Tíminn - 02.03.1993, Side 12
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300
Askriflarsími
Tímans er
686300
NYTT OG
FERSKT
DAGLEGA
m
eiðholtsbakarí
VÖLVUFELU 13 - SÍMI73655
,T
Tíminn
ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 1993
Unnið að uppbyggingu nýrrar rækjuvinnslustöðvar í Ólafsvík. Meleyri hf. á Hvamms-
tanga lætur ekki deigan síga, þrátt fyrir tímabundinn andbyr frá Austurstræti:
FRÁ LANDSBANKA
ISPARISJODINN
„Okkar afurðalánaviðskipti eru
nær öll við Sparisjóð V-Húnvetn-
inga, heima í héraði. Sjálfsagt er
þetta eitthvert nýmæli, en þó held
ég að þeir á Dalvík skipti mikið við
sinn sparisjóð. Þá hef ég greitt upp
alla afurðalánaskuldina við Lands-
bankann, sem var eitthvað um 90
milljónir krónur," segir Guðmund-
ur IV. Sigurðsson, aðaleigandi
rælquvinnslustöðvarinnar Meleyrar
hf. á Hvammstanga.
Eins og kunnugt er, þá lokaði
Landsbankinn á öll afurðalánavið-
skipti við Meleyri sl. haust og kærði
fyrirtækið einnig til ríkissaksóknara
fyrir að hafa farið rúmar 20 milljón-
ir króna fram yfir veðheimildir sínar
í bankanum. Ríkissaksóknari sendi
síðan málið til frekari rannsóknar
hjá Rannsóknarlögreglu ríksins.
„Ég er margbúinn að hringja og
spyrjast fyrir um málið, en ekki
fengið nein svör,“ segir Guðmundur.
Hin meintu veðsvik Meleyrar og
hin harkalegu viðbrögð Landsbank-
ans þóttu hið einkennilegasta mál á
sínum tíma og þá einkum í ljósi
þeirra fullyrðinga Guðmundar að
hann hefði sjálfur að fyrra bragði
látið bankann vita hvemig komið
væri fyrir afurðalánaviðskiptum fyr-
irtækisins við bankann, þegar hann
tók við hinum daglega rekstri fyrir-
tækisins eftir að framkvæmdastjór-
inn lét af störfum. Sjálfur fullyrti
Guðmundur að aðför bankans að
Meleyri væri sökum öfundar innan-
dyra í bankanum vegna velgengni
rækjuvinnslu hans í fyrrum hús-
næði Hraðfrystihúss Ólafsvíkur. í
því húsnæði er unnið að uppbygg-
ingu nýrrar og öflugri rækju-
eitt af burðarásum í atvinnulífi
Hvammstanga með 30-40 manns í
vinnu við rækju- og hörpudisk-
fæst fyrir hana „hrein hörmung".
Aftur á móti hefur gengið brösulega
að selja hörpudiskinn og til skamms
Landsbankinn sakaði stjórnendur rækjuvinnslunnar Meleyrar á Hvammstanga um veðsvik í afurða-
lánaviðskiptum sl. haust. Meleyri borgaði allar skuldir sínar við bankann og skiptir nú við Sparisjóð
V-Húnvetninga. Þessir starfsmenn Meleyrar halda því störfum sínum.
vinnslu, sem verður tilbúin í gagnið
í næsta mánuði.
Þegar Landsbankinn lokaði á öll af-
urðalán til Meleyrar, lá við að það
riði fyrirtækinu að fullu, en það er
vinnslu og fær rækju af sex bátum,
auk þess sem keypt er frosin rækja
til vinnslu.
Ágætlega hefur gengið að selja
rækjuna, en hinsvegar er verðið sem
tíma var „heil vertíð" í birgðum, eða
um 40 tonn. Nýlega létti þó aðeins á
birgðastöðunni, þegar seld voru 15
tonn af hörpudiski.
-grh
Búast má við aft úrslit úr at-
kvæðagreiðslu féiagsmanna
Kennarasambands íslands um
boðun verkfalls liggi fyrir á
föstudag.
Eins og kunnugt er greíddu
kennarar í sambandinu atkvæði í
síðustu viku um það hvort grípa
ætti til verkfallsvopnsins eða
ekld þann 22. mars n.k. Sam-
kvæmt upplýsingum frá sam-
bandinu hafa atkvæðm veríð að
berast utan af landi undanfama
daga og verður hafist handa við
að telja atkvæðin á fimmtudag-
inn kemur.
vinningstöiur 27. febrúar 1993
Í2jí'2iVK;í^^ {27)(2SjJ (32)
VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 1 2.322.804
2. W 1 403.589
! 3. 4af5 87 8.002
4. 3af5 3.139 517
Heildarvinninqsupphæð þessa viku: kr. 5.045.430
L %•
upplýsingar: símsvari 91 -681511 lukkul!na991002
...ERLENDAR FRÉTTIR...
SARAJEVO
Loftflutningar hafnir
Bandariskar flugvélar vörpuöu mörg-
um tonnum af neyöarvamingi meö fall-
hlifum til umsetinna byggöa múslima I
Cerska I austurhluta Bosníu i gær, en
loftskeytamaöur þar sagöi aö engar
birgöanna heföu enn fundist Yfirleitt
fögnuöu Evrópuríki loftflutningunum,
en I dagblööum voru stjómvöld i
Washington vöruö við aö grípa til
hefndaraögeröa ef skotiö yröi aö flug-
vélum. I GENF áttu forystumenn Serba
I uppreisnarhéraöinu Krajina i Króatíu
fund meö alþjóðlegum sáttasemjurum,
þegar viöræöur hófust á ný til aö binda
enda á bardagana í fynum lýöveldum
Júgóslavíu, aö sögn embættismanna.
WACO, Texas
FBI í skotbardaga
viö sértrúarmenn
Leiötogi sértruarhóps var I gær sagöur
hafa frelsaö allt aö átta böm úr búöum
safnaöar slns, meðan sáttasemjarar
FBI reyndu aö fá hann fil aö gefast upp
eftir skotbardaga þar sem fjórir FBI-
menn létu lifiö.
TELAVIV
Atvinnulaus Arabi
gekk berserksgang
Palestlnumaöur, reiður vegna þess aö
hann hefur ekki fengiö vinnu, gekk ber-
serksgang í Tel Aviv I gær, stakk tvo
fsraela til bana og særöi átta, aö þvi er
yfirvöld (Israel sögöu. Jitzhak Rabin
forsætisráöherra hótaöi aö grípa til
hefndaraögeröa, sem veröi ibúum her-
numdu Gaza- strandarinnar sársauka-
fullar. Hann sagöi aö einungis friöarviö-
ræöur geti leitt til varanlegrar lausnar.
NEW YORK
680 kg af dynamíti
í Tvíburatumum
Allt að 680 kg af dynamíti, sem ekiö
var inn I neðanjaröarbilgeymslu I vöru-
bíl eöa sendibil, gætu hafa valdiö
sprengingunni i World Trade Centre
(Tvlburatumum) I siöustu viku, aö þvi
er haft var eftir háttsettum embættis-
manni FBI í gær.
ADDIS ABABA
Friöarviöræöum
um Angóla aflýst
Sameinuöu þjóöimar afiýstu I gær ffiö-
arviöræöum um Angóla sem aldrei
hófust, eftir aö uppreisnarmenn UNITA
sögöust vera tepptir f Angóla vegna
þeirra sömu átaka og samningaviö-
ræöunum var ætlaö aö binda enda á.
PALERMO, Sikiley
Mafíuforinginn
Riina neitar öllu
Salvatore Riina kom fyrir rétt i gær, (
fyrsta sinn eftir aö hann var handtekinn
fyrir sex vikum, og neitaöi aö hann
heföi verið yfirmaöur mafiunnar. Hann
sagöi aö svikari úr röðum mafiósa
heföi logið upp á sig sakir. „Ég veit ekki
hvaö Cosa Nostra er. Ég heyröi bara
fólk tala um þaö I sjónvarpinu og I dag-
blööunum," sagöi maöurinn, sem sak-
aöur er um aö hafa veriö foringi foringj-
anna.
LIMA, Perú
Bílasprengja springur
á herflugvelli
Bílasprengja meö a.m.k. 100 kíló af
sprengiefni sprakk viö herflugvöll f
gær. Sprengjan varð tveim aö bana og
særöi a.m.k. 50 til viöbótar, aö sögn
embættismanna flughersins.
LjVERPOOL, Englandi
Utför James Bulger
ígær
Útför James litla Bulger var gerö í gær
og tárfelldu flestir viöstaddir viö athöfrv
ina. James Bulger var aöeins tveggja
ára og mddalegt morðiö á honum varö
til þess aö Bretar hmkku upp til meðvit-
undar um ofbeldisglæpi f landinu.
DENNI DÆMALAUSI
„Hvað sagði ég þér ekki um að sullast um í forínni?"
„Ég kom ekki nærrí forínni.
Þetta ertjara."