Tíminn - 21.07.1993, Side 6
6 Tíminn
Miðvikudagur 21. júlí 1993
Frjálsar íþróttir: Miósumarsmót UMFA í kvöld
í kvöld fer fram Miðsumarsmót Aft- ureldingar á Varmárvelli og hefst mótið klukkan 18. Fyrst verður 19.10 200 metra hlaup stráka 19.20 200 metra hlaup stelpna 19.30 200 metra hlaup karla og
keppt í greinum fyrir 14 ára og yngri spjótkast telpna
sem eru 200 metra hlaup og spjót- 19.40 200 metra hlaup kvenna og
kasL Keppt verður í flokkum stráka þrfstökk karla
og stelpna og piita og telpna. 20.00 Mfluhlaup karla, spjótkast
Keppni í greinum fullorðina hefst karla
svo um 1930 en annars lítur tíma- 20.15 Mfluhlaup kvenna og þrístökk
seðiilinn svona ÚL kvenna
18.00 Spjótkast stráka 1830 Spjótkast stelpna og stangar- 2030 4X100 metra boðhlaup karla, spjótkast kvenna og kúluvarp
stökk karla karla
1830 200 metra hlaup pilta 20.40 4X100 metra boðhlaup
19.00 200 metra hlaup telpna og kvenna
spjótkast piita 21.00 Kúluvarp kvenna
Kristinn Björnsson, þjálfari Vals:
„Vonaðist til að fá KR-inga“
Það var nokkuð þungu fargi létt af
Kristni Björnssyni þjálfara þegar
búið var að draga í undanúrslitum
Mjólkurbikarsins enda skiptir
miklu máli að fá heimaleikinn.
„Ég var hálfþartinn að vona að við
fengjum KR-inga á útivelli svo við
gætum hefnt ófaranna frá því í Get-
raunadeildinni um daginn- þar sem
við vorum vægast sagt mjög slakir.
Það er hins vegar mjög ánægjulegt
að fá heimaleikinn og reyndar mjög
mikilvægt enda skipti það miklu
máli hvort við spiluðum í Reykjavík
eða í Keflavík. Keflvíkingar eru
verðugir andstæðingar en okkur
hefur samt gengið ágætlega gegn
þeim og að mig minnir spilað þrjá
leiki við þá með æfingaleikjunum og
unnið tvisvar en þeir okkur einu
sinni þannig að möguleikarnir eiga
alveg að vera fyrir hendi," sagði
Kristinn. Aðspurður að því hvort
leikurinn færi örugglega ekki í
framlengingu, sagði Kristinn bros-
andi: „Miðað við undanfama leiki þá
mætti alveg búast við því að leikur-
inn við ÍBK fari í framlengingu enda
er mesta spennan þá.“
-Hvað finnst þér um þá hugmynd
að leika undanúrslitaleikina heima
og að heiman?
„Það finnst mér sniðug hugmynd
en það er ekki laust við að sjarminn
færi af keppninni enda yrði engin
spenna um það hverjir myndu fá
heimaleikina," sagði Kristinn
Björnsson, þjálfari Valsmanna.
Valsmenn ætla nú þegar að leggja
inn umsókn til vallaryfirvalda þess
eftiis að spila leikinn gegn Keflvík-
ingum á Laugardalsvellinum.
Alexander Högnason, leikmaður ÍA:
„Vildi fá KR í úrslitunum“
Valur-IBK og KR-IA Það varð hlutsklptl Kjartans Mássonar og lærlsvelna hans I
Keflavík að mæta blkarmelsturum Vals f undanúrslitum Mjólkurblkarkeppninnar og fer leikurinn væntanlega fram
ð Laugardalsvellinum. Á myndlnnl takast þjálfarar llöanna, Kristlnn Bjömsson hjá Val til vinstrf og Kjartan Másson
hjá ÍBK, I hendur og bjóöa hvor annan velkominn I baráttuna. Leikur liðanna fer fram fimmtudaginn 5. ágúst Þaö
voru sfðan KR-ingar sem fengu heimaleik gegn ÍA og fer lelkurinn fram miðvikudaginn 4. ágúst
,Mér líst vel á KR-inga sem andstæð-
inga en hefði þó viljað fá heimaleik,"
sagði Alexander. „Því er ekki að neita
að draumurinn var að mæta KR-ing-
um í úrslitaleiknum því bæði á ég
marga góða félaga í KR og að auki eru
ÍA og KR stórlið í knattspymunni og
hafa verið í mörg ár. Hvemig lýst Alex-
ander á þá hugmynd að spila heima og
að heiman? ,Mér finnst kannski ekki
að það ætti að leika heima og að heim-
an en ef fyrri leikurinn endaði með
jaftitefli eftir framlengingu þá ætti
seinni leikur að fara fram og þá uppi á
Skaga. Þannig mundum við losna við
vítaspymukeppnina. Hvað varðar
hinn leikinn í undanúrslitunum þá
held ég að það sé engin spuming að
Valsmenn vinni enda orðin hefð að
þeir spili úrslitleikinn," sagði Alexand-
er Högnason, miðjumaðurinn sterki
hjá ÍA.
Kjartan Másson, þjálfari ÍBK:
„Hefði viljað heimaleik“
„Því er ekki að neita að ég hefði
viljað miklu fremur heimaleik en
Rúnar Kristinsson.leikmaður KR:
„Mjög sáttur“
KR-ingar og Skagamenn fá að sjá nóg
hverjir af öðrum í byrjun ágúst Mið-
vikudaginn 5. ágúst mætast liðin í
undanúrslitunum og svo aftur í Get-
raunadeildinni sunnudaginn eftir
þann 8. ágúsL En hvemig lýst Rúnari
á bikardráttinn? „Ég er mjög sáttur og
aðalmálið var að hreppa heimaleik.
Það hefði ekki skipt miklu máli hvort
við hefðum mætt ÍA núna eða í úrslit-
unum eða hvort við hefðum fengið Val
eða ÍBK því þetta em öll svo sterk lið.
Leikurinn við ÍA er bara ein hindmnin
á leiðinni að úrslitaleiknum og hana
verðum við að komast yfir ef við ætl-
um alla leið. Ég neita því ekki að það
hefði verið gaman að fá ÍBK á heima-
velli og fá að mæta gömlu félögunum,
Sigurði Björgvinssyni og Gunnari
Oddssyni en ég vona bara að við mæt-
um þeim í úrslitaleiknum í staðinn.
Mér lýst ekki á hugmyndina að spila
heima og að heiman ( undanúrslita-
leikjunum því bikarleikir eiga bara að
vera hreinir úrslitaleikir, sagði Rúnar
Kristinsson að lokum.
útileik enda skiptir það miklu máli
í keppni sem þessari. Mér lýst ann-
ars nokkuð vel á þennan leik við
Valsmenn og það skiptir í sjálfu sér
ekki miklu máli hverjir andstæð-
ingamir eru því þegar komið er
svona nálægt úrslitaleiknum þá
eru öll liðin mjög sterk. Okkur
hefur gengið þokkalega gegn Val
og ég tel möguleikana alveg vera
fyrir hendi þótt Valsmenn séu
mikið bikarlið. Ég persónulega vil
hafa keppnina eins og hún er, bara
einn leik og búið. Þetta væri ekki
eins spennandi ef það væru margir
leikir,“ sagði Kjartan Másson,
þjálfari Keflvíkinga.
MJOLKURBIKAR-
KEPPNIN:
Knattspyma karla:
Utandeildar-
keppnin í full-
um gangi
Utandeildarkeppnin í knattspymu
stendur nú yfir og er spilað í þremur
riðlum. Efsta liðið í hverjum riðli fer f
úrslitakeppni f síðari hluta ágústmán-
aðar. Leikin verður þá einföld umferð
milli efstu liðanna. Staðan í riðlunum
þremur er þannig:
A-riðill
Framherjar... 862 036-9 20
Stjakar 642019-5 14
F.RMercury .. 731316-15 10
Þróttur V. 6 2 1 3 17-17 7
Í.Hafnarfj 6 105 7-17 3
Póstur & Sími 7 1 0 6 13-45 3
B-riðiIl
ökklinn 5 5 0 0 33-2 15
Mæðrasynir .. 42 0 2 7-13 6
Þytur 3102 5-9 3
Hómer 3102 4-8 3
Hrunamenn . 3 0 0 3 1-18 0
c-riðin
Smástund 44 0 0 25-11 12
Ragnan 440014-8 12
Óðinn 5 2 0 3 16-19 6
Eimreiðin 3 1 0 2 12-10 3
BorgarspíL ... 510414-20 3
Ótti 5104 8-21 3
Taugarnar klikka
Á myndinnl hér tll vlnstri sem tekln var á Meistaramótlnu í sundl sannast
að það er nauðsynlegt að hafa taugamar f lagl þegar Ifða fer að keppnl. Þvf
fékk Sigrföur Lára Guðmundsdóttlr aö kynnast þegar hún gat ómögulega
losað slg úr buxunum áöur en 400 metra skrlösund kvenna hófst og þurftl
hún þvf aö fá hjálp tll aö losa buxnaræfillnn. Myndln fyrir ofan gefur ekkl tll
kynna að um þátttakendur f sundi sé að ræöa allavega mlðaö vlð klæönað-
Inn en sú var þó raunln þar sem mikllvægt er að halda á sér hita á mllll
keppnisgreina.