Tíminn - 02.03.1993, Side 1
Þriðjudagur
2. mars 1993
41. tbl. 77. árg.
VERÐ í LAUSASÖLU
KR. 110.-
Steingrímur Hermannsson:
Ljóst að fortíðarvandinn er
miklu minni en áætlað var
„Fortíðarvandinn var alveg örugglega mikið ýktur. Það er alveg aug-
ljóst að hann er miklu minni en stjórnvöld höfðu áætlað, sem kem-
ur mér á óvart þegar tekið hefur verið tillit til þess að rekstrar-
grundvöllur atvinnuveganna hefur verið gífurlega skertur með há-
um vöxtum og öðrum kostnaði,“ sagði Steingrímur Hermannsson,
formaður Framsóknarflokksins
Tíminn bar undir Steingrím þær tryggingadeildar þurfti hún 500
fréttir úr fjármálaráðuneyti að milljónum króna eða nær þriðjungi
vegna góðrar innheimtu Atvinnu- lægri upphæð en samþykkt hafði
verið í fjárlögum og lánsfjárlögum.
„Þegar farið var af stað með þessa
sjóði spáðum við því að um milljarð-
ur kæmi til með að falla á ríkissjóð.
Og ég er sannfærður um að sú tala
hefði ekki þurft að vera hærri ef
áfram hefði verið haldið á þeirri
braut að tryggja fyrirtækjunum við-
unandi rekstrargrundvöll. Sú út-
koma sem nú hefur orðið ljós sýnir
Halldór Blöndal landbúnaöarráð- knskan landhúnað." sagði Hauk- til ísiands í roeira mæli cn nú sc.
maður Stéftarsambands bsnda Landbúnaðarráðherra sagði að ýmislcgt tii að búa sig undir þcss-
gagnrýndu harkafega félagskcrfi það væri ekki sitt hlutvcrk að haía ar breytingar. Bændur þyrftu t.d.
baenda við uppbaf Búnaðarþings í afsldpti af því hvemig bændur að íhuga hvort ekki væri kominn
gæn skipulegðu sitt félagskerfí. „Mér tími til að þeir tækju afurðastððv-
Landbúnaðarráóherra gekk svo dylst þó ekid að uppbygging á ar í sínar hendur, bæru ábyrgð á
langt að segja að kerfíð værí þah samtökum bænda cr orðln mann- rekstrinum og sýndu fram á að
mannfrekt og margbrotið að það frek og margbrotin, jafnvel svo að unnt væri að koma framleiðslunni
gæti hamlað framgangi biýnna hamlað geti framgangi brýnna á markað ódýrar en gert hefði ver-
hagsmunamála. hagsmunamála," sagði Halldór og ið.
Haukur Halldórsson sagði að í hvatti þingfulltrúa á Búnaðarþingi Halldór og Jón sögðu hins vegar
breyttu starfsumhvcrfi væri til að hraða endurskoðun á félags- báðir að fákeppni á matvörumark-
bændum nauðsynlegt að hafa með kerfi bænda. aðinum geti reynst fsknskum
sér öflug samtök sem á skilvirkan Jón Helgason, formaður Búnað- bændum hættulcg. Jón sagði að á
hátt ynnu að hagsmunamálum arfélags Islands. vék einnlg að fé- ársfundi Alþjóðabændasamtak-
þelmu lagskerfinu en þar kvað við nokk- anna í Kanada á síðasta ári befði
„Það félagskerfí sem við búum uð annan tón. „En vegna vaxandl ítarlega verið rætt um stvaxandi
rið nú er að mínum dómi ekki fjölbreytni innan landbúnaðarins tök alþjóðlegra hlutafclaga á versl-
þessum kostum búið. Það er of og jafnvel sérhæfingar í hverri un með matvörur.
dýrt, það er flókið og svifaseinL grein þarf að gæta hagsmuna Um væri að ræða öríá fyrirtæki
Boðleiðir innan þess eru óljósar bænda á miklu fleiri sviðum en sem í krafti aöstöðu sinnar og
og í stað þess að vinna saman áður. Af því hefur leitt fjölþættara stærðar á markaðinum settu
fínnst iriér í vaxandi mæli gæta félagskerfi. bændum stóiinn fyrir dymar um
tilhneigingar til þess að menn Sú þróun veldur umræðunni nm verð. Arður af fjármagni þessara
stefni hverí sína áttina eins og oft flókið félagsmálakerfi bændastétt- fyrirtækja væri með því hæsta
gerist þegar að kreppir. arinnar. Sumt af því sem um það sem gerðist.
Svona getur þetta ekki gengið er sagt er á misskilningi hyggt Búist er við að Búnaðarþingi
áfram. Því er eitt allra biýnasta vegna þess að menn átta sig ekki á ljúki í lok næstu viku. Reiknað er
verkefni okkar sem höfum valist í hversu mörgu þarf að hyggja að,“ með að atvinnumái vcrði stærsta
forsvar fyrir bændastéttina að sagðiJón. mál þingsins. Það rnun m.a. fjalla
gera þær breytingar sem nauösyn- Halldór ræddi í ræðu sinni tals- um drög að langtímaáætlun í
kgar eru tfl þess að félagskerfið verí um þær breytingar sem fram- byggðamálum sem Byggðastofn-
geti gegnt hlutverki sfnu á viðun- undan væru í (slenskum landbún- un hefur unnið, breytingu á land-
and! hátt Við þurfum að snfða aðL Hann sagðl Ijóst að bændur græðslulögum, stofnuu hlutafé-
okkur nýtt baráttutæki til þess að yrðuaðgeraráðfyriraðheímsvið- lags um Áburðarverksmiðju ríkis-
vinna úr þeim mögukikum sem skipti með búvörur yrðu frjálsari í ins og ficira.
framtíðin ber í skauti sér fyrir ís- fraintíðinni. Búvörur yrðu fluttar -EÓ
Smjörlíki hf:
15 manns sagt upp
ódýrari
Mjólkin lækkar í verði í dag um
tvær krónur lítrinn - úr 68 í 66
krónur. Mjólkurafurðir lækka einn-
ig í verði og sem dæmi má nefna að
smjör lækkar úr 551 í 532 krónur.
Þá lækkar brauðostur um 13 krónur
kílóið.
Smjöriíki hf., móðurskip fyrirtækja
Davíðs Scheving Thorsteinssonar
iðnrekenda, hefur sagt upp 15
manns með samningsbundnum
fyrirvara, tveimur til sex mánuð-
um.
Ástæða uppsagnanna er sögð vera
liður í víðtækri endurskipulagningu
og hagræðingu til að mæta versn-
andi efnahagslegu árferði. Uppsagn-
imar hafa verið tilkynntar Vinnu-
málaskrifstofu félagsmálaráðuneyt-
isins og viðkomandi stéttarfélögum.
-grh
mér að þetta var rétt.“ Steingrímur
sagði það raunar koma koma sér að
nokkru leyti á óvart að vandinn
skyldi ekki vera stærri en skýrslur
sýna miðað við hvað rekstrargrund-
völlur fyrirtækja hefur verið stór-
lega skertur. Vitanlega eigi tapið eft-
ir að vaxa ef þannig haldi áfram því
hér sé allt að fara á hausinn.
„Ef ekki verður breytt hér um
stefnu og rekstrargrundvölur
tryggður fyrir sjávarútveginn, þá
munu þessar tölur hækka, svipað og
er að gerast hjá bönkunum í dag.
Þeir eru að afskrifa milljarða. Það
stafar vitanlega af því að rekstrar-
grundvöllur fyrirtækja er ekki til.
Það eru ekki síst okurvextir sem
hafa kollvarpað honum," sagði
Steingrímur. - HEI
HeimS'
mets-
strá
Hér er ekki á ferðinni neitt
„skjálfandi lítið gras“ sem lesa
má í kvæði eftir Matthías. Þetta
gríðarstóra puntstrá óx í túni
Axels Gíslasonar, bónda í Miðdal
í Skagafirði. Mun það vera
stærsta puntstrá heims og verð-
ur skráð í næstu útgáfu Heims-
metabókar Guinness. Stráið er
hvorki meira né minna en 204
sm. að lengd. Axel hefur þurrkað
og innrammað stráið mikla og
sést með það á myndinni.
Tfmamynd GTK.