Tíminn - 29.01.1993, Qupperneq 8
8 Tíminn
Föstudagur 29. janúar 1992
Laust embætti er
forseti íslands veitir
Embætti ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins er laust til
umsóknar.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fýrir 15. febrúar nk. og skal þar
greint frá menntun og starfsreynslu umsækjenda.
Menntamálaráöuneyti,
28. janúar1993.
Það fer vel um barn sem situr
í barnabílstól. Þeir henta
aldrinum 9 mánaða
til u.þ.b. 4 ára.
IUMFERÐAR
RÁÐ
BLAÐBERA VANTAR
KELPULAND - KVISTALAND
LALAND • MARKLAND.
■±i '■ f i j f f,;*» (.
® - J J r!
?u...“si ruíi>
uiyiii • 1 k' •'t
Lá
ríminii
Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til 17
Enska knattspyrnan:
Man. Utd og Aston Villa
berjast um toppsætiö
Baráttan um toppsætið í ensku úrvals-
deildinni í knattspymu er í fúflum
gangi og heldur áfram á laugardaginn,
en Manchesteriiöið á erfiðan leik fyrir
höndum í Ipswich, en Aston VUla
heimsækir Southampton.
Ipswich hefur aðeins tapað einni við-
ureign á heimavelli sínum og mega Al-
ex Ferguson og leikmenn hans eiga
vona á harðri viðureign, en vegamesti
þeirra er þó gott eftir 2-0 sigur á Nott-
hingham Forest á miðvikudag, þar sem
þeir Mark Huges og Paul Ince gerðu
mörk United.
Aston Villa mætir Southampton á
heimavelli þeirra síðamefndu. Villa Iék
einnig á miðvikudag og lagði þá Sheffi-
eld United að velli, 3-1. Það vom þeir
McGrath, Saunders og Richardsson
sem gerðu mörk Villa og ljóst að Sheffi-
eld-menn mega ekki líta af Saunders.
Það er ljóst að Aston Villa er mun sigur-
stranglegra af þessum félögum tveim-
ur, Aston Villa og Man.Utd, til að vinna
sína viðureign um helgina.
Ef við lítum á hinn enda stigatöflunn-
ar sjáum við að þijú fomfræg lið og
stór eru óheppilega nálægt fallsætun-
um, en það em Liverpool, Englands-
meistarar Leeds og lið Guðna Bergs-
sonar, Tottenham. Tottenham mætir
Crystal Palace um helgina og er ljóst að
Palace-menn gefa ekkert eftir. Leeds á
hins vegar möguleika á að taka sig
saman í andlitinu því þeir fá Middles-
Þarf Souness að leita sér aö
nýrri vinnu bráðlega?
bro í heimsókn á Elland Road, en það
er ekki seinna vænna fyrir leikmenn
Leeds, því liðið er fjórum sætum fyrir
ofan fallsæti.
Liverpool, þar sem hinn söluglaði,
Greame Souness situr við stjómvölinn
og hefúr ekki unnið leik í sjö leikjum
og er fallið út úr öllum keppnum,
nema úr Úrvalsdeildinni, mætir Arsen-
al á Higbury á sunnudag. Það er Ijóst
þó að Arsenal hafi ekki leikið vel, að
verkefhið verður erfitt og enn ljósara
að ef að sigur vinnst ekki þarf Souness
í alvöm að fara að svara fyrir gjörðir
sínar fyrir stjóm félagsins. Það verður,
ef svo heldur áfram sem horfir, þess
ekki langt að bíða, að Souness verði at-
vinnulaus.
NBA
fréttir
Körfuknattleikur
Úrslit leikja í bandarísku NBA
deildinni í fyrrinótt:
Portland-Golden State ...143-133
New Jersey-LA Lakers .....106-91
New York-Philadelphia......98-90
Orlando-Atlanta..........120-106
Washington-Miami.........106-102
Dallas-Chicago............88-123
Milwaukee-Houston.........100-86
Utah-Cleveland ...........113-96
Enska knattspyrnan:
Berg til
Blackburn
Körfuknattleikur:
Körfuknattleikssamband islands gcgn Skallagrími, vegna veikinda
hefur tekið til greina þá ósk úr- sem hrjá leikmenn Vals. Alls hafa
vaJsdeildarllðs Vals, að fresta leik um sjö leikmenn úr leikmanna-
þelrra sem átti að vera í gærkvöldi hóp þeirra lcgið í flensu.
Eins og við sögðum frá á dögunum
voru samningaviðræður í gangi á
milli Blackburn og norska landsliðs-
mannsins Henning Berg. Samningar
hafa nú tekist og hefur Blackbum nú
keypt hann frá Lilleström fyrir um
400 þúsund pund.
IÞROTTIR
UMSJÓN; PJETUB SIGURÐSSON
Knattspyrna:
Línuverðir inn
á leikvöllinn
Framkvæmdarstjóri FIFA, Sepp
Blatter, segir það vei koma til
greina að innan tíðar þá verði sú
vinnutilhögun dómara og línuvarða
í knattspymuleikjum að línuverð-
imir taki meiri þátt í leiknum og
komi til með að vinna inni á vellin-
um.
Blatter segir verkefni dómara í
leikjum vera orðin of mörg og línu-
varða alltof fá. Þetta myndi þýða að
línuverðimir myndu þurfa að sjá
um hlíðarlínuna allan völlinn á enda
í stað helmings hans nú. Þá segir
Sepp Blatter einnig koma til greina
og það líklega verða tekið upp fyrr
en síðar, að í stað innkasta verði
teknar óbeinar aukaspyrnur á hlið-
arlínunni.
Þetta fyrirkomulag var prófað ný-
lega í vináttuleik Inter Milan og
Stuttgart og segir Blatter eftir að
hafa skoðað það vel á myndböndum
þá komi þetta vel til greina.
F öá 3 J Q | NNIHU 1 IL S! Q s cc < f cc fll s o- cc < tn # II •UJ u. ú II s 5 ./ I C/> < s U s 3 CQ I 3 >1 SAIi >! ITA W \ LS
UJ < Z 1 Q 1 I X 1 2
1 2 1 1 X 1 1 1 1 X X 6 3 1
2 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0
3 X 1 X X 2 2 1 2 X 1 3 4 3
4 1 X 1 1 2 1 1 1 1 1 8 1 1
5 2 2 2 1 2 2 2 2 2 2 1 0 9
6 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0
7 X 1 1 1 X 1 1 2 X 1 6 3 1
8 1 1 1 1 2 1 1 X 1 1 8 1 1
9 1 2 1 X 2 X X 1 2 X 3 4 3
10 1 2 X 1 2 2 2 2 2 2 2 1 7
11 1 X 1 X 1 1 X X 1 X 5 6 0
12 1 X 1 1 1 1 2 2 X 1 6 2 2
13 1 1 1 1 1 1 2 2 2 X 5 1 3
MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI Leikir 30. janúar 1993 Viltu gera uppkast að þinni spá?
1. Chelsea — Sheff. Wed. □ mnrim
2. Coventry City — Wimbledon □ mmti]
3. Crystal Palace — Tottenham □ 00S
4. Everton — Norwich Citv □ 000
5. Ipswich Town — Manch. United B 000
6. Leeds United — Middlesbro B 000
7. Manch. City — Blackbum Q 000
8. Nott. Forest — Oldham □ 1 1 1010 1
9. Sheff. United - Q.P.R. 0 000
10. SouthamDton — Aston Villa 0311 ii x im
11. Leicester City — West Ham BI000
12. Oxford — Millwall sb 11 iix im
13. Swindon Town — Wolves EE 000
STAÐAN í ENGLANDI
7. janúar 1993
ÚRVALSDEILD:
1. Aston Villa ..24 12 8 4 39-26 44
2. Man.Utd ..2412 8 4 36-18 44
3. Norwich ..24 12 6 6 35-36 42
4. Blackbum ..24118 5 35-20 41
5. Ipswich ..24 8 12 4 32-28 36
6. QPR .22 10 5 7 31-25 35
7. Arsenal ..24 19 5 9 25-23 35
8. Chelsea ..24 9 8 7 30-29 35
9. Man.City ..24 9 6 9 34-27 33
10. Sheff.Wed ..24 8 9 7 30-29 33
11. Coventry ..24 8 9 7 34-34 33
12. Liverpool ..23 8 5 10 36-37 29
13. Everton ..24 8 5 11 25-30 29
14. Tottenham ..24 7 8 9 23-33 29
15. Leeds ..24 7 710 35-40 28
16. Southampton . ..24 6 9 9 24-28 27
17. Middlesbro ..24 6 9 9 34-39 27
18. Cr.Palace ..24 6 9 9 29-36 27
19. Sheff.Utd ..23 6 7 10 21-29 25
20. Wimbledon ..24 5 9 10 28-33 24
21. Oldham ..22 6 610 35-4124
22. Nott.Forest ..23 4 6 12 24-33 21
STAÐAN í ENGLANDI
18. janúar 1993
l. DEILD
1. Newcastle ...25 19 2 4 50-22 59
2. West Ham....2513 6 6 47-25 45
3. TVanmere....24 13 6 5 48-28 45
4. Millwall....2512 9 4 42-22 45
5. Leicester City... 25 12 5 8 37-31 41
6. Portsmouth..2511 7 7 44-30 40
7. Swindon Town ..24 10 8 6 43-38 38
8. Wolves .....26 910 738-32 37
9. Charlton.....26 811 7 31-27 35
10. Derby County ...25 9 41140-35 34
11. Bamsley.....25 10 4 1132-29 34
12. Grimsby Town ..25 10 4 11 36-34 34
13. Brentford....25 9 610 37-35 33
14. Watford......26 810 8 37-43 33
15. Peterboro....22 8 8 6 32-30 32
16. Sunderland..24 8 610 27-34 30
17. Oxford United ...24 611 7 34-29 29
18. Bristol City.25 7 612 3048 27
19. Cambridge...25 5 9112845 24
20. Birmingham...23 6 611 21-38 24
21. Bristol Rovers ...26 6 5 15 34-57 23
22. Southend.....25 5 713 24-35 22
23. Luton Town...24 4 10 10 2846 22
24. Notts County ....25 4 9 12 244 4 21