Tíminn - 12.11.1992, Page 10

Tíminn - 12.11.1992, Page 10
10 Tíminn Fimmtudagur 12. nóvember 1992 RÚV ■ 3 T ffl n m Fimmtudagur 12. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.55 B«n 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Svemsson. 7.20 „Heyrðu snöggvast...“ Flugan alsjáandi, sðgukom úr smióju Olafs M. Jóhannessonar, Kart Guömundsson les. 7.30 Fréttayfirlit. Veöurfregnir. Heimsbyggö - Sýn til Evtópu Óöinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö ann- aökvöldkl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska horniö 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningartlfinu Gagnrýni Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Lauiskálinn Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segöu mér sðgu, .Pétur prakkari', dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les ævintýri órabelgs (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjómsdótt- ur. 10.10 Árdegisténar 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtryggsson og Mar- grét Eriendsdóttir. 11.53 Dagbékin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfiriit é hédegi 12.01 A6 utan (Einnig útvarpað kl. 17.03). 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veóurfregnir. 12.50 Au6lindin 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐÐEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Hitabylgja* eftir Raymond Chandler. Fjórði þáttur af fimm: .Eiginmaöur Lólu*. Leikgerð: Herman Naber. Þýöing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson. Leikendur. Heigi Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Þorsteinn Gunnarsson og Lilja Guörún Þorvaldsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum kvöldfréttum). 13.20 Stefnumót Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (18). 14.30 Sjónarhóll Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Einnig útvarpaö föstudag kl. 20.30). 15.00 Fróttir. 15.03 Tónbókmenntir Fjögur lög úr lagaflokkrv um Bamagreftrunarljóö(Kindertotenlieder) eftir Gustav Mahler, viö Ijóö eftir Friedrich Rúckert Dame Janet Baker mezzosópran og Filharmóníusveit Israels flytja; Leonard Bemstein stjómar. Adagietto og Rondo úr sinfóniu nr. 5 í cis-moll eftir Gustav Mahler Hljómsveitin Filadelfia leikur, James Levine stjómar. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttlr.16.05 Sklma Fjölfræölþáttur fyrir fölk á öllum aldri. Umsjön: Ásgeir Eggerfsson og Steinunn Haröardóttir. Meöal efnis í dag: Hlustendur hringja í sérfræöing og spyrjast fyrir um eitt ákveöiö efni og siöan veröur tónlist skýrö og skilgreind. 16.30 Veóurfregnir. 1645 Fróttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 nHeyr6u snðggvast...“. 17.00 Fróttir. 17.03 A6 utan (Áöur útvarpaö i hádegisútvarpi). 17.08 Sólstafir Tónlist á síödegi. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjó6avt>el Egill Ólafsson les Gisla sögu Súrssonar (4). Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Kviksjá Meöal efnis er myndlistargagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 Kvöldhréttir 19.30 Auglýsingar. Veéurfregnir. 19.35 nHitabylgjau eftir Raymond Chandler. Fjóröi þáttur af fimm: .Eiginmaöur Lólu". Leikgerö: Herman Naber. Þýöing: Ulfur Hjönrar. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Leikendur Helgi Skúlason. Edda Björgvinsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Þor- steinn Gunnarsson og Lilja Guörún Þorvaldsdóttir. (Endurflutt hádegisleikrit). 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands í Háskóla- biói. Á efnisskránni: Forleikur aö Vilhjálmi Tel eftir Gioacchino Rossini, Fiölukonsert i g-moll eftir Max Bruch o Sinfónia nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Einleikari á fiólu er Auöur Hafsteinsdóttir og stjóm- andi Guömundur Óli Gunnarsson. Kynnir. Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homiö (Einnig útvarpaö í Morg- unþætti i fyrramáliö). 22.15 Hér og nú 22.27 Or6 kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Veröld ný og góö Bókmenntaþáttur um staölausa staöi. Annar þáttur af fimm, sem fjalla um útópiskar og and- útópiskar skáldsögur. Fjallaö veró- ur um skáldsöguna .Viö* eftir rússneska rithöfundinn Yevgeny Zamjatin. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áöur útvarpaö sl. mánudag). 23.10 Fimmtudagsumræöan 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpi6 - Vaknað til lífsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn meö hlustendum. Hildur Helga Siguröardóttir segir fréttir frá Lundúnum. - Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur á- fram, meóal annars meö pistli liluga Jökulssonar. 9.03 Þvjú á palli Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snorri Sturiuson. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. Veóurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 Þrjú á palli- halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturiuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fróttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hérognú Fréttaþáttur um innlend málefni i umsjá Fréttasofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur i beinni útsend- ingu SiguröurG.Tómasson og Leifur Hauksson sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá þvi fyn- um daginn. 19.32 í Pipariandi Frá Monterey til AltamonL 5. þáttur af 10. Þættir úr sögu hippatónlistarinnar 1967- 68 og áhrifum hennar á siöari timum. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Gunnlaugur Sigfússon. 20.30 Sibyljan Hrá blanda af bandarískri danstónlist. 22.10 Allt í góóu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). Veöurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlisL 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 01.30 Veöurfregnir. 01.35 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 02.00 Fréttir. - Næturtónar 04.30 Veöurfregnir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góó Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaróa kl. 18.35-19.00 Fimmtudagur 12. nóvember 17.30 Evrópuboltinn Endursýndur þáttur frá miövikudagskvöldi. 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Steffensen. Upptöku- stjóm: Hildur Bruun. 18.30 Babar (5:19) Kanadiskurteiknimynda- flokkur um filakonunginn Babar. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Úr riki náttúrunnar Snákar og emir (The Worid of Survival - Snakes and Eagles) Bresk fræöslumynd um snákemu, einu amartegundina I Evrópu sem leggur sór snáka til munns. Þýöandi og þulur: Ingi Kari Jóhannesson. 19.30 Auölegö og ástríöur (38:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 íþróttasyrpan I þættinum veröur viötal viö Pétur Pétursson knattspymumann og þjálfara á Sauöárkróki Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerö: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.15 Nýjasta tækni og vísindi I þættinum veröur fjallaö um breytingar á lofthjúpi jaröar, kappakstur sólknúinna bifreiöa, fótakvilla af völdum hárra hæla, unga hugvitsmenn og leitina aö lífi úti í geimnum. Umsjón: Siguröur H. Richter. 21.30 Eldhuginn (10:22) (Gabriel's Fire) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlutverk: James Earl Jones, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýöandi: Reynir Haröarson. 22.25 Króatía voriö 1992 Ný mynd um ferö tveggja Islendinga og tveggja Króata til Króatíu siöastliöiö vor. Umsjón og handrit: Sæmundur Noröfjörö. Kvikmyndataka og klipping: Júlíus Kemp. 23.10 Ellefufréttir 23.20 Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingimarsson. 23.50 Dagskráriok STOÐ Fimmtudagur 12. nóvember 1645 Nágrannar Framhalsmyndaflokkur sem fjallar um nágranna viö Ramsay-stræti. 17:30 Meö Afa Endurtekinn þáttur frá síöastliön- um laugardagsmorgni. Stöö 2 1992. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Viötalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöö 2 1992. 20:30 Landslagió á Akureyri 1992 Nú er komiö aö fmmsýningu fimmta lagsins, 'Aöeins þú’, sem keppir til úrslita i Landslaginu i ár. 2040 Eliott systur (House of Eliott I) Vandaöur, breskur framhaldsmyndaflokkur um lækn- isdætumar Beatrice og Evangelinu. (5:12) 21:35 Aóeins ein jöró íslenskur myndaflokkur um umhverfismál. Stöö 2 1992. 2145 Laganna veröir (American Detective) Bandariskur myndaflokkur þar sem fylgst er meö rannsóknalögreglumönnum aö störfum. 22:35 Á æskuslóöum (Far North) Kate, sem leikin er af Jessicu Lange, elst upp á sveitabæ ( Minnesota en flytur til New York um leiö og hún hef- ur aldur til. Hún hefur litiö samband viö heimahag- ana en þegar faöir hennar slasast alvariega í viöur- eign viö ótemju þarf Kate aö koma aftur í sveitina og horfast I augu viö gömul og ný Ijölskylduvandamál. Kate hefur breyst viö dvölina i heimsborginni en ætt- ingjamir, sem hún gat aldrei almennilega slitiö úr huga sér, em eins og hún skildi viö þá. Aöalhlutverk: Jessica Lange, Charies Duming og Tess Harper. Leikstjóti: Sam Shepard. 1988. OOd)5 Rósin helga (Legend of the Holy Rose) Spennandi bandarisk sjónvarpsmynd um einkaspæj- arann McGyver sem hér fæst viö ótrúlegt mál. 0140 Dagskráriok Stöóvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. V E L L G E I K U B B U R Y/míf/jpY. /vP/T/T/ ktftf/V/V/J VISTARF AGOTU HMSeWAVft ■ i DAGBÓK ■ 5 ■ f V ■ ■ /:. ■ f ■ ■ 6635. Lárétt I) Mannsnafn. 5) Hamingjusöm. 7) Gangþófi. 9) Stafrófsröð. 10) Kona. II) Hasar. 12) Guð. 13) Hrós. 15) Lé- legra. Lóðrétt 1) Karlfuglsins. 2) Tónn. 3) Föður- land. 4) 550. 6) Buskana. 8) Biblíum- aður. 9) Veggur. 13) Hvað? 14) Trall. Ráðning á gátu no. 6634 Lárétt 1) Andlits. 5) Val. 7) Lá. 9) Te. 10) Lindýri. 11) An. 12) Ef. 13) Las. 15) Svartar. Lóðrétt 1) Afllaus. 2) DV. 3) Landvar. 4) 11.6) Sleifar. 8) Áin. 9) Tre. 13) La. 14) ST. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík 6. nóv. - 12. nóv. er í Lyfjabúöinni löunni og Garös Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi tíl kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari 681041. Hafnarflöröur. Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apó- tek era opin á virkum dögum frá W. 9.00-18.30 og tl skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek era opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á ööram timum er iyfjafræöingur á bakvakL Upplýs- ingar era gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mlli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö erá laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Álaugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö ramhelga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Gengisski | 11. nóvember 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 58,920 59,080 Steríingspund ....89,844 90,088 Kanadadollar 46,649 46,776 Dönsk króna 9,6940 9,7203 Norsk króna 9,1271 9,1519 Sænsk króna 9,8780 9,9048 Finnskt mark ...11,7996 11,8316 Franskur frankl ..10,9972 11,0270 Belgiskur franki 1,8057 1,8106 Svissneskur franki.. ...41,3184 41,4306 Hollenskt gyllini ..33,0315 33,1212 Þýskt mark ...37,1606 37,2615 ,.0,04352 0,04363 5,2915 Austurrískur sch 5,2772 Portúg. escudo .....0,4175 0,4186 Spánskur peseti 0,5192 0,5206 Japanskt yen ...0,47553 0,47682 irskt pund 98,455 98,723 Sérst. dráttarr. ...81,7515 81,9735 ECU-Evrópumynt..., ...72,9047 73,1026 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1992 Mánaöargreiðslur Elli/örorkulifeyrir (grannlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.551 Meölag v/1 bams ..............................7.551 Mæöralaun/feöralaun v/1bams...................4.732 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar....................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i júlí og ágúst, enginn auki greiöist i september, október og nóvember. \

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.