Tíminn - 29.01.1993, Síða 5

Tíminn - 29.01.1993, Síða 5
Föstudagur 29. janúar 1993 Tíminn 5 Blekkingarleikur mannræningjanna. Erna Eyjólfsdóttir, móðir stúlknanna tveggja: Hefði aídrei trúað að nokkur aðhefðist slíkt „Það sem eftir situr eftir þessa atburði í huga mínum er hræðileg tilfínning - hræðileg. Ég get ekki lýst hugarástandi mínu betur,“ segir Erna Eyjólfsdóttir, móðir Elizabeth Jeanne Pittman og önnu Nicole Grayson sem reynt var að ræna og nema á brott til Bandaríkj- anna í fyrradag. Ema, dætur hennar og fjölskylda hefur verið undir ómanneskjulegu álagi und- anfama sólarhringa eftir að þéttriðinn lygavefur atvinnumannræningja í þjónustu tveggja fyrrum bandarískra eiginmanna hennar trosnaði í sundur. Svo fór vegna þess að ótti greip um sig meðal mannræningjanna í kjölfar fréttar Tímans sl. föstudag og sá ótti leiddi til þess að þeir breyttu frá fyrir- fram gerðri ránsáætlun sinni og allt komst upp, bömin náðusL Ema var spurð að því hvort hún hefði talið sig geta átt von á jafh hrikalegum blekkingaleik af hálfu fyrrum eigin- manns síns og raunin varð á. „Ég bjóst ekki við blekkingum af þessu tagi. Ég átti hins vegar fyllilega von á að hann ætti eftir að koma hingað til lands og reyna að ræna bömunum mínum en ekki svona framkomu af hálfu flölda manns á hans vegum. Ég á enn erfitt að ímynda mér að til sé fólk sem fæst út í svona lagað þó það því miður hafi kom- ið á daginn." Ema segist fyllilega eiga von á því að eiginmenn hennar fyrrverandi geri frekari tilraunir til að ná til sín baminu eða bömunum. g óttast það að reynt verði áfram að taka bömin mín af mér,“ segir hún. „Ég er ekkert ömgg með það þótt öðrum manninum sé nú hald- ið í fangelsi, að tilraunum til þess verði hætt“ —Telurðu að þú og bömin þurfi vemd? ,Já. Á þessu stigi tel ég að ég þurfi þess. Ég er óttaslegin. Ég er dauð- hrædd um að eitthvað verði reynt og ég ætla ekki að hafa augun af bömunum mínum." —Þegar Tíminn fer að spyrja ,kvik- myndafólkið" um vinnu þeirra hér og fyrirætlanir. Fannst þér viðmót fólksins breytast gagnvart þér? „Ékki beinlínis gagnvart mér heldur fann ég fyrir mikilli reiði þeirra í garð Tímans vegna fréttarinnar. Efdr að hún hafði birst þá lögðu þau mjög ríka áherelu á það við mig að segja ekki nokkrum manni frá „kvikmyndinni". Hún væri algert leyndarmál. Jafnframt urðu þau ákaflega vör um sig og reyndu allt hvað aftók að fara í felur. í því skyni fluttu þau af Hótel Sögu og á Hótel Holt og vörðust öllum fyrir- spumum og eftirgrennslan." —Nú er Hollywoodfólk þekkt fyrir flest annað en að fara í felur með það sem þær em að gera hveiju sinni? „Jú, en þau sögðu mér að leyndin væri út af öryggisástæðum," segir Ema. Ema segir að fólkið hafi aldrei talað um að „myndatökunni" væri stjómað frá útibúi Carolco Pictures Company. Hins vegar hefði það mjög borið á góma í allri „áætlanagerðinni". Tíminn hefúr fengið staðfest að Sylvester Stall- one er samningsbundinn kvikmynda- fyrirtæki með því nafhi og hafi gert flestar myndir sínar á vegum þess fyrir- tækis. Hvort að útibúið í N-Carolina ríki sem Tíminn ræddi við í tengslum við fréttina umtöluðu er hið raunveru- lega útibú fyrirtækisins í ríkinu eða ekki er hins vegar ekki vitað. Vera kann að Lewis Barger og símadaman á skiptiborðinu hjá honum hafi einungis stolið nafninu tímabundið til að friða Tímann, á eftir að koma í ljós. Ema kveðst aldrei hafa heyrt nafn Lewis Bar- ger í tengslum við málið fyrr. „Allt er þetta mál uppspuni, Iygasaga og einn lygavefur. Þetta fólk vinnur ekki fyrir neitt kvikmyndafélag og hef- ur aldrei gert. Það er alveg öruggL" segir Ema Eyjólfsdóttir. Tímamynd Áml Bjama Blekkingaleikur um kvikmyndun á íslandi yfirskin tvöfalds barnráns. Tímafrétt ruglaði áform ræningjanna: ahh wl m A, ^ # / m m m m u „STING-3“ kvikmyndin „Ég tel að frétt Tímans haíi gert Bjömsdóttur, ömmu stúlknanna reyna að jafna okkur og átta okk- þegar hún vaknaði að fólkið og honum er spuming?“ þetta fóik hrætt um að farið yrði Önnu Nícole Grayson sem fædd ur á því sem gerðist Öðruvísi er bömin vora horfin og gerði lög- —Má ekki nánast reikna með að kanna málið nánar. Eftir að er 1987 og Elizabeth Jeanne ekki hægt að lýsa hugarástandi reglu viðvart.“ hverju sem er af hendi manns fréttin birtist hafi ræningjamir Pittman sem fædd er 1982. fjölskyldunnar eftir þessa at- —Er vitað hvemlg fólkinu sem leggur út í jafn ótrúlega fyllst öryggisleysi og ótta og Rannveig segir aðspurð um burði enda munaði mjög litlu að gekk að koma bömunum af stað viðamiklnn blekkingaleik? breytt áætiunum sínum í hræðs- „kvikmyndatökuna" að hún hafí faðlrinn kæmist með yngri dótt- til Keflavíkur? „Jú, og það gerum við vissu- lukasti. Við voram heppin að alltaf verið hrædd við að þar lægi ur sína úr land. Það var nánast Það virðist hafa gengið átaka- lega. Við eram ekkert viss um að þau fóru til Luxembourgar en fískur undir steini en þó hafi mínútuspursmál að tókst að laust en við höfum grun um, en þessu sé lokið nú og hljótum þvf ekki til London því þar hefði „leikurunum'* næstum tekist að stöðva hann í Leifsstöð. þó ekki enn sönnun fyrir því, að að vera full ótta vegna baraanna sennilega ekki verið hægt að sannfæra sig þar sem þessi leik- Þar vóg þyngst að Ema dóttir þeim hafí verið gefíð svcfnlyf. framvegis“ stöðva þau. Ræníngjunum hefði ur var svo vel ieikinn að með al- mín fyrir tilviljun - nánast Ég á bágt með að ímynda mér að — Urðuð þið vör vlð að faðír veriö í lófa lagið að framkvæma gjðrum ólíkindum var. „Þette kraftaverk - vaknaði í tæka tíð til þær hefðu látið undir höfuð yngri stúlkunnar var kominn til sjálfan flóttann á annan hátt en sjónarspil alit var svo þraut- að aðvara iögreglu, því það var ieggjast að vekja móður sína ef íslands áður en sjálft ránið átti kusu að gera það á þann hátt hugsað og sidpulagt og pening- búlð að gefa henni svefnlyf. En svo hefði ekki verið. Það er búið sér stað? sem raunin varð. Það tel ég um eytt á báða bóga tll að gera hún hrðkk upp rétt fyrir hálf sjö að brýna íyrir eldri stúlkunní að „Nei. Vlð höfðum ekki hug- benda til að þau hafí verið orðin blekkinguna trúverðuga. um morguninn og hafði þá sofn- vera vör um sig. Hún segir að mynd um að hann væri hér fyrr mjog hrædd.“ Við eram skelfingu lostin og að í stól í öllum fötum eftir iyf- þeim hafí verið gefinn djús að en upp komst um ránið.“ Þetta eru orð Rannveigar enn í hálfgerðu taugaáfalli og að ið. Hún uppgötvaði samstundis drekka kvöldið áður. Hvað var í ~-sá

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.