Tíminn - 07.01.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.01.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. janúar 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi 11200 Stóra sviðlð kl. 20.00: MY FAIR LADY söngleikur byggður á leikrib'nu Pygmalion eflir George Bemard Shaw I kvöid. Örfá sæti laus. Ámoigun. UppselL Fimmtud 14. jan. ðrfá sæti laus. Föstud. 15. jan. Örfá sæli laus. Laugard. 16. jan. UppselL Föstud. 22 jan., Föstud. 29. jan, Laugard. 30. jan Örfá sæí laus. HAFIÐ efbr Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 9. jan kl. 20. Mövikud. 13. jan., Laugard.23.jan. Fimmtud. 28.jan. C^H^a£óxiAÍLáxjÁ' eftir Thorbjöm Egner Laugard. 9. jan. Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 10. jan. Id. 14.00. Örfá sæd laus. Sunnud. ÍO. jan. H. 17.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 17. jan Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 17. jan Id. 17.00 Örfá sæti laus. Laugard. 23. jan. Id. 14.00 Sunnud. 24. jan. kl. 14.00 Sunnud. 24. jan. kl. 17.00 Smiöaverkstæöiö EGGJeikhúsiö I samvinnu við Þjóöleikhúsið Drög aö svínasteik Höfúndur Raymond Cousse Þýðing: Kristján Ámason Lýsing: Ásmundur Karisson Leikmynd: Snorri Reyr Hilmarsson Leikstjóri: Ingunn Ásdisardóttir I hlutverki svlnsins er Viðar Eggertsson Fmmsýning I kvöld kl. 20.30 Uppselt 2. sýn. 8/1 Uppselt 3. - sýn. 15/1 - 4. sýn. 16/1 STRÆTI eftir Jim Cartwright Laugard. 9. jan. Sunnud. 10. jan. Miðvikud. 13. jan., Fimmtud. 14. jan. Sýningin er ekki viö hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst , Litla sviðið kl 20.30: JvUa cýuujwv m«nntarLe^inn/ eftir Wilty Russell Föstud. 8. jan. Laugard. 9. jan. Fimmtud. 14. jan.UppselL Laugard. 16. jan. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aögöngumiöar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmm. Miöasala Þjöðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virka daga I slma 11200. Miðasalan verður lokuð gamlársdag og nýársdag. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjðnusta Græna linan 996160 — Leikhúslínan 991015 EÍSLENSKA ÓPERAN IIIII OAMLA mto MjOLmmn 'Smcúi di eftir Gaetano Donizetti Föstudaginn 8. jan. kl. 20. Uppselt. Sunnudaginn 10. jan. kl. 20. Uppselt Síðasta sýningarhelgi. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. en bl kl. 20.00 sýningardaga, simi 11475. LEIKHÚSLÍNAN SÍMI 991015 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Endurskins- merki á alla! |JUMFERÐAR REGNBOGINNSnh, Jólamynd I Óskarsverðlaunamyndin Mlöjaröarhaflö Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Tomml og Jennl Með Islensku tali. Sýndld. 5 og 7. Miöav. kr 500 Jólamynd 2 Sföaatl Móhíkanlnn Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Bönnuö innan 16 ára. Ath. Númeruö sæti kl. 9 og 11.20. Lelkmaöurlnn Sýnd kl. 9 og 11.20. Södóma Reykjavlk Sýnd k). 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700. Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Á réttrl bylgjulengd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Howards End Sýnd kl. 5 og 9 Karlakórlnn Hekla Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15. Dýragrafrelturlnn 2 Spenna frá upphafi tll enda. Sýnd kl. 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Vegna mjög Ijótra atriða I myndinni er hún alls ekki við hæfi allra. Jóla-ævintýramyndin Hákon Hákonarson Sýnd kl. 5 og 7 Ottó - ástarmyndln Sýnd kl. 9 og 11 Stuttmyndin Regína eftir Einar Thor Gunnlaugsson er sýnd á undan Ottó Boomerang Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.15 Svo á Jöröu sem á hlmnl Sýnd Id. 7 LEIKFÉLAG tgÉMH REYKJAVlKUR StðrasviðkL 20.00: eftlr Ashid Undgren - Tónlist Sebastian Þýðendur Þorieifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson Leikmynd og búningar Hlin Gunnaredóttir Dansahöfundur. Auður Bjamadötdr Tónlistarstjóri: Margrét Pálmadóttir Bmðugerö: Helga Amalds Lýsing: Elfar Bjamason Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir Lekarar Ronja. Slgnin Edda Bjömsdóttir. Mhr. Aml Pit- ur Guðjönsson, Bjöm Ingl Hllmarsson, Blert A Inghnund- arson, Guðmundur Ólafsson, Gunnar Helgason, Jakob Þör Elnarsson, Jön Hjariarson, Jön Stnfin Kristjánsson, Kad Guðmundsson, Margrit Ákadóttir, Margrit Helga Jó- hannsdóttir, Ólafur Guömundsson, Pétur Elnarsson, Soff- la Jakobsdóttir, Thaodór Júlfosaon, Vafgaröur Dan og Þröstur Laö Gunnarsson Sunnud. 10. jan. M. 14. Fáein sæti laus. Sunnud. 10. jan. M. 17. Fáein sæti laus. Sunnud. 17. jan. M. 14.00 Fáein sæti laus. Sunnud.17. jan. M. 17.00 Sunnud. 24. jan. M. 14.00 Miðaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrfr böm og fullorðna.. BLÓÐBRÆÐUR Sönglelkur eftir Willy Russel Frumsýning föstudaginn 22 jan. M. 20.00. 2 sýn. Sunnud. 24. jan. Grá kort gilda 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauö kort gilda Heima hjá ömmu efbr NeilSimon Lauganf. 9. jan. Fáar sýningar efbr Lítia sviðið Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Laugard. 9. jan. M. 17. Uppselt Laugaid. 16. jan. M. 17. Örfá sæb laus. Laugard. 23. jan. H. 17. Örfá sæb laus. Sýningum lýkur I janúar VANJA FRÆNDt Laugard. 9. jan. M. 20. UppselL Laugard. 16. jan. M. 20. Uppselt Laugard. 23. jan. M. 20. Örfá sæb laus. Sýningum lýkur I janúar Kortagesbr athugið, að panta þarf miða á liUa sviöið. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning er hafin. Verð á báðar sýningar saman kr. 2400,- Miöasalan verður opin á Þorfáksmessu M. 14-18 aðfangadag frá H. 10-12 ogfráM. 13.00 annan dag jóia. Miðasalan verður lokuö á gamlársdag og nýarsdag. Gjafakort, Gjafakort! Oðruvisi og skemmtieg jólagjöf Miöapantanir I s.680680 alla viíka daga M. 10-12. Ðorgarteikhús - Lelkfélag Reykjavikur Auglýsingasímar Timans 680001 & 686300 UR HERAÐSBLOÐUNUM Austurland Hverfísteinn frá aldamót- um Hverfistelnninn á myndinni til- heyrði á slnum tlma hvalstöð Norð- mannsins Bull, sem hann starfrækti á Sveinsstaðaeyri I Hellisflrðl. Þennan stein fékk Jósafat Hinriks- son safneigandí til elgnar og er hann nu á safni Jósafats I Reykjavík. Jósafat viö hvarfistsininn. Stelnninn er um 700 kfló að þyngd og trúlega sá stærsti sinnar tegund- ar og er þvf hinn mesti kjörgripur. Steinninn er nimlega 130 cm í þver- mál. Það voru mikil átök að grafa stein- inn upþ og ftytja hann niöur (flæðar- málið á Sveinsstaðaeyrinni. Þaðan var hann svo fluttur á Fylki NK til Neskaupstaðar og er nú eins og fyrr segir á safnl Jósafats Hinrikssonar I Reykjavík. Ný verslun: „Hjá Klöru“ Ný verslun var opnuð í Neskaup- stað fyrir jólin og er hún til húsa aö Egilsbraut 5, þar sem áöur var versl- unin Nesþær. Ktara Jónasdóttir i verslun sinni. Verslunin heitir „Hjá Klöru" og er Klara Jónasdóttir eigandi hennar. Verslunin býður upp á snyrtivörur, undirfatnað og ýmsa gjafavöru. Einnig býöur Klara upp á förðun. Þijá aust- fírskar hafn- ir aflahæstar Seyðisfjörður er aflahæsta aust- firska höfnln ( nóvember sl„ en þangað bárust á land 23.958 lestir. Neskauþstaður er I öðru sætl með 18.457 lestir og Eskifjörður í þriðja sæti með 14.550 lestir. Vestmannaeyjar koma svo f fjórða sæti með 10.466 lestlr. Það er að sjálfsögðu loönuaflinn, sem gerir þessar Austfjarðahafnir að afla- hæstu höfnunum. Samkvæmt bráöabirgöatölum Fiskifélags Islands um aflann I növ- ember sl.t var afllnn í Austfirðinga- fjórðungi 67.446 lestir, en var í nóv- ember 1991 18.922 lestlr. Munar þama mest um ioðnuaflann, sem var 53.798 lestir ( mánuðinum, á móti 7.465 lestum i fyrra. Sildaraflinn I nóvember sl. var um 5000 lestum minni en f nóvember 1991. Austfirsku togararnir öfluðu um 750 lesfum meira í nóvember í ár en i fyrra, og er aflaaukningin aöallega i grálúðu og þorski. Nokkur samdráttur var i afla smá- báta, en afli annarra báta er svipaó- ur, ef loðnu- og sildaraflinn er ekki talinn með. Miklar ógæftir hafa verið allan des- embermánuö og afli almennt sáralít- ill. Á timabilinu janúar- nóvember I ár er afli austfirsku togaranna um 3000 tonnum minni en á sama tíma í fyrra, 41.060 lestir á móti 44.101 lesL Þorskaflinn er um 2000 tonnum minni, ýsuaflinn svipaður, ufsaaflinn Seyðlsfjörður. um 1500 tonnum mlnni, karfaaflinn svipaður, gráölúðuaflinn er um 1100 lestum meiri og aðrar botnfiskteg- undir um 600 lestum meiri. Yfírmenn í Slippstöð- Odda Gengið hafur verið frá ráönlngum yfirmanna Slippstöðvarinnar-Odda hf. á Akureyri, en eins og komið hef- ur fram verður rekstur Slippstöðvar- innar hf. og Vélsmiðjunnar Odda hf. sameinaöur um áramótin. Áður hefur komið fram að Sigurður Ringsted, forstjóri Slippstöðvarinnar, verður forstjóri nýja fyrlrtækisins. Torfi Guömundsson verður yfir markaðs- og tæknísviði, Ólafur Örn Ólafsson verður yfir fjármálasviði og Brynjólfur Tryggvason yfirverkstjóri framleiðslusviðs. Rafveitan gaf lýsingu á göngubraut f tilefnl af 70 ára afmæli Rafveitu Akureyrar ákvað stjóm hennar á af- mælisdaginn 30. desember að minnast þessara tímamóta með þvf að gefa lýsingu á nýnri braut fyrir göngufólk, hlaupara, sklðafólk og aöra trimmara. Brautin liggur til norðurs frá núverandi braut um Hamra- og Naustaborgir út bila- stæði vestan við bæinn Bain. Nýja brautin er mrnir 3 km og eru viö hana 63 Ijósastólpar, sem settir hafa verið upp þarna og hafa nú ver- ið formlega afhentir. Kostnaður við staurana og lýsinguna er njmar 2 milljónir króna. Fyrr á þessu ári setti Rafveita Akureyrar upp lýsingu suö- ur frá hesthúsahverfinu i Breiöholti ofan bæjarins, alls um 40 staura. Þessi gjöf rafveitunnar er öllum þeim, sem hafa notað útivistarsvæð- ið I Kjama, kærkomin og ætti að veröa fleirum hvatning til að nýta sér þá frábæru aðstöðu sem þar hefur skapasl Þrír fæddust í Grímsey Á síðasta ári fæddust þrir Grímsey- ingar, tvær stúlkur og einn drengur, en samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar fjölgaði fbúum f Grímsey um 5 milli árana 1991 og 1992. Grimseyingarnir þrir fæddust I apr- il, maí og desember á sl. ári. Þoriákur Sigurðsson, oddviti ( Grimsey, sagðist vera ánægður með þessa fólksfjölgun ( eynni. „Héðan er enginn fólksflótti," sagði hann. Fæld hross um allar sveilir Bændur og hestaeigendur um Eyja- flörð hafa verið aö leita hrossa, sem ruku fæld úr heimahögum sínum vegna sprenginga og Ijósadýröar á gamlárskvöld. Þannig fundu Höfð- hverfingar nokkur útigangshrossa slnna við Svertingsstaöi í Eyjafjarö- arsveit, og björgunarleiðangur þurfti að gera út á Garðsárdal tll aö bjarga 33 hrossum úr sjálfheldu og koma þeim til byggða. Fyrsta barn ársins Fyrsta bam ársins, rúmlega 17 marka drengur, fæddlst um kl. hálf þrju á nýársnótt á Fjórðungssjúkra- Mjöll Matthiasdóttir með fyrsta Islend- Ing árslns 1993. húsinu á Akureyri. Foreldrar hans em Mjöll Matthlasdóttlr og Þorgrfm- ur Danlelsson, til heimilis að Tanna- stöðum f Hrútafiról. Fyrir áttu þau rúmlega tveggja ára son. Engir jóla- víxlar Guöjón Steindórsson, útibússtjóri Islandsbanka á Akureyri, seglr aö á sfðari hluta liöins árs hafi dregið úr eftlrsþurn fyrirtækja eftir lánsfé og fýrir jólin hafi ekkert veriö um að ein- staklingar tækju svokaliaða jóla- vlxla. J\ö undanförnu hefur verið áber- andi minna um að einstaklingar biöji um lán, og greinllegt er að fýrirtækin vinna mjög að þvf að spara ( rekstri. Áður tóku menn lán til að kaupa sér ýmsa hluti, en ur þvi hefur dregiö. Margir koma á mlnn fund i þeim er- indagjörðum að stokka upp spilin. f flestum tilfellum þarf fólk að minnka greiöslubyrði af lánum, vegna minni vinnu. Ef um er að ræða ágæta viö- skiptavini, sem hafa staðiö sig vel, þá lengjum við lánin,“ sagðl Guðjón. Hálfdán tek- ur við Hálfdán Kristinsson, nýráðinn bæjarstjóri i Ólafsfirði, tók við störf- um á þriðjudag, er hann sat sinn fyrsta bæjarstjórnarfund. Á fundin- um var tekin fyrir beióni Sigurðar Bjömssonar bæjarfulitrúa um lausn frá störfum. Sem kunnugt er, óskaði hann eftir lausn f sföasta mánuði, i ffamhaldi af ósamkomulagi sem oröið hafði milli flokkanna um bókun til þess að ijúka svokölluðu Fisk- marsmáli. Aðeins ein brenna Aðeins ein brenna var á Akureyri um áramótin og var hún á Bárufells- klöþpum. Þar á meðai voru þessir ungu menn að bjástra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.