Tíminn - 01.12.1992, Qupperneq 11

Tíminn - 01.12.1992, Qupperneq 11
Þriðjudagur 1. desember 1992 Tíminn 11 LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚSl iíSL ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju Ámorgun. Nokkur sæli laus. Fimmtud. 3. des. Næst siðasta sýning. Nokkur sæti laus. Föstud. 11. des. Allra slðasta sýning. HAFIÐ eftír Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 4. des. Nokkur sæti laus Laugard. 5. des.. Uppsett Laugard. 12 des. eftir Thorbjöm Egner Sunnud. 6. des. M. 14.00 Uppselt Sunnud. 6. des. M. 17.00 Uppseit Sunnud. 13. des. M. 14.00 Uppselt Sunnud. 13. des. M. 17.00 Uppselt Smíðaverkstæðið Id. 20.00: STRÆTI eftir Jim Cartwright Föstud. 4. des. Fáein sæti laus Laugard. 5. des. Fáein sæti laus. Miðvikud. 9. des. Uppselt Laugard. 12 des. Fáein sæti laus. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst Utla sviðiö kl 20.30: Juío/ mcnniwle^Ájuv eftir Willy Russell Fimmtud. 1 des Föslud. 4. des. Fáein sæli laus. Laugard. 5. des. Fimmlud. 10. des. Föstud. 11. des. Laugaid. 12des. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst Ósöttar pantanir seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 viika daga I sima 11200. Athugið að ofantaldar sýningar eru síðustu sýningarfyrirjól. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiöslukortaþjónusta Græna linan 996160 -Leikhúslinan 991015 Á réttri bylgjulengd Mynd sem fær þig til að veltast um af hlátri. Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 Lelkmaðurlnn Með nl. 100 skærustu stjömum Hollywood. Sýnd kl. 5 og 9 Sódóma Reykjavfk Sýndkl. 5. 7, 9og11 Bönnuð innan 12 ára - MiðaverO kr. 700 Prlnsessan og durtarnlr Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 500 Homo Faber (11. sýningarmánuður) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Henry, nærmynd af fjðldamorðlngja Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9 og11 Stranglega bönnuö innan 16 ára Frumsýnir grinsmellinn Ottó - ástarmyndin Frábær gamanmynd með hinum geysivin- sæla grlnara Ottó I aöalhlutverki. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Jersey Glrl Mynd sem kemur skemmtilega á óvart SýndM. 5,9.10 og 11.05 Boomerang með Eddie Murphy. Sýndkl.5, 7, 9 og 11.15 Háskalelklr Leikstjóri Phiilip Noyce. Aöalhlutverk: Harri- son Ford, Anne Archer, James Eari Jones, Patrick Bergin, Sean Bean Sýndkl.5, 9.10 og 11,15 Bönnuð innan 16 ára Forboöin ást Kinversk verðlaunamynd. Sýnd kl. 7og 11.15 Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 7 Slðustu sýningar Svo á Jöróu sem á hlmnl Eftir: Kristínu Jóhannesdóttur AðaJI.: Pierre Vaneck, Álfnin H. Ómólfsdóttlr, Tlnna Gunnlaugsdóttír, Valdimar Rygenring, Slgríöur Hagalfn, Helgi Skúlason. Sýnd kl. 7 ÍSLENSKA ÓPERAN . IIIII OAISLA StO MÚUB1UT1 = GAMLA BlÓ IN GÓLF SSTRÆTl LEIKFÉLAG raM REYKJAVfiCUR Stóra svið kl. 20.00: Ronja ræningjadóttir eftir Astrtd Undgren Fmmsýning annan Ijólum Id. 15.00. Miöasala hefst 1. des. Miöaverð kr. 1100,- sama verð fyrir böm og fulloröna. Ronju-gjafakort - tilvalin jólagjöf. DUNGANON eftir Bjöm Th. Björnsson Aukasýningar þriðjudag 1. des. Fáein sæti laus. Föstud. 4. des. Allra siðasta sýning. 50% afsláttur af mlöaverðl. Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Fimmtud. 3. des. Laugard. 5. des. Slðustu sýningar fyrirjól Litla sviöiö Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Föstud. 4. des. M. 17.00 LaugaríJ. 5. des. M. 17.00 Síðustu sýningar fyrir jól VANJA FRÆNDI Laugard. 5. des. M. 20.00 Sunnud. 6. des. M. 20.00 Síöustu sýningar fyrir jól Kortagesír athugið, að panla þarf miða á litfa sviðið. EkM er hægt að Neypa gestum inn i salinn eftir að sýning er halin. Verð á báðar sýringar saman kr. 2.400,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I s.680680 alla virka daga M. 10-12 Faxnúmer 680383. Greiðslukortaþjónusta. Leikhúsllnan 99-1015. Aðgöngumiðar ðskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Munið gjafakortin okkar, frábær jðlagjöf. Lelkfélag Reykjavíkur Borgarteikhús eftlr Gaetano Donizetti Fáar sýningar eftir Föstud. 4. des. kl. 20.00. Fáein sæti laus. Sunnud. 6. des. M. 20.00. Fáein sæti laus. Sunnud. 27 des.kl. 20.00. Laugard. 2. jan. kl. 20.00. Miöasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIt) ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar UR HERAÐSBLÖÐUNUM VESTFIRSKA 1 fréttablaðið] ISAFIRÐI Ný bílaleiga á ísafirði Stofnuð hefur veríð ný bílalelga á fsartrði, BÍIaleiga Isafjarðar hf„ og hefur hún aösetur að Skeiði 7 inni I Firði (á sama stað og Bilasalan Eld- ing). Eigendur eru þrlr: Gisli B. Ama- son, Páll Sigurðsson, báðirbúsettirá isafirði, og Einar Már Gunnarsson F Hnifsdai. Framkvæmdastjóri er Glsii B. Ámason. Bilaleiga Isaflarðar hf. hefur þegar fest kaup á þremur nýjum bilum frá GisII B. Ámason, Elnar Már Gunnars- son og Páll Sigurósson við fyrsta bil- irin sem Bilaleiga isafjarðar fær vestur. Heklu hf„ af gerðinni Mitsubishi Lancer Station 4x4. Sá fýrsti kom vestur seint í gærkvöldi og var þá meöfylgjandi mynd tekin. Fleiri bilum verður síðan bætt við, eftir þvi sem þörfm segir til um. Fall er fararheill Rétt fyrir hádegi fimmtudaginn 12. nóvembersl. féli vélskipiö Jónína IS- 930 frá Flateyri á hliðina úr sleöa Skipasmfðastöðvar Marzellusar á ísafirði, þegar veríð var að taka bát- inn I slipp. Fimm kariar úr skipa- smiðastöðinni voru um borð, ásamt fjórum úr áhöfninni, og sakaðl engan þeirra, enda lagöist skipið rólega út- af. Gleymst hafði að setja skorður undir skipið bakborðsmegin og því varð þetta óhapp. Engar skemmdlr urðu á skipinu og skemmdir á sleð- anum voru smávægilegar. Júlfus Geirmundsson dró Jónfnu á Jónlna (S-930 á hllðinnl vlö Massaslippinn. flot og gekk þaö framar öllum vonum. Skipið var komið á flot áður en mat- artímanum lauk Id. eitt. Þótti Her- mann Skúlason, skipstjóri á Júliusi, sýna einstaka snilld viö að ná Jónfnu á flot óskemmdri, en það byggðist á þvi að Július lagöist fýrir föstu og beitti Hermann spili til þess að fá jafnt átak á dráttarvírinn og enga rykki. Jónina var svo tekin upp I slippinn um hádegiö á laugardag. Öxuldraga á skipiö og skipta um stefnislegu og þéttingar I stefnisröri þess. Nýr bátur í Hnífsdal, Mímir ÍS-30 Nýlegur 14 tonna stálbátur, Mimir ÍS-30, kom til heimahafnar sinnar f Hnifsdal nýlega. Báturinn, sem er2ja ára gamall, er keyptur frá Fáskrúðs- firði og hét áður Dagbjört SU-50. Mimir byrjar strax á linuveiðum. Honum fylgdu 8 porskfgildistonn og kveöast eigendur hans, þeir Finn- bjöm Elfasson og Bjampór Gunnars- son, hafa leigt sér þorskkvóta nú I vetur. Finnbjörn verður skipstjóri. Árið 1974 var bátur meö nafninu Mímir seldur úr Hnlfsdal, 200 tonna norsksmiðað skip, en áöur haföi ingi- mar Finnbjömsson gert út marga báta frá Hnífsdal með Mlmisnafninu, eða allt frá árinu 1936. Þá smíöaöi Marzelius Bemharðsson fyrir hann bát með því nafni og mun pað vera fyrsti báturinn sem hann smiðaði I Dagný Flnnbjörnsdóttir gefur bátnum nafn og flaskan brotnar á stefnlnu. skipasmfðaslöð sinni. Sögðu peir fé- lagar aö gæfa hefði ávallt fyigt þessu nafnl. Dagný, 4ra ára dóttir Finnbjöms, gaf Mlml nafn vlð Hnlfsdalsbryggjuna við komu hans með þvi aö brjóta kampa- vínsflösku á stefninu. SuMKÉewðfea FRÉTTABLAÐIÐ SELFOSSI Endastöðin er jólaút- varpið Útvarpsstöðln Endastöðin á Sel- fossi verður I loftinu um þessl jói eins og pau siöustu. Mun stööin væntan- lega hefja útsendingar pann 17. des- ember nk. Aöstandendur Endastðövarinnar veröa þeir sömu og í fyrra, þeir Einar Þór Báröarson og Friðbert Gunnars- son. I samtali viö SUNNLENSKA sagði Einar að dagskrá stöðvarinnar yrði svipuö og áður, en þó meiri áhersla lögð á fréttatengt efnl. Út- sendingar Endastöðvarinnar munu ná tll Selfoss og næsta nágrennls. Bætt afkoma bæjarsjóðs Afkoma bæjarsjóðs Selfoss stefnir I að verða 11,7 milljónum króna betri á þessu ári en upphaflega var áætl- að. Gert var ráð fyrir 99,1 milijónum króna til framkvæmda, eftir að búið er að draga frá tekjum almennan rekstur og greiðslur af iánum, en upphæðin verður væntanlega 110,8 milijónir. Þessar upplýsingar koma fram i endurskoðaðri fjárhagsáætlun bæj- arsjóðs, sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar i siöustu viku með öll- um greiddum atkvæðum. Karl Björnsson bæjarstjóri segir tvær meginskýringar vera á þessarí útkomu. I fyrsta lagi hafi tekist að iækka almennan rekstrarkostnaö, enda hafi verið gripiö til margvislegra sparnaöaraögerða sem skllað hafi góðum árartgri. I öðru lagi er greiöslubyrði lána einnig lægri en áætlaö var, en heildarskatttekjur virð- ast ætla að veröa þær sömu og gert var ráð fyrir i upphaflegri fjárhags- áætiun, eða um 391 milljón króna. Ef heildarskuldum bæjarsjóðs Sei- foss er jafnaö niður á alla bæjarbúa, skuldar hver Selfyssingur um 77 pús- und krónur og er Selfoss I miðjum hópi bæjarfélaga hér á landi að þessu leyti. Að sögn Karis Bjöms- sonar segir þessi tala pó ekki alla söguna um fjárhagsstööu bæjar- sjóðs. ,Við erum með mikið af hag- stæðum langtimalánum og greiöslu- byrðin því lægri en hjá flestum öðmm kaupstööum. Fjármagnskostnaður hjá okkur er þannig einn sá minnsti á iandinu," sagði Kari Bjömsson bæj- arstjóri. Sameinast um kaup á færanlegri endurvarps- stöð BJörgunarsveltlr þær, sem starf- andi eru á Suöuriandi, en þær eru alls 22, hafa ákveöiö aö sameinast um kaup á færanlegri endurvarps- stöð fyrir fjarskipti sin. Stefnt er aö pví að stöðin verði komin tii notkunar um áramót. Að sögn Garðars Eirlkssonar, fé- laga i björgunarsveitinni Tryggva á Selfossi og stjórnarmanns i SVFf, getur væntanleg stöð endurvarpað fjarskiptum björgunarsveitanna, en þau fara fram á rás 6 f VHF-kerfinu. .Það veröur til dæmis hægt að stað- setja stöðina á fjallstindi I útjaöri leit- arsvæðis og þannig verður flarskipt- um til stjómstöðvar leitar, sem væri þá á láglendi, endurvarpaö,* sagði Garðar. Jafnframt þessu verður safn- að saman upplýslngum um dauða punkta f núverandi endurvarpskerfi, þannig að hægf sé að meta þörf á þéttingu endurvarpanna. Við upphaf leftar- eöa björgunaraðgerða hverju sinni verfkir metið hvnrt-fplfw^imfntr hinnar'færanlegu endurvarpsstöðvar og hvert hún eigi þá að fara, en hún veröur aö staðaldri staösett á Hellu. .Þessi endurvarpsstöð kostar um 400 þúsund krónur. Hættan á Kötiu- gosi hvetur okkur til að ráðast I þessi kaup, en ef til þess kemur er betra aö vera vel búinn svona tækjum," sagði Garðar Elrlksson. Sambýli fyrir geðfatlaða formlega afhent Sl. laugardag afhenti Kiwanishreyf- ingin á Islandi Geðvemdarfélagi Ak- ureyrar formlega húsið Álfabyggð 4 á Akureyri, sem hýsir sambýli fyrir geð- fatlaða. Kiwanishreyfingin hefur látið hluta afrakstrar af sölu K-lykils und- anfarin ár renna til uppbyggingar Við afhendinguna sl. laugardag. Ást- bjöm Egilsson, Steindór Hjörieifsson og Brynjótfur Ingvarsson. sambýla. Það voru þelr Ástbjöm Egilsson, for- maður K-dagsnefndar, og Steindór Hjörieifsson, fráfarandi umdæmis- stjóri Kiwanishreyfingarinnar, sem af- hentu Brynjólfi Ingvarssyni geðlækni húsið að viðstöddum Kiwanismönn- um, starfsfólkl og heimilisfólkl. Að Álfabyggö 4 geta dvalið um 10 manns hverju slnni, en fram kom við afhendinguna að Kiwanishreyfingin hyggst halda áfram aðstoð við starf- semi Geðvemdarfélags Akureyrar, og hafa hugmyndir um verndaðan vinnustaö helst verið uppi á borðum. Næsti K-dagur verður haustið 1995. Skagablaðið AKRANESI Þijár línur seldar ytra Gerður Jiefur verið samningur um sölu á vinnslulinum frá Þorgelr & Ell- ert hf. I þrjá erienda frystitogara, einn frá Færeyjum og tvo frá Þýskalandl. Búnaöurinn er seidur I samvinnu við Marel hf. f Reykjavík. Haraldur Haraldsson, fram- kvæmdastjóri Þ & E hf„ sagði að samningar þessir væru mjög mikil- vægir fyrir fyrirtækið og framtlð vinnsiulfnanna. Um er að ræöa snyrtl- og flokkunarllnur. Nærri lætur aö allt að 25 manns muni hafa at- vinnu af smlðl þeifTa fram (janúar hjá fyrirtækinu. Enn sem komiö er er Höfrungur III eina frystiskipið með fuilvinnslullnu frá Þ & E hf. Innanborðs. en sam- bærilegar llnur hafa verið seldar I þrjá hérlenda togara. Þar er um að ræöa ný skip frá Samherja á Akureyri og Skagstrendlngi, sem bæðl eru f smiöum i Noregi, svo og Sléttanesið frá Þingeyrl, sem fer innan skamms til Póllands i lengingu. Haraldur sagði ekki vafa leika á þvl að sterk sölusambönd Marei hf. á er- lendum mörkuöum eiga eftir aö koma Þorgeir & Ellert hf. til góða I framttðinnl.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.