Tíminn - 11.03.1993, Side 6

Tíminn - 11.03.1993, Side 6
6 Tíminn Fimmtudagur 11. mars 1993 ísland mætir Ungverjum í öðrum leik liðsins á HM í Svíþjóð í dag. Einar Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari landsliðsins: Býst við geysilega erfiðum baráttuleik Einar Þorvarðarson, aðstoftaiiqálfari is- lenska landsliðsins, sagði í samtali við Tímann í gær að búast mætti við hörku- leik og að ungverska liðið væri gott, en íslenska liðið fyigdist með leik Ungveija og Bandaríkjamanna en hann var leik- inn eftir opnunaríeik Svía og Banda- rikjamanna. Einar sagði að andinn í hópnum væri góður þótt þeir hefðu að sjálfsögðu verið óánægðir með að missa leikinn út úr höndum sér í lokin á móti Svíum. Einar sagði Ungvetja hafa á að skipa nýrri stjömu, Guyrka, sem er tveggja metra örvhent skytta. Auk þess hefðu þeir á ungu en jafnframt góðu Iiði að skipa. Þótt landsliðið hefði ekki verið að sýna góðan árangur þá hefðu félagsliðin verið sterk og meðal annars væri ung- verskt lið Evrópumeistari þessa stund- ina og úr því væm nokkrir leikmanna landsliðsins. Þá væm báðir markverðir liðsins atvinnumenn á Spáni og þeir væm sterkir. „Þetta ungverska lið er gott, en við fengum litið út úr því að sjá Ungverja leika við Bandaríkjamenn," sagði Einar Þorvarðarson. Hann sagði að það bæri að varast hraðaupphlaup Ung- verja, auk þess sem þeir væm ferskir og léku hraðan bolta. Á línunni í liðinu tefla þeir fram þungum línumanni sem erfitt eraðeigavið. ,A1ín skoðun er sú að þegar við mætt- um þeim á Ólympíuleikunum í sumar þá var eitthvað að í þeirra herbúðum. Þeir vom ekki að spila sinn besta leik, sem orsakaðist af vandamálum innan þeirra herbúða. Nú er hins vegar kom- inn nýr þjálfari, sem reyndar hefur þjálf- að landsliðið áður og virðist hann hafa náð að breyta ýmsu hjá Ungveijum. Þessi leikur í dag verður ekkert eins og Ieikurinn á Ólympíuleikunum. Hann á eftir að verða geysilega erfiður og við rennum nokkuð blint í sjóinn með raun- verulegan styrkleika. Fólk verður alveg að gera sér grein fyrir því að leikurinn verður erfiður og geysilegur baráttuleik- ur,“ sagði Einar Þorvarðarson. Hann sagði að íslensku strákamir yrðu að koma í veg fyrir það að Ungverjar næðu að beita sínu hættulegasta vopni, hraðaupphlaupunum, en það mætti hins vegar lítið út af bera til að missa niður agaðan leik, eins og íslenska liðið hafi gert eftir 47 mínútur á móti Svíum, því þá em lið eins og Ungverjar fljótir að refsa strax. Leikurinn gegn Svíum hefði tapast mjög hratt, nánast á fimm mínútum. Þetta væri samt sem áður eitthvað sem sést hefði áður til íslenska liðsins í undir- búningsleikjum. Leikmennimiryrðu því að vanda sig geysilega og forðast alla æv- intýramennsku, því annars væri leikur- inn í hættu. „Við verðum að vera með hausinn í lagi og hugsa á meðan við leik- um handboltann. Við megum ekki týna einbeitingunni," sagði Einar Þorvarðar- son. Einar sagði Sigmar Þröst ekki hafa komið á óvart „Ég setti Sigmar inn í þennan leik, vegna þess að ég treysti honum fyrir verkefninu og ég vissi að hann gæti komið á óvart í leiknum. En samt sem áður varð ég fyrir smá von- brigðum, því ég tel að hann hefði átt að taka eitthvað af þessum skotum sem Lindgren var að skora úr. Hins vegar var hann að verja ævintýraleg skot sem hann á í raun ekki að geta varið og ekki er ætlast til að hann geri." Einar sagði stöðu Þrastar innan liðsins í raun ekki hafa breyst við þessa frammi- stöðu. Það væm þrír markverðir í liðinu, en það væri sín skoðun að Guðmundur Hrafnkelsson væri virtastur, af andstæð- ingum sínum og sá sem hefur spilað mest og það væri mikil áhætta að fóma því sjálfstrausti sem hann hefur byggt í gegnum tímann, með því að taka hann út fyrir Sigmar ÞrösL „Það ber ekki að taka þetta svo að Sigmar sé úr myndinni, því sú staða gæti komið upp að hann stæði í markinu allan tímann. í dag væri hann kominn með ákveðið sjálfstraust sem við verðum að nýta okkur, en það verður líka að líta til þess að halda hin- um markvörðunum við efnið. Markverð- imir þurfa að hafe mikið sjálfstraust og vita að þeir hafa það traust sem þeir þurfe að hafa. Með of miklum hreyfing- um á markvörðum geta menn fómað því sjálfstrausti sem nauðsynlegt er að markverðir hafi.“ HM í handknattleik Rússland-Kórea 33-18 Sviss-Frakkland 26-24 Egyptal.-Tékkóslóvakía 21-20 Körfuknattleikur: ra nba. y fréttir Úrslit leikja í NBA-deildinni bandarísku í fyrrinótt: Charlotte-Washington 124-104 LA Lakers-Detroit 123-121 Chicago-Seattle 86- 83 Houston-Miami 104- 94 Atlanta-Milwaukee 117-103 San Antonio-Dallas 119- 84 Utah-Minnesota 116-107 Pheonix-Sacramento 128-108 Knattspyrna: Gylfi dæmdi vel á írlandi Gylfi Orrason dæmdi á þriðjudag leik írlands og Þýskalands í undan- keppni Evrópukeppni landsliða U21 árs. Leikurinn var erfiður og var hart barist, en leiknum lyktaði með 0-1 sigri Þjóðverja. f liði Þjóðverja voru margir leikmenn sem leika með liðum í Bundesligunni og svip- að má segja um íra, sem hafa leik- menn sem leika í ensku úrvalsdeild- inni. Dæmdi Gylfi leikinn vel og varð aðeins að lyfta einu gulu spjaldi í leiknum. Með Gylfa voru þeir Egill Már Markússon og Sæmundur Víg- lundsson línuverðir og Guðmundur Stefán Maríasson var fjórði maður. Það er til Svíagrýla. Hún er lítil og óútreiknanleg. Sænska pressan fjallar að sjálfssögðu ítarlega um leik íslands og Svía á þriðjudag og kemur þar margt athyglisvert fram: Þrír stundarfjórðungar skelfdu heimsmeistarana Þór Jónsson, Svíþjóð al annars að íslenska liðið eigi góða bæðl á leiknum og andstæðingum vén, bendir þó á að ieikurinn gegn ís- SvíHóð-ísland 21-16. Svfar vörpuðu Öndinnl léttar eftlr að fslendlngar möguleíka á að komast á verðlauna- sínum - í þrjá unaðslega stundar- lendíngum hafi otðið Svíum „holl höfðu velgt þeim-æríega undir uggum í þrjá unaðslega stundarfiórðunga. pall - við hllðlna á hinu sænska, það fiórðunga. Þá voru sænksu leikmenn- áminning um að Uðið hafi veildeika, En svo fór lofHð úr blöðrunni. Eln* og venjulega, þegar landsUð Svíþjóð- sé engin „draumsýn". imir „stjarfir eins og bókaskápar og um leið og því var komið til skil að ar og íslands eigast við á handknattleiksveUinum. Leiklýsendur sænska sjónvarpsins spenntir eins og fiðlustrengir," svo að baráttuvilji sé fyrir hendi, þegar urðu svo háfleygir yfir frækinni notuð sé lýsing dagblaðsins DN, - aU- .^úrkubaukar** (heiti á sænskum nýj- „Sálræn átök, leikreynsla og bar- viUandL Heimsmeistaramir urðu frammistöðu Sigmars Þrastar Ósk- ir nema Magnus Anderson, óvæntur ungum í leikaðferðum" og aðrar áttuvifji veitti okkur að lokum sigur,“ sannariega hreUdir og að því komnir arssonar markvarðar að þeir eru bjargvaettur heimaUðsins sem skor- fúrður uppfyila ekki óskimar.“ Hann sagði Per Caríén í sænska Uðinu. „En að kikna undir þeim óheyrilegu kröf- raunverulega búnir að brenna öUu aði 9 mörk. á við að íslendingar hafl komið við vorum taugaspenntir og seinir f um, sem gerðar eru tll þeirra. Svíar púðrinu þegar í fyrsta ÍeUcnum. Þegar sænska Hðinu niður á jörðina. Fram- gang.“ sætta sig ekki við neitt minna en sig- Mats Olsson aftur á móti harðlokaði Álcafir nm nf vegis verði Svfer aðeins betri... Aldrei fyrr hefur verið jafnfjölmennt ur. sænska marídnu í ellefu mínútur í muu« uiu ui Sjdvén skrifar enn fremun JEnginn áhandboItaleikíSvíþjóð,einsogþeg- síðari hálfleik, þótti hann einungis Göran Löwgren, gamalreyndur veit hve nærri þetta vaska sænska ar íslendingar og Svfer áttust við í VéTðlatlHaoalltir ÍOOaO í®** skyldu sína. iþróttafréttamaður, skrifar í DN: „TU landslið var ftá sneypulegum ósigri, upphafsleik heimsmeistaramótsins á f En bvað um leynivopnið, sem koma alirar hamingju voru einnig íslend- en langt framan af öðrum hátfieik þriðjudag. Rúmlega 10 þúsund S£lU0^3f átti í veg fyrir að íslendingar næðu ingamir þrúgaðir af alvöru leiksins og gáfu hinir æ hirðulausari íslendingar manns vora í ScandinaviumhöUinni í Þjálíara sænska Uðsins, Bengt Jo- tökum á Svíum, hinar hálu, aösniðnu urðu of ákafir á viðkvæmum augna- Svíum ekkert eftir. Þá kom hinn mikii Gautaborg og svo margir íslensldr hansson, gekk illa að leyna því að treyjur, J0roðið“ svonefnda, sem blikum. Þeirrar aðstoðar þörfnuðust Per Carfen tU skjalanna...“ stuðningsmenn, að sænskum frétta- hann áUti Svfe hafa lagt að velli sterk- hinir spéhræddu lelkmenn Svía ætl- heimsmdstaramir að þessu sinni.“ Þjálfara Svía þykir jafnvei nóg um mönnum þótti sennilegt að fáir hefðu ustu anstæðinga sína f riðlinura. uðu ekki að íást til að fara í? í Svenska dagbladet stóð: „í þrjá lofgjörðina um íslenska iandsliðið og orðið eftir á íslandi. Ungverjar og Bandaríkjamenn yrðu „Enginn sérstakur munur,“ seghr stundaríjórðunga var næstum ekkert spurði eins og upp úr þurru: „Hvem- Urslitin benda U1 að leikurínn hafi ekki eins erfiðir viðfangs. Margir Geir Sveinsson, fyriríiði fslenska liðs- f lagi - síðan varð fsland auðveld ig var aftur staðan í lok ieiksins? Nú verið Svíum auðveldur, en þau eru sænskir íþróttafiéttamenn telja með- ins. Enda böfðu íslcndingar fuU tök biáð “ Blaðamaður þess, Sune Syl- jæja, 21-16...“

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.