Tíminn - 06.02.1993, Blaðsíða 21

Tíminn - 06.02.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 6. febrúar 1993 Tíminn 21 S ÚTVARP/SJÓNVARP frh. ■ lllillllÍllÍliillllil Verdi (Siöari hluti) Anna Tomowa-Sintow sópran, Agnes Baltsa mezzo-sópran, José Cameras tenór, José van Dam bassa-baritón, Félagar úr Vínaróperukómum, Kór Rikisópetunnar í Sofiu og Vinarfliharmónian flytja; Herbwt von Karajan, stjómar.SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 -19.00 16.00 Fréltir. 16.05 Skíma Fjöltræóiþátturfyrirfölká öilum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Haróardóttir.Meðalefnis i dag:Úrfórumsagn- fræóinema: 28. júli 1662, dimmmur dagur og þó.... Umsjón: Páll Hreinsson. Einnig gluggar Simon Jón Jóhannsson I þjóðfræðina. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir fré fréttastofu bamenne 16.50 Létt ISg af pifitum og cfiskum. 17.00 Fréttir. 17.03 A6 utan (Aður útvarpað i hádegisútvarpi). 17.08 Sélstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Tómas Tómasson 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjéSartrel Egils saga Skallagrímssonar. AmiBjömsson les (26). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn Reynir Hugason fomraður Samtaka atvinnulausra talar. 18.48 Mnarfregnir. Auglýsingar. KVÓLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 KvSldfréttir 19.30 Auglýsingar. VeSurfregnir. 19.35 „Á valdi óttans“ eftir Joseph Heyes Sjötti þáttur af tiu. Eodurflutt hádegisleikrit 19.50 íslenskt mái Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 20.00 Tónlist á 20. öld Frá UNM-hátiöinni í Reykjavík i september sl. .Big Gestures fcx a small Orchestra" eftir Tuomas Kantilinen. CAPUT- hópurinn leikur; höfundur stjómar. .Excursions' eftir Niels Marthinsen. CAPUT-hópurinn leikur; Guömundur Óli Gunnarsson sljómar. .The Tum of a flute* fyrir segulband eftir Örjan Sandred... kada bih mog’o biti drag' eftir Jovanka Trbojevic-Valkonen. Susanna Tollett mezzósópran syngur, Heikki Nikula leikur á bassaklarínettu, Sampo Lassila á kontrabassa og Tim Fercher á slagverk. .Taleamroch Senzordium ‘92* eftir Ríkharö H. Friöriksson og Hans Stubbe-Teglbjærg. Samspil tölva og lifandi hljóöfæraleiks, Kaisa Kallinen leikur á fiölu og Hanne Höy Hooengaard á selló. 21.00 Kvöldvaka a. Spjallaö viö Benedikt Sigfússon bóndai Beinárgeröi um þorrablót I Vallahreppi yrrognú. b. Göngur, frásögn efb'r Kristján frá Djúpalæk. Eymundur Magnússon les. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstööum). 22.00 Fróttir. 22.07 Pólitíska homió (Einnig útvarpaö i Morgunþætti í fynamáliö). 22.15 Hór og nú Lestur Passíusálma Helga Bachmann leikkona byrjar lesturinn. 22.30 Veóurfregnir. 22.35 Samfólagió í nærmynd Endurtekiö efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fróttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Nsturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpíó - Vaknaó til lífsins Kristin Ólafsdóttir og Krislján Þorvaldsson hefja daginn meö hlustendum. Jón Ásgeir Sigurösson talar frá Bandarikjunum og Þorfinnur Ómarsson frá Paris.- Veöurspá kl. 7.30.8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram, meöal annars meö Bandarikjapistli Karis Ágústs Úlfssonar. 9.03 Svanfríóur & Svanfríóur Eva Ásrún Albertsdóttir og Guörún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafróttir. Afmæliskveöjur. Síminn er 91 687 123 - Veöurspá kl. 10.45. 12.00 Fróttayfiriit og veóur. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægumiálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Le'rfur Hauksson, Siguröur G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. Dagskrá - Meinhomiö: Óöurinn til gremjunnar Siminn er 91-68 60 90. Hérognú Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóóaraálin • Þjóöfundur í beinni útsendingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 18^0 HóraósfróttaMóóin Fréttaritarar Útvarps lita í blöö fyrir noröan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Ekki fróttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 22.10 Allt í góóu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). Veöurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Margrét Blóndal leikur kvöldtónlisL 01.00 Nstuiútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,1220,14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPtÐ 01.00 Nsturtónar 01.30 Veóurfregnir. 01.35 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 02.00 Fróttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Nsturióg 04.30 Veóurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fróttir af veóri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Allt í góóu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fróttir af veórí, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. 06.45 Veóurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorSuriand kl. 8.10-6.30 og 18.35- 19.00. Mánudagur 8. febrúar 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikn'h myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miö- vikudegi. Úmsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfróttir 19.00 Auólegó og ástríóur (79:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.30 Hver á aó ráóa? (17:21) (Who's the Boss?)Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aöalhlut- verkum. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fróttir og veóur 20.35 Skriódýrin (13:13) Lokaþáttur (Rugrats) Bandariskur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 íþróttahomió Fjallaö veröur um íþróttaviö- buröi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr Evrópu- boltanum. Umsión: Samúel Öm Eriingsson. 21.30 Litróf I þættinum veröur litiö inn á Hótel Borg og svipast um i húsinu sem búiö er aö endur- gera í sinni gömlu mynd. Umsjónarmenn fá þangaö nokkra góöa gesti, þeirra á meöal söngvarana Elinu Ósk Óskarsdóttur og Sverri Guöjónsson. Þau fmm- flytja 2 af 22 islenskum sönglögum sem flutt verða á Myrkum músíkdögum. Skáldiö Þorsteinn frá Hamri, sem hlaut islensku bókmenntaverölaunin aö þessu sinni, les úr verölaunabók sinni, Sæfaranum sofandi. Þá veröur leikhópurinn Þíbilja híeimsóttur i Tjamarbíó og flutt brot úr sýningu hans á Brúöuleikhúsinu eftir Henrik Ibsen. Umsjónarmenn eru Arthúr Björgvin Bollason og Valgeröur Matthíasdóttir en dagskrár- gerö annast Bjöm Emilsson. 22.00 Katrín prínsetsa (1:4) (Young Cather- ina) Breskurframhaldsmyndaflokkur um Katrínu miklu af Rússlandi. Leikstjóri: Michael Anderson. Aöalhlutverk: Vanessa Redgrave, Julia Ormond, Franco Nero, Marthe Keller, Christopher Plummer og Maximilian Schell. Þýöandi: óskar Ingimarsson. 23.00 □lefufróttir og dagskráriok STOÐ Mánudagur 8.febrúar 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur um góöa granna. 17:30 Villi vitavöróur Leikbrúöumyndaflokkur meö íslensku tali. 17»40 Steini og CMIi 17:45 Mímisbrunnur Áhugaveröur myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 18:15 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá siöast- liönum laugardegi. Stöö 2 og Coca Cola 1993. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Bragögóöur en eitraöur viötalsþáttur i beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöö 2 1993. 20:30 Matreióslumeistarinn I þættinum i kvöld ætiar Siguröur L. Hall aö kynna okkur fyrir nokkmm Ijúffengum kjúklingaréttum. Hráefnalista er aö finna á bls. 24 í sjónvarpsvisi. Allt hráefni sem notaö er fæst i Hagkaup. Umsjón: Siguröur L. Hall. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1 993. 21:00 A fertugsaldri (Thirtysomething) Fram- haldsmyndaflokkur sem Ijallar um lifiö og tilvemna hjá nokkmrn vinum á besta aldri. (8:23) 21:50 Kaldrífjaóur kaupsýslumaóur (Under- belly) Annar hluti vandaös bresks spennumynda- flokks um afdrif auöjöfursins sem slapp úr fangelsi. Þriöji og næstsiöasti hluti er á dagskrá annaö kvöld. (2:4) 22^40 Mörfc vikunnar Nú veröa sýndir valdir kaflar úr leikjum itölsku fyrstu deildarinnar og valiö mark vikunnar. Stöö 2 1993. 23:00 Smásógur Kurts Vonnegut (Vonnegut’s Welcome to the Monkey House) Leikinn myndaflokkur sem er byggöur á smásögum Kurts Vonnegut. Þátturinn i kvöld er geröur eftir sögunni "Next Door” og segir frá litlum strák sem flækist inn í undariegt rifrildi nágranna sinna. (2:7) 23:30 Kádiljákurinn (Cadillac Man) Robin WillF ams er hér á feröinni í bráöskemmtilegri gaman- mynd. Aö þessu sinni er hann í hlutverki sölumanns sem á þaö á hættu aö missa vinnuna, ástkonuna, hina vinkonu sina, mafiuvemdarengilinn sinn og dóttur sina sömu helgina. Aöalhlutverk: Robin WillF ams, Pamela Reed, Tim Robins og Fran Drescher. Leiks^óri: Roger Donaldson. 1990. Lokasýning. 01:05 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. TILRAUNA SJÓNVARP Sunnudagur 7. febrúar 17dK) Hafnfirsk sjónvarpssyrpa Niundi þáttur þessarar þáttaraöar þar sem litiö er á Hafnartiaröar- bæ og lif fólksins sem býr þar, i forti'ö, nútiö og framtíö. Horft er til atvinnu- og æskumála, iþrótta- og tómstundalif er í sviösljósinu, helstu framkvæmdir eru skoöaöar og sjónum er sérstaklega beint aö þeim þróun menningarmála sem hefur átt sér staö í Hafnarfiröi siöustu árin. Þættimir eru unnir í sam- vinnu útvarps Hafnarfjaröar og Hafnarfjaröarbæjar. 17:30 Konur í íþróttum (Fair Ray) Frægirföt- boltakappar og aörir íþróttamenn eru i stööugri um- fjöllun í blööum og sjónvarpi á hverjum degi, en hvar eru konumar? I þættinum I dag veröa skoöaö- ar íþróttaumfjallanir Ijölmiöla og reynt aö komast aö þvi hvers vegna iþróttakonur hafa alltaf falliö i skuggann af karikyns iþróttastjömum. Þátturinn var áöur á dagskrá i ágúst. (7+8:13) 18:00 Áttaviti (Compass) Þáttaröö i niu hlutum þar sem hver þáttur er sjálfstæöur og Ijalla um fólk sem fer í ævintýraleg feröalög. (4:9) 19:00 Dagskráriok SYN VIÐSEMOKUM! Höfum gott bil á milli bfla! IUMFERÐAR Irád Magadans- meyjar beygja sig fyrir kröfum ofsatrúar- manna — og hylja naflann! Fifi Abdou, vinsælasta og fræg- asta magadansmær Egyptalands, liðast nú eftir austrænni tónlist undir hrópum áhorfenda um að „þakka spámanninum“ þegar þeir láta í Ijós aðdáun sína á vel útilátn- um líkamsvexti stjörnunnar. Aðdá- unarhrópið er gamalþekkt arabisk hrifningartjáning en þegar heit- trúarmönnum í islamska heimin- um vex stöðugt fiskur um hrygg getur magadansmær ekki farið of varlega. Þó að Fifi sé farin að bera slæðu yfir mallakútnum er það ekki nóg, aðrar dansmeyjar eru farnar að ráða lífverði til að verjast árásum ofsatrúarmanna, sem kunna ekki að meta listræna notkun þeirra á þessum hluta líkamans. Fifi kann að geta snúist og sveifl- ast af ákafa innandyra á nætur- klúbbi í Kaíró í friði, en utandyra er annað andrúmsloft. Kröfur ofsa- trúarmanna um að konur klæðist hógværlega og hylji útlimi og höf- uð hafa fengið svo góðar undir- tektir að þeim konum hraðfjölgar sem „taka upp blæjuna", þ.e. bera stöðugt „hejab" höfuðbúnað. Til sveita er algengt að sjá skilti þar sem haldið er fram „hreinleika blæjunnar“. Mánuðum saman hafa dagblöð í Kaíró birt áberandi frétt- ir af leikkonum og sjónvarps- stjömum sem tilkynna að þær hafi sagt skilið við veraldlega frama- gimi, helgi sig nú íslamstrú og hafi tekið upp blæjuna. Þetta er stórt stökk frá gullöld eg- ypsku kvikmyndanna á fimmta áratugnum. Þá gaf að líta bústnar dansmeyjar sem sveifluðust um leiksvið í Hollywoodstíl í pínulitl- um búningum og magaslæða sást hvergi. Ef nú er farið um nætur- klúbba og hótelsýningar í Karíró kemur fljótlega í Ijós að varla sést í bert hold dansmeyjanna, það er hulið með hálfgagnsærri eða skrautsteinaprýddri grisju. Fáar dansmeyjanna eru fáanlegar til að ræða opinberlega um hversu ótta- slegnar þær eru ef vera kynni að þær uppskæru reiði íslömsku öfgatrúarmannanna sem láta fátt fram hjá sér fara. Þar er Fifi engin undantekning en hún er efst á vin- sældalista arabiskra merkisgesta sem heimsækja egypsku höfuð- borgina. Hefur hún lífvörð í þjón- ustu sinni? „Já — guð“. Það er ekki lengra síðan en á liðnu ári sem Fifi komst í kast við lögin og var handtekin fyrir að fara út fyrir mörk „almenns velsæmis". Hún heldur fram að henni hefði ekki orðið annað á en að gleyma að fylgjast með tímanum, magadans- meyjar verða að hætta sýningum ekki seinna en kl. 4 að nóttu, segja reglurnar. Fifi vill ekki Iáta neitt uppskátt um afstöðu sína til herskárra ísl- amstrúarmanna sem hafa að und- anfömu hert árásir sínar á erlenda ferðamenn í suðurhluta Egypta- lands. Þó að Fifi sé varkár, kemur fyrir að hún gleymir sér. Hún byrjar sýningarnar rólega en áður en langt um líður fara áhorfendur að hrópa „Shisha! Shisha!" og þeim verður að ósk sinni, en Fifi segir jafnframt að það hafi verið dimm- ur dagur þegar hún lærði þann dans. Og þrátt fyrir að hún virðist hafa tekið sig á fyrst eftir hlé, fær- ist hún smám saman í aukana, pilsfaldurinn er kominn upp á mjaðmir og reykjarstrókur stend- ur úr annarri nösinni. Áhorfendur, miðaldra karlmenn, stara sem dá- leiddir en heittrúaðir væru áreið- anlega ekki hrifnir. Áður var dansbúningur Fifi I samræmi viö gamlar siðvenjur og þótti viö- eigandi. I spegli Timans Nú er Fifi búin að fela nafiann og ofsatrúarmennirnir umbera hana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.