Tíminn - 03.12.1992, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. desember 1992
Tíminn 3
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, lætur ýmislegt flakka í viðtali við tímaritið Mannlíf:
„Stórmannlegast af
í viðtali við tímaritið Mannlíf segir Davíð Oddsson, forsætisráð-
herra, að endaiok stjórnar Þorsteins Pálssonar haustið 1988 hafi
verið mesta pólitíska niðurlæging sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi
orðið fyrir, bæði fyrr og síðar. Davíð segist hafa ráðlagt Þorsteini að
reka Steingrím og Jón Baldvin úr stjórninni þegar þeir lýstu því yf-
ir í sjónvarpi að rddsstjórnin værí sprungin. Davíð segir að þá hefði
veríð hægt að efna til kosninga og komast þannig hjá því að Sjálf-
stæðisflokkurinn yrði auðmýktur eins og reyndin varð.
Það vekur sérstaka athygli hvemig
Davíð fjallar um Þorstein Pálsson og
pólitískar athafnir hans. Davíð segir
beint og óbeint að Þorsteinn hafði gert
mistök sem m.a. hafi veikt flokkinn.
Davíð segir td. að ef Þorsteinn hefði
staðið upp úr formannsstólnum bar-
áttulaust þá hefði Sjálfstæðisflokkur-
inn unnið mun stærri sigur í síðustu
„Þetta versnar eftir því sem
lengra líður en við aðlögumst
breyttum aðstæðum. Það má segja
að miðað við aðstæður þá gangi
þetta ótrúlega vel,“ segir Sigríður
Snæbjörnsdóttir hjúkrunarfor-
stjórí á Borgarspítalanum um
ástandið vegna aðgerða sjúkraliða.
Hún bætir við að það hafi tekist
að sinna nokkrum aðgerðum um-
fram bráðaaðgerðir í gærmorgun.
„Við höfum hreyft fólk til innan
húss á milli deilda. Þá er eitthvað
um það að hjúkrunarfræðingar
hafi verið kallaðir á aukavakt-
ir,“segir Sigríður.
Borgarspítalinn sinnir bráðavökt-
um þessa dagana. „Vaktin hefur
verið sæmileg og það hefur tekist
vel að vinna úr því sem upp hefur
komið, „bætir Sigríður við.
Hún telur ljóst að margir sjúk-
lingar þurfi að bíða þessa dagana
eftir aðgerð. „Það er vissulega búið
að fresta aðgerðum og það kemur
illa niður á þeim sjúklingum sem
þurfa að bíða eftir aðgerð, „segir
Sigríður.
Hún telur að hjúkrunarfræðingar
Öm segist ekki vita til þess að þessi
gjaldtaka hafi verið rædd. „Þetta hefur
verið þjónusta við borgarana og auðvit-
að verður að semja um þessa
hluti,“segir Öm. Hann bætir við að það
sé alltaf matsatriði hvenær verði að
kalla til björgunarfólk eða ekki. Hann
segir að það sé spuming hvenær
slökkviliðið rukki tryggingafélögin fyr-
alþingiskosningum.
Davíð fjallar um framboð sitt til for-
manns Sjálfstæðisflokksins vorið 1991
og segir að Þorsteinn hafi verið búinn
að vera formaður í átta ár sem sé frek-
ar langur tími í Sjálfstæðisflokknum.
Bjami Benediktsson hafi Ld. bara ver-
ið formaður í sjö-átta ár, Jóhann Haf-
stein þijú ár og Geir Hallgrímsson tíu.
hafi verið kallaðir út til starfa í allt
að helming af þeim stöðum sem
sjúkraliðar hafi sinnt.
Sigríður telur að aðstandendur
hafi setið lengur hjá sínu fólki hafi
þeir komið því við og verið innan
handar á einhverjum deildum.
„Það hefur ekkert komið til tals
ennþá að kalla þá inn, “bætir Sig-
ríður við.
Ríkisendurskoðun segir í nýrri
skýrslu um framkvæmd fjárlaga
1992 að hallinn á ríkissjóði stefni
í að verða 11,6 til 12,1 milljarða.
Rekstrarhallinn fyrstu níu mán-
uði ársins er á föstu verðlagi
tveimur milljörðum minni en á
sama tíma í fyrra. Tekjur hafa
ir útköll vegna bruna." Hvar ætla þeir
að stoppa? Þetta er blessuð frjálshyggj-
an,“ segir Öm.
Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri segir
að gjaldtakan hafi ekki verið kynnt fyr-
ir tiyggingafélögum. Um það hvort þau
muni fallast á þessa gjaldheimtu segir
Hrólfur: „Það reynir bara á það; ef þeir
vilja ekki borga fyrir þetta þá hættum
Davíð segir að annað hvort hefði hann
boðið sig fram 1991 eða ekki. Ekki hafi
verið hægt að bjóða sig fram 1993
skömmu fyrir borgarstjómarkosning-
amar 1994. Davíð segir að sumir af
áköfustu fylgismönnum Þorsteins hafi
hvatt sig til að bjóða sig fram. Hann
nafhgreinirþáekki.
Hann segir að það hefði verið stór-
mannlegast af Þorsteini að koma for-
mannaskiptunum í kring sjálfur án
uppgjörs í beinum kosningum á
landsfundi. Hann segist ekki í vafa um
að sigur flokksins í alþingiskosning-
unum 1991 hefði orðið stærri ef for-
mannsskiptin hefðu farið friðsamlega
fram.
Davíð sagðist hafa verið andvígur því
að Sjálfstæðisflokkurinn færi í ríkis-
stjóm eftir kosningaósigur flokksins
1987, en stutt stjómarmyndun eftir
að ákvörðunin hafði verið tekin um
stjómarþátttöku. Davíð segir að
Steingrímur Hermannsson hafi leynt
og Ijóst reynt að sprengja stjóm Þor-
steins. „Svo, þegar samstarfið milli
Þorsteins og kratanna fór að stirðna,
tókst Steingrími mjög vel upp við að
ná þeim yfir til sín. Allt endaði þetta
með þessum sérkennilegu matar-
skatts- og hnífstungumáium og
stærsti flokkur þjóðarinnar var ein-
faldlega tekinn upp á hnakkadramb-
inu og settur út úr stjómarráðinu, án
kosninga, í beinni sjónvarpsútsend-
ingu! Þetta er einhver mesta pólitíska
niðurlæging sem Sjálfstæðisflokkur-
inn hefur orðið fyrir, bæði fyrr og síð-
ar.“
Davíð segist hafa Iagt fast að Þor-
steini að reka Jón Baldvin og Stein-
aukist um 140 milljónir eða
0,2%, en gjöld hafa lækkað um
1,8 milljarða eða 2,2%, sem fyrst
og fremst má rekja til vaxtagjalda
og minni eignakaupa.
I skýrslu um framkvæmd fjárlaga
frá því í ágúst í sumar spáði Ríkis-
endurskoðun sama halla. Að vísu
við þessu. Það er einfalt má), „segir
Hrólfur. Hann segir að reikningsupp-
hæðin verði sú sama í öllum tilvikum.
„Síðan er haft samband við trygginga-
félögin og þeir koma á staðinn með
sína menn og meta hvort þeir vilja að
við vinnum áfram eða ekki. Þetta er al-
farið þeirra mál og ef að þeir vilja að við
hættum þessu þá hættum við,“segir
Hrólfur og álítur þetta varða eingöngu
hag tryggingafélaganna. „Þeir taka ekki
þátt í rekstri slökkviliðsins þannig að
okkur þykir eðlilegt að þeir komi inn í
þetta með einhverjum greiðslum, ,seg-
ir Hrólfur. Hann segir að slökkviliðið
muni alltaf sinna útköllum. „Ef eitt-
hvert eitt tryggingafélag myndi draga
sig út úr þessu myndi það verða slæm
kynning fyrir það, „segir Hrólfur.
, jíg hef ekki heyrt um þetta fyrr, „seg-
ir Jóhannes Gunnarsson formaður
grím samstundis úr stjóminni. Þá
hefði Þorsteinn einn farið með þing-
rofsréttinn og getað boða til kosninga.
Sjálfstæðisflokkurinn hefði kannski
ekki farið vel út úr þeim kosningum
en skýrari línur hefðu fengist og
flokkurinn hefði ekki verið auðmýkt-
ur með þeim hætti sem varð. Davíð
fer háðulegum orðum um hvemig
Þorsteinn hélt á málum. Hann hafi
kallað Steingrím og Jón Baldvin í
stjómarráðið og spurt þá hvort þeir
vildu hætta. „Eg á enn upptöku úr
sjónvarpinu þar sem þeir koma hlæj-
andi út og segjast ekki myndu hætta!"
segir Davíð.
Davíð segir að stjómarslitin 1988
hafi skilið eftir slík sárindi að stjómar-
myndunin í fyrra hefði ekki tekist
með óbreyttri forystu Sjálfstæðis-
flokksins. „Við hefðum kannski sest í
stjóm en ég hef ekki trú á að Þorsteini
Pálssyni hefði tekist að mynda hana
og vera í forsæti," segir Davíð.
Davíð er spurður um samband hans
við Þorsteins í gegn um tíðina. „Við
vomm vinir", svarar Davíð. Hann er
spurður hvort hann hafi reynt að bera
smyrsl á þau persónulegu sár sem
mynduðust við formannsslaginn.
Davíð segir það ekki vera. Hvomgur
hafi reynt það, en þeir báðir hafi reynt
að staría eðlilega saman. „En ég hef
trú á að okkar samstarf geti orðið
gott.“ Aðspurður um samskipti þeirra
segir Davíð. „En þau em náttúmlega
ekki eins og þau vom þegar við vomm
bæði kammeratar og vinir. Ég vona að
innst inni séum við vinir þrátt fyrir
þessa miklu atburði. En við emm ekki
sömu kammeratarnir." -EÓ
lét stofnunin hjá líða að leggja
saman við hallann fjárskuldbind-
ingar Framleiðnisjóðs og lántöku
ríkissjóðs vegna búvörusamnings-
ins frá árinu 1991 upp á samtals
2,6 milljarða.
Hallinn á ríkissjóði fyrstu níu
mánuöi ársins er samkvæmt
Neytendasamtakanna. Hann telur að ef
rekja megi vatnstjón til þess hvemig
hverfi séu hönnuð eða vanrækslu að
hálfu borgaryfirvalda, þá komi það
honum spánskt fyrir sjónir ef stofnun
sem heyri undir borgina eigi að fara að
hafa aukatekjur af þessu. ,J>etta er
hlutur sem við verðum að skoða betur
áður en við getum skrifað undir, „segir
Jóhannes.
f greinargerð sem lögð var fyrir borg-
arráð er gert ráð fyrir um 150 útköllum
á ári, þar sem gjaldtökunni yrði komið
við, og 3 - 4 millj. kr í tekjur. Þar segir
og að gengið sé út frá því að slökkvilið-
ið sinni aðeins fyrstu viðbrögðum en
tryggingafélagið meti svo hvort það
vilji frekari aðstoð. Þama er átt við það
ef verulegt vatn kemst í híbýli fóks
vegna lekra leiðslna eða utanaðkom-
andi vatnsaga • -HÞ
Slapp vel
eftir 5
metra fall
Maður á þrítugsaldrí féll flmm
metra niður í lest á Jökulfelli í
Njarðvíkurhöfn í gærmorgun og
slapp lítið meiddur.
Tildrög slyssins vom þau að ver-
ið var að landa gámum úr skip-
inu er einn þeirra slóst í mann-
inn. Hann mun hafa staðið við
lestarlúgu er hann féll niður.
Maðurinn slapp ótrúlega vel mið-
að við aðstæður og mun hafa
handleggsbrotnað og eitthvað
brákast. Hann var fluttur í
sjúkrahúsið í Keflavík. -HÞ
Landsspítalinn:
Eingöngu sinnt
bráðaaðgerðum
„Það er slæmt ef þetta ástand varír
í marga daga. Það var hætt við þær
aðgerðir sem hægt var að hætta við
í morgun, „segir Hrund Scheving
Thorsteinsson hjúkrunarfram-
kvæmdastjórí á Landsspítalanum
um ástandið þar á bæ vegna að-
gerða sjúkraliöa.
Hún segir að ástandið hafi verið
mismunandi eftir deildum og svið-
um. „Það hefur dregið mest úr
starfssemi á handlækningadeildum
vegna þess að þar eru skipulagðar
aðgerðir en minnst á lyflæknisdeild
því þar er mest fólk sem hefur kom-
iö brátt inn, „segir Hrund.
Hrund segir að ekki hafi verið leit-
að eftir aðstoð aðstandenda en að
nokkrir hafi boðið fram aðstoð sína
og þá sérstaklega ættingjar aidraðra.
„Við þiggjum það ef sjúklingur er í
þannig ástandi, „bætir hún við.
Hrund telur að eitthvað hafi verið
um það að hjúkrunarfræðingar hafi
bætt á sig aukavöktum. „Þær hafa
oft bætt á sig hálfri vakt og svo eru
einhverjar sem hafa unnið tvöfaldar
vaktir, „bætir hún við.
greiðsluyfirliti talinn vera 9,8
milljarðar, en hann var 11,5 millj-
arðar á sama tímabili í fyrra.
Rekstrarhalli rfkissjóðs á föstu
verðlagi lækkaði um tvo milljarða
á fyrstu níu mánuðum ársins borið
saman við sama tímabil í fyrra.
Tekjur hækkuðu um 140 milljónir
en gjöld lækkuðu um 1,8 milljarð.
Útgjöld ríkissjóðs fyrstu níu mán-
uði ársins námu 82,3 milljörðum,
sem er 1,1 milljarði minna en
áætlanir gerðu ráð fyrir. Greiðslur
umfram áætlanir námu 2,8 millj-
örðum. Á móti voru óhafin fram-
lög 3,9 milljarðar. Heildartekjur á
þessu tímabili námu 72,4 milljörð-
um sem er 1,1, milljarði minni
tekjur en áætlanir gerðu ráð fyrir.
Ríkisstjórnin stefndi að því að
spara í ríkisrekstri um 5,5 millj-
arða á árinu öllu. Ríkisendurskoð-
un telur að í lok september hafi 2
milljarðar af áformuðum sparnaði
náðst.
í skýrslu Ríkisendurskoðunar
kemur fram að lánsfjárþörf ríkis-
ins hefur minnkað, en þó ekki eins
mikið og ríkisstjórnin stefndi að.
Lánsfjárþörfin er samtals 18,8
milljarðar. Þessari þörf hefur
nokkurn veginn að jöfnu verið
mætt á innlendum og erlendum
lánamarkaði. Ekki hefur komið til
umtalsverðs yfirdráttar á við-
skiptareikningi ríkissjóðs f Seðla-
banka eins og oft áður. -EÓ
Borgarspítalinn:
BREYTTAR
AÐSTÆÐUR
Tryggingafélög hafa ekki heyrt um fyrirhuguð þjónustugjöld slökkviliðs Reykjavíkur:
Skrifum ekki undir óútfylltan tékka
Nýlega samþykkti borgarráð að heimila slökkviiiði Reykjavíkur að
innheimta 27.500 kr gjald fyrir aðstoð við fólk vegna vatnsleka.
Gjaldið verður þó aðeins innheimt ef viðkomandi hefur tryggingu
sem greiðir kostnaðinn.“Ég hef nú ekki heyrt um þetta fyrr. Við
skrifum ekki undir óútfyllta tékka í þessum efnum og þetta hlýtur
að þurfa að ræða,“ segir Örn Gústafsson framkvæmdastjóri Vá-
tryggingafélags íslands. Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri í Reykja-
vík segir að þjónustunni verði hætt, fallist tryggingafélögin ekki á
að greiða fyrir hana. Formaður Neytendasamtakanna hefur ekki
heyrt neitt um þetta mál.
Ríkisendurskoðun segir í nýrri skýrslu um framkvæmd fjárlaga að hallinn á ríkissjóði sé þegar orðinn 9,8 milljarðar:
HALLINN Á RÍKISSJÓÐI
STEFNIR í 12 MILLJARDA