Tíminn - 18.12.1992, Qupperneq 3

Tíminn - 18.12.1992, Qupperneq 3
Föstudagur 18. desember 1992 Ttminn 3 „Ástæða beiðninnar er sú að lífeyrissjóðurinn er gjaldþrota og fjár- munir hans uppurnir og því eÚd hægt að greiða frekari lífeyris- greiðslur til sjóðfélaga hans“. Svo segir m.a. í nýrri skýrslu Banka- eftirlitsins í káfla um Eftirlauna- og örorkubótasjóð RAFHA. Beiðn- in sem um er getið var samþykkt á stjórnarfundi lífeyrissjóðsins 13. október 1992. Þar var ákveðið að óska eftir því við fjármálaráðu- neytið að það felldi reglugerð sjóðsins úr gildi af framangreindum ástæðum, þ.e. gjaldþroti sjóðsins. Jafnframt kemur fram að áfallnar uð?) réttindi þeirra um 200.000 kr. að skuldbindingar sjóðsins, þ.e. lífeyrisrétt- meðaltali á hvem þessara einstaklinga. indi starfsmanna RAFHA, hafi numið 64 Athyglisvert virðist þó í þessu sambandi milljónum króna í árslok 1991. Hrein að í röðun Bankaeftirlitsins á 88 lífeyris- eign til greiðslu lífeyris var þá skráð taep- sjóðum landsmanna eftir stærð þeirra, er lega 1,2 milljónir kr. f Pressunni í gaer RAFHA-sjóðurinn númer 85 og 3 lífeyris- var greint frá því að 320 einstaklingar sjóðir taldir ennþá minni: Lífeyrissjóður hafi átt mismörg stig í sjóðnum. Sé mið- alþingismanna, Lífeyrissjóður ráðherra að við þann fjölda nema áunnin (og glöt- og Lífeyrissjóður ljósmaeðra. Samkvaemt niðurstöðu efhahagsreiknings á enginn þessara sjóða eina einustu krónu til greiðslu 2.193 milljóna kr. áfallinna skuldbindinga. Sá er hins vegar munur- inn að löggjafar okkar samþykktu árið 1965 lög sem kveða á um að ríkissjóður skuli greiða það sem á vantar að iðgjalda- greiðslur maeti útgreiðslum úr sjóðnum. - HEI Atvinnurekendur í fiskvinnslu brjóta lög á körlum um jafnan rétt kynjanna: Eingöngu konur í snyrtingu og pökkun .Atvinnurekendur í fiskvinnslu virðast byggja á úreltum gildum og ráða eingöngu konur en ekki karla til starfa við snyrtingu og pökkun. Við höfum fengið nokkrar fyrirspurair frá körlum þess efnis hvort þeir eigi ekki jafn- an rétt til þessara starfa og konur“, segir Biraa Hreiðarsdóttir fram- kvæmdastjóri Jafnréttisráðs. Ráðið fjallaði fyrir skömmu um þetta mál að gefnu tilefni og í fram- haldi af því var ákveðið að senda hagsmunaaðilum í sjávarútvegi bréf þar sem minnt er á ákvæði Jafnrétt- islaga þar sem hvers kyns mismun- un eftir kynferði sé óheimil. Jafn- framt beindi ráðið þeim tilmælum til þeirra að vekja athygli aðildarfé- laga og einstaklinga innan samtak- anna á markmiðum laganna og því að atvinnurekendum er ætlað að vinna gegn kynskiptingu á vinnu- markaði þannig að störf séu ekki að- greind í karla- og kvennastörf. Framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs segir að þetta viðhorf atvinnurek- enda í fiskvinnslu, að ráða eingöngu konur í snyrtingu og pökkun, sé þeim mun furðulegra þegar haft sé í huga að karlmenn sinna sambæri- legum störfum um borð í frystitog- urum. Að sama skapi skýtur það heldur betur skökku við þegar fisk- vinnslumenn ráða til sín erlent vinnuafl, og þá aðallega konur, á sama tíma og karlmönnum á svæð- inu er meinað um vinnu og ganga um atvinnulausir. Svo virðist sem þrengingar á vinnumarkaði hafi gert það að verkum að karlmenn eru farnir að sækja í mun ríkari mæli en áður í störf sem til þessa hafa ein- göngu verið mönnuð konum. Dæmi eru um að karlmenn séu farnir að vinna í auknum mæli við skúringar og ræstingar ýmiskonar sem þeir gerðu ekki áður. Birna Hreiðarsdóttir segir að það sé ekkert nýtt að karlmenn leiti réttar síns hjá Jafnréttisráði þótt það hafi öðru fremur sinnt réttarstöðu kvenna. Bima segir að af þeim mál- um sem koma til umfjöllunar hjá kærunefnd Jafnréttisráðs, séu 80% þeirra vegna kvenna en 20% karla. -grh Ferö án enda: NÝ BÓK UM QT inDMIICDICni I ■■ ■MH ■JP ■ WwkMMSmmM I „Ferð án enda“ heitir bók um stjömufræði eftir Ara TVausta Guð- mundsson jarðeðlisfræðing. Höfundur segir að fyrir utan að svala fróð- leiksfýsn hins almenna lesanda bæti bókin úr brýnni þörf þar sem eng- in kennslubók hafi verið til um stjöraufræði. „Þaö er engin svona bók til á ís- aðgengilegri fyrir almenning“, Iensku“, segir Ari. Hann bætir segirAri. við að árið 1926 hafi komið út Hann telur að almenningur sé áþekkbóksemheitirHimingeim- geysilega forvitinn um stjörnu- urinn. fræði. Hann telur þessa forvitni Ari segir að vísu hafi Þorsteinn hafi m.a. komið skýrt fram í Sæmundsson stjömufræöingur framhaldsskólanum. „StjÖrau- gefið út rit af svipuðum toga árið firæði er einhver alvinsælasta 1972 en áh'tur það meira í ætt við námsgreinin þar“, segir Ari. uppflettirit. Bókin er prýdd fjölda Ijósmynda Ari kenndi stjöraufræði við og þar af margar í lit Þar á með- menntaskóla um árabil. Hann al eru margar af reikistjömum og segist alltaf hafa tylgst vel með tunglum þeirra í okkar sólkerfi. fræðunum eftir að hann hætti að Ari segir að undanfarin ár hafi kenna. ,JSÍér fannst upplagt að mikil þekking fengist með til- setja þetta saman í bók og byggja komu könnunarfara sem hafa hana upp eins og feröasögu en komist í námunda við þá furðu- ekki eins og hefðbundna heima sem þar er að finna. kennslubók þannig að bókin yrði -HÞ lornlcifarannsólvnii Skrúði og áhöld Hörður Agústsson Kristján Eldjárn í þessu þriðja bindi um Skálholt, í ritröð- inni Staðir og kirkjur, er fjallað um skrúða, áhöld, minningarmörk og bækur. Greint er annars vegar frá þeim hlutanum sem horfinn er og hins vegar frá þeim, sem varðveist hefur. Kristján Eldjárn ritar um varðveittan skrúða og áhöld, en Hörður Ágústsson aðallega um þann hlutann sem glatast hefur, einnig ágrip af skrúða- og áhaldasögu íslenskri. Bókin er 302 blaðsíður í stóru broti, ríkulega myndskreytt og einstæð heimild um Skálholtsstað. >|cn«ka bókmcnntal Rannsóknir eru eins vandaðar og kröfuharðasti frœðimaður œtlast til. Skipulagið er rökrétt. Texti er skýr og vandaður. Myndefni hreint frábært. Hönnun bókar og allur ytri frágangur er eins góður og best verður á kosið Sigurjón Björnsson, Mbl. 21/5 '92 Fyrri bækur um hinn forna höfuðstað eru: Skálholt, fornleifarannsóknir 1954-1958, sem nú er uppseld. Skálholt, kirkjur. Fyrir hana hlaut höf- undur, Hörður Ágústsson, íslensku bók- menntaverðlaunin 1990. í sömu ritröð er einnig bókin Dómsdagur og helgir menn á Hólum. HIÐ ÍSLENZKA BOKMENNTAFÉLAG SÍÐUML'I.I 2! • PÓSTHÓI.K 8935 • 128 RKYKJAVÍK • SÍMI 91-679060

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.