Tíminn - 04.06.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.06.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 4. júní 1993 BMHUrisklr skipuleggjend- ur HM l knattspyrnu á næsta ári æöa sér aö slá ðll met f miöa- söfu. Þegar hafa selst isn «X) þúsund mlöar en markmiðið er aö seija ailar þær 3.6 milljónir miöa sem (boði eru og taliö llk- legt aö þaö gerist. Sölumet á stórmót I Iþróttum er þegar seld- ust 1.4 milljónir miöa I sæti á Ólympiuleikana 19841 Bandarikj- unum _ LandsilAiA I keilu er á förum á Evrópumót landsliða sem fer fram I Malmö dagana 9-20 júnf. Bæði karla- og kvennaHö taka þátt Karialiöiö lenti I þriöja sæti á siöasta NM og er stefnan sett á aö lenda I einu af átta eftsu sæt- unum sem væri frábær árangur en um 20 þjóöir taka þátt. Karla- landsllölð er skipaö eftirtöldum spilurum: Siguröur Lárusson, Jón Bragason, Valgeir Guöbjartsson, Ásgeir Þóröarson, Arnar Sæbergsson og Halldór R. Ragnarsson. Jón Bragason var með hæsta meðalskor iands- liösmanna I vetur. Kvennaliöiö er eftirfarandi: Ágústa Þorsteins- dóttir, Guöný H. Hauksdóttir, Elln Óskarsdóttlr, Ragna Matthlas- dóttir, Jóna Gunnarsdóttir og Guðný Gunnarsdóttir. Ágústa Þorsteinsdóttir var meö heesta meðalskor landsllðskvenna I vet- ur. — Efcm og tamnugt «r hætti Steve Coppel sem framkvæmda- stjóri hjá Crystal Palace eftir aö þeir féllu úr úrvaldsdeildlnni I vor, Nú hefur Alan Smith veriö ráöinn sem framkvæmdastjóri en hann var Coppel tii aöstoðar sföustu þrjú tlmabll en hefur verið alls 12 ár hjá Palace. — Fyrir liggur hjá FIFA aö komiö veröi upp ákveðnum leík- dðgum I landsleikjum 1 knatl- spyrnu til að koma í veg fyrir vax- ancfi deilur um aö fá leikmenn lausa frá fólagsliðum þegar þjóð- ir viökomandi leikmanna eru aö lelka. RFA ætlar að fá iöndin tll aö hafa ekki deildarteiki ákveðna daga á hverju tfmablli svo hægt sé aö koma landsleikjunum á. •wi FIFA ætlar einnig að beina kióftum sínum að því að gera dómarastarfið aö hreinni atvinnu- greln og vonast til að við það batni dómgæslan til muna. Á Ital- fu starfa knattspyrnudómarar nær eingöngu aö þvf aö blása f flautuna og Ifklegt þykir að Spánn, Þýskaland og Argentlna fylgi f kjölfarið. Þess má til gam- ans geta að dómarar f Þýska- landl fá 1600 dollara fyrtr hvem dæmdan leik f fyrstu deildinni. «. Þrátt fyrir mikla gagnrýni helma fyrir ætlar Grayham Taylor ekki að segja af sér f kjðtfar „niö- urlæginarinnar* elns og ensk blöö oröuöu 0-2 tap Englendinga gegn Norömönnum á miöviku- daginn. England náöi þvf aðeins í eitt stig úr tveimur leikjum þvf á laugardaginn fengu þeir eitt stig úr vlðurelgn sinnl vlð Pólverja. Nú eru taldar litlar Ifkur á Eng- lendlngar komlst áfram f úrslita- keppnina á næsta ári. Þeir eiga þrjá lelkl eftir, gegn San Marino og Hollandi á útivelli og gegn Póllandi á heimavelli. ■w luianspyrmixinasiiotn sem spila á Olympluleikunum í Atlanta 1996 og eru skipuð lelk- mönnum 23 ára og yngri, eiga rétt á þvf að nota þrjá ©fdri lelk- menn I liðum slnum. frakar hafa fengið aftur leyfí til aö taka þátt f aiþjóöfegum knattspyrnumótum. Þeir taka nú þátt f undankeppni HM og leiða sinnriöil. Framkl forsatlnn Mitterand hélt lelkmönnum Marsellie veg- lega veislu eftir sigurfeik þeirra gegn AC Mllan f slðustu viku. Mltt- erand sagöi þetta vera einn mesta Iþróttasigur f sögu Frakk- lands. Allt fór f vitleysu f forseta- höflinnl þegar starfsmenn hallar- innar eltust viö leikmenn Marseille til ná f eiginhandaráfltanir þeirra. ítalska knattspyrnan: FELLUR STÓRLIÐIÐ FIORENTINA? Þjóöverjlnn Stefán Effenberg hefur ekkl verið sá gullkálfur sem forrðða- menn Florentlna vonuðust eftlr enda vermlr llðlð eltt af botnsætunum ítalska stóriiðið Fiorentia er nú í milrilH fallhættu þegar ein umferð er eftir eftir 54 ára samfellda veru í bestu deildinni á Ítalíu. Þetta er niðurstaðan þrátt fyrir að forráða- menn liðsins hafi eytt rúmlega 20 milfjón dollurum í nýja leikmenn fyrir þetta keppnistímabU og þar á meðal eru ekki minni menn en Stefán Effenberg og Brian Laudr- up. Nú þegar eru Ancona og Pesc- ara fallin en á eftir þeim kemur Fi- orentia og Brescia með 28 stig, Udinese er með 29 og Genova 30. Fiorentia mætir Foggia sem er um miðja deild í síðasta leik sínum en það gæti farið svo að liðið félli þrátt fyrir að sigra í leiknum. Antognoni, þjálferi Fiorentia, er þó kokhraustur og segir að það sé næsta öruggt að þeir vinni sinn leik og Udinese tapi fyrir Roma á sunnudaginn því Udi- nese hefur ekki unnið útileik í allan vetur. Þjálfarinn bætir því við að enn öruggara sé að Brescia tapi fyrir Sampdoria því Sampdoria þarf á stigunum að halda til að ná í evr- ópusæti. Genova mætir síðan ný- krýndum meisturum AC Milan. Fimm lið eiga möguleika á tveimur evrópusætum sem laus eru og þau eru: Sampdoria, Juventus, Cagliari, Torino, og Atalanta. Af knattspymunni á Spáni er það að frétta að Barcelona verður að vinna í næstsíðasta leik sínum til að þeir eigi möguleika að ná titlinum af Re- al Madrid. Barcelona sem tapaði klaufalega fyrir Celta í síðustu um- ferð mætir Sevilla á sunnudaginn á heimavelli sínum Nou Camp. Með Sevilla spilar Maradona sem kemur til með að spila sinn fyrsta leik í tvo mánuði því hann er búinn að vera meiddur í vinstra hné. Það sem ger- ir líka Barcelona enn erfiðara fyrir, er að Sevilla þarf mjög á stigunum að halda til að eiga möguleika á að ná sæti í Evrópukeppni félagsliða. Leik Real Madrid um helgina hefúr verið frestað fram á mánudag vegna spænsku þingkosninganna en einn kjörstaðanna er of nálægt leikvangi Real Madrid og því varð að fresta leik þeirra. Golf: Opna Olís-Texaco mdtii un helgina Um helgina fer fram Opna 01- ís-Tfexaco golfmótið á Grafar- holtsvelli. Spilað verður bæði í karia- og kvennaflokki án forgjafer þar sem um er að ræða stigamót um val f lands- liðið. Einnig verður spiiað f opnum forgjafarflokki. Leiknar verða 36 holur á tveimur dög- um. Skráning f mótið fer fram í Golfverslun Sigurðar Péturs- sonar í síma 682215. Skrán- ingu lýkur klukkan 16 í dag. Riðlakeppni HM í knattspymu: Staðan í. riðiii Sviss..............7 5 2 0 18-4 12 Ítalía.............74 21 15-6 10 Skotland ..........7 3 2 2 10-9 8 Portúgal...........5221 8-4 6 Malta..............81163-17 3 Eistland...........60151-15 1 Næsti leikun Skotland-Sviss 8. sept- ember. 2. riðiU Noregur............6 510 20-3 11 England............73 3 1 16-6 9 Holland............6 3 2 1 17-8 8 Póliand............532 0 8-3 8 Tyrkland...........81167-17 3 SanMar.............80 171-32 1 Næsti leikun Holland-Noregur 9. júní. Pílukast: Góður árangur á Norðurlandamótinu íslenska landsliðið í pílukastí náði sínum besta árangri tfl þessa á NM nm síðustu helgi í Finnlandi. Liðið lenti í fjóröa sæti af fimm liðum en hafði ávallt lent í neðsta sætinu fram aðþví. Keppt var í liðakeppni, parakeppni og einmenningskeppni þar sem um út- slátt var að ræða. Danir urðu Norður- landameistar í samanlögðu, Noregur í öðru sæti, Svíþjóð í þriðja, ísland í fjórða og Fimiland rak lestina. Það sem stóð upp úr hjá liðinu á mótinu var sigur Guðjóns Haukssonar og Friðriks Jakobssonar í parakeppni en þeir hrepptu Norðurlandameistaratit- ilinn eftir að hafa unnið Ranum og Jensen frá Danmörku. Um 800 áhorf- endur voru á úrslitaleiknum. Guðjón náði síðan bestum árangri íslendinga f einmenningskeppni þar sem hann lenti í 5-8 sæti og vakti árangur hans athygli og er hann orðinn vel þekktur í pfluheiminum í dag. Per Skau frá Danmörku varð Norðurlandameistari. Næsta Norðurlandamót fer fram í Noregi á næsta ári en 1995 verða ís- lendingar gestgjafamir. Næsta mót hérlendis í pflukasti fer fram í Hafnar- firði dagana 12. og 13. júni og verður erlendur pflukastari með. Hér eru Noröurlandamoistarar ( parakeppnl f pflukastl ásamt dómara keppnlnnar. Guðjón Hauksson tll vlnstii og Friðrik Jakobsson hægra megln. íþróttabækur: Fótboltabókin '93 komin út Nú ættu knattspyrnumenn að gleðj- ast því nú er komin út Fótboltabéldn 1993, annað árið í röð. Bókin er handhæg þeim sem vilja fylgjast með því sem framundan er í knattspymunni hér á landi. í Fót- boltabókinni er m.a. að finna yfirlit yf- Árni Þór Ámi Þór Hallgrímsson og Broddi Kristjánsson voru nálægt því að komast áfram í tvíliðaleik á HM í Birmingham í gær þegar þeir mættu pari frá Thailandi sem er númer 5 á heimslistanum. Ámi Þór og Broddi em númer 17. Leikurinn var mjög spennandi og ir allar 240 leikina í 1. og 2. deild karla og 1. deild kvenna, spáð er í úrslit fyrri ára, árangur á heimavelli og útivelli er athugaður, kynning er á liðunum í deildunum og farið er sérstaklega í landsleiki íslands. Ennfremur er að finna í Fótboltabókinni ýmsar töflur HM í badminton: og Broddi án efa einn besti leikur Áma Þórs og Brodda hingað til. Mistök á þýðingarmiklum augnablikum olli því að leikurinn tapaðist og sögðu þeir eftir leikinn að þeir hefðu átt að vinna þessa andstæð- inga. Ámi Þór og Broddi komust í 9-1 og 10-3 í fyrstu lotunni en þar sem Ld. er hægt að færa stöðu frá einni umferð til annarrar inn. Auk þess prýðir bókina fjöldi mynda. Bros h.f. gefur Fótbóltabókina út en auk þess verður bókin seld á helstu knattspymuvöllum landsins. Söluverð bókarinnar er 300 krónur. óheppnir glopruðu forskotinu niður og töp- uðu 12-15. Sama var upp á ten- ingnum í seinni lotunni. Ámi Þór og Broddi komust í 5-0 en töpuðu síðan lotunni 10-15 og leiknum 0- 2. Nú er þátttöku allra íslensku spilaranna lokið en úrslitaleikir verða spilaðir á sunnudaginn. 3. riðill Spánn..............9 531 18-2 13 Danmörk............8 4 4 0 9-1 12 írland.............74 3 012-2 11 N.írland ..........9423 11-11 10 Litháen ...........9 2 3 4 8-14 7 Lettland ..........10 0 5 5 4-17 5 Albanía............1012 7 5-20 4 Næsti leikun Lettland-írland 9. júní 4. riðiU Belgfa.............8701 15-314 Rúmenía............7412 21-10 9 Tékkósl............62 31 13-7 7 Wales..............6312 11-8 7 Kýpur..............82 15 8-13 5 Færeyjar ..........7007 1-28 0 Næsti leikur: Færeyjar-Wales 6. júni 6. riðill Svíþjóð............6 5 0 1 13-3 10 Frakkl.............6 5 0 1 11-4 10 Búlgaría...........741212-7 9 Austurr............6 2 0 4 9-10 4 Finnland...........5 10 4 4-9 2 ísrael.............6 0 1 5 5-21 1 Næsti leikur:Finnland-ísrael 16. júní. Norðmenn eru ekki einungis sterk- ir í A-landsliðinu heldur líka í U-21 árs. Staðan í þeirra riðli: Noregur..........651015-311 TVrkland.........84 2 211-910 Pólland..........5 4 0 1 19-5 8 England..........73 2 214-5 8 Holland..........6 114 5-9 4 SanMar...........8 0 0 8 0-33 0 I Krwttspgma 2. deild karia Stjaman- UMFG UMFT-Leiftur ÍR-Þróttur Nes. 3. deUd Vfðir-Selfoss Dalvfk-Haukar HK-Völsungur Grótta-UMFS 4. defld Afhirelding-Fjölnir Leiknir R.-Ármann Njarðvík-Ægir Allir leikimir heljast klukkan 20.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.