Tíminn - 06.01.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.01.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. janúar 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS síwi^ . ÞJÓDLEIKHUSID Sími 11200 Stóra sviðið id. 20.00: MY FAIR LADY söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bemard Shaw 6. sýning I kvöld. Uppselt 7. sýning á morgun Örfá saeti laus. 8. sýning fðstud. 8. jan. UppsetL Fimmtud 14. jan. Örfá sæti laus. Föstud. 15. jan. Örfá sæí laus. Uugant 16. jan. UppseL Föstud. 22 jan., Föstud. 29. jan, Laugard. 30. jan Örfá sæli laus. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugarrf. 9. jan kl. 20. Mövikud. 13. jan., Laugard. 23. jan. Fimmtud. 28. jan. S) íycLn- C 'fiÍA i'n i.!,'. Jca^L eftr Thorbjöm Egner Laugaid. 9. jan. kl. 14.00. Örfá sæb laus. Sunnud. 10. jan. Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 10. jan. Id. 17.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 17. jan H. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 17. jan H. 17.00 Örfá sæti laus. Laugard. 23. jan. Id. 14.00 Sunnud. 24. jan. kl. 14.00 Sunnud. 24. jan. kl. 17.00 Smíðaverkstæðið EGGLeikhúsið I samvinnu við Þjóðleikhústð Drög að svínasteik Höfundun Raymond Cousse Þýðing: Kris^án Amason Lýsing: Asmundur Karísson Leikmynd: Snorrí Reyr Hilmarsson Leikstjóri: Ingunn Ásdlsardóttir I hlutverid svínsins er Viðar Eggertsson Frumsýning á morgun kl. 20.30 Uppselt 2. sýn. 8/1 Uppselt 3. - sýn. 15/1 - 4. sýn. 16/1 STRÆTI eftir Jim Cartwright Laugard. 9. jan. Sunnud. 10. jan. Miövikud, 13. jan.. Rmmtud. 14. jan. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst qj Utla sviðið kl 20.30: iAÍÍo/ ntt’níiltivííjinn eftir Willy Russell Föstud. 8. jan. Laugard. 9. jan. Fimmtud. 14. jan.Uppselt Laugard. 16. jan. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Alh. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðnjm. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Míðapantanir frá kl. 10.00 virka daga i síma 11200. Miðasalan verður lokuð gamlársdag og nýársdag. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúslínan 991015' EfSLENSKA ÓPERAN __IIIII OAML* iM MÚMPUTI 3mCÍ4Z di eftir Gaetano Donizetti Föstudaginn 8. jan. kl. 20. UppselL Sunnudaginn 10. jan. kl. 20. Uppselt Síðasta sýningarhelgl. Miöasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. en til kl. 20.00 sýmingardaga, simi 11475. LEIKHÚSLÍNAN SÍMI 991015 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. RAUTT LJOS RAUTT UÓSJ ÍUMFEROAR Práð HESiNIISOSIINIINIfor Jólamynd I Óskarsverðlaunamyndin MIAJarðarhaflð Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Tomml og Jennl Með Islensku tali. Sýnd H. 5 og 7. Miðav. kr 500 Jólamynd 2 Sföastl Móhíkanlnn Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Bönnuð innan 16 ára. Ath. Númeruð sæti kl. 9 og 11.20. Lelkmaðurlnn Sýnd kl. 9 og 11.20. Sódóma Reykjavfk Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700. Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Á réttrl bylgjulengd Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Þriöjudagstilboð miðaverð 350 kr. á Boomerang, Ottð og Dýragrafrelturlnn 2 Howards End Sýnd kl. 5, og 9 Karlakórlnn Hekla Sýndkl. 5. 7, 9.10 og 11.15. Dýragrafrelturlnn 2 Spenna frá upphafi tíl enda. Sýndkl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Vegna mjög Ijótra atríða I myndinni er hún alls ekki við hæfi allra. Jóla-ævintýramyndin Hákon Hákonarson Sýnd kl. 5 og 7 Ottó - ástarmyndln Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Stuttmyndin Regína eftir Einar Thor Gunnlaugsson er sýnd á undan Ottó Boomerang Sýndkl.5, 9.05 og 11.15 Ævintýramyndin Á okkar tfmum sýnd á undan Kariakómum Heklu kl. 7. REYKJA5 Stórasvlðkl. 20.00: Ronja ræningjadóttir eftir Astríd Llndgren - Tónlist Sebastian Þýðendur Þorieifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson Leðunynd og buningar Hlin Gunnarsdóttir Dansahöfundur Auður Bjamadóttir Tónlistarstjóri: Margrét Pálmadóttir Brúöugerð: Helga Amalds Lýsing: Elfar Bjamason Leikstjóri: Asdís Skúladóttir Lekarar Rorya: Stgrún Edda BJömsdóttir. Aárir Áml Pét- ur Guðjónuon, Bjöm Ingi Hlmarason, Eliert A. Inglmund- anon, Guömundur Óiafsson, Gunnar Heigason, Jakob Þór Einarason, Jón Hjartaraon, Jón Stefén Kristjénsson, Keri Guómundsson, Margrét Ákadóttir, Margrét Helga J6* hannsdóuir, ðiafut Guómundsson, Pétur Bnarason, Sott- la JekobsdótUr, Theodór Júlfusson, Vaigeióur Dan og Þröstur Leó Gunnarason Sunnud. 10. jan. W. 14. Fáein sæö laus. Sunnud. 10. jan. H. 17. Fáein sæfi laus. Sunnud. 17. jan. H. 14.00 Fáein sæti laus Sunnud.17. jan. H. 17.00 Sunnud. 24. jan. H. 14.00 Miðaverð kr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fulloröna. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur effir Willy Russei Frumsýning föstudaginn 22 jan. H. 20.00. 2. sýn. Sunnud. 24. jan. Grá kort gilda 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauö kort gilda Heima hjá ömmu effir Neil Simon Laugard. 9. jan. Fáar sýningar eftir Litla svtðið Sögur úrsveitinni: Platanov og Vanja frændi EftirAntonTsjekov PLATANOV Laugard. 9. jan. H. 17. UppsetL Laugard. 16. jan. H. 17. Örfá sæfi laus. Laugard. 23. jan. H. 17. Örfá sæfi laus. Sýningum lýkur I janúar VANJA FRÆNDI Laugard. 9. jan. H. 20. UppselL Laugard. 16. jan. H. 20. Uppsell Laugard. 23. jan. H. 20. Örfá sæfi laus. Sýningum lýkur I janúar Kortagesör athugið, að panta þarf miða á lítia sviðiö. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Verð á báðar sýningar saman kr. 2.400,- Miðasalan verður opin á Þoriáksmessu H. 14-18 aðfangadag frá H. 10-12 og frá H. 13.00 annan dag jóta. Miöasatan veröur lokuð á gamlársdag og nýarsdag. Gjafakort, Gjafakort! Öðtuvísi og skemmtieg jótagjöf Miöapantanir i s.680680 alla virka daga H. 10-12 Borgarieikhús - Leikfélag Reykjavikur UNUM Reykingu á háfí hætt í Höfnum f nýjasta tölublaði Fiskifrétta er greint frá þvf aö verkun og reykingu á háfi hafi verið hætt hjá Reykveri hf í Höfnum. Aö sögn Sæmundar Guð- mundssonar, annars eiganda fyrir- tækisins, er þaö nú ( alhugun að flytja starfsemina á brott frá Suöur- nesjum og vel komi til greina að flytja fyrirtækið austur fyrir fjall. Sæmundur sagöi ennfremur að þeir væru virkilega svekktir yfir þvf hvemlg málin hafa þróast og hann vissi „fjandakorniö ekki hvaö væri að gerast hér á Suöurnesjum"; það væri eins og að menn væru hrein- lega búnir að gefa þetta landssvæði upp á bátinn. Þeir heföu meöal ann- ars leitað til Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja, en ekkert hefði komiö út úr þreifingum þess. KEFLAVIK Ódýrast í Grindavík og Njarðvík Samkvæmt verðkönnunum, sem Neytendasamtökin hafa gert i sam- ráði við neytendafélög víösvegar um landið I 22 bakarlum, eru brauð og kökuródýrust i bakariinu í Grindavik og næst ódýrust í Valgelrsbakarli I Njarövik, séu keyptar allar þær teg- undlr sem könnunin náði yfir. Af þeim 12 vörufiokkum, sem kann- aðir voru, átti bakarilð i Grindavík lægsta verðið í fimm tilfellum og Val- geirsbakari I Njarðvlk i þremur tilfell- um. Ef sérstök brauðkarfa var skoð- uð, kom f Ijós að skorin brauð og smábrauð voru lægst I Grindavikur- bakarilnu og kökumar hjá Vaigeirs- bakarii. Sem fyrr segir, var heildar- verðlö lægst i Grindavik og iitlu hærra hjá Valgeiri. ÍAV leggi fram 300 milijónir Stjórn Sameinaðra verktaka hefur ályktað aö hún sé þvi samþykk að (slenskir Aöaiverktakar hafi sam- starf við aöila á Suðumesjum til at- vinnuuppbyggingar á svæðinu. Stjómin hafnar þó að stofnaöur verði sérstakur sjóður eða fjárfest- ingafélag og telur eðlilegra að Is- lenskir Aðalverktakar komi að mál- inu meö beinni þátttöku. Jafnframt telur stjórnin aö taka beri tillit til hagsmuna þeirra starfsmanna Aðal- verktaka, sem misst hafa atvinnu sína að undanfömu. Leggur stjómina til að lAV leggi fram 300 milljónir til verksins. Segist hún munu styðja þær breytingar, sem gera þurfi á samþykktum iýrir- tækisins svo þetta gangi. Enn eiga aðrir eignaraðilar - - þ.e. Reginn hf., sem nú er i eigu Landsbankans, og ríkiö — eftir að samþykkja málið, svo Islenskir Aðalverktakar geti af- greitt það. Bygging bíla- skoðunar- stöðvar hafín Framkvæmdir enj hafnar við bygg- Ingu hinnar nýju skoðunarstöðvar Bifreiðaskoðunar Isiands á Fitjum i Framkvæmdlr eru hafnar vlð skoðurt- arstöðina, sam staðsett er milli Blla- perlunnar og BÓ/Ramma á Fltjum I Njarðvfk. Njarðvlk. Um er aö ræða um 300 fermetra byggingu og er Húsagerðin hf. aðalverktaki hússins. Aö sögn Antons Jónssonar, fram- kvæmdastjóra Húsagerðarinnar, á öllum framkvæmdum við húsið og umhverfi þess aö vera lokið i júnl I sumar. Reiknað er með aö uppsetn- ing tækja geti hafist f aprílmánuði. Hinu nýja stöðvarhúsi svipar mjög til skoðunarstöðvarinnar, sem Bifreiða- skoðunin er meö á Selfossi N0RÐURSLÓD Rós — dásamleg kýr Búnaðarsamband Eyjafjarðar hélt þann 7. desember sl. bændaklúbbs- fund á Hótel KEA. Á fundinum var m.a. veitt viðurkenning fyrir bestu mjólkurkú á svæðl sambandslns. Þann eftirsótta titil hlaut aö þessu sinni Rós nr. 58 I Miökoti. Rós fékk 209 stig i einkunn. Stigin fá kýmar samkvæmt dómi á sérstökum kúasýningum, þar sem tillit er tekið til ýmissa þátta, svo sem byggingar og geðslags og ekki sist nytar. Árið 1991 mjólkaði Rós 7136 kíló og þetta árið ætlar hún að fara enn hærra I nyt, að sögn Hafsteins Pálssonar, eiganda hennar. Metskepnan Rós i MiðkoL Hún er nær tveggja kúa makl I mjólkurframleiðslu, geógóð og meófærileg, aó sögn elg- andans Hafstelns Pálssonar. Rós er tæpra átta vetra og er und- an Álmi 76003 frá Svertingsstööum, en kvenieggurinn er frá Miökoti. Haf- steinn segir að Rós sé „hreint dá- samleg kýr“, geögóð og meðfærileg og yfirieitt hafi hún verið afar heilsu- hrausL Það kostar hins vegar hell- mikla vinnu og nostursemi að eiga svona metskepnu. Eftir burð hefur hún mjólkað 42 kiló á sólarhring og til þess að haldast I svo mikilli nyt þarf hún að sjálfsögöu að éta heil relðinnar býsn. Hafsteinn seglst hafa lagt það á sig að gefa Rós 5 kjamfóöurgjafir á sólarhring. „Ég vildi nú ekki eiga margar svona kýr I fjósinu hjá mér, því það er töluverður vandi að hirða svona kostaskepnu svo vei sé," sagði hann. Á fúndinum voru einnig stigahæstu kýr ( hverjum hreppi, eða réttara sagt hverju búnaöarfélagi fyrir sig, verðlaunaðar. (Svarfaðardalshreppi varð Vetra nr. 62 i Brekku stigahæst. Vetra er 13 vetra og mjólkaöi á sið- asta ári um 5600 kfló. Þess má að lokum geta að íslenskar meðalkýr mjólka rétt um 4000 kíló á ári. Skíðalyftan í gang Þann 10. desember sl. var skiðalyft- an í Böggvisstaðafjalli ræst og hefur sklðasvæðiö veriö opið eftir það. Dalvískir skíðaunnendur eru aö von- um hinir kátustu, eftir tvo snjóieysis- vetur i röð, að fá slikan snjó og verið hefur. Tjaraarkvart- ettinn „de- búteraði“ Mikll gróska er f tónlistarilfinu á Dalvik og nágrenni um þessar mundir. Fyrir skömmu var Kirkjukór Dalvikur á ferð i höfuðborginni, en það er margt fleira að gerast. Laug- ardaginn 21. nóvember var stofnað listvinafélag við utanverðan Eyja- fjörð, sem hlaut nafnið Útilist, og I tengslum við það voru haldnir nokkr- ir tónleikar, þar á meðal fyrstu tón- leikar Tjarnarkvartettsins I Dalvlkur- kirkju. Að vísu „debuteraði" kvartett- inn með óopinberum tónleikum í Tjarnarkirkju, enda vart við hæfi að hefja tónleikaferilinn ( öðrum sókn- um. Meö kvartettinum iéku þeír Ein- ar Amgrimsson og Danlef Hilmars- son. Tjarnarkvartettinn. Hann skipa þau Kristján og Hjörleifur Hjartarsynir, Kristjana Amgrimsdóttir og Rósa Kristin Baldursdóttir. A stofnfúndi Útilistar léku nokkur ungmenni á lúðra, en þau eru I lúðrasveit sem skipuð er börnum og unglingum frá Dalvík, Svarfaðardal, Árskógsströnd og Ólafsfirði. Þessi sveit hefur æft um tveggja ára skeið, fyrst undir stjórn Michaels Jacques, en frá þvi I haust hefur Eirfkur Stephensen tónlistarkennari stjöm- að sveitinni. Austurland Egilsbúð 30 ára Þann 19. mai st. voru 30 ár liöin frá vigslu Egilsbúöar í Neskaupstaö. Þessi 30 ár hefur Egilsbúð veriö skemmtana- og menníngarmiöstöð Norðfirðinga og ijölmargar endur- minningar viö hana tengdar. Egils- búð þótti á sínum tima eitt glæsileg- asta samkomuhús landsins og var mikil framsýni í bæjarbúum þegar ráðist var i byggingu hússins. Það voru félagasamtök í bænum, ásamt bæjarstjóminni, sem höfðu forgöngu um byggingu hússins. BJamt Þórðarson flytur ávarp vlö vigslu Egilsbúðar. Ekki verður tiunduð hér starfsemi Egilsbúðar í gegnum árin, en gaman væri ef einhver tæki sig til og skrifaði eitthvað um alla þá starfsem! sem þar hefur farið fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.