Tíminn - 02.03.1993, Blaðsíða 4
4 Tíminn
Þriðjudagur 2. mars 1993
Tíminn
MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU
Útgefandi: Timinn hf.
Framkvæmdastjóri: Hrólfur Ölvisson
Ritstjóri: Jón Kristjánsson ábm.
Aðstoöarritstjóri: Oddur Ólafsson
Fréttastjórar: Birgir Guömundsson
Stefán Ásgrlmsson
Auglýsingastjóri: Steingrlmur Glslason
Skrifstofur: Lynghálsi 9, 110 Reykjavik Slmi: 686300.
Auglýsingasfml: 680001. Kvöldsfmar: Áskrift og dreifing 686300,
ritstjóm, fréttastjórar 686306, iþróttir 686332, tæknideild 686387.
Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi hf.
Mánaöaráskrift kr. 1200,- , verö I lausasölu kr. 110,-
Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri
Póstfax: 68-76-91
Fráleit skattlagning
Fjöldi erlendra ferðamanna til landsins vex
jafnt og þétt. Árið 1986 voru erlendir ferða-
menn 113.529, en árið 1991, fimm árum
seinna, voru þeir 143.413. Aukningin er 26%
á fimm árum. Á landsbyggðinni hefur árs-
verkum í ferðaþjónustu fjölgað um meir en
helming á 10 ára tímabili og eru 1204 árið
1990.
Ferðamál eru því vaxtarbroddur í atvinnulíf-
inu og þróunin á þessum vettvangi skiptir
verulegu máli, ekki aðeins fyrir atvinnulíf í
þéttbýli, heldur ekki síður fyrir atvinnulíf
dreifbýlisins. Það liggur í eðli ferðamennsk-
unnar hingað til lands að útlendingar ferðast
um landið, byggðir og óbyggðir.
Það er því eðlilegt að nokkrar vonir séu
bundnar við vöxt í ferðaþjónustu. Hins vegar
er það staðreynd, sem ekki verður á móti
mælt, að íslandsferðir eru dýrar. Það má búast
við enn harðnandi samkeppni í ferðaþjónustu
á næstu árum, ef friður helst í heiminum. Ný
lönd opnast, jafnvel á norðlægum slóðum.
Það er alveg nauðsynlegt fyrir aðila í ferða-
þjónustu hérlendis að hafa augun opin fyrir
þessu og búa sig undir harðnandi samkeppni.
Sú aðgerð ríkisvaldsins að leggja virðisauka-
skatt á ferðaþjónustu er auðvitað fráleit við
þær aðstæður, sem nú eru.
Ferðaþjónustan er mannfrek atvinnugrein,
og byggist frekar öllum atvinnugreinum öðr-
um á vinnuframlagi fólks. Samkvæmt spá
Þjóðhagsstofnunar um miðjan janúar gæti at-
vinnuleysi orðið 5% á yfirstandandi ári. Mest-
ar líkur eru á að sú tala verði enn hærri. Það
er alveg sýnt að sú ákvörðun að skattleggja
ferðaþjónustuna getur haft skaðleg áhrif á
þróun hennar, miðað við þær aðstæður sem
nú eru.
Það vakti nokkra athygli að samgönguráð-
herra lýsti því yfir í heimsókn í Egiftalandi að
skattlagning ferðaþjónustu væri stórskaðleg.
Það vakti vonir um að ráðherrann myndi beita
sér fyrir því að þessari ákvörðun yrði breytt.
Það olli því vonbrigðum að hinn sami ráð-
herra lýsti því yfir í svari við fyrirspurn á Al-
þingi að hann hygðist ekki aðhafast neitt í
þessu máli.
Það er auðvitað alveg lágmarkskrafa við nú-
verandi aðstæður í atvinnumálum að stjórn-
valdsaðgerðir dragi ekki úr krafti og þróunar-
möguleikum atvinnugreinar sem er í hröðum
vexti. Þann vöxt sýna þær tölur, sem greint
var frá í upphafi þessarar greinar. Aðgerðir
stjórnvalda þurfa að beinast að því að efla
þessa atvinnugrein, sem tekur til sín mikið
vinnuafl og skapar gjaldeyristekjur í þjóðar-
búið.
Það blæs ckki byrlega fyrir sljóm-
arflokkunum um þessar mundir,
cins og skoóanakönnun Félagsvís-
indastofnunar gaf til kynna í síó-
ustu viku. Forustumenn SjStf-
stæðisflokksins hafa b'tið tjáð slg
opinberiega eftlr að niðúrstaða
kíjnnuuarinnar lá fyrir, en fomrað-
ur Alþyðuflokksins kveðst enga
jafnvel óvinsældir SighvaLs
ekki tii að útskýra sllkt fyigishvarf.
Óvinsældir ríkisstjómarinnar
koma okkur, almennu iaunafóitó,
ekki á óvart, þó að söómariiðar hafi
Sjálfstæðisflokkurínn með
35,5% í Reykjavík
Þegar litjk Jpyi flokkanna
eftir landsh ir talsverður
mismunur í jp æðisflokkur-
inn er til dí *+ 5% í Reykja-
vík, 46,4% á Reykjanesi en 21,7%
úti á landi.
aðeins hálfnað og því tvö ár tii
stefnu til að bæta stöðuna.
Aðeins eitt ár til
stefnu
Híns vegar er ektd nema ár þar til
kosið veröur tB bæjan og sveitar-
stjóma um land ailt og því forvitni-
legt að skoða hvemig það litla fylgþ
sem stjómarflokkamir hafa, sldpt-
ist í cinstökum iandshlutum. Það,
sem mesta athygli vekur, er bág-
borin staða Sjáifstæöisflokksins í
Reykjavík þar sem hann fær ein-
göngu um 354>% atkvæða sam-
kvæmt könnuninni og missir
meirihluta sinn. Þó sjálfstæöis-
menn hafi sloppíö við þá niðurfæg-
ingu, sem kratar máttu þola i
könnun Félagsvísindastofnunar, er
fylgishrunið t Reyígavík mildð og
alvariegt áfall fyrir þá. Það, sem
gerir málið enn erflðara fyrir sjálf-
stæðismenn, eraö auk þess að tím-
brunarústir einar. Það er þvf fldri
miidir kærieikar milH núverandi
forustusveitar {haldsins í Reykjavik
og fyrrverandi borgarstjóra og nú-
verandi forsætisráðherta. Ekki ein-
asta valtar Dawð yfir flokksbraeður
vandamálin. sem íhaidið þarf að
berjast við til að reyna að halda
................ o.Ekk-
og óstjóm, sem viðgekkst í fjármál-
um þegarhannrikti með einræðis-
tilburðum sem borgarstjóri í
Reyigavík. l»að er í þessu ljósi sem
.Vb
á fúiltrúariðsfundi
Sambands sveitarfélaga á fostudag,
þar sem hann fysti nánast frati á
Davíð Oddsson og rðdsstjómina,
en Vilhjálmur er einmitt eírm af
þungavigtarmönnunum í borgar-
stjómarfloidd sjálfstæðismanna t
.......m.....
sveRarinnar um hver eigí að leiða
flokkinn, og a.m.k. fiórir eða fimm
vonbiðlar em um upphefó þá, sem
felst í því að vera flokksforingi í
höfuðstaðnum. Þessttm vonWði-
um reynist erfiðata með hveijum
deginum að lcyna innbyiöis ósætti
sthu. Er nú svo komið að engum
rfylst lengur að sjálfstæöismenn
eiga erfiðara með að vinna bver
með öðmm en með fulltrúum
minnihlutaflokkanna. Sumir von-
fara í séríramboð, hreppi annar en
þá stendur nú yfir uppskerutúni
fjármálasukks undanfarinna ára og
hin áður sterka fjármálastaöa er nú
Flokkur í upplausn
En það er ekki éins og skammur
tími og flátmálasukk séu einu
lisLutum í Reykjavíit.
Því er það, að þó að fylglshrun Al*
þýðuflokksins f skoðanakönnun
Féiagsvísindastofunar sýni að
þann flokk tná nánast afskrifa, þá
er niðurstaðan ekki síður dramat-
tsk fyrir Sjálfstæðisflokkiim.
35,5% duga eldd borgarstjómar-
floidd til að ná meirihluta og eítt ár
er of skammur túni fyrir fiofck,
sem er í upplausn, til að bæta við
sigþvísemávantar. Gani
A slitnum barnsskóm
Þótt sjónvarp ríkisins sé komið
hátt á þriðja áratuginn, er það
enn að slíta barnsskónum, sem
eru orðnir ærið slitnir og skældir.
Það eru álög á stofnuninni að ein-
att þegar menningarsperringur-
inn er hvað mestur og hæst reitt
til höggs til að búa til frambæri-
legt efni, verða klámhöggin hvað
neyðarlegust.
í gegnum áranna rás sest maður
aftur og aftur og enn og aftur
framan við sjónvarpstækið sitt og
bíður opnum huga eftir að rosal-
ega mikið auglýst ný íslensk kvik-
mynd eða annað dagskrárefni
birtist á skjánum eftir langa aug-
lýsingahrinu á vegum ríkisins.
S.l. sunnudagskvöld var eitt
svona frumsýningarkvöld. Þá
fékk landslýður að njóta ávaxtar
verðlaunasamkeppni, sem ríkið
gekkst fyrir, en keppt var um
besta kvikmyndahandritið fyrir
sjónvarp. Camera Obscura þótti
besta handritið, að mati dóm-
nefndar, og fékk verðlaun. Og
ekki nóg með það, heldur var bú-
in til kvikmynd í anda verðlauna-
gripsins.
Sérstæð leikhefð
Öll var gerð myndarinnar að
hefðbundnum hætti menningar-
geira stofnunarinnar. Hafi verð-
launahandritið verið skiljanlegt,
hlýtur úrvinnslan að hafa mistek-
ist, nema það sé vísvitandi stefna
að íslenskar sjónvarpsmyndir hafl
hvorki upphaf né endi og lítið þar
á milli.
Ungar og huggulegar manneskj-
ur vafra hver um aðra og fara með
orðræður sem hvorug þeirra skil-
ur, hvað þá aðrir. Dulskynjanir,
geðveiki, draugagangur, ein-
manalegir staðir, hvort sem er í
þéttbýli eða á heiðum, og auka-
persónur sem enginn veit hvaðan
koma eða hvert fara og enn síður
hvaða erindi þær eiga inn í leik-
verkin er allt með í sérstæðri
leikhefð allra sjónvarpsmynda ís-
lenskra.
Ungæðingslegar tæknibrellur og
ofhlaðið „myndmál" auka á ring-
ulreiðina og úr verður einhvers
konar skipulagt kaos, sem á lítið
skylt við að segja sögu með þeirri
Vitt og breitt
V.__________________________J
tækni sem kvikmyndamenn eiga
að hafa yfir að ráða. Ef til vill ráða
ungu kvikmyndagerðarmennirn-
ir aðeins yfir tækninni, en botna
minna í hvernig á að beita henni
til að koma söguefninu til skila.
Hér er ekki beinlínis verið að
gagnrýna kauðska gerð verð-
launahandritsins, sem brá fyrir á
skjánum á sunnudagskvöld, held-
ur þann „skóla“ kvikmyndagerðar
sem islenska sjónvarpið ver um-
talsverðum upphæðum í að láta
búa tii.
Hvaða foglar eru það, sem telja
þessi handrit brúkleg til að gera
myndir eftir? Afturgöngur og
andlega vanheilt fólk eru helstu
söguefnin, og er minnislaus
rugiudallur einna skásta útgáfan
á íslensku skjáhetjunni. Úa, álfa-
kroppurinn mjói og heitkona
djáknans á Myrká eru aldrei víðs
fjarri til að teygja úr handritinu.
Gamlar lummur
Á laugardagskvöld var sjónvarp-
að einstaklega skrautlegum
skemmtiþætti, sem RÚV Sjónvarp
lét búa tii. Limbóið var ekkert
verra eða betra menningarefni en
lista- og skemmtideild ríkisins
býður upp á að öliu jöfnu.
Handritið var eins hallærislegt
og allar gömlu lummurnar, sem
eru sjónvarpskvikmyndir sem
gerast að tjaldabaki í sjónvarps-
húsinu. öll sú hugmyndasnauða
framleiðsla er mikil að vöxtum og
eins og staðnaður taktur rokkbar-
smíðanna. Stjórnendur þáttanna
gerðu vel ef þeir fengju að fylgjast
með starfsfólki Stundarinnar
okkar til að læra undirstöðuatriði
faglegra vinnubragða.
Oft er rætt um að meira þurfi að
vera af innlendu efni í sjónvörp-
unum og er nokkuð til í því. En
oftar en ekki er iítill fengur að ís-
lensku framleiðslunni, þótt
margar góðar og gleðilegar und-
antekningar séu þar á.
Undarlegt er það að þótt ríkis-
sjónvarpið sé að nálgast þrítugs-
aldurinn, vottar ekki fyrir framför
í gerð sjónvarpskvikmynda. Sí-
fellt er verið að gefa ungu og efni-
legu fólki tækifæri til að spreyta
sig, en enginn getur skrifað
handrit sem nokkur veigur er í,
og sjálf kvikmyndagerðin er ekk-
ert annað en hvimleið tilrauna-
starfsemi, sem fremur virðist
vera að ganga í barndóm en að
taka út nokkurn þroska.
Kvikmyndajöfrar í USA hafa
miklar áhyggjur af síminnkandi
aðsókn að kvikmyndahúsum.
Markaðsrannsóknir sýna að full-
orðið fólk er hætt að fara í bíó,
enda er höfuðáhersla lögð á
myndir fyrir yngra fólk. Vestra er
unglingadekrið kallað „kiddie
culture" eða krakkamenning.
Þegar henni er gert of hátt undir
höfði, snúa aðrir aldurshópar
baki við fjölmiðluninni og tóma-
hljóð kemur f kassana.
Ef sá grunur er réttur að kvik-
myndagerð fyrir sjónvarp sé
krakkamenning, þá var ekki
nema ofureðlilegt að fullorðið
fólk horfði í forundran hvert á
annað, þegar mætt var í vinnu á
mánudagsmorgi, og spurði: Um
hvað var myndin sem við horfð-
um á í sjónvarpinu f gærkvöldi?