Tíminn - 24.02.1993, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.02.1993, Blaðsíða 2
2 Tfminn Miðvikudagur 24. febrúar 1993 Öll helstu landssamtök sem vinna að slysavörnum sameinast í átakinu „Öryggi barna - okkar ábyrgð": Markmiðið að fækka slysum á börnum um 20% á fimm árum Framkvæmdastjóm átaksins „Öryggi baraa - okkar ábyrgð“ hef- ur sett sér það markmið að fækka slysum á böraum um fimmt- ung á næstu fímm árum. Þegar horft er til þess að slys á böraum eru hlutfallslega mun algengari hér á landi heldur en í nágranna- löndunum, ættu að vera möguleikar á að ná þessu markmiði. Ár- ið 1992 slösuðust 152 böra samkvæmt skýrslum Iögreglu og Umferðarráðs. Höfuðáhersla verður Iögð á að koma í veg fyrir mjög alvarleg slys og dauðaslys. Á íslandi voru dauðaslys á bömum 12 á hverja 100.000 íbúa á fimm ámm en samsvarandi tala í Svíþjóð var 7 böm á 100.000 íbúa. Miðað við óbreytta siysatíðni mætti búast við að 30 böm deyi af slysfömm á íslandi á ámnum 1992—1997. Með sameiginlegu átaki er stefnt að því að forða a.m.k. 6 börnum frá dauðaslysi. „Öryggi barna - okkar ábyrgö", sem er samstarfsvettvangur allra helstu landssamtaka sem vinna að slysavörnum, slysarannsóknum og málefnum barna á íslandi, sem stóðu að kynningarfundi fyrir fréttamenn. I framkvæmdastjóm- inni sitja fulltrúar frá Foreldra- samtökunum, Hollustuvernd rík- isins, Landlæknisembættinu, Neytendasamtökunum, Rauða krossinum, Slysavarnarfélagi ís- lands og Umferðarráði. Með átak- inu er stefnt að því að auka áhrif slysavama með samvinnu og sam- ráði margra aðila. Framkvæmda- stjórnin telur jafnframt að sam- staðan verði hvati að lausn stærri verkefna og síðast en ekki síst er vonast til að hægt verði að ná bet- ur til almennings með öflugu átaki. Neytendasamtökin benda á að lagaboð dugi ekki ein til þess að fyrirbyggja slys. Þátttaka almenn- ings í eigin slysavörnum sé nauð- synleg forsenda fyrir því að fækka þeim mörgu slysum sem verða á heimilum og í frítíma vegna óvar- kámi og gæsluleysis, hættulegra og gallaðra vara, rangrar notkunar á búnaði eða vegna skorts á góðum leiðbeiningum á íslensku. Sam- tökin taka undir þá kröfu fram- kvæmdastjómar átaksins, til inn- flytjenda vamings sem ætlaður er bömum, að allar varúðarmerking- ar og notkunarleiðbeiningar séu tiltækar á íslensku. Fulltrúi Foreldrasamtakanna nefndi eftirfarandi, sem hvað mest aðkallandi verkefni í slysavömum íslenskra foreldra: Of ung böm á reiðhjólum. Hjálmanotkun bama á reiðhjól- um. Ung böm í umferðinni. Uti- vistartími bama á kvöldin. Ófull- nægjandi leiktæki á almennings- og skólaleikvöllum. Steinsteyptar og hættulegar leik- og gmnn- skólalóðir. Og stillansar og aðrar hættur við óvarðar nýbyggingar. Af hættum á heimilinu em þessar helstar: Heitt kranavatn. Óvarðar rafmagnsinnstungur. Lyf á glám- bekk. Eiturefni í neðri skápum. Einnig er varað við þeysingi með böm í bflum og rangri notkun á barnabflstólum. Tálsmenn Rauða krossins segja aðsókn að námskeiðinu „Slys á bömum — forvamir, fyrsta hjálp" endurspegla þá ánægjulegu við- horfsbreytingu til slysavama, sem orðið hafi hjá almenningi og hinu opinbera undanfarin misseri. Námskeiðið hafi fyrst verið kynnt 1988 við dræmar undirtektir. En í fyrra hafi hátt í 700 manns sótt það. Viðhorfsbreyting hins opin- bera sjáist best á því að nú sé þess víða krafist að fólk hafi sótt nám- skeiðið „Slys á bömum" til þess að fá tiltekin starfsréttindi. Foreldrum ungra barna er bent á að RKÍ hefur í nokkur ár selt svo- kallaða kokhólka, sem em mæli- tæki til að mæla stærð leikfanga. Hólkurinn svarar til stærðar koks 3ja ara bams, þannig að hlutur eða Alls 152 böm slösuðust hér á landl á síðasta ári, samkvæmt skýrslum lögreglu og Umferðarráös. Þeim haföi þá heldur fækkað frá árinu áður þegar 163 slösuð böm komust á sömu skrár, en það var líka eitt mesta slysaár um langt skeið, ef marka má þetta línurit Umferðarráðs. leikfang sem hverfur ofan í hann SLYS Á BÖRNUM í UMFERÐINNI Á ÍSLANDI MIÐAÐ VIÐ 100.000 BÍLA 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 63 58 — ■fi V- sif g s o o> E3 Aldur 0-6 ára □ Aldur 7-14 ára getur verið hættulegt yngri böm- um. Kokhólkar em einnig seldir í nokkmm apótekum og heilsu- gæslustöðvum. - HEI Framkvæmdanefnd átaksins Öryggi bama - okkar ábyrgö. i henni sitja fulltrúar Foreldra- samtakanna, Hollustuvemdar, Landlæknisembættisins, Rauða krossins, Slysavarnafé- lagsins, Neytendasamtakanna og Umferöarráös. Tlmamynd Ami Bjama Ógreiddir reikningar safnast upp hjá atvinnulausum í Bolungarvík. 133 á atvinnuleysiskrá og von á 25 til viðbótan Utborgun bóta í næstu viku Alls eru 133 skráðir atvinnnulausir í Bolungarvík og von er á 25 til við- bótar í skrána á næstunni, þegar áhöfnin á Heiðrúnu hefur látið skrá sig og einnig mannskapurinn á Dagrúnu þegar togarinn kemur til Allsherjaratkvæöagreiösla i Starfsmannafélagi Reykja- vikurborgan Verkfall eða ekki verkfall Á fundi stjómar, samninga- nefndar og fulltrúaráðs Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar í gær, var samþykkt að láta fara fram allshetjaratkvæðagrelðsiu I félaginu um boðun verkfalls sem hefjast skal þann 22. mars n.k.. Jafnframt skorar fundurínn á allt launafólk í landinu að fylkja sér til samstöðu í yfirstandandi kjarabaráttu. heimahafnar að afiokinni söluferð til Þýskalands. Daði Guðmundsson, formaður Verkalýðs- og Sjómannafélags Bol- ungarvíkur, segist búast við að fyrstu atvinnuleysisbæturnar verði greiddar út í næstu viku. Þeir sem fá fullar bætur fá tæpar 43 þúsund krónur á mánuði sér og sínum til framfærslu. Þegar eru ógreiddir reikningar farnar að safnast upp meðal hinna atvinnulausu og hætt við að bunkinn muni stækka á næst- unnni, ef að líkum lætur. „Það er einkum unga fólkið sem er farið að verða hálfpirrað og þá aðal- lega út af peningaleysi." Enn sem komið er hefur lítill sem enginn árangur orðið af þreifingum og annarri viðleitni forráðamanna bæjarins til að gangsetja á ný vinnslu og veiðar sem áður til- heyrðu fyrirtækjum EG. Að vísu er brætt á fullu í bræðslunni sem H. Böðvarsson hf. á Akranesi tók á leigu og einnig munu forráðamenn fyrirtækisins vera að bræða með sér leigu á rækjuvinnslunni. Stjóm Verkalýðs- og sjómannafé- lagsins hefur þegar óskað eftir því við bæjaryfirvöld að fá að fylgjast ná- ið með framvindu mála en fram til þessa hefur enginn fundur verið boðaður. Á meðan reyna fyrrum starfsmenn Einars Guðfinnssonar hf. að stytta sér stundir með ýmiskonar afþrey- ingu í von um betri tíð. -grh 12% ísl. feröa- fólks í 2,9% gistinátta í frétt Tímans á baksíðu í gær um ferðalög íslendinga innanlands seg- ir í inngangi að 2,9% íslenskra ferðamanna hafi nýtt sér bænda- gistingu. Þar átti að standa að ferðafólkiö nýtti sér 2,9% gisti- nátta í bændagistingu en um 12% íslensks ferðafólks nýtti sér bænda- gistingu. Þá segir enn fremur í fréttinni að íslenskir ferðamenn hafi eytt um 7,5 milljörðum kr. í fyrrasumar en átti að standa að þeir hafi eytt þessari summu á fyrra ári. Stjóm Herjólfs hf. ákvað í gær að segja öllum starfsmönnum fyrir- tækisins upp. Uppsagnir þessar hafa verið yfirvofandi undanfarna daga, en Herjólfur hefur nú verið bundinn við bryggju vegna verkfalls stýri- manna á Herjólfi, en þeir em tveir. Verkfallið og Herjólfsstoppið hefur valdið heimamönnum erfiðleikum vegna aðfanga og hefur meðal ann- ars verið mjólkurskortur. Ekkert hefur verið rætt við stýrimennina sérstaklega undanfarið og sagði Grímur Gíslason í samtali við Tím- ann að ástæðan væri hve mikið bæri f milli deiluaðila.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.