Tíminn - 18.09.1992, Page 11

Tíminn - 18.09.1992, Page 11
Föstudagur 18. september 1992 Tíminn 11 LEIKHÚS t KVIKMYNDAHÚSl ÞJÓDLEIKHÚSID Stóra sviöið: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Fmmsýning iaugardaginn 19. septem- ber M. 20:00.UppseH ðnnur sýning sud. 20. sept, þriðja sýn- ing föd. 25. sept, fjóröa sýning laud. 26. sept. Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd og búningan Þórnnn S. Þor- grímsdóttir Leikstjóm: Þórhallur Sigurösson Leikendur: Helgi Skúlason, Margrét Guðmundsdóttir, Brfet Hóðinsdóttlr, Pðlmi Gestsson, Randver Þoríáksson, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Jóhann Siguröarson, Ragnheiður Steindórs- dóttlr, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Stefán Jónsson, Þórey Sigþórsdóttlr, Edda Amljótsdóttir og Sigurður Slguijóns- son KÆRA JELENA eftir Ljúdmflu Razumovskaju Fyrsta sýning á stóra sviöi laud. 3. okt kt. 20:00 uppselt. Önnur sýning föd. 9. okt.Uppselt þriðja sýning sud. 11. okt. Uppselt Ósóttar pantanir seldar viku fyrir sýningu IKATTHOLTI cftir Astrid I.indgren Sýning sd. 27/9 kl. 14:00, sd. 4/10 kl. 14:00, sd. 11/10 kl. 14:00 Litla sviðið: KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju Fid. 17/9, föd. 18/9, Id. 19/9, sd. 20/9, föd. 25/9, Id. 26/9, sd. 27/9 kl. 20:30 Uppsett ð allar sýningar til og meö 27/9. Ath. aö ekki er unnt aö hleypa gestum inn i salinn eftir aö sýning hefsL Sala aðgangskorta stendur yfir á 3,- 8. sýningu. Ath. aö kortasölu á 3. og 4. sýn. lýkur laugard. 19. sept. Verö aögangskorta kr. 7.040. Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 5.800. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-20 meðan á kortasölu stendur. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga I sima 11200. Greiöslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúsllnan 991015 LEIKFÍLAG REYKJAVIKUR DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Leikstjóri Brynja Benedlktsdóttir Leikmynd og búningan Sigurjón Jó- hannsson Lýsing: Lárus Bjömsson Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson, Kari Einarsson Leikarar: HJalti Rðgnvaldsson, Ami Pétur Guöjónsson, Bjöm Ingl Hilmarsson, Egg- ert Þorietfsson, Ellert A Inglmundarson, Felix Bergsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Jón Júlfusson, Jón SL Kristjánsson, Karf Guðmundsson, Kristján Franklln Magnús, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Stelnunn Ólina Þorsteinsdóttlr, Stelndór HJörfelfs- son, Valgerður Dan, Valdimar Rygenring, Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur Guð- biartsson, og Ásta Júlfa Theodórsdóttir, Ástríöur Guðmundsdóttlr, Bjöm Gunn- laugsson, Hafstelnn Halldórsson, Helga Þ. Stephensen, Ivar Þórhallsson, Karf V. Kristjánsson og Saga Jónsdóttlr. Fmmsýning (kvöld Id. 20.00. Uppselt 2. sýn. laugard. 19. sepL grá kort gilda 3. sýn. sunnud. 20. sept rauð kort gilda 4. sýn. föstud. 25. sept blá kort gilda 5. sýn. laugatd. 26. sepL gul kort gilda 6. sýn. sunnud. 27. sept græo kort gilda Miðasalan er opin alla daga ftá Id. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I slma 680680 alla virka daga fráld. 10-12. Faxnúmer 680383. Greiöslukortaþjónusta. Leikhúsllnan 99-1015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Ath.: Sölu aðgangskorta lýkur 20. sept Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. ' Leikfélag Reykjavfkur Borgarfelkhús Mmmmm&oo Gmnaður um graesku Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Varnarfaus Hörkuspennandi þriller. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Ógnareðfl Myndin sem er aö gera allt vitlaust. Sýndkl. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuö innan 16 ára Lostaati Hrikalega fýndin og góö mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Kolstakkur Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára Blskup f vfgahug Sýnd kl. 11 Homo Faber 33. sýningarvika Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 LAUGARAS = _ Slml32075 Fmmsýnir f dag stórmyndina Chrlstopher Columbus Hann var valinn af drottningu, hvattur af draumi, hann fór fram á ystu nöf og hélt áfram aö strönd þess óþekkta. Þessi stórmynd er gerö af þeim Sal- kindfeögum, sem gerðu Superman- myndimar. Höfundar em Mario Puzo (Godfather I, II, III) og John Briley (Gandhi). Búninga geröi John Bloomfi- eld (Robin Hood). Sýnd 1 Panavision og Dolby Stereo SR á risatjaldi Laugarásbfós. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö innan 12 ára Ferðln tll Vesturhelms Frábær mynd meö Tom Cruise og Nic- ole Kidman. Sýnd i B-sal kl. 5, 9og11 Beethoven ðndvegis mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd f C-sal Id. 5, 7 og 9 Fmmsýnir spennumyndina Hefndarþorstl Þeir hafa tvær góöar ástæöur til þess aö skora Mafluna á hólm. Umsagnir blaða: .Feiknasterk spennumynd" .Mjög vel gerö spennumynd' Kiefer Sutheriand og Lou Diamond Phillips, sem lóku saman I .Young Guns", fara meö aðalhlutverkin. Leikstjóri: Jack Sholder Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Gott kvöld, herra Wallenberg Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Ár byssunnar Sýnd ki. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuö innan 16 ára Svo á Jörðu sem á hlmnl Eftir Kristfnu Jóhannesdóttur Aöall.: Plerre Vaneck, Álfrún H. ömólfsdóttir, Tlnna Gunnlaugsdóttlr, Valdimar Flygenring, Sigríöur Hagalln, Helgl Skúlason. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Verð kr. 700,- Lægra verö fyrir böm innan 12 ára og ellilífeyrisþega Veröld Waynes Sýndkl. 9.10 og 11.05 Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5 og 7.05 ■ óperan! Eíslenska óperan --Illll GAMLA B(Ó INGÓLfSSTRÆn Sjtwta, <&, eftir Gaetano Dónlzetti Hljómsveitarstjóri: Robln Stapleton. Leikstjóri: Mlchael Beauchamp. Leikmynd og búningahönnun: Lubos Hruza. Ljósahönnun: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjðns- dóttir. Aöstoöarbúningahönnun: Helga Rún Pálsdóttir. Aöstoð viö leikstjóm: Lllja (varsdóttlr. Kór Islensku ópemnnar. Hljómsveit Islensku ópemnnar. Konsertmeistari: Zblgnlew Dublk. Hlutverkaskipan: Lucia: Slgrún Hjálmtýsdóttir. Enrico: Bergþór Pálsson. Edgardo: Tito Beltran. Raimondo: Siguröur Stelngrimsson. Arturo: Slgurður Bjömsson. Alisa: Signý Sæmundsdóttir. Normanno: Bjöm I. Jónsson/Sigurjón Jóhannesson. FRUMSÝNING: Föstudaginn 2. októ- ber kl. 20.00. HÁTlÐARSÝNING: Sunnudaginn 4. október ki. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaginn 9. október kl. 20.00. Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt aö miöum dagana 15.-18. september. ALMENN SALA MIÐA HEFST 19. SEPTEMBER. Miðasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SlM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ, MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA 0KKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Húseigendur Önnumst sprungu- og múrviðgerðir. Lekaþétt- ingar. Yfirförum þök fyr- ir veturinn. Sótthreinsum sorp- geymslur og rennur. Hreinsum kísil úr bað- körum o.fl. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma UMFERÐAR RÁÐ UR HERAÐSBLODUNUM VUjaríkls- fangelsi á Broadstreet- svæðinu PÖarðvfldngar hafe sótt um að nýtt ríkisfangelsi verði staðsett í landi Njarðvíkur, nánar tiltekið á svoköll- uðu Broadstreet-svæði, ofen Innri- Njarðvíkur, milli Selskógar og Reykjanesbrautar. Fleiri sveitarfélög hafa sótt umaðfó fangelsið til sín, svo búast má við mikilli baráttu í þessu máli. Að sögn Kristjáns Pálssonar, bæjarstjóra í Njarðrfk, er kannski ekki ástæða til að vera of vongóður, en bæjaryfirvöld vinna eins og hægt er að því að Njarðvík verði (umræð- unni um staðsetningu. Kristján sagði þessa staðsetningu heppilega að því leyti að hún er stutt ftá höfuðborgar- svæðinu, í nágrenni við þéttbýli þar sem sælg'a má alla þjónustu og um leið ekki inni í þéttbýliskjamanum sjálftim. Fengju NjarðvOdngar fangelsið, yrði það mikil lyftistöng fiárhagslega fyrir bæinn. Eldd aðeins myndi fangelsi greiða sín gjöld til Njarðvíkurhrepps, heldur einnig færa störf inn í byggð- ^Broaástreef-soœðið er það svœði kallad, sem rústimar eru á Vogastapa mlBl Sef- skógar og Reytýanesbrautar. Friðun Reykjanes- 10.9. — Landbúnaðarráðuneytið, Landgræðsla ríkisins, Skógrækt rík- isins og Vegagerð ríkisins áforma að setja upp fjárhelda girðingu frá fjár- hóifi sauðfiáreigenda í Hafnarfirði í Kleifarvatn ogþaðan ívörslugirðingu höfúðborgarsvæðisins. Þessir aðilar hafa farið þess á leit við bæjaryfirvöld Hafharfiarðar að þau samþykki um- rædda framkvæmd, en tilgangur hennar er að hlutaðeigandi sveitar- stjómir banni lausagöngu búfiár vesfan girðingarinnar. Bæjarráð samþykkti erindið á fúndi sínum í síðustu viku og bæjarstjóm staðfesti samþykktina sl. þriðjudag. Hvatt er til þess að framkvæmdir hefjisthiðfyrsta. Stórfjón varð í Heppuskóla í óveður- slægðinni, sem gekk yfir landið um daginn. Inn um veggi fyrir neðan gluggann á efri hæð norðausturhlið- ar hússins gekk inn mikið vatns- magn, sem eyðilagði gólfefni og lak niður á neðri hæð. Skólinn er illa far- inn vegna þess að hann hefúr um árabil lekið í vatnsveðrum. Gólfplöt- ur losnuðu, teppi eyðilögðust, plötur innan á veggjum, langmorknar, morknuðu enn frekar og málning losnaði. Undanfarið hafa staðið yfirviðgerðir á norðausturhliðinni, en þar hefúr oft lekið í vatnsveðrum. í ágúst var jám fjarlægt af giuggabrettum, en þegar til átti að taka fékkst ekkert jám í staðinn. Skólahúsið var því illa í Guðmundur Ingi SlgttfSrnsson. vatnsveðrum, sem í tvígang hafa gengið yfir síðan. Guðmundur Ingi Sigbjömsson kvað það óskiljanlegt verklagað rífa jámið af áður en nýtt væri komið á f staðinn, sérstaklega þegar komið væri fram á haustogallraveðravon. Raunarværi slæmt að beðið skyldi með viðgerð þar til kennsla hæfisL Guðmundur taldi varla boðlegt að hefia kennslu í skólastofum á norðaustuihlið af holl- ustuástæðum, morknir veggir, fúkka- lykt úr góifúm 0-s.frv. Kennsla féll ekki niður í skólanum, en reynt var að flytja nemendur í skólastofúr sem ekki höfðu orðið fyrir skemmdum. Sparidagar“ 9f Síðastiiðinn vetur fóru margir eldri Austfirðingar á „sparidaga" á Hótel Örk í Hveragerði. Að sögn Sigurðar Hjaltasonar, formanns Félags aldr- aðia á Höftí, hefur félagið ákveðið að panta fyrir þá, sem dveljast vilja á hót- elmu dagana 23. til 27. nóvember. Verð á mann í tvíbýti er 11.900 krón- ur fyrir fjórar nætur og er innifalinn morgunverður og þríréttaður kvöld- verður. Aukagjald fyrir einbýli er 1500 krónur á nóttina. Boðið verður upp á morgunleikfimi, félagsvisL bingó og skemmtikvöld. Hinn vinsæli Sigurð- ur Guðmundsson verður eins og í fyna andlit hótelsins á sparidögun- um. Sigurður Hjalfason tekur á móti pöntunum og veitir upplýsingar í síma 81162. FRÉTTABLAÐ FYRIR HÚNAFLÓASVÆÐIO Fleiri ferða- menná Strandir Ferðamönnum hefúr farið sffiölgandi á Stiröndum á síðustu árum. Hótelið á Djúpuvík hefur nú starfað í átta sum- ur og segir Eva Siguibjömsdóttir hót- elstjóri að ferðamönnum hafi fiölgað meðhverju árina Tíðaifarið hefúr rQmdar sett rrokkurt strik í reikninginn f sumar, en Eva sagði í samtali við Flóann að engu að sfður virtist stefúa í að nýting hótel- herbergja yrði svipuð og í fyrra. „Sumarið 1985, þegar við komum hingað fyrsL var ég með eina þvotta- snúru strengda milli staura héma úti og hún dugði ágætlega. Nú em snúr- umar orðnar tólf. Þá var nánast við- burður ef einhver gisti á hótelinu. Nú telst það til undantekninga yfir sum- artímann ef herbergin standa auð yfir nótt,“ sagði Eva til marks um fiölgun ferðamanna. Eva sagði veðuifar hafe verið fremur Ieiðinlegt f sumar. Hún nefhdi sem dæmi að gránað heföi í fiöll aUa sum- armánuðina og að samfeUt norðaná- hlaup heföi ríkt allt frá því 22. ágúsL ,3átamir fóm að tínast inn um kaffi- leytið þann dag og síðan hefúr ekki gefið á sjó nema einn dag.“

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.