Tíminn - 06.03.1993, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.03.1993, Blaðsíða 5
Laugardagur 6. mars 1993 Tíminn 13 Hvað segja stjórnmála- menn um strákana? Ólafur Ragnar Grímsson „Ég er vanur að fylgjast með hand- boltalandsliðinu og mun gera það eins og get nú. Ég er hins vegar á förum til útlanda í næstu viku og því er óvíst hvað ég á kost á að fylgj- ast mikið með heimsmeistara- keppninni. Ég hef stundum verið beðinn að spá um gengi landsliðsins og hef ætíð haft trú á okkar mönnum. Ég tel eitt af kraftaverkum þessarar þjóðar hvað hún hefur náð langt í handboltanum. Ég vona að það verði framhald á því núna. Ég vil hins vegar ekki spá nákvæmar." Steingrímur Hermannsson „Ég ætla að fylgjast með keppninni í sjónvarpinu eins og ég hef tæki- færi til. Ég hef gaman af því að horfa á handbolta. Mér finnst leikir liðsins hafa verið dálítið misjafnir að undanförnu eins og kom fram í leikjunum á móti Dönum. Ég held þó að liðið sé að styrkjast. Mér finnst t.d. að slæmi kaflinn svokallaði, sem oft hefur komið, sé ekki eins áberandi núna. Ég geri mér því heldur góðar vonir og ætla að styðja Þorberg í því að við verðum í áttunda sæti.“ FUNDIR OG FÉLAGSSTÖRF Kópavogur — Opið hús Opið hús er alla laugardaga W. 10.00 - 12.00 að Digranes- vegi 12. Kaffi og létt spjall. Sigurður Geirdal bæjarstjóri verður til viðtals Framsóknarfélögin Reykjavík — Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð n.k. sunnudag 7. mars I Hótel Lind, Rauöarárstig 18, og hefst kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karia og kvenna. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir varaþingmaður flytur stutt ávarp I kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500,-. Kaffiveitingar innifaldar Framsóknarfélag Reykjavíkur SinnrAur Kópavogur — Framsóknarvist Spilum að Digranesvegi 12 sunnudaginn 7. mars W. 15.00. Góð verölaun og kaffiveitingar. Freyja Vík í Mýrdal Akranes — Bæjarmál Jón Helgason Almennur fiindur um 8. mars kl. 21. Guðni stjómmálaviðhorfið veröur haldinn i Þuriður Bemódusdóttir Brydebúö mánudaginn Fundurverður haldinn i Framsóknarhúsinu laugardaginn 6. mars W. 10.30. Far- ið veröur yfir þau mál sem efst eru á baugi I bæjarstjóm. Morgunkaffi og meölæti á staðnum. Bæjarfulltrúamir Kópavogur— Bæjarmál Opinn fundur um bæjarmál veröur haldinn að Digranes- vegi 12 mánudaginn 8. febrúar W. 20.30. Sigurður Geirdal bæjarstjóri mun kynna skipulagsbreyt- ingar á tæknideild bæjarins. Allir velkomnir. Framsóknarfélögln Sigurður ST0RUTSALA-15-50% VERÐHRUN Hér er aðeins smásýnishorn Næstu daga getur þú gert reyfarakaup - Við leysum þín heimiiistækjamál Kæliskápar - Kæli/frystiskápar - Frystiskápar - Frystikistur Gerð Heiti Kælir Frystir HxBxD Lista- Staðgr- Afsl. Lýsing lítrar lítrar sm verð kr. verð kr. 1% Z-6143 Kæliskápur 126 14 85x50x60 43.081 36.619 15 Z-6243C Kæliskápur 222 18 124x55x57 57.372 45.898 20 Z-618/8 Kœli/frystiskápur 180 80 140x55x59 63.525 53.996 15 Z-622/8 Kæli/frystiskápur 220 80 175x60x60 99.482 74.612 25 Z-616/12 Kæli/frystiskápur 160 125 166x55x60 92.406 73.925 20 Z-622SBS Kæli/frystiskápur 128 86 85x90x60 80.418 60.314 25 Z-400 Frystiskista 396 85x126x57 59.253 47.402 20 ZLP-6240 Innb. kæliskápur 245 122x54x54 57.955 46.364 20 l KU -156.1 Innb. kæliskápur 145 81x56x55 47.421 35.566 25 Eldavélar - Eldavélasett - Stakir ofnar - Helluborð Gerð Heiti Fjöldi Stærð HxBxD Lista- Staðgr- Afsl. Lýsing hellna Ofns, I sm verð kr. verð kr. í% A40B Eldavél 4 65 90x60x60 57.983 49.286 15 EH-640-WN Eldavél m/blæstri 4 62 85x60x60 64.907 51.926 20 EEB-610-W Innb. ofn m/bl. 62 59x59x55 45.391 38.582 15 EEB-670J Innb. ofn m/bl., svartur 62 59x59x55 89.664 76.214 15 EEH-670W Innb. ofn m/bl., hvítur 62 59x59x55 103.196 87.717 15 EEH-661 -W Innb. ofn m/bl., hvítur 62 59x59x55 91.149 68.362 25 EEHM-640W Innb. ofn m/bl. m/örbylgju 60 59x59x55 122.078 85.455 30 EMS600.13W Helluborðm/rofum 4 4x77x51 25.748 21.886 15 EM-60-W Helluborðán/rofa 4 4x77x51 18.118 15.400 15 Þvottavélar - Þurrkarar - Uppþvottavélar Gerð Heiti Fjöldi Vindu- HxBxD Lista- Staðgr- Afsl. Lýsing valk. hraði sm verð kr. verð kr. i% ZC-823X Topphl. þvottavél 16 800/400 65x45x65 81.188 64.950 20 ZF-8000 Þvottavél 16 800 85x60x57 60.857 48.686 20 ZF-1210C Þvottavél 16 1200/800 85x60x60 81.259 60.944 25 ZD-225 Þurrkari 120mín. 85x60x60 47.390 40.282 15 IG-657 Innb. uppþvottavéi 7 2 hitast. 82x60x56 99.045 74.284 25 ID-5020W Innb. uppþvottavél 7 2 hitast. 82x60x56 67.086 57.023 15 ZW-106 Uppþvottavél, 12m. 4 82x60x56 65.643 55.797 15 Örbylgjuofnar - Eldhúsviftur -Ryksugur- Pottar-Pönnuro.fl. Gerð Heiti HxBxD Lista- Staðgr- Afsl. Lýsing sm verð kr. verð kr. í% 8171 Vifta án/kolsíu 3 hraðar 8x60x45 15.769 12.615 20 MOD-817F-H Hjálmur f. 8171. hvítur 14.122 8.473 40 IKD-906.0W Háfur f. eyju, 600 m3, málmsía 98x90x72 137.726 96.408 30 ZM-23M Örbylgjuofn, 231 31x58x30 29.529 22.147 25 MG-656.0W Örbylgjuofn, 151, tölvust. 23x46x31 24.640 18.973 25 MG-756.0W Örbylgjuofn, 201, tölvust. 42x56x35 29.568 22.176 25 PARTÝGRILL Úti/innigrill á hjólum - keramik 50.450 25.225 50 Útsöluverð er miðað við staðgreiðslu. Opið er sem hér segir: Laugardaga frá kl. 9.00 til kl. 16.00 í Hafnarfirði og frá kl. 10.00 fil kl. 13.00 í Reykjavík. Alla virka daga til kl. 18.00. Frí tenging - 3ja ára ábyrgð á þvottavélum. Okkar frábæru greiðslukjör Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar í allt að 30 mánuði. Verslun Rafha, Lækjargötu 22, Hafnarfirði, sími 50022. Borgartúni 26, Reykjavík, sími 620100. □ 20% afsl. af pottum og pönnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.