Tíminn - 29.04.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.04.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 29. apríl 1993 Tíminn 11 LEIKHUS iKVIKMYNDAHÚSl <■> ÞJÓDLEIKHÚSID Sími11200 Stóra sviðið kl. 20.00: KJAFTAGANGUR effir Neil Simon Þýðing og staðfærsla: Þórarinn Eldjám Lýsing: Asmundur Karísson Leikmynd og búningan Hlin Gunnarsdóttir Leikstjóm: Asko Sarkola Leikendun Ulja Guðrún Þorvaldsdðttir, Öm Amason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gestsson, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Slgurður Siguijónsson, Ingvar E Sigurðsson, Hall- dóra Bjömsdðttir, Randver Þoriáksson og Þðrey Slgþörsdðttir. Frumsýning föstud. 30. aprfl. Fáein sæti laus 2. sýn. sunnud. 2. mai 3. sýn. föstud. 7. mal. Fáein sæt' laus. 4. sýn. fimmtud. 13. maf. 5. sýn. sunnud. 16. mal. Fáein sæti laus. Utla sviðið Id. 20.30: STUND GAUPUNNAR effir Per Olov Enquist Laugard. 1. maf. Laugard. 8. mai. Sunnud. 9. mal. Miðvikud. 12. mal. Siðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum f sætin eför að sýning hefsL MYFAIRLADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Laugard. 1. mai. Fáein sæti laus. Laugard. 8. maf. Fáein sæti laus. Föstud. 14. mai. Laugard. 15. mai. Sýningum lýkur í vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ effir Ólaf Hauk Símonarson Mennlngarverölaun DV1993 Vegna mikillar aðsóknar verða aukasýnlngar sunnud. 9. mal og miðvikud. 12. mai. 2)jpún/í'3CiiÁtuJcácji/ effir Thortjjðm Egner Kvöldsýningíaukasýning fimmtud. 6. mai kl. 20.00. Sunnud. 9. mai kl. 14. Uppselt Sunnud. 16. mai. kl. 13. Örfá sæö laus. Ath. breyttan sýningartíma. Fimmtud. 20. mal kl.14. Fáein sæti laus. Sunnud. 23. mai kl. 14.00. Sunnud. 23. mal kl. 17.00. Smiðaverkstæðið: STRÆTI effir Jim Cartwright Laugard. 1. mai. Sunnud. 2 mai Id. 15. (Ath. breyttan sýningart) Þriðjud. 4. mai Id. 20. - Miðvikud. 5 mai kl. 20. Fimmtud. 6. mai kL 20. Allra sfðustu sýningar Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlða- verkstæðis effir að sýning er hafin. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmm. M'iðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virkadaga I slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúslínan 991015 r lla™"" BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Eutopcar ■aa HÁSKÚLABÍÚ imUillllllllQÍs/n 2 21 40 Frumsýnir hágæðaspennumyndina Jennffer 8 Sýndld. 5, 7, 9.10 og 11.10 Flodder í Ameríku Sýndkl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Vlnlr Péture Sýndkl. 5, 9.15 og 11.15 Kraftaverkamaðurinn Sýndld. 9.05 og 11.10 Elskhuginn Umdeildasta og enótlskasta mynd ársins Sýnd Id. 7 Bönnuð Innan 16 ára. Kariakórinn Hekla Sýnd Id. 7.30 Howards End Sýndld.5 HEGNBOGINNEoo SIAIeysl Mynd sem hneykslað hefurfölk um allan heim Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Feröin tíl Las Vegas Sýndkl. 5, 7, 9og11 EnglasetrlA Frábær gamanmynd Sýndkl. 5,9 og 11.10 Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverölauna Sýnd kl. 5 og 9 Stórkostleg Óskarsverölaunamynd MIAJarAarhaflA Sýnd kl.5,7, 9og11 I ÍSLENSKA lllll_IIIII tMMUlUK ÓPERAN (Sardafifurfitynjan eftír Emmerich Kálmán Föstud. 30. aprfl kl. 20.00. Örfá sætl laus. Laugard. 1. mai Id. 20.00. Örfá sæti laus. Laugard. 8. mal kl. 20.00. Allra sfðasta sýning. Miöasalan er opin frá Id. 15:00-19:00 daglega, en til kl. 20:00 sýningardaga. SlM111475. LEIKHÚSLÍNAN SÍMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR $ Slml 680680 Stára svlöið: TARTUFFE Ensk leikgerð á verki Moliére. Laugard. 1. mal. Laugard. 8. mal. Fáarsýningareftír. Ronja rsningjadóttír efUr Astrid Undgren — Tónlist Sebastían Laugard. I.mal. Sunnud. 2 mal. Næst sfðasta sýning. Fáein sæti laus. Surmud. 9. mal. Siöasta sýning. Fáein sæd laus. Miðaverð kr. 1100,-. Sama verð fyrir bóm og fuDorðna. Utla sviöið: Dauðinn og stúlkan effir Ariel Dotfman Fimmtud. 29. april Föstud. 30. apríl. Laugard. 1. mal. Stórasvið: Coppelia Islenski dansflokkurinn sýnr undir sljðm Evu Evdokimovu Sunnud. 2 mal kl. 20.00. Laugard. 8. mai Id. 14.00. Slðustu sýnlngar. Miðasalan er opin alla daga frá Id. 14-20 rrema mánudaga frá Id. 13-17. L10- 12 Aögöngumiðar óskast sðttir þrem dögum fyrr sýn- ingu. Faxnúmer 680383 — Greiðslukortaþjðnusta. LHKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT- IN - TiLVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. ■Q afatit IfoLta íamut vctn! yujj™ m r BÆJARPOSTURINN Reimar Norð- urlanda- meistari Ungur Dalvfklngur fór fyrir skömmu tii Kaupmannahafnar og keppti þar fyrlr (slands hönd I norrænni frl- merkjakeppni. fslensku strákarnir uröu þar Norðurtandamelstarar. Vlð- fangsefni keppninnar var blóm og gróður á norrænum frlmerkjum. Þaö var 3ja manna lið frá hverju Noröur- landanna sem keppti þarna. Tveir ungir menn úr Reykjavik voru I liöinu Norðurfandameistari, Relmar Viðarsson með Reimari. Islendingar fengu 23 stig, Norðmenn 21 stig og Finnar 20 stig. Samhliða keppninni var fri- merkjasýning og einnlg þar komu ls- iendingarnir afar vel út, að sögn Norðurtandameistarans Reimars Við- arssonar. * Til hamingju. Víkurfréttir KEFLAVIK Milljón í til- búna rétti Keflavikurbær hefur samþykkt að kaupa hlutafé upp á eina milljón I Þróunarfélaginu Land hf. Um er að ræða framleiðslufyrirtæki er getur ráðið til sín 30 manns. Eru taldir góð- ir möguleikar á að geta nýtt sjávaraf- urðir til frekari vinnslu, svo og græn- meti. Talið er aö framieiðsla á tilbún- um réttum sé einnig vænleg þegar fram I sækir. Um er að ræða framieiðslu fyrir veitingahús, matstofúr og rnötuneyti á eriendri grund. Samkværnt áform- um er um að ræða verksmiöju sem framleiðir minnst 20.000 skammta af tilbúnum réttum á dag. Þetta þýðir að ef notaður er fiskur fera 230 grömm f skammtinn sem er samtals um þaö bil 17.000 kg af fiski úr sjó, eða u.þ.b. 5.100 kg af fulthreinsuðum flökum. Miöast þetta allt við verk- smiðju sem staösett yrði I Keflavik. Níu stúlkur í Fyrirsætu- keppni Suð- uraesja Niu þátttakendur hafe verið valdir til keppni I Fyrirsætukeppni Suðumesja sem fram fer 22. mai nk. Þetta er á annað skiptið sem keppnin um fyrir- sætu Suðumesja er haldin. Stúikum- ar eru þjálfeðar I sviðsframkomu af þeim Guðrúnu Reynisdóttur og Krist- inu Couch sem eínnig em umsjónar- menn keppninnar. Stúlkumar stunda likamsrækt I Æf- ingastudeo, þar sem Berta Guðjóns- dóttir veitir þeim tilsögn. Stúlkumar nlu heita: Valgerður Valmundsdóttir, Rakel Einarsdóttir, Hafdís Kjartans- dóttir, Magnea Fisher, Guðríður Hall- grimsdóttir, Sigrún Gróa Magnúsdótt- ir, Esther Erlingsdóttir, Birgitta Vil- bergsdóttír (vantar á myndina) og Rakel Óskarsdóttir. Fyrirsætukeppni Suðurnesja er haldin I samráði við Umboösskrifstof- una Wild, sem er i eigu Lindu Péturs- dóttur, alheimsfyrirsætu. Keflvfska kvennahljómsveitin Kol- rassa krókrföandi hefur stöðugt risið upp á við frá þvf þær sigmðu Músík- tilraunir i fyrra. Þær gáfu út geisla- disk i lok sfðasta árs og nú fyrir skemmstu tóku þær upp tvö lög á samnorrænan geisladisk. „Upcoming 2“. Diskurinn .Upcoming T kom út í Danmörku á siðasta ári og innihélt lög ungra og efriilegra danskra rokk- sveita. J ár var verkefniö stækkað og ákveðið að diskurinn skyidi innihalda lög frá ungum sveitum af öllum Norð- urlöndunum. Megintilgangur útgáf- unnar er aö koma ungum hljómsveit- um á framfæri og leyfa þeim að spreyta sig á hljóðversvinnu með upptökustjómm. Einnig hafe margar sveitanna komist á samning eftir þátttöku í verkefeinu. Kolrassa Krökrfðandi var vaiin fyrir Islands hönd þetta árið og héldu stelpumar til Danmerkur 3. aprfl sl. og vom til 10. april viö upptökur á tveimur lögum. Aö sögn hljómsveitar- meðHma var feröin mjög lærdómsrik, sérstaklega nefndu þær það mikla reynslu að vlnna með bæöi fæmm upptökumönnum og hljóðblöndunar- mönnum. Mikil vinna var lögð I lögin tvö en upptökumar fóm fram I hljóð- veri sem nefnist Legato og er I ná- grenni Hróarskeldu. Hljómsveitin hlaut styrki til ferarinn- arfrá Keflavtkurbæ, Sparisjóði Kefla- vikur, Hitaveitu Suðurnesja og Iþrótta- og tómstundaráði Reykjavik- ur. Stelpumar viidu koma á ffamfæri þökkum til allra þessara aöila. Disk- urinn kemur senniiega ekki út hér á landi, en að sögn sveitarmeðlima má reikna með að hann verði sendur ís- lenskum útvarpsstöðvum. Aðrir verða bara aö fara til Danmerkur til aö kaupa hann! VESTMANNAEYJUM Stórmerkl skordýrasafn Náttúrugrlpasafnl Vestmannaeyja barst fyrir skömmu höföingleg gjöf frá Hálfdánl Bjömssyni á Kvlskerjum I Suðursveit. Er það störmerkilegt skordýrasafn sem Hálfdán hefur safnað á undanfömum áram. Kristján Egllsson, forstððumaður Náttúragripasafrisins, segir aö mikill fengur $é að safnl Hálfdáns. ,Hátf- dán Bjömsson er virtur fræðimaður, bæði hér á landl og erlendis þótt hann sé ekki langskólagenginn. En Kolrossur a dlsk erlendis HálWin ofl braeóur hans þrlr eru meAad vfrtustu náttúrufraiðlnga á tencBnu þótt ekki hafi þelr pnófgráöur. það er mikil viðurkenning fyrir okkur að hann skuli treysta okkur fyrir safn- inu. Reyndar má þakka það Friðrlki Jenssyni heitnum, fyrrum forstöðu- mannl Náttúragripasafnsins, því þefr þekktust vel,“ sagði Kristján. Kristján sagði að safn Hálfdáns væri góð viðbót viö það sem lyrir er. ,Hver einasfe tegund er greind sem hjálpar mikiö þegar maður fær ( hendurnar sjaldgæfar tegundir. I safninu er að finna langflest íslensk skordýr og manga fiækinga sem Hálf- dán hefur safnaö á heimaslóðum.“ ,(safninu er að flnna svo smá kvik- indi að smásjá þarf til að greina þau og einnig eru stór og litfögur fiðrildi. Þaö hefur þurft ótrúlega elju og ná- kvæmni til að koma safninu i þetta horf sem nú er,“ sagði Kristján að endlngu. VESTFIRSKA fréttablapieTI ISAFIRÐI (safjarðardjúp: Heimti fjórar kindur Jón hreppstjóri Guðjónsson á Laugabóli i Nauteyrarhreppi heimti tvær ær og tvo lambhrata af fjatli ný- lega. Fann hann kindurnar I svo- nefndum Stekk í Laugarbólsdal skammt framan við Múlatúnið. Annar lambhrúturinn var frá Múia i Kollafirði en hinar þrjár klndumar norðan frá Djúpi, Önnur ærin var borin tveimur iömbum og haföi sennilega borið á sunnudaginn þarsiðasta. Lömbin vora spræk og vel á sig komin. Kind- umar iitu vel úr eftir útiganginn og era nú komnar á hús á Laugabóli. „Veturinn hefur verið slæmur en þó ekki ýkja snjóþungur á láglendi. Til heiöa hetúr verið snjóþungt. Það hef- ur verið afer veðrasamt allt frá þv( í növember I fyrrahaust og fram i mars, ákaflega hvasst og hrakviðra- samt,“ sagði Jón á Laugabóli f sam- tali við blaðið. Hugans íþrótt? Furir skömmu sátu tveir ðlvaðir kunningjar aö tafli I heimahúsi á (sa- firðl. Annar svlndlaði (taflinu og varö það til þess að mótleikarinn sló til hans. Hinn borgaði fyrir sig með höggi og þurfti að sauma saman skurð á enni hins á sjúkrahúsí. Skák- infóribið. Númerslausir „hirðusamir“ Rússar Nýlega fékk lögreglan á isafirði til- kynningu um að þrfr Rússar af togar- anum Upamlk frá Múrmansk, væru að aka númerslausri Citroen blfreJð á Amarnesl við Skutulsfjörð. Einnlg vantaöi ýmsan annan útbúnað sem betra þyklr að hafe I blfrelðum. Rúss- amir höfðu verið að gramsa við bas- Ina f Amardai og hirt þar ýmsa vara- hluti f bifreiðar. Hlutimir voru ekki merkilegir en samt teknlr af þeim þvi þeir áttu þá ekki. Bifreiðina höfðu Rússamir keypt á ísafirði. Skipverjar á Upamik keyptu nokkra „glæsi- vagna“ ó (safirði og þyklr það hæfa vorhreinsun [ bænum að fó nokkra Rússa á vorin til að hirða bllhræin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.