Tíminn - 02.10.1992, Qupperneq 12
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300
Askriftarsími
Tímans er
686300
LONDON-NEWYORK-STOCKHOLM
DALLAS TOKYO
Kringlunni 8-12 Sími 689888
I
ýO HÖGG-
DEYFAR
Verstíð hjá fagmönnum
GJ varahluti
WL
haoursboiða I - s. 67-67
Tíminn
FÖSTUDAGUR 2. OKT. 1992
Yfirdýralæknir telur ástæðu til að gefa út viðvörun til hrossaeigenda:
Sveppafaraldur í
hossum á íslandi
í sumar hefur boríð á sveppasýkingu í húð hrossa og virðist hún
vera smitandi. Ekki liggur fyrir hvort um sama húðsvepp er að ræða
í öllum tilfellum. Sýni hafa veríð send utan til frekarí rannsóknar og
er niðurstöðu að vænta innan tíðar. Margt bendir þó til að hér sé um
að ræða sveppinn Trichophyton mentagrophytes. Þetta er húð-
sveppur, sem oft hefur fundist hér á landi í fólki og smádýrum en
hefur ekki fyrr komið fram sem faraldur. Útbreiðsla síðustu vikurn-
ar er þannig að yfirdýralækni þykir rétt að vara við hættu á dreif-
ingu.
Blettimir koma fram á höfði, undir
tagli og á innanverðum læmm, á
lend, baki og stundum líka á síðum
hrossa. Blettimir eru hringlaga, smá-
ir í fyrstu en stækka hægt og verða
nokkrir sentimetrar í þvermál. Húðin
bólgnar, skorpa myndast í hárum,
sem detta af eftir nokkum tíma, húð-
in verður ljósari í blettunum. Kláði er
ekki áberandi né eymsli en stundum
roði. Húðin hárgast svo á ný frá miðju
blettsins.
Meðgöngutíminn virðist vera 2-4
vikur áður en einkennin koma í Ijós.
Hrossin eru með sýnileg einkenni 1-2
mánuði og lengur en læknast síðan
yfirleitt af sjálfu sér. Lyfjameðferð flýt-
ir fyrir bata og dregur úr smithættu.
Hross með þessi einkenni hafa fundist
í Eyjafirði, Skagafirði, Dalasýslu,
Borgarfirði, Mýrasýslu, Reykjavíkur-
svæðinu og Ámessýslu. Mest hefúr
borið á kvillanum í Eyjafirði, Skaga-
firði, Borgarfirði og Reykjavík. Kvill-
ans hefur ekki orðið vart svo víst sé á
landinu austanverðu, þ.e. austan
Eyjafjarðar og austan Þjórsár. Mörkin
em þó óviss vegna stöðugs flutnings á
hrossum milli landshluta.
Húðsveppurinn á auðvelt með að
dreifa sér. Nú standa réttir yfir og þar
er yfirleitt mikil fjöldi hrossa saman-
kominn. Sveppurinn getur ennfrem-
ur smitast á húsi, í flutningum, af
reiðtygjum og búnaði smitaðra
hrossa.
Brynjólfur Sandholt yfirdýralæknir
hvetur hrossaeigendur að gera dýra-
læknum strax viðvart um gmnsamleg
einkenni, en þeir ráðleggja um með-
ferð, flutninga og sótthreinsun. Yfir-
dýralæknir varar við því að hross séu
flutt eða seld frá sýktum og gmnuð-
um stöðum. Þá beri að varast að hýsa
aðrar dýrategundir með sýktum
hrossum. Nauðsynlegt er að sótt-
hreinsa reiðfatnað, reiðtygi, bursta,
kamba og klómr. Sömuleiðis er mikil-
vægt að sótthreinsa hestaflutninga-
bíla og kerrur.
Yfirdýralæknir segir að fólk geti
smitast af þessum kvilla af hrossum
og borið hann í önnur dýr. -EÓ
Ibúar í Garðabæ:
Loðna finnst mjög víða:
Gefur fyrirheit
um góða vertíð
M issa af
strætó
Um mánaðamótin var heildarioðnu-
aflinn orðinn um 70 þúsund tonn
en þar af er afli íslensku skipanna
um 67 þúsund tonn. Það sem af er
vikunni hafa skipin komið með um
10 þúsund tonn að landi. Loðna
fínnst víða á miðunum sem gefur
fyrirheit um góða vertíð.
Teitur Stefánsson, framkvæmda-
stjóri Félags íslenskra fiskmjöls-
framleiðenda, segir að þótt víða
verði vart við loðnu sé hún mjög
dreifð og því þurfi skipin að kasta
allt að 20 sinnum til að fá eitthvað í
lestamar. Alls eru um 15 skip á veið-
um og er aðalveiðisvæðið vestur af
Kolbeinsey. „Það vantar aðeins rétta
augnablikið að hún þétti sig í veið-
anlegar torfur.“
Mest verður vart við stóra loðnu á
nóttunni og þá minni á daginn.
Skuttogarar hafa verið að fá trollið
loðið af smáloðnu á miðunum og
haf;> jafnframt orðið varir við Ioðnu
á 2!>0 faðma dýpi úti á köntunum
þar ;em hún liggur eins og grjót á
botninum í mörgum lögum.
Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð-
Bifhjól lenti
utan í valtara
Bifhjól ók á valtara um miðjan dag í
gær í Reykjavík. Slysið átti sér stað
með þeim hætti að bifhjóli, sem ek-
ið var norður Vogatungu, lenti á
valtara sem var þar að vinna við lag-
færingar á götunni. ökumaður bif-
hjólsins slasaðist mikið á fæti. -EÓ
ingur segir að þótt algengt sé að sjá
loðnu upp við yfirborð sjávar þá eigi
hún það til að leggjast á botninn á
allt að 300 faðma dýpi þar sem hún
virðist melta fæðuna.
Það sem af er vertíðinni hefur öll-
um aflanum verið landað innan-
lands og ekkert um siglingar utan.
Fyrir tonnið greiða verksmiðjurnar
um ijögur þúsund krónur. Allþokka-
legar söluhorfur eru á lýsi en steind-
autt í mjölinu. -grh
íbúar Carðabæjar hafa stundum lent
í erfiðleikum við að komast leiðar
sinnar eftir að fyrirtækið Almenn-
ingsvagnar hófu rekstur vagna þar í
bæ.
Fyrir hefur komið að farþegar sem
hafa komið frá Reykjavík og ætluðu
að færa sig yfir í Garðarbæjarvagninn
hafi misst af honum. Þetta hefur
gerst vegna þess að tímaáætlun
vagnanna hefur ekki staðist á. Helst
hefur þetta bitnað á öldruðu fólki
sem hefur ekki verið nógu fljótt að
færa sig yfir og jafnvel þurft að nota
undirgöng sem eru úr leið miðað við
biðstöð Garðarbæjarvagnsins. Vagn-
Skiptar skoðanir eru um ágæti breytinga á útsendingartíma veður-
frétta í útvarpi:
Fulltrúar bænda og
siómanna samþykktu
Sigurður Þorsteinsson, veðurfræðingur á Veðurstofu íslands,
telur að ný tilhögun á formi veðurfregna muni ná til miklu fleiri
hlustenda og skapa skilyrði til þess að þær verði betur undirbún-
ar og markvissarí en verið hefur. Haft var samráð við fulltrúa sjó-
manna og bænda um hina nýju tilhögun á útsendingu veður-
fregna í útvarpi.
í ályktun sem Félag íslenskra veð-
urfræðinga gerði á fundi 8. septem-
ber er lýst andstöðu við fyrirhugaðar
breytingar á tilhögun útvarpsveður-
frétta. Félagið telur þær hvorki
tímabærar né að þær muni bæta
veðurspár. Fundurinn lýsti einnig
yfir furðu á að ekkert formlegt sam-
starf skuli hafa verið haft við veður-
fræðinga í spádeild um breytingam-
ar.
Sigurður Þorsteinsson veðurfræð-
ingur er ekki sammála þessari álykt-
un. Hann telur mikilvægt fyrir Veð-
urstofuna að koma veðurfregnum
að á Rás 2. Með því nái veðurfregnir
til mun fleiri hlustenda. Reikna
megi með að meðaltali heyri um 20
þúsund hlustendur eða fleiri hinar
nýju veðurfréttum átta sinnum á
sóíarhring. Veðurfregnir á Rás tvö
verði stuttar og gagnorðar. Þar verði
hægt að gefa fólki bendingu um
hvort veðurútlit er tvísýnt eða ekki.
Þeir sem vilji geti síðan fengið ná-
kvæmari upplýsingar um veður-
horfur á Rás 1.
Samkvæmt hlustendakönnunum
hlusta 3.000-6.000 hlustendur á veð-
urfréttir á morgnana og um miðjan
daginn. Um 12-13.000 hlusta á veð-
urfréttir kl. 10.10 og 18.45, en um
29.000 hlusta á veðurfréttir kl 12.45.
Með því að senda veðurfréttir einnig
á Rás 2 er talið að hægt verði að ná til
20-30.000 hlustenda í öllum veður-
fréttatímum yfir daginn.
Áður en endanleg ákvörðun var tek-
in um að breyta útsendingu veður-
frétta í útvarpi var haft samráð við
fulltrúa bænda og sjómanna. Þeir
lýstu sig í öllum meginatriðum sam-
þykka breytingunum. -EÓ
stjórar sem haft var samband við
segja að til þess að ná öllum farþeg-
um hafi þeir þurft að bíða. Það hefur
hins vegar komið niður á þeim far-
þegum sem taka vagninn og ætla til
Reykjavíkur og hafa vagnstjórar þurft
að aka í loftinu um götur Garðabæjar
til að ná Reykjavíkurvagninum.
Að sögn vagnstjóra stendur þetta nú
til bóta því að í næsta mánuði er ætl-
unin að taka í notkun nýja áætlun
sem á að samræma tímaáætlun
vagnanna betur en áður var. -HÞ
Skagaströnd:
Fólk í
sjjokki
Töluverð átök munu hafa verið í
stjóm Skagstrendings um þessa
ákvörðun að selja togarann sem
hefúr séð frystihúsinu fyrir hrá-
efhi til vinnslu. „Það var túlkun
margra stjóraarmanna sem sam-
þykktu þessa ákvörðun að stjórain
myndi vinna áfram að því að
tryggja vinnslu í landi,“ segir
Magnús Jónsson.
í stað Amars HU er væntanlegur einn
stærsti frystitogari landsins, sem verið
er að Ieggja síðustu hönd á í skipa-
smíðastöð í Noregi. Frystitogarinn er
væntanlegur til heimahafnar um jóla-
leytið og verður því sennilega jólagjöf
ársins þar á bæ. Skagstrendingur hf.
gerir svo einnig út frystitogarann Örv-
ar HU en fyrirtækið var hið fyrsta sem
fór út í útgerð frystitogara hér á landi.
Uppsagnir fiskvinnslufólksins hjá
Hólanesi hf. koma til íramkvæmda
um áramótin hjá vel flestum, sem eru
með þriggja mánaða uppsagnarfresL
Einstaka er þó með allt að sex mánaða
uppsagnarfrest en lengd hans fer eftir
aldri og starfsaldri. -grh