Tíminn - 24.02.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 24. febrúar 1993
Tíminn 11
LEIKHUS
ÍKVIKMYNDAHÚSl
V,
ÞJÓÐLEIKHUSID
Sfml11200
Utlasviðiðkl. 20.30:
STUND GAUPUNNAR
efbr Per Olov Enquist
Þýðing: Þórarinn Eldjám
Lýsing: Ásmundur Karisson
Leikmynd og búningar Bin Edda Ámadóttir
Leikstjóri: Briat Héðinsdóttir
Leikendur Ingvar E Sigurðsson, Guðrún Þ.
Stephensen, Ulja Þórísdóttir.
Frumsýning laugard. 6. mars
Sunnud. 7. mars
Föstud. 12. mars
Sunnud. 14. mars
Rmmtud. 18. mars
Laugard. 20. mars
Stóra sviðið kl. 20.00:
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
Þýðing: Sveinbjöm I. Baldvinsson
Lýsing: Páll Ragnarsson
Dansar Sylvia von Kospoth
Leikmynd og búningar: Guðrún S. Haraldsdóttir
Leikstjón: Guðjón P. Pedersen
Leikendur Anna Kristín Amgrimsdóttir, Ulja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólafra Hrönn Jónsdótt-
lr, Ragnhelður Stelndórsdóttir, Tinna Gunn-
laugsdóttír, Eríingur Glslason, Kristján Franklin
Magnús og Sigurður Skúlason.
Fnrmsýning á morgun kl. 20.00.
2. sýn. sunnud. 28. febr.
3. sýn. fimmtud. 4. mars
4. sýn. föstud. 5. mars
5. sýn .miðvikud. 10. mars
6. sýn. sunnud. 14. mars
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftír að
sýning hefst
MY FAIR LADY
Söngleikur eför Lemer og Loewe
Föstud. 26. febr. UppselL
Laugard. 27. febr. UppseiL
Laugard. 6. mars. Uppsett
Rmmlud. 11. mars Örfá sæb' laus.
Föstud. 12 mats. Uppselt
Fimmtud. 18. mais. Uppselt
Fðstud. 19. mars. Fáein sæt laus.
Föstud. 26. mars. Fáein sæb laus.
Laugani. 27. mars
Ósóttar pantanir seldar daglega.
HAFIÐ
efbr Ólaf Hauk Simonarson
Sunnud. 7. mars - Laugard. 13. mars
Sýningum fer fækkandi.
2)ýiitv 13£á£kaó£ó^í/
eftir Thorbjöm Egner
Sunrrud. 28. febr. kL 14.00. Uppselt
Miðvikud. 3. mars. kl. 17. Örlá sætí laus.
Sunnud. 7. mars Id. 14. Uppsell
Laugard. 13. mars Id. 14. UppseH.
Sumud. 14. mars kl. 14. Örfá sæfi laus.
Laugard. 20. mars kl. 14. Nokkur sæti laus.
Sunnud. 21. mars kl. 14. Örfá sæb laus.
Sunnud. 28. marskl. 14
Smlðaverkstæðið:
STRÆTI
eftír Jim Cartwright
Sýningartfmi kl. 20.
Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar
Á morgun. UppselL
Föstud. 26. febr.Uppselt.
Laugard. 27. febr.UppselL
Miðvikud. 3. mars Id. 17. Uppselt
Fimmtud. 11. mars. Uppselt
Laugard. 13. mars. Uppselt
Miðvikud. 17. mars
Föstud. 19. mars. Sunnud 21. mars.
Sýningin er ekki viö hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smlða-
verkstæðis eftír að sýning er hafin.
Sýningum lýkur i febrúar.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aðgöngumiöar á allar sýningar greiðist
viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn-
ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00
virka daga I slma 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160
— Leikhúslínan 991015
Jllll oamla MúLmrnm
6ardasfurstynjan
eftir Emmerich Kátmán
Sýning föstudagirm 26. febtúar kl. 20:00
Sýning laugard. 27. febr. kl. 20.00
Sýning föstud. 5. mars kl. 20.00
Sýning laugard. 6. mars kl. 20.00
HÚSVÖRÐURINN
Miðvikud. 24. febr.
Sunnud. 28. febr.
kl. 20 báða dagana.
Mðasalan er opin frá td. 15:00-19:00 dagtega. en ti W.
20:00 sýningardaga SlMt 11475.
LEIKHÚSLÍNAN SlMI 991015.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
«[»©©llfNl[NIEoo
Svlkahrappurlnn
Hriklega fyndin gamanmynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
SvikráA
Sýnd kl. 5, og 9
Stranglega bönnuö bömum innan 16
Rlthöfundur á ystu nöf
Sýnd kl. 7og 11
Bönnuð innan 16 ára
Tonunl og Jennl
Meó fslensku tall. Sýnd kl. 5 og 7
M'iðaverð kr. 500
SÍAastl Móhikanlnn
Sýndld.5, 9 og 11.15
Bönnuö innan 16 ára
Sódóma Reykjavfk
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuö innan 12 ára - Miðaverð kr. 700
Yfir 35.000 manns hafa séð myndina.
MIAJaróarhafiA
Sýnd kl. 5 og 7
LelkmaAurlnn
Talin likleg tíl Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 9 og 11.15
Stórmyndin Chaplin sem við fmmsýnum
laugardaginn 27. febr. var tílnefnd tíl þriggja
Óskarsverðlauna.
Elskhuglnn
Umdelldasta og eróttskasta
mynd ársins
Sýndkl. 5, 7, 9.10 og 11.20
Bönnuö innan 16 ára
ElnlberJatréA
Aöalhlutverk: Björk Guðmundsdóttir,
Valdimar Öm Flygenring og
Geiriaug Sunna Þonnar
Sýnd kl. 7.30
Laumuspll
Sýndkl.5, 9 og 11.20
BaAdagurlnn mlkll
Sýnd k). 7.30
ForboAln spor
Sýnd kl. 5, og 11.10
Karlakórlnn Hekla
Sýndld. 5,7,9.05 og 11.10
Howards End
Sýnd k). 5og 9.15
Hieyfimyndafélaglð
Paths of Glory
Byggir á sannsögulegum heimildum um
stríðsglæpi Frakka I fym heimsstyrjöldinni.
Sýnd f kvöld kl. 9.
S(ml680680
Stóra sviðið:
TARTUFFE
Eftír Moliére
Fmmsýning föstud. 12 mars kl. 20.0
2. sýning sunnud. 14. mars. Grá kort gilda.
3. sýning fimmtud. 18. mars. Rauð kori gilda
Ronja ræningjadóttif
eftír Astrid Undgren — Tónlist Sebastían
Laugard. 27 febr. kl. 14. UppselL
Sunnud. 28. febr. kl. 14. Uppselt
Miðvikud. 3. mars kl. 17.00 Fáein sæli laus
Laugard. 6. mars.kl. 14. Fáein sætí laus
Sunnud. 7. mars.kl. 14. Uppselt
Laugard. 13. mars. kl. 14. Fáein sæli laus
Sunnud. 14. mars. kl. 14. Fáein sæti laus.
Laugard. 20. mars. kl. 14. Fáein sæli laus
Sunnud. 21. mars. kl. 14. Örfá sætí laus.
Miðaverðkr. 1100,-.
Sama verö fyrir böm og fullorðna.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eflir Willy Russell
Fimmtud. 25. febr.
Föstud. 26. febr. Fáein sæí laus.
. Laugard. 27. febr. Örfá sæö laus.
Föstud. 5. mars. Laugard. 6. mars.
Laugard. 13. mars. Fáein sæti laus.
Litía svlðið:
Dauðinn og sfúlkan
eftír Ariel Dorfman
FnimsýningfimmhJd. 11. mars
Sýning laugard. 13. mars.
Sýning föstud. 19. mars.
Miðasalaneropin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá M. 13-17.
M'iðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl.
10-12. Aðgöngumiðar ðskast sðttir þrem dögum fyrir
sýningu. Faxnumer 680383—Greiöslukottaþjðnusta.
LEIKHÚSLlNAN sími 991015. MUNIÐ GJAFA-
KORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
Borgadelkhús — Lelkfölag Reykjavikur
BÆJARPOSTURINN
Lækkun
skatttekna
um 11 millj-
ónir
Á fundi sfnum I fyrri viku tók bæj-
arstjórn Dalvlkur fjárhagsáætlun
bæjarins fyrir árið 1993 til um-
ræöu. Hér verður einungis stiklað
á stóru í þessari fjárhagsáætlun,
en meíra og betur verður um hana
fjallaö þegar hún hefur verið sam-
þykkt eftir slðari umræðu, sem
veröur liklega eftir hálfan mánuð.
Heildarskatttekjur bæjarsjóðs og
fyrirtækja hans verða um 200 millj-
ónir króna og fjárfesting samtals
um 100 milljónir. Skatttekjur bæj-
arsjóðs Dalvlkur verða um 149
milljónir króna og rekstur móla-
flokka 111 milijónir. Ráðstöfunarfé
sjóðsins verður þvi um 37 milljónir
króna. Fjárvöntun eftir fram-
kvæmdir er um 44 milljónir og
verður þvl mætt annars vegar með
framlögum úr Jöfnunarsjóði, af-
borgunum af svokölluöum skóla-
samningi, og hins vegar með ián-
tökum upp á 30 milljónir króna.
Þetta er lækkun á skatttekjum
upp á 11 milljónir og rekstrargjöld
lækka um 3 milljónir frá fyrri áætl-
un. Fjárfesting lækkar frá endan-
legri fyrri áætlun um 4 milljönir.
Helstu framkvæmdir á vegum
bæjarsjóös á þessu ári eru áfram-
haldandi bygging sundlaugar upp
á 43 milljónir. Siðan er gert ráð
fyrir um 11 milljónum I gatnagerð,
til leikskóla um 11 milljónir, auk
smærri framkvæmda. Stærsta
framkvæmdin á vegum fyrirtækja
bæjarlns er endurnýjun á aöveitu-
æð hitaveitunnar. Þar er gert ráð
fyrlr um 20 milljónum króna með
efni og vinnu. Helstu gatnageröar-
framkvæmdlmar eru þær að stefnt
er að því aö Ijúka frágangi gang-
stétta, malbíkun nokkurra gatna og
jarövegsskiptum aö kirkjunni.
( máli bæjarstjóra, Kristjáns Þórs
Júliussonar, kom fram að hann
taldi bæjarsjóð geta staöið undir
því að auka langtlmaskuldir eins
og hér aö ofan greinir. Hann taldl
réttlætanlegt að fara út i slíkar lán-
tökur á timum sem þessum, þegar
atvinnulif er i lægð og skapa
þannig meiri umsvif á vegum bæj-
arins. Einnig taldi hann bæjarsjóð
Dalvlkur standa vel að aukinni lán-
töku i þessu augnamiði og við
þessi skilyrði.
lO.-bekkingar
kasta snjó
Krakkarnlr I 10. bekk Dalvikur-
skóla hafa sent frá sór auglýsingu
þar sem þeir faka aö sér snjó-
mokstur. Þetta hafa 10.-bekkingar
gert áður og unnið sér þannig inn
peninga fyrir væntanlegt skóla-
ferðalag að vori. Krakkarnir bjóð-
ast til að moka upp bflinn, hreinsa
stéttar og heimreiöar, moka af
þökum og hvers kyns annan snjó-
mokstur. Þetta ætti að koma sér
vel fyrir þá, sem illa eða ekkl
treysta sér í erfiöan snjómokstur.
Vllji fólk nýta sér þessa ágætu
þjónustu, er hægt aö hringja í eftir-
talin númer: 61407 (Svelnn) —
61160 (Hafdfs) — 61456 (Ólafur
Ingi) og 61469 (Hólmfrlöur).
Sænes EA 75
selt til
Gríndavíkur
Samnlngar hafa tekist um sölu á
Sænesinu, báti Ránar hf., til
Grenivlkur. Rán hf. var fyrir nokkru
lýst gjaldþrota og er það þvi þrota-
búiö sem selur skipiö. Þessi sala
hefur legið alllengi I loftinu. Það
eru aöitar á Grenivlk og Kaupfélag
Eyflrólnga, sem hyggjast stofna
hlutaféiag um kaup og rekstur
bátsins, aö sögn Guðnýjar Sverris-
Saonosið liggur hér og biður nýrra
eigenda.
dóttur, sveitarstjóra Grýtubakka-
hrepps. Stærstu hluthafarnir verða
Grýtubakkahreppur, KEA og Kald-
bakur hf. Einhverjlr fleiri munu
verða með minni hluti.
Hlutafé hins nýja félags verður
45 milljónir króna og munu hrepp-
urinn og KEA verða með 15 millj-
ónir hvor, Kaidbakur eitthvað
minna og svo fleiri aðilar með enn
minni hluti. Sveitarstjórinn sagði
aö kaupverö yrði ekki gefiö upp
fyrr en formlega hefði verið frá
kaupunum gengið, en það verður
á næstunni. Reiknað er meö aö
nýir eigendur taki við bótnum inn-
an fárra vikna. Kvóti Sæness er
232 tonn af rækju og 3400 þorsk-
igildi.
Mikil vinna
við línuútgerð
Sólrún hf. á Árskógssandi haföi
um siöustu mánaöamót um 45
manns á launaskrá. Þar af eru um
30 manns, sem hafa vinnu beinlín-
is vegna llnuveiða og vinnslu línu-
aflans. Bátar fyrirtækisins hafa
veriö á linuveiðum, Þytur sföan 1.
september og Sólrún slðan 1. nóv-
ember. Aflinn á finuna var alveg
þokkalegur I janúar, en hefur nú
eitthvað tregast. Að sögn Péturs
Sigurðssonar hjó Sólrúnu hf. hefðu
llklega þessir 30 verið atvinnulaus-
ir ef ekki hefði komiö tii þessi Ifnu-
útgerö.
Aðrir bátar af Sandinum eru Sæ-
þór, sem verið hefur á netum slð-
an I nóvember og aöailega veitt
ufsa og aflaði hann vel. Arnþór var
á slld, en nú eru þessir bátar báðir
á netum vestur á Breiðafirði ásamt
Naustavfkinni.
Alls staðar
innlánsaukn-
ing
Hjá sparisjóöunum hér við utan-
verðan Eyjafjðrð varö innlánsaukn-
ing alls staðar á slöasta ári frá ár-
inu á undan. Hjá Sparisjóði Svarf-
dæla námu innlánin 1992 kr.
620.489.000 og var aukningin
8.8%. Útlánin námu alls krónum
661.720.000 og höfðu aukist um
3.8%.
Innlán á slðasta ári hjá ná-
grannasparisjóðunum eru sem hér
segir:
Sparisjóður Ólafsfjarðar:
719.6 og aukning um 12.4%.
Sparisjóður Árskógsstrandar:
98.9 — aukning um 21.5%.
Sparisjóður Hriseyjar: 73.4 —
auknlng um 20.6%.
Sparisjóður Höfðhverfinga: 150.3
— aukning um 7.8%.
MÚLI
OLAFSFIRÐI
Leikfélags-
starfsemin á
fullan skríð
Leikfélag Ólafsfjarðar ætiar að
setja upp barnaleikritið .Fróði og
grislingamir', sem er byggt á bók
eftir Ole Lund Kirkegaard. Tónlist-
in er eftlr Valgeir Skagfjðrð. Það
hefur aöeins einu sinni verið sýnt
á (slandi áður. Það var hjá Lelkfé-
lagi Kópavogs og þá var leikstjór-
inn Þórunn Magnea Magnúsdóttir.
Þaö er einmitt hún sem leikstýrir
hér hjá LÓ að þessu slnnl.
Fyrsta æfing, eða réttara sagt
fyrsti samlestur, fór fram á mánu-
dagskvöid i fyrri viku. Þá var leik-
stjórinn, i samráðl vlð formann fé-
lagsins, Guðrúnu E. Viglundsdótt-
ur, enn að ráða I hlutverk. Það er
ærið verk, þar sem leikarar liggja
ekki alltaf á lausu. Börn og ung-
lingar verða áberandi i þessari
uppsetningu Lelkfélags Ólafsfjarð-
ar.
Bæjarstjórn veítti fyrir skömmu
Hluti leikhópsins viA fyrsta
samlesturinn.
Leikfélagi Oiafsfjaröar hálfa milljón
króna i styrk, sem varið veröur tii
aö hefja gagngerar endurbætur á
húsi félagsins, en ástand þess er
frekar bágboriö, eins og fólk ef til
vill veit.
Ekki er búið aö ákveða frumsýn-
ingardag, enda skammt sföan und-
irbúningur hófst. Þó má gera ráö
fyrir að frumsýning veröi I lok mars
eöa i byrjun april.
Tvisvar með
fullfermi
Guömundur Ólafur hefur tvisvar
iandað fullfermi af ioönu á slðustu
dögum, fyrst á föstudagskvöld 12.
Guðmundur Ólafur ÓF.
febrúar 600 tonnum og aftur á
þriöjudagskvöld 16. febrúar ööru
eins. Loönuverksmiðja Hraðfrysti-
húss Ólafsljarðar afkastar um 100
tonnum á sólarhring. Stanslaus
vinna hefur veriö i verksmiðjunni
alla slðustu viku.
Fáir að
dorga
islandsmótið I dorgveiði fór fram
á Isilögðu Ólafsfjaröarvatni laug-
ardaginn 13. febrúar. Kalt var I
veðri, isinn þykkur (sums staðar
einn metri) og veíðin Iftil. Um það
bil tiu keppendur mættu til leiks,
Oorgkeppendur á fsnum á Ólafsfjaröar-
vatni.
en engir komu að sunnan vegna
óhagstæðs veðurs á föstudaginn.
Sigurvegarinn i keppninni var
Björn Sigurösson. I ööru og þriöja
sæti voru þeir Baldur Vílhjálms-
son og Jónas Bjarnason. Verð-
launahafarnir voru allir frá Akur-
eyri.