBLAЮ pja 1 DAGUR agp | | RÍKISÚTVARPK) I IE _i UJ u_ e uí 1 FM95.7 2 1 ./ 2 8 </> —i < o < § 3 m ZD o •>- •O. —J < >Pj SAMTA Tlx Á| LS | I 1 1 1 1 X X 1 1 1 1 1 8 2 0 2 1 1 X X 1 1 1 2 1 X 6 3 1 3 2 X 2 1 1 X X 1 1 1 5 3 2 4 X 2 1 X 2 2 X X X 1 2 5 3 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6 1 1 X X X 1 X 1 X 1 5 5 0 7 X X 2 2 1 X X 2 X X 1 6 3 8 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0 9 2 2 X X 1 1 X 1 X 1 4 4 2 10 X 1 X 2 2 2 X 2 2 2 1 3 6 11 2 2 2 2 2 2 X 2 2 2 0 1 9 12 X 2 2 X 1 X X 2 2 X 1 5 4 13 2 2 2 X X X X 2 2 2 0 4 6 MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI Leikir 19. og 20. sept. 1992 Viltu gera uppkast að þinni spá? 1 1. IFK Göteb. — AIK MBSI □ [HHX2] 2. MalmöFF- Trelleborq FF ME,ST □ LD[x][l] 3. Öster — Norrköping MEIST B L.i II x II 2 4. Braqe — Halmstad K*LS □ Ij :i x;[ 2 5. Djurgárden — V-FrölundaKIMS □ LDBl] 6. Hácken — IFK Sundsvall K*LS □ rnrxim 7. Aston Villa — Liverpool BM 8. Everton — Crystal Palace □ mrxirni 9. Norwich City — Sheff. Wed. □ LDHU 10. Sheff. United — Arsenal m mmm 11. Southampton — Leeds United 00 mmm 12. Tottenham — Manch. United se msL?] 13. Wimbledon — Blackbum EE3 000 STAÐAN í ENGLANDI 7. september STAÐAN f ÚRVALSDEILDINNI Norwich ....8 6 1 1 17-11 19 Blackbum ....75 2 0 12-4 17 Manch. Utd ....85 12 10-6 16 QPR ....84 3 1 10-6 15 Coventry 75 02 9-6 15 Middlesbro 74 12 13-7 13 Ipswich 82 6 0 10-8 12 Manch. City 83 2 3 11-9 11 Aston Villa 82 4 2 10-8 10 Leeds 82 4 2 14-13 10 Arsenal 83 14 10-1010 Everton 7 2 3 2 7-6 9 Chelsea 8 23 3 12-12 9 Liverpool 83 3 2 10-10 9 Sheff. Wed 8 13 4 11-13 9 Oldham 8 152 14-15 8 Tottenham 72 32 7-11 7 Sheff. United 82 1 5 8-14 7 Southampton 8 1 3 4 6-10 6 Wimbledon 8 1 2 5 8-12 5 Crystal P. 805310-15 5 Nott. Forest .....7 1 0 fi 7-18 8

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.