Tíminn - 04.06.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.06.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur4. júní 1993 Tíminn 11 LEIKHUS ÍKVIKMYWPAHÚSl ÞJÓÐLEIKHÚSID Sfml 11200 StórasviðiðU. 20.00: KÆRA JELENA Eftir Ljúdmilu Razumovskaju Miðviinid. 9. júni. Fimmtud. 10. júni. Aðeins þessar tvær sýningar KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon I kvöld. Örfá sæti laus. Laugard. 12. júnl. Uppselt Sunnud. 13. júnf. Öifá sæti laus. Siðustu sýningar þessa leikárs MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Aðelns þessar tvær sýningar efUr. Á morgun. Næst siðasta sýningar eftir. Föstud. 11-júnf Siðasta sýning S)ýun- C<3Cáfi>xi&íáýi eftir Thortajöm Egner Sunnud. 6. júni Id. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 6. júnf kl. 17.00. Nokkur sæti laus. Ath. Siðustu sýningar þessa leikárs Ösóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiöist vku fyrir sýningu, eila seldir öðrum. Mðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá Id 13-18 og fram að sýningu sýningardagana. Miðapantanir frá kl. 10:00 virka daga Islma 11200. Greiðslukortaþjónusta - Græna Ifnan 996160 - Lelkhúsiinan 991015 ÞJÓÐLEIKHÚSK) - GÖÐA SKEMMTUN BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Frumsýnir spennumyndina Stálístál Sýnd Id. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuð Innan 16 óra. Nýjasta mynd Francis Ford Coppoia Siglt tB slgurs Sýnd Id. 9og 11.15 Lðggan, stúlkan og bófinn Sýnd á Cannes-hátlðinni 1993 Sýnd Id. 5, 7,9 og 11.10 Bönnuð innan 14 ára LtfarnM Mynd byggð á sannri sögu. Sýnd Id. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atriði I myndinni geta komiö illa viö viðkvæmt föik. Mýsogmenn eftir sögu John Steinbeck. Sýnd Id. 5.9 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára Vlnir Péturs Sýnd Id. 7 Slðustu sýningar Howards End Sýndk). 5 Kartakórinn Hekla Sýndkl. 7.15 s taooo Mr. Saturday nlght/ Gamanlelkarlnn Gamanmynd um fyndnasta mann Bandaríkjanna. Sýnd M. 5, 9 og 11.20 Candyman Spennandi hrollvekja. Sýndkl. 5, 7, 9og11 Stranglega bönnuö innan 16 ára Ótlklr helmar Sýnd Id. 5 Loftskeytamaðurlnn Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 9 SUMayal Mynd sem hneykslaö hefurfólk um allan heim. Sýnd kl. 5, 7, 9og11 Bönnuö innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Feröin til Las Vegas. Sýnd ki. 7, 9 og 11 Englasetrtð Frábær gamanmynd. Sýnd Id. 7 og 11 rHi umft ' SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferðarróð vekur athygli á nokkrum neðangreindum sektarfjárhæðum, sem eru samkvæmt leiðbeiningum rikissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akslur gegn rauðu Ijósi - allt að 7000 kr. Biðskylda ekki virt “ 7000 kr. Ekið gegn einslefnu “ 7000 kr. Ekið hraðar en leyfilegt er “ 9000 kr. Framúrakstur við gangbraut “ 5000 kr. Framúrakstur þar sem bannað er “ 7000 kr. „Hægri reglan" ekki virt “ 7000 kr. Lögboðin ökuljós ekki kveikt 1500 kr. Stöðvunarskyldubrot •alltað 7000 kr. ■SKAKÞRAUTl Vanrækt að lara með ökutæki til skoðunar “ 4500 kr. Öryggisbelti ekki notuð “ 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! IUMFERÐAR , RÁÐ Hvítur vinnur. Úr rússneska tímaritinu Schachmaly. 1. Hdl-d8+, Ke8\d8. 2. Da4xe4. Svarta drottningin féll aðeins fyrir einn hrók. Láttu ekki sumarleyfið fara út um þúfur.. með óaðgæslu! ||UMFERÐAR Dreifðu sex- tiu tonnum af áburði Landgraeðsla riklslns dreiföi áburöi á ýmis svæðl hér á Reykjanesi fyrir skemmstu. í tilefni af þvi afhenti Kari Georg Magnússon, formaður Starfs- mannafélags ÍAV, fulltrúa Land- græðslunnar 400 þúsund krónur, sem kostaði þrjár ferðtr meö áburð hér á svæðlnu. Abotðl dælt um borð I Pál Sveinsson. Aö sðgn Stefáns Sigfússonar hjá Landgræðslunni var dreift á Stap- ann á mánudag og einn'ig var dreift á svæði I Garðinum, Grindavtk, á Stafnesl, I Krýsuvlk og við Hafnir. Alls var dreifl tæpum 60 tonnum af áburði á svæðl hér á Suðumesjum, og var það Landgræðsluflugvélin Páll Sveinsson sem var notuð tll dreifmgarinnar. Söfnun fyrir fötluð börn Vikuna 22.-30. maí mun Styrktarfé- lag lamaðra og fatlaðra efrta til sðfn- unar til að fjármagna sundlaugar- byggirtgu I Reykjadal, sem er sum- ar- og helgardvalarstaöur lyrir fötluð böm. Að söfnuninni standa einnig Stöð 2. Bylgjan, margir Kiwanis- klúbbar á iandlnu, Olls og Lands- bankinn, sem jafnframt er flárgæslu- aðili átakslns. ( þessu átaki verða einstaklingar, starfsmannafélög, fyrirtæki og stofn- anir beðin um aö taka að sér eina eöa fielri trjáptöntur og koma þeim á legg. Hver plartta verður seid á 500 kr. og mun andvirð! hennar renna öl byggingar sundlaugar I Reykjadal. Fyrir þá, sem ekkl hafa aðstöðu til gróðursetningar, verður hægt að leggja penlnga beint inn á reikning Styrktarfélagsins nr. 10 við (slartds- banka i Mosfellsbæ eða hringja I sfma átaksins. 91-811250, með liramlög. Husið klárað í sumar Framkvæmdir við byggingu torf- bæjar á Fitjasvæðlnu eru hafnar. Bærinn er reistur á rústum bæjarins Stekkjarkots. en sá bær var siðasti toribasr I byggð I Njarövík. Að sögn Svona mun torlbædrm Ifta út þagar framkvæmdum er tokið. Elnars Más Jóhannessonar, bygg- irrgafulltrúa I Njarðvlk. er áætlað aö framkvæmdum við húsið Ijúki I sum- Á þvl svæði, sem bærinn er reistur á, er gert ráð fyrir útivistarsvæði ó skipulagl. Einar Már sagði að bær- inn, sem reistur yrði, sýndi dæmi- gerðan torfbæ sem var á Suðumesj- um. Flmm starfsmenn vlnna við fram- kvæmdimar, auk yfimieðslumanns. Vinnuferð að Djúpavatni Með sumarkomu hefst á ný starf- semi Sjálfboðasamtaka um náttúru- vernd. Fyrsta vinnuferö sumarsins var farin að DJúpavatnl á Reykjanes- fólkvangi laugardaginn 29. maí. Annrfld verður hjá SjéHboðasamtölam. um um náttúruvemd I aumar. Sjálfboðasamtökin voru stofnuð ár- ið 1986 og hafa þvl starfað I sjö sumur. Samtökin skipuleggja vinnu- ferðir þar sem unnið er aö vericefn- um sem stuðla að náttúruvemd. Starfað er á friðtýstum svæðum og ðömm þeim svæðum sem sérstæð eru að náttúrufari. Aðaltilgangur starisins er: Að veita fóikl tækifæri til að vinna að náttúruvernd; að auð- veida fólki umgengnína við náttúr- una og auka kynni af henni. Komandi sumar verður annrikt hjá samtökunum og öllum þeim sem vllja starfa með þelm, þvl áætlað er aö fara vföa um landiö og takast á við ýmls brýn verkefni. Minnkun flutninga um 44% f fyrra var 57.546 tonnum af vörum skipaö um höfnina Keflavlk-Njarð- vlk, sem er 44% minnkun frá árinu 1991. Fr* Njarðvlkurtiöfn. Þetta kom fram I skýrslu stjórnar og hafnarstjóra sem flutt var á aöal- fundi hafnarinnar, sem haldinn var fýrir skömmu. Meginorsök þessarar mlnnkunar er minnkun malarflutn- inga til fslenskra Aöalverktaka. Skipakomur voru alls 139, sem er 6% fækkun frá þvf árið 1991. SwwCwéa SELFOSSI Fiskeldis- stöðvar á út- sölu Framkvæmdasjóðut (slands á I héraðinu 6 fiskeldisstöðvar, sem all- ar eru til sölu og fást fyrir aðeins hluta af byggingarkostnaði. Allar stöðvamar hafa komist I eigu sjóðs- ins eftir rekstrarþrot. Samkvæmt upplýsingum, sem '~Í3 fretta ar stærsta fiskeldlistöðln I hér- aðlnu ofl er hún I elgu Framkvæmda- sjððs íslands. Vært hún I fullum rekstrl, gæti hún veltt allt að 20 manns atvinnu. fsþórsstöðin og sex aðrar stöðvar f héraðlnu eru nú tll sölu fyrir aðeins hluta af stofnkostnaöi. Sunnlenska fékk hjá sjóðnum, eru stöðvamar, sem hér um ræðir, Fjör- fiskur, Smári, (sþór, Lækur, Bakki og Fjallalax i Grímsnesi. Fimm fyrrtöldu stöðvamar eru I Ölfusi og má relkna meö að stöövar þessar gætu vettt á flmmta tug manna atvlnnu, ef þær væru i rekstri. Framkvæmdasjóði hefúr tekist að selja eina stöö, Fiskalón, og hún er I rekstri. Sömuleiðis eru llkur á ann- arri sölu, en að öðru ieyti er eftir- spurn lltll, þrátt lyrir atvlnnuleysi f héraðinu og hagstæð kjör við kaup- In. Auk þessara stöðva getur farið svo að sjóðurinn elgnist Laugalax, stöð- ina I Laugadal, sem er hjá bústjóra sem stendur. Fjárfestingar I þessum stöðvum nema væntanlega 500 til 1000 mllljónum króna. Búnaðarfé- Búnaöarfélag Gnúpverja, næst elsta félag sinnar tegundar á land- inu, verður 150 ára I næsta mánuði. Af þessu tilefni veröur efnt til afmæF Isvetslu f félagsheimilinu Árnesi laugardagskvöldiö 5. júni. Félagið hét I upphafi .Eystra- hreppsmanna túna- og jarðabótafé- lag* og var stofnað þann 6. júnf 1843. Segir I fyrstu gerðabókinni að tllgangurinn sé „að efla framgartg jarðyrkjunnar og þar af fljótandi vel- megun byggðartagslns‘. Rúmlega 100 brautskráðir Alls voru 102 nemendur braut- skráðir frá Fjölbrautaskóla Suður- lands sl. laugardag, þegar útskrlft vorannar fór fram. Nemendurnir voru af alls 20 námsbrautum. Af þessum hópi voru 62 brautskráðir sem stúdentar. Öriygur Karlsson aöstoðarskóla- meistari greindi frá helstu staðreynd- um og viðburöum I skólastarfl á vor- önn. Alls stunduðu 671 nemandi nám I dagskóla, og á vorprófum náðu þeir um 86% af settum mark- miðum I fjölda námseininga. I öld- ungadelkt vonr 90 nemendur og þar af tóku 70 Jreirra próf f annariok. Eirrs og áöur sagöi voru nemendur brautskróöir af 20 námsbrautum. I ór koma flestir af náttúrulfæðl- og hag- fræöibrautum, 14 nemendur með stúdentspróf af hvorri námsbraut. Þá er ógetið útibúa skólans. Á LiUa-Hraunf stunduðu 18 nemendur nám og 40 voru við nám I fram- haldsdelld Skógaskóla. Mjög fá- mennt var hins vegar við ftskeldis- brautina við Kirkjubæjarskóla á Klaustri. Af Farskóla Suðurtands, afkvæmi Fjölbrautaskólans, er þaö að segja að námskeiö hans sóttu alls 221 manns á vorönn, en ef skólaáriö atlt ertalið ernþeir 381. Stúdontahópurtnn sem útskrtfaðlst frá Fjðlbrautaskóla Suðuriands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.