Tíminn - 18.12.1992, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. desember 1992
Tíminn 11
LEIKHUS
KVIKMYNDAHÚS
ÞJOÐLEIKHUSID
Sfmi11200
Stóra sviðið Id. 20.00:
MY FAIR LADY
eftir Alan Jay Lemer og Frederick Loewe
Fmmsýning á annan dag jóla kl. 20.00. Uppselt
2 sýning 27. des. Uppselt - 3. sýnrig 29. des. Uppselt
4. sýning 30. des. Uppselt - 5. sýning laugant 2 jan.
6. sýning miövikud 6. jan. - 7. sýning fimmtud. 7. jan
8. sýning föstud. 8. jan
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Laugard.9.jankl. 20.
efBrHiorbjöm Egner
Þriójud. 29.des.kL 13.Alh. txeyttan sýningart'ma. UppsefL
UMtud. X. des.«. 13. Aíi bréyttan sýringatlma. Uppsett
Sunnud. 3. jan. Id. 14.00.
Sunnud. 3. jan. Id. 17.00.
Laugard. 9. jan. kL 14.00.
Sunnud. 10. jan. Id. 14.00.
Sunnud. 10. jan. Id. 17.00.
SmíðaverkstæAið
Id. 20.00:
STRÆTI
eftir Jim Cartwright
Sunnud. 27. des. - Þriðjud. 29. des.
taugard. 2 jan. - Laugard. 9. jan.
Sunnud. 10. jan.
Sýningin er ekki við hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eför að
sýning hefst
Utlasviðiðkl 20.30:
Juta/
eftir Willy Russell
Sunnud. 27. des. - Þriðjud. 29. des.
Laugard. 2. jan. - Föstud. 8. jan.
Laugard. 9. jan.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn
I salinn eftir að sýning hefst
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Alh. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku
fyrir sýningu, ella seldir öðmm.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl.10 virka daga I sima 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160
— Leikhúslinan 991015
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Stórasviðkl. 20.00:
2£
eftir Astrid Undgren
Tónlist Sebasdan
Þýðendur Þorieifur Hauksson og
Böðvar Guðmundsson
Leikmynd og búningan Hlin Gunnarsdóttlr
Dansahöfundur. Auður Bjamadótbr
Tónl'rstaretjóri: Margrét Pálmadéttir
Brúðugerö: Helga Amalds
Lýsing:ElfarBjamason
Leikstjóri: Ásdis Skúladóttír
Leikarar Ronja: Sigrún Edda Bjömsdóttir. Aðrír
Ami Pétur Guðjónsson, Bjöm Ingi Hilmarsson,
Ellert A Ingimundarson, Guðmundur Ólafsson,
Gunnar Helgason, Jakob Þór Einarsson, Jón
Hjartarson, Jón Stefán Kristjánsson, Kari Guó-
mundsson, Margrét Ákadóttír, Margrét Helga Jó-
hannsdótdr, Ólafur Guðmundsson, Pétur Einars-
son, Soffia Jakobsdóttir, Theodór Júlíusson, VaF
gerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson
Frumsýning laugard. 26. des. M. 15. Uppselt
Sunnud. 27. des. M. 14. Uppselt
Þriðjud. 29. des. Uppselt
Miðvikud. 30. des. M. 14. Orfá sæd laus
Laugard. 2 jan. M. 14. Fáein sæti laus
Sunnud. 3. jan. kL 14. Fáein sæli laus
Sunnud. 10. jan. M. 14.
Miðaverö kr. 1100,-
Sama verð fyrir böm og fullotðna
Skemmtiegar jólagjalir Ronju- gjafakort, Ronju-txrir
o.t.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russel
Framsýning föstudaginn 22. jan. H. 20.00.
Heima hjá ömmu
efdrNeil Simon
Sunnud. 27. des. -. Laugard. 2.jan.
Laugard. 9. jan. Fár sýningar eför
Lrtíasviðið
Sögur úrsveitinni:
Platanov og Vanja frændi
Efdr Anton Tsjekov
PLATANOV
Þriðjud. 29. des. - Laugard. 2. jan.
Laugard. 9. jan. M. 17. - Laugard. 16. jan. M. 17.
Fáarsýningarefdr.
VANJA FRÆNDI
Miðvikud. 30. des. M. 20.00. Sunnud. 3. jan. M.
20.00.
Laugard. 9. jan. M. 20. Laugard. 16. jan. M. 20.
Fáar sýningar efdr.
Kortagesdr athugið, að panta þarf miða á lida sviðið.
EkM er hægt að hleypa gestum inn I salinn efdr að
sýningerhafin.
Verð á báðar sýningar saman kr. 2.400.-
Miðasalan er oprn aiia daga frá M. 14-20 nema
mánudagafráM. 13-17.
Gjafakort, Gjafakort!
Öðravisi og skemmdleg jólagjöf
Mðapantanir i s.680680 ala virka daga M. 10-12
Borgarieikhús - Leikfélag Reykjavfkur
Jólamynd I
Óskarsverðlaunamyndin
Mlðjarðarhafið
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Lelkmaðurinn
Með nl. 100 skærustu stjömum Hollywood.
Sýnd kl. 5 og 9
Sódóma Reykjavfk
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Bönnuð irinan 12 ára - Miðaverð kr. 700.
Yfir 35.000 manns hafa séð myndina.
Homo Faber
(12. sýningamnánuöur)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Á réttrl bylgjulengd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Aldrei hefur Regnboginn getað boðið
upp á eins glæsilega jóladagskrá og nú.
Þær myndir, sem Regnboginn sýnir um
iólin, veröa:
SlÐASTI MOHlKANINN Daniel Day-
Lewis talinn öruggur með Óskarsútnefn-
ingu.
MIÐJARÐARHAFIÐ Óskarsverðlaun
1992.
SÓDÓMA REYKJAVlK Óskar leikstýrir.
Á RÉTTRI BYLGJULENGD Enginn
Óskar, en rosalega fyndin.
LEIKMAÐURINN Islenski listmálarinn,
June Guðmundsdótdr.
liHjjB HÁSKÚLABÍÚ
nllMllillill T"im 2 2i 40
Frumsýnir tryllinn
Dýragrafrelturlnn 2
Spenna frá upphafi tíl enda.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuö innan 16 ára.
Vegna mjög Ijótra atriða I myndinni er hún
alls ekki við hæfi allra.
Frumsýnir jóla-ævintýramyndina
Hákon Hákonarson
kl. 5, 7, 9 og 11
Ottó - ástarmyndln
Frábær gamanmynd með hinum geysivin-
sæla grinara Ottó i aöalhlutverid.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.10.
Jassmyndln
Dingó
.Biómynd ársins", dúndrandi djass.
Með hinum dáða Miles Davis.
Sýnd kl. 7
Boomerang
með Eddie Murphy.
Sýndkl.5, 9 og 11.15
Háskalelkir
Leikstjóri Phlllip Noyce. Aðalhlutverk: Hanl-
son Ford, Anne Archer, James Eari Jones,
Patrick Bergln, SeanBean
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára
Forboöln ást
Kinversk verðlaunamynd.
Sýnd kl. 5,7 og 11.10
Svo á Jörðu sem á hlmnl
Sýnd kl. 7
Eíslenska ÓPERAN
IIIII o*au ato MikinTUTi
2mcío/cIí
eftir Gaetano Donizetti
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR!
Þau eru nú seld á skrifstofu Islensku óperannar,
slmi 27033.
Sunnud. 27 des. kl. 20.00. UppselL
Laugard. 2. jan. M. 20.00. Uppselt
Miöasalan er nú lokuö, en þann 27. desember
hefst sala á sýnlngar
Föstudaginn 8. jan. M. 20
Sunnudaginn 10. jan. M. 20
Slöasta sýningarhelgi.
Simsvari í miðasölu 11475.
LEIKHÚSLlNAN SfMI 991015
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
HVÍTUR STAFUR
er aðal hjálpartæki
blindra og
sjónskertra
í umferðinni
BLINDRAFELAGIÐ (|^DER0Afi
Austurland
Norðfjarðar-
kirkja endurvígð
Norðfjarðarkirkja var endurvlgð
sunnudaginn 13. desember eftir
stækkun og gagngerðar enduitoæt-
ur.
Framkvæmdir hafa staðlð yfir vlð
stækkun og ýmsar breytingar á
kirkjunnl sl. 15 mánuði og er nú öliu
iokið innanhúss. Utanhúss er eftir
að lagfæra og ktæða tuminn og
skrúöhúsið og lagfæra lóðina um-
hverfls.
Öll klæöningin var rifin niður innan-
húss og söknuðu marglr f fýrstu
skreytinganna á veggjunum, en ein-
staklega hefur vel til tekist að klæða
kirkjuna að nýju. Hún er öll panel-
klædd að Innan og máluð 1 hvitu og
Ijósbláu, hrein og stíifögur. Nýir
bekkir hafa verið smlðaðir og settir
upp; eru þeir breiðir og mun þægi-
legri en gömlu bekkirnlr, auk þess
Úr Norðfjarðarklrkju.
sem þeir eru bólstraðir.
Framvegis verður kirkjukórinn niðri
i kirkjunni og þvi er pláss fyrir 30-40
kirkjugesti uppi á lofti þar sem kór-
inn var áöur. Kirkjan tekur nú um
180 manns i sætí i stað 1000 áður.
Nýtt og glæsilegt 17 radda plpu-
orgel hefur verið sett upp og inntón-
aö og er nú tilbúiö til notkunar.
Nýr sveitarstjóri
á Fáskrúðsfirði
Hörður Þórhallssorr, fynrverandi
sveltarstjórl á Reyöarfirði, hefur núr
veriö ráðinn sveitarstjóri á Fáskrúðs-
firðl.
Hörður sagði I samtaii við Austur-
land að hann tækl við störfum um
áramótin og ráðningartimi hans væri
út þetta kjöftímabil.
Sem kunnugt er sóttu tæplega tveir
tugir manna um stöðuna og var ráðn-
ingarþjónustu i Reykjavík falið að
kanna hæfnl umsækjenda.
Verðlaun til
barna í Nesskóla
f fýrri viku voru afhent i Nesskóla
verölaun fyrir bestu myndina i teikni-
myndasamkeppni Landssambands
slökkviliösmanna.
Teiknimyndasamkeppnin var liður í
Brunavamarátaki og voru nokkrir
skólar á landinu valdir úr til þátttöku.
Samkeppnin var fyrir nemendur i 1,-
Frá afhendingu verðlaunanna.
4. bekk.
Ásdls Fjóla Svavarsdóttir I 4. bekk
þótti eiga bestu myndina í Nesskóla,
að mati dómnefndar sem skipuð var
Þuriði Unu Pétursdóttur myndlistar-
kennara, Tómasi Zoéga slökkviliðs-
stjóra og Guðmundi Bjamasyni bæj-
arstjóra. Mynd Ásdfsar Fjólu fer svo
áfram í úrslitakeppnina og sú mynd
sem sigrar þar verður notuð I jóla-
auglýsingu Landssambandsins, sem
birtist i jólablaö! Austuriands.
Nýja rúg-
brauðsgerðin
Að undanfömu hefur dofnað veru-
lega yfir veitinga- og skemmtanahaldi
f Húsirtu á Sléttunni. Bæði Hvergerð-
ingar og feröafólk viröast láta sér
nægja þá veitingastaði sem voru hér
til staðar áður. Veitingastarfsemi hefijr
reynst mörgum erfiður rekstur, eíns og
tíð gjaldþrot bera vott um. Bjartsýnis-
menn vanrækja oft markaðskönnun
og fara því fiatt.
Húsiö á Sléttunni fer vonandi ekki þá
Húsið á Sléttunni er nú rúgbrauðsgerð.
leiðina, þvi það hefur fengið nýtt hlut-
verk og hefur nú verið tekið undir rúg-
brauðsgerð. Er ástæða tii aö fagrta
þessu framtaki.
Fólk meö nýjar og ferskar hugmynd-
ir er það sem Hvergeröingar þarfnast.
Nýi þmmarinn hefur verið markaðs-
settur allviða, meðal annars á sund-
laugarbakkanum f Langárskarði. Þó
hann sé ólikur öðru hverabrauöi, er
hann samt ágætur á bragðiö.
Haustferð Félags
eldri borgara
Hópur á vegum Félagsstarfs eldri
borgara f Hverageröi hélt tll Þlngvalla
fyrir nokknj. I yndislegu veðri ók hóp-
urinn upp Grimsnes og upp með
Þingvallavatni austanmegin og siðan
heim á hlað á Þlngvailastaö.
Andblærminninganna sótti að, minn-
ingar um atburöi þjóðarsögu og
einkaminningar frá fyrri árum í faðmi
friösælla staða i þessum þjóðarhelgl-
dómi.
Gervgiö var til messugerðar I Þing-
vallakirkju. Þjóðgarðsvöröur, séra
Hanna Marfa Pétursdóttir, bauð tll
messukaffis f Þingvallabæ að lokinni
guðsþjónustunni. Undu Þingvellingar
og Hvergeröingar glaðir viö kaffi, góð-
geröir og spjall.
Þátttakendur f Þingvallafórinnl.
Sfðan var ekiö upp í Bolabás og inn
fyrir Sleðaás og sögðu þjóðgarð-
svaröarhjónin frá sögu og náttúru
Þingvalla og krydduðu með gömlum
skemmtísögum sveitarinnar. Þingvell-
ir voru kvaddir og ekiö niður með
Þingvallavatni vestan megin. Valgerð-
ur Hannesdóttir flutti sveitariýsingu
Grafningshrepps þegar ekið var um
hreppinn.
Þakka þátttakendur þeim sem gerðu
þessa ferð svo eftirminnilega og
skemmtilega.
Atvinnuleysi
mun meira en
í fyrra
Við síöustu úthlutun atvinnuleysís-
bóta þann 25. nóvember sl. voru 73
á atvinnuleysisskrá á svæði verka-
lýðsfélagsins Boöans. Úr Hverageröi
voru 300 manns á skránni, en úr Ölf-
usi og Grafnlngi 40. Kariar eru nú I
meirihluta eða 49, en konur 24.
Atvlnnuleysið er mun melra á þessu
ári en í fyrra. Boðinn hefur þegar
greitt út atvlnnuieysisbætur frá ára-
mótum aö upphæð 32 milljónir
króna, en reikna má með að árið geri
um 35 milljónir. Á öllu árinu 1991
voru greiddar út um 18.5 milljónir i
bætur, sem var um helmings aukning
frá árinu 1990.
Mjög óvíst er með horfur i atvinnu-
málum á svæði Boðans og ræðst
það einkum af afiabrögöum, þegar
liða tekur á vetur, hvort úr rætisL
Úíkurtitaðið
Selur í höfninni
Þegar blaöamaður Vikurblaðsins
átti leið um hafnarsvæöið þriðjudag-
inn 8. desember, rakst hann á
óvæntan gest. Á skábrautinni I krik-
anum innan við smábátahöfnina lá
selur og var hinn makindalegastí,
mMg&m
Selurinn svamlar skammt fré landi og
gefur Ijósmyndaranum óhýrt auga.
fylgdist grannt meö bifreiðum sem
þutu framhjá, en lét ekkert raska ró
sinni.
En þegar blaðamaður nálgaðlst
með reidda myndavéi, varð honum
ekki um sel og stakk sér umsvifa-
laust. Hann svamlaöi svo góða stund
skammt frá landi og gaf mynda-
smiönum illt auga. Varð sá frá að
hverfa og þá notaöi selurinn tækifær-
ið, svamlaði aftur á land og fékk sér
kriu.
SAUÐARKROKI
Stefnt að
vinnslu hrogna
úr ígulkerum
Forráðamenn nýstofnaðs fyrirtækis,
ÍS-X, um vinnslu á hrognum úr igul-
kerum, em bjartsýnir á að vinnsla
þeirra muni hefjast á Sauöárkróki áö-
ur en langt um llður, ef til vill upp úr
áramótum. Tilraunasending til vænt-
anlegs kaupanda i Japan þykir lofa
góðu. Vinnsla á hrognum fgulkera er
mjög mannfrek, 15 manns þarf til
vinnslu á tonni, en vínna þarf vöruna
ferska og koma henni á markað meö
fyrstu ferð. Tímaspursmál er hvenær
ígulkerin ná þeirri 13% fyllingu, sem
þarf til að varan veröi fyrsta flokks.
Þegar það gerist, er von á fulltrúa
væntanlegs kaupanda I Japan, sem
leiðbeina mun við frágang vinnsluað-
stöðu og einnig kenna hvenrig ganga
á frá vörunni fyrir þann sælkeramark-
að sem hrogn ígulkeranna fara á.
Tilraunaveiðar hófust f nóvember á
vólbátnum Elinu frá Sauðárkróki og
munu startda út febrúarmánuð.
Skipverjar á Elfnu velja igulker i prufu-
sendingu tlf Japans.