Tíminn - 01.12.1992, Qupperneq 6
6 Tíminn
Þriðjudagur 1. desember 1992
England
Arsenal-Man.Utd 0-1
Aston Villa-Norwich.. 2-3
Blackburn-QPR 1-0
Chelsea-Leeds 1-0
Ipswich-Everton 1-0
LiverpooI-C.Palace.... 5-0
Man.City-Tottenham. 0-1
Nott.Forest-Southampton.... 1-2
Oldham-Middlesbro.. 4-1
Sheff.Utd-Coventry ... 1-1
Wimbledon-Sheff.Wed 1-1
Staðan
Norwich ....17 11 3 3 32-30 36
Blackburn .17 8 7 2 26-12 31
Arsenal 17 9 2 6 22-17 29
Aston Villa 17 7 7 3 27-19 28
Chelsea 17 8 4 5 24-19 28
Man.Utd ....17 7 6 4 18-12 27
QPR 17 7 5 5 22-17 26
Man.City ...17 7 4 6 24-17 25
Liverpool....l7 7 4 6 30-24 25
Ipswich 17 5 10 2 22-19 25
Coventry... 17 6 6 5 21-22 24
Tottenham 17 5 7 5 17-22 22
Leeds 17 5 6 7 28-28 21
Middlesbro.17 5 6 7 27-27 21
Sheff.Wed.. 17 4 8 6 19-20 20
Southt 17 4 7 6 15-19 19
Oldham 17 4 6 7 27-30 18
Sheff.Utd ...17 4 6 7 17-23 18
Everton 17 4 4 9 13-21 16
Wimbledon 17 3 6 8 19-26 15
Cr.Palace ...17 1 9 7 20-32 12
Nott.Forest 17 2 5 10 13-27 10
Skotland
Dundee Utd.-Airdrie. 0-0
Hibernian-Celtic 1-2
Falkirk-St.Johnstone 2-2
Motherwell-Dundee. 1-3
Aberdeen-Hearts 6-2
Rangers-Partick Thistle 3-0
Þýskaland
Frankfurt-Uerdingen 1-0
Dortmund-Nurnbert 4-2
Mönchengl.-Stuttgart 1-1
Dresden-Schalke 1-0
Kaisersl.-HSV 2-2
Bayern Munchen-Karlsruhe. 3-3
Köln-Bochum 1-0
Wattenscheid-Leverkusen 1-3
Werder Bremen-Saarbrucken 2-0
Eyjólfur Sverrisson lék allan leik-
inn með Stuttgart og gerði það
vel. Hann skoraði jöfnunarmark
liðsins þegar komið var fram yfir
venjulegan leiktíma. Stuttgart er
í sjöunda sæti deildarinnar með
17 stig, sex stigum á eftir Bayern
Munchen sem er í efsta sæti.
Ítalía
Ancona-Cagliari 0-1
Atalanta-Udinese 2-0
Foggia-Pescara 1-0
Genúa-Torino 2-1
Inter-Brescia 2-1
Juventus-AC Milan... 0-1
Lazio-Roma 1-1
Napoli-Fiorentina 4-1
Parma-Sampdoria ... 1-0
Holland
Utrecht-Roda 2-1
Sittard-Waalwijk 4-1
Twente-Cambur 1-1
Groningen-Ajax 0-3
Willem-Den Bosch .. 1-1
Go Ahead-PSV 0-3
Feyenoord-Maastricht 3-4
Vitesse Arnheim-Sparta 3-2
Spánn
Osasuna-Celta 3-0
Real Sociedad-Valladolid 1-2
Real Madrid-Real Oviedo 3-2
Real Burgos-Real Zaragoza....l-l
Sporting Gijon-Bilbao 0-4
Albacete-Logrones... 3-1
Coruna-Valencia 0-0
SeviIla-Atl.Madrid... 1-3
Tenerife-Cadiz 1-1
Barcelona-Espanol.. 5-0
Handknattleikur:
FH-ingar í toppsætið
ÍR-ingar höfðu ekki roð við ákveðn-
um FH-ingum sem með 33-23 sigri
á þeim fyrmefndu læddu sér upp fyr-
ir Valsmenn og sitja nú í toppsæti
l.deildarinnar í handknattleik. Það
var aðeins fyrstu mínútur leiksins
sem ÍR-ingar náðu að hanga í FH-
ingum, en þegar fyrri hálfleikur var
hálfnaður þótti Hafnfirðingunum
nóg komið og stungu þá af. Þeir
Cunnar Beinteinsson og Sigurður
Sveinsson léku báðir vel, en Ólafur
Gylfason var ÍR-inga traustastur.
I Garðabæ á laugardag leiddu saman
hesta sína, í leik sem fyrirfram var
álitinn toppleikur, Stjaman og Sel-
foss. Þegar til kom var um leik gífur-
legra mistaka að ræða og hvorki sást
mikill né beysinn handknattleikur, á
fjölum íþróttahússins í Garðabæ.
Magnús Sigurðsson stóð þó upp úr í
leiknum og átti stórleik, en hann
gerði rúmlega helming marka
Stjömunnar. Leikurinn var þó leikur
sterkra vama og þar bar Patrekur Jó-
hannesson höfúð og herðar yfir aðra
leikmenn og hafði hann góðar gætur
á Sigurði Sveinssyni, sem gerði að-
eins eitt mark, fyrir utan þau mörk
sem hann gerði úr vítum.
Víkingar sýndu það í leik liðsins við
HK að liðið er að koma til, en ennþá
er gengi HK-liðsins slæmL Víkingar
sigmðu Kópavogsliðið með átta
marka mun og var sigurinn aldrei í
hættu. Gunnar Gunnarsson var
traustur í liði Víkinga, aen að öðru
leyti var Iiðsheildin traust. Michal
Tonar stóð upp úr lélegu HK liði.
FH-ÍR..............33-23 (15-9)
Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 9,
Sigurður Sveinsson 7, Guðjón Þórð-
arsson 4(4v), Svafar Magnússon 3,
Hálfdán Þórðarson 3, Kristján Arason
2, Pétur Petersen 2, Amar Geirsson 1,
Sverrir Sævarsson 1, Jóhann Ágústs-
son 1.
Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 6, Jóhann
Ágústsson 4, Branislav Dimitrij 3,
Magnús Ólafsson 2, Matthías Matthí-
asson 2, Róbert Rafnsson 2, Jens
Gunnarsson 2, Sigfús Bollason 1,
Njörður Amarsson 1.
Stjaman-Selfoss....21-21 (8-9)
Mörk Stjömunnar: Magnús Sigurðs-
son 11 (4v), Einar Einarsson 5, Skúli
Gunnsteinsson 3, Patrekur Jóhannes-
son 2.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 6
(5v), Sigurjón Bjamason 4, Jón Þórir
Jónsson 4, Gústaf Bjamason 3, Einar
Sigurðsson 3, Einar Guðmundsson 1.
Víkingur-HK------24-16 (14-6)
Mörk Víkinga: Gunnar Gunnars-
son 8(5v), Lárus Sigvaldason 4,
Hinrik Bjarnason 2, Helgi Bragason
2, Dagur Jónasson 2, Árni Friðleifs-
son 2, Birgir Sigurðsson 2, Kristján
Ágústsson 1, Friðleifur Friðleifsson
1.
Mörk HK: Michal Tonar 5, Hans
Guðmundsson 4, Guðmundur Al-
bertsson 3, Jón Bersi 2, Guðmund-
ur Albertsson 1, Rúnar Einarsson 1.
Enska knattspyrnan:
Cantona ekki
óánægöur í Leeds
Eric Cantona sem fyrir helgina
var seldur frá Leeds til
Man.Utd, segir þann orðróm
um að hann hafi verið óánægð-
ur hjá Leeds vegna þess að
hann hafi þurft að verma var-
mannabekkinn svo oft, vera al-
rangan. Hann segist á hinn
bóginn vera ánægður með söl-
una og hann þurfi oft á breyt-
ingum að halda, jafnvel oftar
en aðrir. Cantona leikur sinn
fyrsta leik í dag, þegar Man.Utd
mætir Benfica í Portúgal,
vegna 50 ára afmælis Eusebios.
Hand- og körfuknattleikur:
BIKARINN
Dregið hefur verið í bikarkeppnum,
beggja kynja í handknattleik og
körfuknattleik og mætast eftirtalin
lið.
Handknattleikur karla
Grótta-Víkingur
Selfoss-Fram
ÍBV-Valur
KA-Haukar
Handknattleikur kvenna
FH-Grótta
Fylkir-Fram
Víkingur-Stjarnan
ÍBV-Valur
Körfuknattleikur karla
Tindastóll-Njarðvík
Snæfell-Valur
Breiðablik-Keflavík
Skallagrímur-KR
Körfuknattleikur kvenna
ÍR-Njarðvík
Grindavík-Snæfell
Tindastóll-Keflavík
ÍS-KR
Allir leikirnir í greinunum tveimur
fara fram dagana 12-13 desember.
Staðan í 1. deild
***♦♦♦*»•*♦♦♦•
♦♦••••♦♦♦♦
FH
Valur
Stjaman
Selfoss
Vðdngur
Haukar .
ÍR...
Þór
KA
12 82 2 316-28218
12 6 5 1273-24717
12 732 307-28917
12 6 3 3 674-29215
12 7 0 5 278-26714
12 615311-293 13
114 2 5 262-26410
114 2 5 266-28110
__________12 4 2 6265-27810
HK--------12 3 1 8278-303 7
ÍBV-------112 2 7245-274 6
Fram------11119 252-289 3
Leikur Fram og Þór frá Akureyri
sem frestað var á sunnudagskvöld
vegna veðurs, verður leikinn á
miðvikudagkvöld kl. 20.00.
•*•***•»*•*♦**.
Handknattleikur:
Landsliöiö sem
mætir Dönum
Þorbergur Aðalsteinsson, lands-
liðsþjálfari í handknattleik, hefur
valið landslið íslands sem mætir
Dönum nú í vikunni. Markverðir eru
þeir Bergsveinn Bergsveinsson, FH
og Guðmundur Hrafnkelsson úr Val,
en aðrir leikmenn eru Selfyssing-
arnir Sigurjón Bjarnason, Einar
Gunnar Sigurðsson, Gústaf Bjarna-
son og Sigurður Sveinsson, Dagur
Sigurðsson og Valdimar Grímsson
úr Val, Magnús Sigurðsson úr
Stjörnunni, Gunnar Gunnarsson
Víkingi, Gunnar Beinteinsson, Hálf-
dán Þórðarson, Guðjón Árnason og
Sigurður Sveinsson úr FH.
Japísdeildin í körfuknattleik:
Blikar ekki langt
frá sigri á Haukum
Þrír leikir fóru fram í Japísdeild-
inni í körfuknattleik, en leik
Tindastóls og ÍBK var frestað
vegna veðurs. Valsmenn gerðu
góða ferð í Críndavík og unnu þar
góðan sigur í frekar slökum leik.
Þeir Franc Booker og Brynjar
Harðarson voru bestir Vals-
manna, en Dan Krebbs var bestur
Críndvíkinga.
Breiðablik var ekki langt frá öðr-
um sigri sínum í Japísdeildinni
þegar þeir tóku á móti Haukum
um helgina. Blikarnir voru lengst
af yfir, en Haukarnir náðu að
skríða fram úr á lokamínútum
leiksins, þar sem villuvandræði
voru farin að hrjá liðið verulega.
Þeir John Rhodes og Bragi Magn-
ússon voru bestir Haukanna, en
Staðan
A-riðíll
Keflav...ll 11 01192- 96122
Haukar 11 9 2 980- 882 18
Njarðv. 11 5 6 977- 994 10
Tindast 11 4 7 951-1049 8
UBK.... 11 1 10 923-1042 2
B-riðill
Valur......12 8 4 990-976 16
Snæfell ......11 6 5 972-976 12
Grindavík ...12 5 7 995-991 10
Skallagr..114 7 959-985 8
KR.......„.11 3 8 879-960 6
þeir Hjörtur Arnarsson og Pétur
Guðmundsson voru eins og svo oft
áður bestir Blikanna. Jón Otti Ól-
afsson dæmdi sinn eitt þúsundasta
leik í körfuknattleik.
Rúnar Guðjónsson lék vel þegar
Snæfellingar sigruðu Skallagríms-
menn í Hólminum, en þeir Henn-
ing Henningsson og Alexander
Ermolinskij voru bestir Skalla-
grímsmanna.
UBK-Haukar ...79-86 (50-43)
Stig UBK: Hjörtur Arnarson 17,
Pétur Guðmundsson 14, Egill Við-
arsson 13, ívar Webster 10, David
Grissom 10, Björn Sigtryggson 9,
Brynjar Sigurðsson 2, Björn Hjör-
leifsson 2, Eiríkur Guðmundsson
2.
Stig Hauka: John Rhodes 22, Jón
Arnar Ingvarsson 19, Bragi Magn-
ússon 17, Pétur Ingvarsson 17, Jón
Örn Guðmundsson 6, Tryggvi
Jónsson 3.
Grindavík-Valur 79-83 (38-39)
Stig Grindvíkinga: Dan Krebs
36, Pálmar Sigurðsson 13, Guð-
mundur Bragason 12, Bergur 7,
Marel 5, Helgi Guðfinnsson 3,
Sveinbjörn 2, Hjálmar Hallgríms-
son 1.
Stig Vals: Franc Booker 29,
Magnús Matthíason 16, Brynjar
Harðarson 14, Ragnar Stefánsson
11, Símon Ólafsson 6, Guðni 4,
Matthías Matthíasson 3.
Snæfell-Skallagrímur 92-86(46 42)
Stig Snæfells: Rúnar Guðjóns-
son 27, ívar Ásgrímsson 18, Tim
Harvey 16, Bárður Eyþórsson 11,
Kristinn Einarsson 8, Hreinn
Þorkelsson 4, Sæþór 3, Jón Bjarki
3.
Stig Skallagríms: Alexender
Ermolinskij 32, Birgir 22, Henn-
ing Henningsson 18, Elvar 12,
Þórður 1, Skúli Skúlason 1.
Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu:
Fleiri lið í úrslitum
Stjórn knattspyrnusambands Evr-
ópu hefur ákveðið að tvöfalda þann
fjölda þjóða sem rétt eiga á þáttöku í
úrslitakeppni í Evrópukeppni lands-
liða í knattspyrnu, sem fram fer árið
1996, en keppnin fer fram í Eng-
landi og munu 16 þjóðir öðlast rétt
til þátttöku í keppninni.
Körfuknattleikur:
NBA-úrslit
Úrslit lcikja í NBA-deildinni
bandarísku í fyrrnótt:
Detroit-New York .......92-76
Portland-Sacramento •♦•♦ 107-99
LA Lakers-Dallas .....114-85
Staðan í NBA deildinni
AtlantshafsriÓill
U T Árangur í %
Orlando Magic
NewYork Knicks
New Jersey Nets
Boston Celtics
Miami Heat....
••••••••••••♦••i
♦•♦♦•**♦•*•
♦•♦♦••*♦•♦••
••••••♦•••♦•••
•••••»••»•••••••
8 3 73
8 5 61
7 7 50
.5 8 38
4 8 33
Washington Bullets ......4 9 30
Philadelphia 76’ers.........3 8 27
Miöriöiílinn
U T Árangur f %
Chicago Bulls ••••♦••••••••♦•♦0 3 75
Milwaukee Bucks ••••♦•••♦•♦0 3 75
Charlotte Hornets ••*•••*•♦•* 7653
Atlanta Hawks ..............6 6 50
Indiana Pacers ..»..••.•«•.••*6 6 50
Cleveland Cavaliers_________6 7 46
Detroit Pistons ....„.......3 9 25
MiövesturriÖitt
U T Árangur í %
Houston Rockets **♦•**♦•*•* 7463
UtahJazz ......... *••*♦♦•*•*•*•• 7 5 58
San Antonio Spurs ..........5 6 45
Denver Nuggets 5 7 42
Minnesota Timberwolves 4 7 36
Dallas Mavericks „„„..„..1 9 10
KyrrahafsriðiU
U T Árangur í %
Portland TVail Blazers.... 9 2 82
Seattle Supersonics ......8 4 66
Phoenlx Suns.........„..„....7 4 63
LA Lakers 7463
LA Clippers .„..„..„..„.„.7 5 53
Sacramento Kings 5 8 39
Golden State Warriors .„.5 8 39