Tíminn - 18.12.1992, Qupperneq 12

Tíminn - 18.12.1992, Qupperneq 12
AUGLYSINGASÍMAR: 680001 & 686300 Áskriftarsími Tímans er 686300 KERRUVAGNAROG KERRUR Bamaiþróttagallar á frábæru verði. Umboðssala á notuöum bamavörum. Sendum i póstkröfu um land allt! BARNABÆR, Ármúla 34 Símar: 685626 og 689711. VERIÐ VELKOMIN! Bílasala Kópavogs Smiöjuvegi 1, 200 Kópavogi Vantar nýlega bíla. Mjög mikil eftirspurn. VERIÐ VELKOMIN Tímiiiii FÓSTUDAGUR 18. DES. 1992 Velta í almennum iðnaði dregist saman um rúmlega 7% frá fyrra ári: 1.200 störf í iðnaði gufað upp á einu ári Störfum í almennum iðnaði hefur fækkað kringum 1.200 á einu ári, úr 14.600 í desem- ber í fyrra niður í 13.400 um þessar mundir. Þessu til við- bótar er gert ráð fyrir nokkurri fækkun starfa í stóriðju, segir í fréttatilkynningu um iðnað- arhorfur, en þær eru kannaðar af FÍI og Landssambandi iðn- aðarmanna sameiginlega. Velta í almennum iðnaði er talin hafa dregist saman um ríflega 7% frá fyrra ári reiknað á fostu verðlagi, en rúmlega 6% sé stóriðja meðtalin. Þess- ar niðurstöður þykja gefa til kynna meiri samdrátt í iðnaði heldur en síðasta könnun. Þó íslenskur iðnaður virðist þannig eiga undir högg að sækja kemur fram að sala á neysluvarn- ingi innanlands hafi heldur tekið við sér. Þetta eigi einkum við um matvælaiðnað. Samanburður áranna 1991 og 1992 sýnir að velta, reiknuð á föstu verðlagi, hefur dregist sam- an í öllum iðngreinum, frá 4% í fata-, trjávöru og efnaiðnaði, um 7% í matvæla- og steinefnaiðnaði og allt upp í 10% í pappírs/prent- iðnaði og málm/skipasmíðum. Fækkun starfsmanna hefur orðið hlutfallslega mest í vefja/fataiðn- aði um 11% og 8—10% í nokkr- um öðrum greinum. Aftur á móti þegar borin er sam- an velta innanlands á síðustu tveim mánuðum beggja þessara ára kemur í ljós að matvælaiðnað- urinn hefur um 5% meiri veltu nú heldur en í nóv./des. fyrir ári. Fata- iðnaður og efnaiðnaður hafa líka náð 2—3% aukningu. Þessi árang- ur er þakkaður áhrifum af auglýs- ingum samtaka iðnaðarins og launþegahreyfingarinnar, að kaupa íslenskt. Of snemmt sé hins vegar að spá í hversu varanleg þau áhrif verða. Þessi auglýsingaáhrif virðast heldur ekki hafa gagnast öllum greinum. Húsgagna- og trjávöru- iðnaðurinn hefur nú nær fimmt- ungi (19%) minni veltu heldur en síðustu tvo mánuðina í fyrra. Pappírs- og prentgreinarnar mega einnig horfa uppá 12% samdrátt í þessum helstu vertíðarmánuðum þeirra greina. - HEI Mynd 3. Störf og velta í almennum iðnaði 1991-92 Vísitala veltu 1991=100 Myndin lýsir glöggt hvernig velta iðnaðarins hefur sigið niðurávið og störfum fækkaö bæði milli ára og milii mánaða. Stöplarnir sýna fjölda starfa á hverjum tíma en línan þróun í veltu. Spurning er hvort það gerist aftur um þessi áramót, að velta dragist stórlega saman og starfsfólki fækki ennþá meira eftir áramótin, boríð sam- an við síðustu mánuði (11. og 12.) ársins. Jökull á Höfn segir upp kjarasamningi. Björn Grétar Sveinsson formaður VMSÍ: Verkalýöshreyfing- in fer ai vígbúast „Ef stjómvöld breyta ekki um stefnu þá fer verkalýðshreyfingin að vígbúast og þá verður faríð í hart, það er alveg á hreinu. Það eru allir að segja upp samningum, enda finnst verkafólki stjóravöld vega heldur betur að kjörum sínum með boðuðum efnahagsaðgerðum sem þýða um 7,5% kaupmáttar- Kun,“ segir Björa Grétar Sveinsson formaður Verkamannasambandsins ids og formaður verkalýðsfélagsins Jökuls á Höfn í Homafirði. Á almennum félagsfundi hjá verkalýðsfélaginu Jökli í fyrra- kvöld var einróma samþykkt að segja upp gildandi kjarasamningi með eins mánaðar fyrirvara þann- ig að samningar verða lausir þann 1. febrúar n.k. Það er mánuði fyrr en gildandi kjarasamningar gera ráð fyrir. í harðorðri ályktun félagsfundar- ins er mótmælt þeim árásum sem beint er gegn verkafólki og flest öll loforð og yfirlýsingar sem gefnar voru í tengslum við miðlunartil- lögu sáttasemjara frá því vor, hafa verið svikin eða boðað að svo muni verða. Fundurinn krefst þess að stjórnvöld snúi af þeirri braut sem þau eru á og taki þess í stað upp stefnu sem hafi það að markmiði að vernda og auka kaupmátt verkafólk og atvinnuleysi verði út- rýmt. „Ef ekki þá hljóta launþegar að búa sig undir að brjóta þessar að- gerðir á bak aftur til aða tryggja kjör sín og afkomu.“ Að mati félagsmanna í Jökli geng- ur ríkisstjómin á sama tíma að kröfum atvinnurekenda að flestu eða öllu leyti. „Ef þeir sem fara með völd í land- inu um þessar mundir halda að þessu verði tekið mótþróalaust, þá eru þeir hinir sömu komnir úr öll- um tengslum við umhverfi sitt,“ eins og segir í ályktun fundar verkalýðsfélagsins Jökuls á Höfn í Hornafirði. Þá hefur miðstjóm Alþýðusam- bands íslands verið boðuð til fund- ar í dag. -grh KSBsnm ...ERLENDAR FRÉTTIR... JERÚSALEM Hefndaraögerðir ísraela sraelskir hermenn héldu I gær föngnum 418 Ijötruöum Palestínumönnum meö bundiö fyrir augun á landamærunum viö Libanon meöan orrusta geisar fyrir dómstólum um fyrirskipanir stjómarinn- ar um aö visa þeim úr landi vegna meintra tengsla viö óvinveitta hópa múslima. IWASHINGTON sniögengu samningamenn Palestinumanna loka- fund I yfirstandandi umræöum um friö i Austuriöndum nær i gær til aö mótmæla skipun Israelsmanna um að visa Arö- bunum úr landi. Heimildir innan vamar- málaráöuneytisins í BEIRÚT hermdu aö Líbanir myndu snúa aftur öllum Palest- ínumönnum sem Israelar rækju inn á libanskt landsvæöi. BRUSSEL NATO ekki á einu máli um Júgóslavíu Aöildarríki NATO eru ekki á einu máli um hvort eigi aö grípa til hemaöaraö- geröar I fynum Júgóslaviu, og leggja mörg þeirra áherslu á aö varkámi veröi viö höfö gagnvart vaxandi alþjóðlegum þrýstingi aö binda enda á blóöbaðiö. Heimildir innan bandalagsins sögöu i gær aö hemaöariegar áætlanir NATO um aö framfylgja flugbanni yfir Bosniu og halda f skefjum striðinu i Júgóslaviu veröi tilbúnar innan sólarhrings og sendar Sameinuöu þjóöunum. BRATUNAC, Bosníu Konur og börn snúa heim Konur og böm sem flúöu landamæra- bæinn Bratunac í Bosníu eftir ofsa- fengna árás múslima, sneru smám saman heim i gær. KISMAYU, Sómalíu Bandarískar sérsveitir komnar Bandariskar sérsveitir voru fluttar með flugi I gær til aðalhafnarbæjarins I suö- urhluta Sómaliu, Kismayu, til aö kanna ástandiö áöur en sveitir undir forystu Bandarlkjamanna koma til stjómlauss bæjarins innan nokkurra daga. I BA- IDOA fóru bandarlskir landgönguliöar eftiriitsferöir um auönarieg stræti .dauöaborgarinnar" og veittu matvæla- flutningalest fylgd út fyrir bæinn. Þaö var fyrsti leiöangur þeirra út I sveitir Sómalíu, þar sem engin lög em virt og sultur herjar. GENF Lokaviðræður GATT fyrir mars? Háttsettir embættismenn EB um viö- skiptamál sögöu i gær aö endanlegt samkomulag í Uruguay- umræöunum um heimsviöskipti, kynnu aö hefjast fyrir mars og yröu ekki stöðvaöar af mót- mælum Frakka viö landbúnaöarsamn- ing rikja beggja vegna Atlantshafsins. En Bandaríkjamenn sögöu aö ringulreiö i EB gæti stefnt í hættu likunum á aö langþráöur heimsviöskiptasamningur næöist. MOSKVA Gajdar efnahagsstefnu- ráðgjafi Bóris Jeltsin Rússlandsforseti berst hart viö aö halda Rússlandi á leiö til frjáls markaöar. Hann hefur nú útnefnt um- bótaleiötogann Jegor Gajdar, sem þing- iö hafnaöi sem forsætisráðherra, ráö- gjafa forsetans i efnahagsmálum. PEKING Jeltsín leitar til Kínverja Bóris Jeltsín, Rússlandsforseti, sem leit- ar eftir aöstoö Klnverja til aö ráöa bót á lömuöum efnahag lands sins, sagöi f gær aö útlit fyrir hemaöariegt samstarf þjóöanna væri mjög gott. PHNOM PENH S.þ. mönnum sleppt — nýir teknir Skæruliöar Rauöu kmeranna tóku 46 friöargæslumenn Sameinuöu þjóöanna i hald I gær i miöhluta Kambódlu, nokkmm klukkutimum eftir aö þeir höföu sleppt lausum 21 S.þ. manni á sömu slóöum, héraöinu Kompong Thom, segir Eric Falt, talsmaöur S.þ. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.