Tíminn - 27.07.1993, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.07.1993, Blaðsíða 7
! Þriðjudagur 27. júlí 1993 Tíminn 11 Siguröur V. Matthfasson sigraöi f tölti ungmenna. Fimm efstu f tölti barna. Eriendur Ingvarsson sigurvegari yst til vinstri. Efstu unglingarnir / tölti ásamt gefendum veröialinanna, Sigrföur Pétursdóttir sigurvegari yst til vinstri. 5 efstu f fimmgangi ungmenna. Siguröur V. Matthlasson yst til vinstri sigr- aöi. Tölt fyrir fáa áhorfendur. Sigríöur Pétursdóttir og Skagfjörö hrepptu fyrsta sætiö f tölti unglinga. Da víö fAatthíasson þrosir aldeilis breitt eftiraö hafa sigraö ungiingafiokkinn f fimmgangi, þóti hann ætti raunverulega aö keppa f bárnaflokki. Davfö nældi sér I fjögur gull og ein silfurveröfaun og bróöir hans Siguröur nældi sér I fjögur gull einnig. . Fallegt töitspor. Þolnir þolreiðar- menn Hin árlega þolreiðarkeppni var farin um helgina og keppt á vegalengdinni Laxnes - Þing- vellir - Laxnes. Met var slegið og runnu þeir félagar Jón Guð- mundsson og Spói skeiðið til Þingvalla á klukkutíma og fjörutíu og þremur mínútum. Helgi dýralæknir Sigurðsson sagði hestinn í óaðfinnanlegu ástandi á eftir, en samanlagður tími þeirra félaga var 3.35,28. Guðrún Helga Jóhannsdóttir og Plútó urðu í öðru sæti með tím- ann 3.59,21 og Ingvar Bjöms- son og Geisli fengu tímann 4.01,17.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.