Tíminn - 02.03.1993, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 2. mars 1993
Tíminn 15
LEIKHUS
iKVIKMYNDAHÚSl
SíHÍ)/
ÞJÓDLEIKHÚSID
Síml11200
UUasviðlðld. 20.30:
STUND GAUPUNNAR
eftir Per Olov Enquist
Þýðing: Þörarínn Eldjám
Lýsing: Ásmundur Karisson
Leikmynd og búningar. Elin Edda Ámadóttir
LeiksQórí: Bríet Héðinsdóttir
Leikendur. Ingvar E Sigurðsson, Guðrún Þ.
Stephensen, Ulja Þórisdótta'r.
Fmmsýning lauganj. 6. mars
Sunnud. 7. mare - Föstud. 12. mars
Sunnud. 14. mara - Fimmtud. 18. mars
Laugard. 20. mars
Ekki er unnt að hleypa gestum f sætin eftir að
sýning hefsL
Stðra sviðið kl. 20.00:
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Fríel
Þýðing: Svelnbjöm I. Baldvinsson
Lýsing: Páll Ragnarsson
Dansan Sylvia von Kospoth
Leikmynd og búningar Guðrún S. Haraldsdóttir
Leiksíjón: Guðjón P. Pedersen
Leikendur Anna KrisÚn Amgrímsdóttir, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólafía Hrðnn Jónsdótt-
ir, Ragnheiður Stelndórsdóttir, Tlnna Gunn-
laugsdóttir, Eriingur Gíslason, Kristján Frankiln
Magnús og Sigurður Skúlason.
3. sýn. fimmtud. 4. mam
4. sýn. föstud. 5. mais - 5. sýn .miðvikud. 10. mats
6. sýa sunnud. 14. mars - 7. sýn. miðvkud. 17. mais
8. sýn. laugaid. 20. mais
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að
sýning hefsL
MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lemer og Loewe
Ikvöld. UppseH
Lauganl. 6. mars. Uppsdt Frímtud. 11. mam. Öifá sæti laus.
Föstud. 12 mare. UppsetL Fmmtud. 18. mare. UppselL
Föstud. 19. marc. Fáerí sæd laus.
Fóstud. 26. mais. Fáerí sæd laus.
Laugaid. 27. mars. Uppsett
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Menningarverðlaun DV
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sunnud. 7. mars
Laugaid. 13. mais
Sunnud. 21. mars
Sýningum fer fækkandi.
S)ýúrv
eftir Thorbjöm Egner
Ámoigun Id. 17. Örfá sæti laus
Sunnud. 7. mars Id. 14. UppsetL
Laugaid. 13. mais id. 14.40. sýning UppsetL
Sunnud. 14. mars Id. 14. Örfá sæti laus.
Laugaid. 20. mais kL 14. Öifá sæd laus.
Suimud. 21. mais kl. 14. Örfásæd laus.
Sunnud. 28. mais kl. 14
Smíðaverkstæðlð:
STRÆTI
eftir Jim Cartwright
Sýningaitimi kl. 20.
Miðvfajl 3. mas id. 17. Uppselt Fmmtud. 11. mais. UppselL
Laugard. 13. mais. Uppsett
Miðvikud. 17. mais. UppsetL
Föstud. 19. mars. Uppselt Sunnud 21. mais. Uppselt
Miðvikud 24. mais Fimmlud. 25. mais
Sunnud. 28. mais. 60. sýning
Sýningin er ekki við hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smfða-
verkstæðis eftir að sýning er hafin.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar greiðist
viku fyrir sýningu, ella seldir öðium.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga fiá Id. 13-18 og fram að sýn-
ingu sýningardaga. Miðapantariir frá Id. 10.00
viika dagalsíma 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160
llll ÍSLENSKA ÓPERAN
lllll Jllll oamu mú HOumuT)
ðardasfurstynjan
eftir Emmerich Kálmán
Sýning föstud. 5. mars Id. 20.00
Sýning laugard. 6. mars kl. 20.00
Föstud. 12. mais Id. 20.00.
Laugard.13. mais
HÚSVÖRÐURINN
Fimmtud. 4. mare Id. 20
Sunnud. 7. mars kl. 20
Þetta em siðustu sýningar.
Mðasalaneropin fiákl. 15:00-19.00 dagega,
enti kl. 20:00 svningardaga. SlM111475.
LEIKHÚSUNAN SlMI 991015.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
•fl ajftix Irolta
lamut
vetn !
UUMFERÐAR
RÁD
æSMBOailNINSU,
Stónnyndin
Chaplln
Tilnefnd til þriggja óskarsverðlauna
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Svlkahrappurlnn
Hriklega fyndin gamanmynd
Sýndkl. 5,7,9 og11
SvlkrAA
Sýnd kl. 5 og 7
Stranglega bönnuð bömum innan 16 áia
Rithöfundur á ystu nöf
Sýnd kl. 7og 11
Bönnuð innan 16 ára
Tomml og Jennl
Með Islensku tali. Sýnd kl. 5
Miðaverð kr. 500
SfAastl Móhlkaninn
Sýnd kl. 9og 11
Bönnuð Innan 16 ára
Sódóma Reykjavfk
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuó innan 12 ára - Miðaverð 700,-
Yfir 35.000 manns hafa séð myndina
Þriðjudagstilboö miðaverð kr. 350 á allar
myndir nema
„Tvelr ruglaAlr"
og „Kartakórinn Hekla“
Frumsýning:
Tvelr ruglaAlr
Tryllt grinmynd
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05
Elskhuglnn
Umdeildasta og erótlskasta
mynd ársins
Sýndkl. 5, 7, 9.05 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Laumuspll
Sýndld.5, 9og 11.20
BaAdagurlnn mlkll
Sýnd kl. 7.30
ForboAln spor
Sýnd kl. 7.20
KariakArlnn Hekla
Sýndld.5,7,9.05 og 11.10
Alh. Kl. 3 er miöaverö kr. 500.-en kr. 800.-
á aðrar sýningar
Howards End
Sýnd kl. 5 og 9.15
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
2?
Sfmi 680680
Stðra sviðið:
TARTUFFE
Eftir Moliéie
Framsýning föstud. 12 mais kl. 20.0
2 sýning sunnud. 14. mars. Giá kort gilda.
3. sýning fimmtud. 18. mais. Rauð kort gilda
Ronja ræningjadóttir
eftir Astrid Undgren—Tónlist Sebastian
Mlövikud. 3. mais kl. 17.00 Uppselt
Laugaid. 6. mars.kl. 14. Fáeln sæti laus
Sunnud. 7. mars.ld. 14. Uppselt
Laugard. 13. mais. Id. 14. Fáein sæfi laus
Sunnud. 14. mais. kl. 14. Fáein sæfi laus.
Laugard. 20. mais. kl. 14. Fáein sæfi laus
Sunnud. 21. mais. kl. 14. Örfá sæfi laus.
Laugard. 27. mars kl. 14 - Sunnud. 28. mais kl. 14
Miöaverökr. 1100,-.
Sama verð fyrir böm og fullorðna.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikui effir Willy Russell
Föstud. 5. mars. Fáein sæfi laus
Laugard. 6. mars.
Laugard. 13. mais.
Föstud. 19. mais. - Surmud. 21. mars.
Utla sviðið:
Dauðinn og stúlkan
effir Ariel Dorfman
Frumsýning fimmtud. 11. mars
Sýnlng laugaid. 13. mais.
Sýning föstud. 19. mais.
Miðasalan er opin aía daga fiá Id. 14-20
nema mánudaga frá H. 13-17.
Miðapantanir I sima 680680 ala viika daga frá kl.
10-12 Aðgöngumiðar ðskast sðtfir þrem dögumlyrir
sýningu. Faxnúmer 680383—Greiöslukoriaþjöinista.
If IKHÚSLlNAN simi 991015. MUNB GJAFA-
KORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF.
Borgarieikhús — Lelkféfag Reykjavlkur
BLIKKFORM HF
Smlðjuvegl 52, Kópav.
Heimasími 72032
Bílasími 985-37265
Nýtt símanúmer
71020
Gerum viö:
Vatnskassa, Bensfntanka, o.fl.
Einnig allskonar
blikksmíöavinna
i.vwvV % ' v
n&ETTHK
Vinnuað-
staða til fyr-
irmyndar
I sfðasta mánufli var tekinn f notkun
nýr vinnusalur f ísfélaginu með full-
komnum flaaöillnum. Vinnuaðstaða er
til mikiliar fyrirmyndar, salurinn bjartur
og vistlegur og öllum hávaða og
skarkala hefur verið úthýst.
óskar óskarsson yfirverkstjóri og
Helga Magnúsdóttir verkstjóri sögöu
að stórt framfaraspor væri sögið með
tilkomu salarins. Nú fer öll vinnsla
fram á einnl hæð og vinnslusalurinn er
aðskiiinn frá vélasainum með stórum
glervegg. (salnum ern tvær mjög full-
komnar flæðilínur og Qórar pökkunar-
llrtur, sem Óskar seglr að gefl mðgu-
leika á að pakka flskinum I fjölbreyttari
umbúðir. I allt geta 75 konur unnið I
salnum og hægt er að vinna 75 lonn á
átta tfma vinnudegi.
Þegar komiö er inn I salinn vekur al-
hýgli hvað öll vinnuaöstaða er til mik-
illar fyrirmyndar. Saiurinn er mjög vel
upp lýstur og fiskur rennur hljóðiega
eftir færiböndunum. Allt sem heitir há-
vaðamengun heyrir nú sðgunni til og
geta konurnar spjallaö saman viö
vinnu slna án þess að vera truflaðar
af skarkala og hávaöa. Á hávaðinn
enn eftir að minnka, þvl gert er ráð
fyrir færibandi sem flytur pakkana út
úr salnum þar sem þeim verður komtð
I pönnumar.
Flæöillnur flýta mjög ailri vinnslu og
auka öryggi við framleiðsluna, sem er
undir ströngu gæðaeftiriitl. Meöal nýj-
unga, sem Heiga nefndi, er sjálfvirkt
vigtunarkerfi. Það er matað af einni
manneskju, sem lætur ftök í 14 hólf
sem öll eru sjátfstæðar vigtar. Hug-
búnaöur ákvaróar svo hvaða hólf
passa saman til að ná þeirri vigt sem
til er ætiast Fara flökin I bakka, sem
rennur til kvennanna sem eiga þá aö-
eins eflir aö pakka fiökunum og þurfa
ekkert að hugsa um vigtlna.
Pálfna Uraniusdóttlr matar sjálf-
vtrku vlgtina á flökum.
Óskar sagði að Vélsmiðjan Þór hefði
séö um uppsetningu á öilum búnaði f
salnum og væri frégangur til mikillar
fyrirmyndar. Kostnaöur viö salinn
stendur f 30 milljónum I dag og er gert
ráð fyrtr að þegar öllu er lokið verði
kostnaðurinn 30 milijónir króna, sem
Helga og Óskar segja að sé mjög vel
sloppið.
Tæplega 700
manns luku
SF- námskeið-
um
f byrjun febrúar fór fram útskrift á
fiskvinnslunámskeiðum, en þau voru
haidfn i Alþýðuhúsinu. SF-námskeiðin
eru haldin á vegum Starfsfræðslu-
nefndar fiskvinnshinnar með stuðningi
verkalýðsfélaga og vinnuveitenda í
fiskvinnsiu. Alls luku 27 manns nám-
skeiöunum að þessu stnni og fengu
viðurkenningar sem sérhæft fisk-
vinnslufólk.
Frá þvi SF-námskeiðin hófust hér á
landi haustið 1986 hafa alls 684 lokið
námskeiðum i Vestmannaeyjum, sem
er um 10% af heildarfjölda þeirra sem
lokið hafa SF-námskeiðum hér á
landi. Bókiegl þátturinn t námskeíðun-
um er alls um 40 kiukkustundir, sem
skiptist 110 kennslugreinar.
Frá upphafi hefur Jón Kjartansson,
formaður Verkalýðsfélags Vestmanna-
eyja, haft umsjón með námskeiðunum
I Eyjum I góðri samvinnu við fisk-
vinnslu og Starfsfræöslunefnd.
Með selkóp í
fóstri
Fjölskyldan að Heiðarvegi 20 var
með selkóp f fóstri I nokkra daga fyrir
skðmmu. Um daglnn litu þau inn á
FRÉTTUM og að sjálfsögöu var kóp-
urinn með. Á myndinni eru bræöumlr
Páll og Jónatan með kópinn, sem lét
fara vel um sig á elnu skrifborðlnu á
ritstjóminni.
Hefur sog
aukist í höfn-
inni?
Sjómenn halda því fram að sog hafi
aukist i höfninni eftir að Hörgeyjar-
garðurinn var styttur. Ólafur Kristins-
son hafnarstjóri segist ekki sjó breyt-
ingar ( höfninrti, en verið sé að mæla
sogið og bera saman við eldri mæiing-
ar. Fyrr en niöurstöður liggja fyrir verði
ekki hægt aö segja með fullri vissu
hvort einhver breyting hafi oröiö.
Ólafur kannast viö þær raddir að sog
hafi aukist. „Og mörgum finnst ööru
visi hreyfing i höfninni. Það getur vel
verið að hvort tveggja sé rétt, en það
kemur ekki i Ijós fyrr en niðurstöður
mælinga liggja fyrir. Áður en garðurinn
var styttur var mælt sog við Bása-
skersbryggju og inni I Friöarhöfn og
nú er sogið mælt á sömu stöðum,"
segir Ólafur.
Olafur vili ekki meina aö sog eigi aö
aukast, þó hafnarmynnið hafi stækk-
að. „Ef eitthvaö er, þá á straumur i
höfnlnni að minnka. Særýmið er meg-
inþátturinn i soginu og það hefur ekk-
ert breysL*
Grænt Ijós á
stjómsýslu-
húsið?
Stefnt er að þvf að undirritun samn-
irtgs á milli Akranesbæjar og rikislns
um byggingu stjómsýsluhúss fari fram
allra næstu daga, jafnvel strax á
morgun, eftir að bæjarstjóm samþykkti
með öllum grelddum atkvæðum þann
16. febrúar samkomulag þaö sem
nóðst hefur við rfkið um bygginguna.
Gfsii Gfsiason bæjarstjóri sagöi f viö-
tali vlð blaðiö aö stefnt væri aö þvi aö
framkvæmdir gætu hafist undir lok
aprllmánaðar. Fyrst þyrfti að attglýsa
eftir athugasemdum við skipulags-
breytirtgar á miðbæjarsvæðinu vegna
framkvæmdarinnar. Að þeim fresti
liðnum og fengnu samþykki sklpulags-
yfirvalda væri hægt aö hefjast handa.
Skipulagsnefnd Akraneskaupstaðar
samþykkti breytingarnar á fundi á
mánudagskvöld.
Hlutur Akranesbæjar i framkvæmd-
Inni kemur til með að nema 92 milljón-
um króna. Þeir fjármunir greiöast að
stærstum hluta á næsta ári. Gagnrýn-
israddir hafa heyrst um að bærinn
væri að riðia góðri skuldastöðu með
þessari framkvæmd. Aðspurður um
það atriði sagði bæjarstjóri stjórn-
sýsluhússframkvæmdina í fullu sam-
ræmi við þriggja ára framkvæmda-
áætlun bæjarstjómar.
Smáþorskafli
ekki óeðli-
legur
Hátt hlutfall kynþroska smáþorsks,
avonefnds undirmálsfiskjar, sem borist
hefur á Skagamarkaöinn að undan-
förnu er óvenjulegt, en þarf ekld að
vera óeölilegt, að sögn Sigfúsar
Schopka, fiskifræðings hjá Hafrann-
sóknastofriun. Undanfarið hefur borist
mun meira af slikum fiski en menn á
þeim bæ telja að geti verið eðlilegt.
Einar Jónsson, framkvæmdastjóri
markaðarins, sagöi í samtali við
Skagabiaðið að þar þætti mönnum
þetta ástand óneitanlega sérstakt.
Einar tók sem dæmi að af tveggja
tonna þorskafla þar sem um var aö
rasða undirmálsfisk, þ.e. undir 55 sm
að stærö, heföi fiskurínn nánast und-
antekningarlaust veriö fullur af svilum
eða hnognum. Þetta hiutfall er óneitan-
lega mjög hátt, aö sögn Sigfúsar
Schopka, en engan veginn óeðlilegt.
Sigfús sagði að hlutfali kynþroska
fiskjar af þessari stærð, þ.e. á bilinu
50-60 sm, yfirlettt vera 5-6%. Bráða-
birgðamætingar fyrir slðasta ár sýndu
þó að hlutfaliiö gæti verið allt að 14%.
Sigfús sagöi 50-60 sm langan þorsk
yfirieitt vera um 4 ára gamlan. Hann
sagði kynþroskann hægja á vextinum,
en fiskurinn ætti samt að geta stækk-
að eftir það, þótt hægar væri. Er hann
var spurður að þvi hvort verið gæti að
þorskurinn væri kynþroska en samt
avona smár vegna ætisskorts, sagðist
hann varla telja aö svo geti veriö.
Harm sagði Hafrannsóknastofnunina
áriega taka sýni úr árgöngum þorsks
og þar heföi enn sem komið er ekkert
bent til bess að um fæöuskort væri aö
ræða. Án þess að hafa vitneskju um
hvar umrædd tvö tonn af þorskt voru
veidd, sagöist Sigfús álykta að hér
væri um iinufisk af grunnsævi aö
ræða. Hann sagði hendingu eina ráöa
þvi hvemig skipting á mílli kynþroska
og ókynþroska undirmólsfiskjar væri i
afla einstakra skipa, en tók undir þau
sjónarmið Einars að óneitanlega væri
þaö sérstakt ef nánast hver flskur úr
tveggja tonna afla væri kynþroska.
Pólitískur
gámur!
Það getur margt skemmtilegt að Ifta
á Ægfebrautinni, þótt i sumum tilfeilum
mættu handhafar lóöa taka betur til
hjá sér en þeir gera nú. Skagablaöiö
rakst á þennan áletraða gám þar fyrir
stuttu og ekki bar á ððru en að hann
heföi oröiö fyrir baröinu á einhverjum
sem er pólittekt þenlqandi. Á hann er
letraö meö bláu letri: Blue Star Line,
en fyrir neöan hefur veriö úðað með
framsóknargrænu: Framsóknarmenn
hf., X-B. Kannske hér sé kominn fyrsti
visir að undlrbúningi þeirra framsókn-
armanna fyrir sókn I atkvæði á ertend-
ar slóöir. Svo mikið er vlst að gámur-
inn vakti óneitanlega athygli svona
merktur, ef hann kæmi fyrir sjónir út-
lendinga.
Frá útskriftinni, sem var hinn 5. febrúar sl.
Pfllttfski gámurinn.