Tíminn - 02.03.1993, Side 3
Þriðjudagur 2. mars 1993
Tfminn 3
Verður japönsk önd að hreindýri á íslandi?
HREINDYRINU
VERDIÞEGAR KOM-
IÐ TIL HJÁLPAR
Samband dýravemdunarfélaga íslands hefur farið fram á að hreindýri sem
flækt hefur homin í netadræsu verði þegar komið til bjargar. Páll Hersteins-
son veiðistjóri gerir ráð fyrir því að á næstunni vetði gerð tilraun til að
svæfa dýrið og fjariægja netadræsuna.
í gær reyndi eftirlitsmaður á vegum
veiðistjóra að komast að dýrinu en
án árangurs. Ekki er laust við að
þetta mál leiði hugann að svipuðu
máli í Japan. Þar fylgdist öll jap-
anska þjóðin með önd sem hafði ver-
ið skotin með ör en Iifði samt með
örina fasta í bakinu.
í frétt ríkissjónvarpsins í fyrrakvöld
var sagt frá hreindýrstarfi sem flækt
hafði höfuð sitt og hom í netadræsu
í Lóninu skammt frá Höfh í Homa-
firði. Kom fram að tarfurinn myndi
missa hornin í vor og þá vonandi
losna við netadræsuna en vonlaust
væri að koma honum til bjargar
vegna styggðar. í fréttinni kom einn-
ig fram að vitað væri um að hreindýr
hefðu drepist af þessum sökum.
Samband dýravemdunarfélaga ís-
lands fer fram á að dýrinu verði
komið tafarlaust til hjálpar með því
að skjóta í það deyfilyfi og fjarlægja
netadræsuna.
Þetta virðist hafa borið tilætlaðan
árangur þar sem eftirlitsmaður á
vegum veiðistjóra gerði í gær til-
raun til að nálgast dýrið til að finna
út hvort kynið væri um að ræða en
dýrið er í hópi með fleiri hreindýr-
um. Tárfar missa homin á þessum
árstíma en kýr ekki fyrr en með vor-
inu. Páll Hersteinsson veiðistjóri
segir að tilraunin hafi ekki heppnast
sem skyldi þar sem dýrin vom mjög
stygg. Hann álítur þó að líklega sé
um hreindýrakú að ræða þar sem
tveir kálfar haldi sig ekki langt frá
dýrinu. Hann bætir við að næstu
daga sé ætlunin að nálgast dýrin á
bfl en það sé erfitt nú þar sem frost
hefur farið úr jörðu undanfarna
daga. Þá býst hann við að reynt verði
að svæfa dýrið og það Iosað við neta-
dræsuna hvort heldur sem um
hreindýrskú eða tarf er að ræða.
-HÞ
Frá Búnaðarþingi Tfmamynd Ami Bjama.
Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra telur
tímabært að ríkisvaldið dragi úr framleiðslu á
trjáplöntum:
Skógræktin
rifi seglin
SIBROTAMENNIRNIR
SKULU TAKA SIG Á
Frá og með 1. mars verða umferð-
arlagabrot hvers ökumanns á höf-
uðborgarsvæðinu og nágrenni
skráð sérsaklega. Áminning, nýtt
ökupróf og ökuleyfissvipting eru
þau viðurlög sem beitt verður.
Að sögn lögreglunnar í Reykjavík
er tilgangur með skráningu umferð-
arlagabrota að veita ökumönnum
aukið aðhald í umferðinni. Þá em
allt að 10 tiltekin umferðarlagabrot
skráð, til dæmis akstur á rauðu ljósi
og það að virða ekki stöðvunar-
skyldu.
Ekki em með í skránni brot eins og
ölvun við akstur eða hraðakstur þar
sem þau varða ökuleyfissviptingu á
staðnum.
Brjóti ökumaður fjómm sinnum af
sér er hann áminntur skriflega og
þarf að gæta þess að brjóta ekkert af
sér næstu tvö árin.
Eftir þann tíma falla eldri brot úr
skránni. Virði hann ekki þetta og
brýtur af sér í fimmta sinn er hon-
um gert að taka ökupróf að nýju. Við
sjötta brot yrði hann síðan sviptur
ökuleyfi.
Þess má geta að samkvæmt upplýs-
ingum lögreglu byrja allir með
hreint borð þ.e. að eldri brot en frá
og með deginum í gær em ekki
skráð.
Halldór Blöndal landbúnaðarráð-
herra telur tímabært að Skógrækt
rfldsins dragi úr trjáplöntufram-
Ieiðslu og gefi einstaklingum og
fyrirtækjum þannig aukið svigrúm
á plöntumarkaðinum. Barri hf. hef-
ur í erindi sem Iiggur fyrir Búnað-
arþingi óskað eftir að þingið lýsi yf-
ir stuðningi við þá stefnu að rflds-
valdið hætti að reka gróðurstöðvar.
Lagt er til að rannsóknarstöðin á
Mógilsá verði þó áfram rekin og að
þar verði stundaðar rannsóknir í
skógrækt.
Skógrækt hér á landi hefur fram til
þessa að mestu verið í höndum
Skógræktar ríkisins og skógræktar-
félaga. Landbúnaðarráðherra sagði í
ræðu við upphaf Búnaðarþings að
þakka mætti starfi brautryðjend-
anna og forgöngu Skógræktar ríkis-
ins því að þekking á skógrækt nái nú
út iýrir raðir opinberrar starfsemi.
Vel menntaðir garðyrkjumenn
hefðu haslað sér völl við framleiðslu
á trjáplöntum og sjálfstæð fyrirtæki
hefðu risið á sama sviði og sæktu á
um aukin verkefni.
„Ég hef það nú til sérstakrar athug-
unar hvort ekki sé tímabært og
skynsamlegt að Skógrækt ríkisins
rifi seglin í plöntuframleiðslu sinni
og skapi þannig aukið svigrúm fyrir
framtak einstaklinga og fyrirtækja.
Að þessu má þó ekki flana og óhjá-
kvæmilegt er að taka tillit til starfa
þeirra sem nú vinna við skógræktar-
stöðvar.
Ýmsir þeirra eru bændur og hafa
byggt afkomu sína að hluta á þess-
um störfum," sagði Halldór.
Eitt stærsta einstaka fyrirtækið í
trjáplöntuframleiðslu er Barri hf. á
Fljótsdalshéraði. Það hefur lagt til
við Búnaðarþing að mörkuð verði sú
stefna að ríkisrekstur gróðrarstöðva
verði aflagður.
Gróðrarstöðin á Mógilsá verði þó
áfram rekin. Þar verði stundaðar
rannsóknir og þróunarstarf auk sér-
fræðiþjónustu við aðra framleiðend-
Upp hefur komist um kosningasvindl í kosningum í Háskólanum:
Einn stúdent kaus tvisvar
Stúdent í Háskóla íslands hefúr orð-
ið uppvís að því að hafa kosið tvisvar
í kosningunum í Háskóla íslands
sem fram fóru í síðustu viku. Nafn
námsmannsins var á tveimur stöð-
um í kjörskránni og neytti hann fær-
is og lcaus tvisvar. Að sögn formanns
kjörstjómar verður málið sent Há-
skólaráði sem mun taka ákvörðun
um hvemig við því verður brugðisL
Formaður kjörstjómar sagði ljóst að
mistök hefðu verið gerð þegar kjör-
skrá var útbúin. Það afsaki hins vegar
ekki brot námsmannsins að kjósa
tvisvar. Formaður kjörstjómar sagði
að sér væri ekki kunnugt um að svona
tilvik hefðu komið upp áður í kosn-
ingum í Háskólanum. Ekki lægi fyrir
hvemig við því yrði bmgðist en það
væri Háskólaráðs að taka ákvörðun í
málinu.
Tíminn ræddi í gær við námsmann
sem fullyrti að kosið hefði verið fyrir
sig í kosningunum í síðustu viku.
Hann nýtti sér ekki rétt sinn til að
kjósa en frétti af því fyrir tilviljun að
merkt hefði verið við hann í kjör-
skránni á þann hátt að hann hefði
kosið. Námsmaðurinn sagði í samtali
við Tímann að hann hefði lýst því yfir
í sínum kunningjahópi fyrir kjördag
að hann ætlaði sér ekki að kjósa og
sig gmnaði að einhver hefði í fram-
Hanastéi í leku Þjóð-
minjasafni
Á þjóðminjaþingi sem lauk um
helgina var rætt um bágan húsa-
kost Þjóðminjasafnsins, en sem
kunnugt hefur húslð lekið í mörg
ár þannig að menningarverðmæti
liggja undir skemmdum. Fjárveit-
ingar til safnsins hafa auk þess
verið skoraar við nögl og sagði
Guðmundur Magnússon þjóð-
minjavörður á þinginu að um
nokkura tíma befði rikt stöðnun á
Þjóðminjasafninu.
Það vaikti því athygli að eftír að
rætt hafðf verið um þessi vanda-
mál Þjóöminjasafnsins, sem stafa
af fjárskorti, þá var efnt til glæsi-
legs hanastéls á þjóðminjaþingL í
boöinu var gestum boðið upp á
drykk eins og hver gat í sig látið.
Einhverjum varð að orði í boðinu
að greinilegt væri að einhvers
staðar væru til peningar þó að
menningararfurinn yrði að liggja
undir skemmdum.
Auðvelt að ná í bland
í Þjóðminjasafninu
Einhver hafði á orði að það væri
lfldega auðvelt að ná sér í bland í
Þjóðminjasafninu. Það væri ein-
faldlega nóg að setja glasið undir
bununat Fyrir þá sem ekki fatta er
átt við bununa sem kemur úr ioftí
Þjóðminjasafnsins.
Sumir mættu seint á
þingið
Það vakti athygli sumra fulltrúa á
þjóðminjaþingí hvað einstakir
gestir mættu seint. Þingið hófst
með ræðu menntamálaráðherra
og þjóðminjavarðar kl. 10 á föstu-
dagsmorgninum. Eftír hádegi
voru flutt ýmis athyglisverð er-
indi. Hlé var sfðan gert kl. 16 en
þá hófst hanastéiið. Dæmi voru
um að menn væru að mæta á þing-
ið skömmu fyrir 16.
Og svo var þingveisl-
an um kvöldið
Sumir fyrirmenn þjóðarinnar áttu
góðan dag síðastliðinn fóstudag.
Þeir þáðu veitingar á þjóöminja-
þingi um miðjan dag og sfðan
héldu þeir í þingveislu um kvöldið.
Allt var þetta að sjálfsögðu á
kostnað okkar skattborgaranna.
haldi af því ákveðið að nýta sér at-
kvæði hans.
Formaður kjörstjómar sagðist ekki
hafa heyrt af þessu máli en sagði að
kjósendum væri gert að sanna hverjir
þeir væru þegar þeir kysu. -EÓ
ur.
Barri hf. telur að ekki sé jafnmikil
þörf fyrir ríkisrekstur í trjáplöntu-
framleiðslu og áður og bendir í því
sambandi á sífellt öflugra starf skóg-
ræktarfélaga, tilkomu Barra hf. og
mikla plöntuframleiðslu hjá ein-
staklingum.
Þessi einkafyrirtæki hafi ekki að-
stöðu til að keppa við Skógræktina
sem búi við önnur rekstrarskilyrði.
-EÓ
STÖÐVUM BÍLINN
ef við þurfum að
tala í farsímann!
yUMFERÐAR
RÁÐ
A