Tíminn - 12.11.1992, Page 11

Tíminn - 12.11.1992, Page 11
Fimmtudagur 12. nóvember 1992 Tíminn 11 ÍKVIKMYNDAHUSI LEEKHUS síJb ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi11200 Stóra svióió kl. 20.00: JDljwLiv CcJLa£áx eftir Thorbjöm Egner Laugard. 14. nóv. k). 14.00. Uppselt Sunnud. 15. nóv. M. 14.00. Uppselt Laugard. 21. nóv kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 22. nóv. kl. 14.00. Uppseit Sunnud, 22. nóv. kl. 17.00. Uppsett Mióvikud, 25 nóv. Id. 16.00. Örfá sæö laus. Sunnud, 29. nóv. kl. 14.00. Uppselt Sunnud, 29. nóv. kl. 17.00. Uppselt HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld. Uppselt Laugard. 14. nóv. Uppselt Miðvikud. 18. nóv.Uppselt Laugard. 21. nóv. Uppselt Laugard. 28. nóv. Uppselt KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju Á morgun. UppselL Föstud. 20. nóv. Uppselt Föstud. 27. nóv. Örfá sæti laus. Handhafar aógöngumiða á sýningu sem féll niður 22. okt. vinsamlega hafi samband við miðasölu Þjóðleikhússins fyrir laugardaginn 14. nóv. óski þeir eftir endurgreiðslu eða miöum á aðra sýningu. ‘Uppreisn Þrir ballettar með Islenska dansflokknum Sunnud. 15. nóv. kl. 20.00 Fimmtud. 19. nóv. kl. 20.00. Siðustu sýningar. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: STRÆTI eftir Jim Cartwright I kvöld. Uppselt Laugard 14. nóv.Uppselt - Laugard, 21. nóv. Uppsell Sunnud. 22. nóv. Uppselt Miðvikud. 25 nóv. Uppselt Rmmtud. 26. nóv. Uppselt Laugard. 28. nóv. Uppsett Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn efflr aö sýning hefst Utlasviðiðkl 20.30: Juto/ cyLncjUA/ nuuuúwlí^lntv eftir Willy Russell Á moigun. Uppselt. Laugard, 14. nóv. Uppseit Aukasýning sunnud. 15 nóv. UppselL Miðvikud. 18. nóv Aukasýning. Uppselt Fimmtud 19. nóv. Uppselt Föstud. 20 nóv. UppselL Laugard. 21. nóv. Uppsell Aukasýning sunnud. 22. nóv. Uppselt Mióvikud. 25 nóv. Uppselt Fimmtud. 26. nðv. Uppselt Laugard. 28. nóv. Uppselt Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn efflr að sýning hefst. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanirfrá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúslínan 991015 LEIKFÉLAG REYKJAVÖCÖR Stóra sviö kl. 20.00: DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Föstud. 13. nóv. Laugard. 21. nóv. Næst siöasta sýning. Föstud. 27. nóv. Sióasta sýning. Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Fimmtud. 12 nóv. Laugard. 14. nóv. Fáein sæti laus. Rmmtud. 19. nóv. Föstud. 20. nóv. Litla sviöið Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Sýn. (immtud. 12. nóv. kl. 20.00 Laugard. 14. nóv. Id. 17.00. Uppselt Sunnud. 15. nóv. kl. 17.00. Fáein sæti laus. VANJA FRÆNDI Sýn. föstud. 13. nóv. kl. 20.00. Fáein sæti laus. Laugard, 14. nóv. k) 20.00. Uppselt Sunnud. 15. nóv. kl. 20.00. Kortagestir athugið, að panta þarf miða á lida sviðið. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Verð á báðar sýningar saman kr. 2.400,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i s.680680 alla viika daga kl. 10-12. Faxnúmer 680383. Greiðslukortaþjónusta. Leikhúslinan 99-1015. Aðgöngumiöar óskast sótflr þrem dögum fyrir sýningu. Munið gjafakortin okkar, skemmöleg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgarieikhús |@ 19000 Lelkmaðurlnn Með nl. 100 skærustu stjömum Hollywood. Sýnd kl. 5 og 9 Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverö kr. 700 Prlnsessan og durtarnlr Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverö kr 500 Ógnareóll Sýnd kl. 5 og 9 Lostætl Hrikalega fýndin og góð mynd. Sýnd kl. 5.7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Henry, nærmynd af fjöldamorðingja Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára ILAUGARAS= = Simi 32075 Tilboð kr. 350. á Tálbeitan og Eitraða Ivy vikuna 10.-17. nóv.. Tilboð á popkomi og Coca Cola. Tálbeitan Hörkuspennandi tryllir. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Sýnd á risatjaldi I Dolby Stereo. Bönnuö innan 16 ára. Eitraóa Ivy Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Lygakvendið Sýnd i C-sal kl. 5,7, 9 og 11 Fmmsýnir stórmyndina Boomerang með Eddie Murphy. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Nlght on Earth Sýndld. 9.15 Hiikalelkir Leikstjóri Phillip Noyce. Aðalhlutverk: Harri- son Ford, Anne Archer, James Eari Jones, Patrick Bergin, Sean Bean Sýndkl. 5, og 11,15 Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Grín og spenna úr undirheimum Reykjavikur. Sýndkl. 5.10, 9.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára - Númeruö sæfl Steiktir grænlr tómatar Sýnd kl. 7 Siöustu sýningar Frönsk kvikmyndahátíð 7.-14. nóv.: Celine Sýnd kl. 9 Le Dlscrete Sýnd kl. 7.15 og 11 IP 5 fflaeyjan Sýnd kl. 5 Svo 4 jöróu sem á hlmnl Eftir Kristinu Jóhannesdóttur Aðall.: Píerre Vaneck, Alfrún H. Ömólfsdóttlr, Tlnna Gunnlaugsdóttlr, Valdimar Rygenring, Sigríöur Hagalín, Hetgl Skúlason. Sýnd kl. 7.05. Lægra verð fýrir börn innan 12 ára og ellilífeyrisþega. EÍSLENSKA ÓPERAN -IHII GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTI 2?wcia dó mow eftir Gaetano Donizetti Fáar sýningar eftir Föstud. 13. nóv. kl. 20.00. Örfá sæfl laus. Sunnud. 15. nóvkl. 20.00. Föstud. 20. nðv. kl. 20.00. Örfá sæfl laus. Sunnud. 22. nóv kl. 20.00. Miðasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en fll kl. 20.00 sýningardaga. SlM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Olgeir Helgl Ragnarsson. Svæðisskrif- stofa málefn- is fatlaðra í nýtt húsnæði Um síðuslu helgí var vígt nýtt hús- nasði Svæðisskrifstofu málefna fatl- aöra á Austurlandi aö Tjarnarbraut 39 E á Egilsstöðum. (húsinu er skrif- stofa framkvæmdastjóra, leikfanga- safn sem veitir börnum bæði bseði þjónustu í formi beinnar þjálfunar og útiána ieikfanga og — ef óskað er Ur sýningarsal Svæðlsstjómar mál- efna fatlaðra aó Tjamarbraut 39 E. eftir — ráðgjöf til stofnana þar sem fötluð böm eru, svo sem ieikskóla, dagheimila og skóla. Einnig starfar félagsráðgjaft viö stofnunina, sem sér um allt Austudand er varðar fé- lagsráðgjöf og allt sem að henni snýr. ( norðurhluta hússins er þjónusta fýr- ir fullorðna. Þar fer fram þjálfun á hin- um ýmsu fæmisþáttum, sem eru miðaðir út frá þðrfum einstakling- anna sem þangað sækja þjónustu. Byggð er upp áætlun lýrir einstak- linga til að vinna við vefnað, uppeld- isþjáifun og eldhúsþjálfun, en eld- húsið er sérstaklega hannaö svo að hreyfihamlaðir geti unnið þar og not- ið iejðsagnar. Við þetta tækifæri var fbúum þjón- ustumiðstöðvar þroskaheftra að Tjamarbraut 39 A-B færð hljóm- tækjasamstæða að gjöf. Gefertdur voru tónlistarhópur, sem styrkti bygg- ingu sundlaugar að Vonarlandi með tónlistarskemmtunum á árunum 1987-90, en peningagjöfin núna er tilkomin vegna upphæðar sem stóð uppi eftir endanlegt kostnaðarupp- gjör. Kjördæmis- þing KSFA Framsóknarmenn á Austurlandi héldu árlegt kjördæmisþing á Höfn I Hornafirði síðastliðinn föstudag og laugardag. Á fundinn komu fulltrúar flokksfélaga víðs vegar úr kjördæm- inu og ræddu stööuna í stjórnmálun- um, auk þeirra starfa sem fylgja aðal- fundi sambands flokksfélaganna í kjördæminu, skýrslur og umræður um flokksstarfið og kjör f trúnaöar- stöður. Auk þess voru drög að álykt- un væntanlegs flokksþings um sam- göngu- og byggðamál rædd á þing- inu. Drögin hafa veriö unnin 1 sam- ráði við framsóknarmenn á Austurlandi. Guðmundur Bjarnason og Jón Helgason alþingismenn fylgdu mál- ínu úr hlaði á þinginu. Halldór Ás- grimsson og Jón Kristjánsson höfðu framsögu um stjórnmálaviðhorfið og urðu miklar umræður um þá iskyggi- legu stöðu, sem atvinnu- og efna- hagsmál eru I um þessar mundir. Rekstur margra blaða erfiður Aðalfundur Samtaka bæjar- og hér- aðsfréttablaða var haldinn I Kefiavík 24. október sl. Á fundinum kom m.a, fram að rekst- ur flestra blaðanna hafi verið mjög erfiður síðustu misseri, vegna þess samdráttar sem verið hefur i þjóðfé- iagínu. Þá komi þaö sem köld vatnsgusa ef stjórnvöld ætli sér aö leggja virðisaukaskatt á sölu blað- anna. Áfundinn mætti Atli Rúnar Halldórs- son, fféttamaður Rfkisútvarpsins, og ræddi stöðu bæjar- og héraðsfrétta- blaöa. Vitnaði hann til veru sinnar ( Noregi fyrir nokkmm árum, en þar i landi em gefin út um 150 svæðis- bundin blöð. Nýleg könnuun þar i fandi sýnir að þessi blöð sóu mun meira lesin en dagblööin og mætti allt eins heimfæra þessa könnun upp á istenskar aðstæður. { heimsókn til Víkurfrétta. Á myndinni má m.a. sjá Sigurö Sverrisson Skaga- blaðinu, Jóhannes Sigurjónsson Vik- urblaðinu og Bjama Haröarson Sunn- lenska frittablaðinu. A fundlnn mættl einnig Sigurður Ag- ust Jensson, viðskipta- og hagfræð- ingur frá iyrirtækinu Átak hf., og ræddi um markaösmál blaðanna. Nýja stjóm samtakanna skipa: Friöa Proppé Fjarðarpóstinum formaður, Gísli Valtýsson Fréttum varaformað- ur, Kristjana Ólöf Valgeirsdöttir Eystra-Hornl ritari. Meðstjórnendur em: Jóhannes Sigurjónsson Vikur- biaðinu og Bjami Harðarson Sunn- lenska fréttabiaðinu, en Sunnlenska fréttablaðið gekk (samtökin á fundin- um. (lok fundar var samþykkt svohljóð- andi ályktun: .Aöalfundur Samtaka bæjar- og héraðsfréttablaða, haldinn i Keflavík 24. október 1992, skorar á stjórnvöld og fjármálaráðherra að falla fra aukinni skattheimtu á blaða- og bókaútgáfu." Forstöðu- maður íþróttamann- virkja Nýtt húsnæði bútæknideild- ar á Hvann- Það var hátiðarstemmning á Hvann- eyri þann 23. október, þegar Ranrt- sóknastofnun landbúnaðarins tók formlega I notkun nýtt húsnæði bútæknideildar. Starfsmennirnir sem hafa aöstöðu i hinu nýja húsi. F.v.: Gísli Sverrisson, Siguröur Axel Benediktssori, Grétar Elnarsson og Bjami Guðmundsson. Það kom fram i ræðum gesta viö þetta tækifæri aö bændur og aörir þeir, sem skipt höfðu viö bútækni- deildina, hefðu metið mikils störf hennar og hún hefði jafnan notiö fyllsta trausts. Margar góðar gjafir bámst. Meðal annars myndir af Guðmundi Jóhann- essyni, fyrrverandi ráösmanni Bændaskólans, og Ólafi Guömunds- syni, sem var fyrsti forstööumaður bútæknideildarinnar. Framsóknar- konur stofna félag Föstudaginn 16. október sl. var stofnað Félag framsóknarkvenna á Vesturlandi. Stofnfundurinn var hald- inn i Félagsbæ i Borgamesi. Fyrstu stjóm félagsins skipa þær Gerður Guðnadóttir, Hvanneyri, sem er formaður, Eimý Valsdóttir Akra- nesi, Inger Traustadóttir Hamraend- um, Stafholtstungum, Ema Einars- dóttir Kvennahólí, Dalasýslu, og Guðmunda Wium Ölafsvík. Hluti kvenna á stofnfundl Félags fram- sóknarkvenna á Vesturiandl. I varastjóm em Kristin Halldórsdótt- ír Borgamesi og Helga Gunnarsdóttir Gmndarfirði. Félagið mun starfa samkvæmt markmiðum Framsóknarflokksins, en ekki er inngönguskilyrði að félags- konur séu flokksbundnar I honum. Allar konur búsettar í Vesturlands- kjördæml, sem ekki eru flokksbundn- ar i öðmm flokkum, geta gerst fe- lagsmenn. Nýr ritsfjóri Olgeir Helgi Ragnarsson úr Borgar- nesi hefur verið ráðinn ritstjóri Borg- firðings frá 1. janúar nk. að telja. Olgeir Helgi er uppalinn á Odds- stööum [ Lundarreykjadal, sonur hjónanna Hönnu Siguröardóttur og Ragnars Olgeirssonar, sem nú búa f Borgarnesi. Hann varð stúdent frá Samvinnu- skóianum vorið 1987 og rekstrarhag- fræðingur frá Samvinnuskólanum á Ðifröstvorið 1992. A meðal gesta voru alþingismenn Imlr Jón Helgason og GuómundurBJama- son. Þinglð samþykkti stjómmálaályktun, sem birt hefur verið í Austra. Olafur Sigurðsson, Svinafelli, var kjörlnn formaður sambandsins, en Broddi Bjamason, sem gegnt hefur for- mennsku, hafði lokið sinu kjörtima- bllL Inglmundur Inglmundarson. Ingimundur Ingimundarson hefur verið ráðinn forstöðumaöur íþrótta- mannvirkja i Borgarnesi frá og meö 1. janúar nk. og tekur hann við af Jó- hannl Waage, sem nú lætur af störf- um vegna aldurs. Ingimundur er kunnur af störfum slnum I þágu íþróttahreyfingarinnar. Hann var um skeíð frmakvæmda- stjóri UMSB, fyrsti ritstjóri Borgfirð- Ings og hefur haft umsjón með iþróttasíöu blaösins. Siðastllðln tvö ár hefur hann verlð forstöðumaður Sundlaugar Kópa- vogs.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.