Tíminn - 27.07.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.07.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími Tímans er 686300 NYTT OG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VOLVUFELL113-SlMI 73655 iel HÖGG- DEYFAR Verslið hjá fagmönnum GJvarahlutir Hamarshöfða 1 Timiim ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ1993 Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður gefur lítið fyrir reglugerð um endurgreiðslu á óheyrilegum læknis- kostnaði: „Sjónarspil hjá Sighvati“ Ingibjörg Pálmadóttir, alþingismaður og nefndarmaður í heilbrígð- isnefnd Alþingis, segir að Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi heilbrígðisráðherra, hafi sett á svið ómerkilegt sjónarspil i sam- bandi við reglugerö sem hann gaf út um endurgreiðslu á óheyri- lega háum læknis- og lyfjakostnaöi. Degi áður en Sighvatur fór úr heil- brigðisráðuneytinu gaf hann út reglugerð um rétt sjúklinga til að sækja um endurgreiðslu vegna óheyrilega mikils lyfja- og læknis- kostnaðar. Hægt er að sækja um endurgreiðslu til 1. september næstkomandi. Reglugerðin er óljóst orðuð. Þannig tekur hún ekki af skarið um hvað teljist óheyrilega Útihátíöin á Eiöum á ekki aö fara fram hjá neinum: Bílskúrshurð þakin auglýs- ingaspjöldum „Það kom hér maður og sagði að það væri búið að þekja bílskúrshurð- ina hjá honum. Hann var óhress með það, enda er vont að ná þessu af,“ segir Jóhannes Páll Jónsson, rannsóknarlögreglumaður í Hafnar- firði. Ef marka má fjölda kvartana sem lögreglunni í Hafnarfirði hafa borist, þá hafa aðstandendur útihá- tíðarinnar á Eiðum verið full atorku- samir við að kynna hátíðina, a.m.k. íbúum Hafnarfjarðar og Garðabæjar. „Þeir vaða hérna um, frá útihátíð- inni á Eiðum, og klessa upp auglýs- ingaspjöldum í óleyfi. Það er nátt- úrulega fyrir neðan allar hellur," segir Jóhannes. „Ég hef bara ekki náð í þennan höfðingja sem stendur að hátíðinni." GS. hár kostnaður og ekki heldur hve mikið eigi að endurgreiða. Taka á tillit til tekna sjúklinga en ekki er getið um það í reglugerðinni við hvað eigi að miða í því efni. Enn sem komið er hafa aðeins 56 einstaklingar sótt um endurgreiðsl- ur. Einn sjúklingur hefur það sem af er ársins greitt meira en 80 þúsund krónur í læknis- og lyfjakostnað. Einn var með útgjöld á bilinu 60-80 þúsund og tveir voru með útgjöld á bilinu 40- 60 þúsund. Þessar umsóknir hafa orðið Sig- hvati tilefni til yfirlýsinga um að þetta sýni að allt tal um að stórir hópar hafi farið mjög illa út úr þeim breytingum á heilbrigðiskerfmu sem hann hefúr beitt sér fyrir, sé á misskilningi byggt. Þyrlað hafi verið upp moldvirði án þess að tilefni hafi verið til slíks. Ingibjörg Pálmadóttir segir að mál þetta sé sjónarspil af hálfu Sighvats. Hún segir að sjúklingar hafi fæstir hirt um að safna kvittunum saman fyrir lyf og læknisþjónustu sem þeir hafi keypt vegna þess að þeir hefðu alls ekki átt von á að kostnaðurinn yrði endurgreiddur. Margir sjúk- lingar sem þurft hafi að greiða háar fjárhæðir fýrir þessa þjónustu eigi því erfitt með að færa sönnur á það. Ingibjörg sagði að orðalagið á reglugerð Sighvats beri vitni um að hún hafí verið samin í miklum flýti. Engin viti hvemig eigi að vinna eftir henni. Það gildi jafnt um sjúklinga sem sækja um endurgreiðslu og starfsfólk TVyggingastofnunar. -EO Timamynd Ami BJama Guðmunda Elíasdóttir. Guðmunda Elíasdóttir leikur tveimur skjöldum: Leikur í tveimur kvikmyndum Guðmunda Eh'asdóttir óperusöng- kona stendur í stórræðum þessa dagana en hún hefur þegið hlutverk í tveimur kvikmyndum sem teknar verða í sumar. Sú fyrri heitir The Joumey to the Centre of the Earth sem er útskrift- arverkefni Ásgríms Sverrissonar sem nemur kvikmyndagerð í Lond- on. Handritið skrifaði hann sjálfur ásamt John Milarky. Hin síðari heit- ir Skýjahöllin og er gerð eftir skáld- sögu Guðmundar Ólafssonar, Emil og Skundi. „í Skýjahöllinni leik ég Sigriði sem er kona trésmiðsins Jósa sem Gísli Halldórsson leikur. En í þeirri með enska titlinum leik ég móður konu sem Kristbjörg Kjeld leikur. í hand- ritinu heiti ég enn sem komið er „grandma" en það verður nú þýtt. Myndin verður tekin í Ólafsvík," segir Guðmunda. Þetta ku vera í fyrsta sinn sem hún leikur í kvikmyndum sem Hrafn Gunnlaugsson leikstýrir ekki en hún hefúr komið fram í Silfurtungl- inu, í skugga hrafnsins, Vikivaka og svo talaði hún inn á Hvíta víkinginn. „Það er svo gleðilegt við ellina að hafa loksins tíma til að gera ýmis- legt skemmtilegt og mér finnst óskaplega gaman að leika í kvik- myndum,“ segir Guðmunda. -GKG. Vinningstolur laugardaginn VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐAHVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 1 2.089.448 2.4SÍ1Í t 2 181.447 3. 4af5 84 7.452 4. 3al5 2.509 582 Heildarvinningsupphæó þessa viku: kr. 4.538.548 UPPLYSINGAR: SIMSVARI91 -681511 lukkul!na991 002 ...ERLENDAR FRÉTTIR... NABATIYEH, Libanon ísraelar halda áfram árásum á Líbanon fsraelar réöust með flugvélum, fallbyss- um og herskipum á Libanon I gær, ann- an daginn I röð, i bardaga til að koma I veg fyrir að ektflaugar lendi I norður- hluta Israels. Heimildir innan hersins sögðu aö meira en 10 óbreyttir borgarar og skæmliðar heföu látiö Iffiö og 43 særst I Llbanon og a.m.k. 16 heföu ver- ið drepnir, þ.á m. tveir fsraeiar i Norður- Israel, og 68 særðir á sunnudaginn. JERÚSALEM — Rikisstjóm Israels fullvissaöi taugaóstyrka Ibúa landsins, á sama tlma og hún fyrirskipaði fleiri árás- ir á Libanon, um aö landiö léti ekki draga sig inn i enn eina blóðuga her- ferðina. KAfRÓ — Arabar fordæmdu harölega umfangsmestu loft- og stórskotaárásir fsraela á Libanon I meira en áratug og sögöu þær hljóta aö skaöa friðarviöræö- umar um Miöausturlönd sem þegar riöa til falls. HÖFÐABORG 11 drepnir í kirkju Blakkir byssumenn sem skutu af sjálf- virkum rifflum og köstuöu handsprengj- um aö kirkjugestum felldu a.m.k. 11, þ.á m. tvö böm, I einni alvartegustu árásinni á hvlta nýtega. JÓHANNESARBORG — Uppkast aö fyrstu stjómarskrá Suöur-Afriku eftir aö kynþáttaaöskilnaöarstefnan leiö undir lok var lagt fyrir lýöræöissamningamenn og leiddi til skjóts uppnáms Ihalds- manna. Ihaldsflokkurinn, sem aöhyllist kynþáttaaöskilnaö, sagöi aö stjómar- skrárdrögin væru uppskrift aö borgara- striöi. SARAJEVO S.þ. kenna Serbum um árás Yfirmaður hertiös S.þ. I Bosnlu sakaöi reiöilega Serba um stórskotaárás á bækistöðvar S.þ. I Sarajevo og sagöi hermenn slna myndu óöara svara skot- hrið ef á þá yröi ráöist aftur. GENF — Forseti Bosniu, músliminn Alija Izetbegovic, kom til Genfar I gær til aö taka þátt I viöræöum við forystu- menn Serba og Króata, sem auglýstar eru sem lokaátak til aö binda enda á tortimandi borgarastriöiö i lýöveldinu á Balkanskaga. MOSKVA Jeltsín dregur úr pen- ingaúrbótum Bóris Jeflsin forseti gaf út tilskipun sem dregur úr harkalegum gjaldmiöilsúrbót- um sem Seölabankinn haföi tilkynnt, aö sögn Itar-Tass fréttastofunnar i gær. Rússar, allt frá SL Pétursborg til Kamt- sjatka voru reiöir, ofsahræddir og ringl- aöir vegna breytinganna á rúblunni sem tilkynntar voru um hetgina. NÝJA DELHI Verstu flóö í áratugi Verstu flóð i Suður-Asiu i áratugi hafa oröiö aö bana a.m.k. 4.200 manns meö- al þriggja af fátækustu þjóöum heims og sennilega eiga fleiri eftir aö láta llfiö vegna sjúkdóma þegar vatniö sjatnar, aö sögn embættismanna. SEÚL Flugslys í S.-Kóreu Flugvél I innanlandsflugi meö 106 manns um borö, farþega og áhöfn, brot- lenti i miklu hvassviöri og rigningu á syösta odda Suöur-Kóreu. i gær. 42 komust af aö sögn talsmanns flugfé- lagsins. BAGDAD Uppsetning undirbúin Sérfræöingar Sameinuöu þjóöanna sögöu I gær aö þeir yröu aö fá upplýst um fjöldann allan af tæknilegum atriöum hjá (rökum áöur en umdeildar mynda- vélar veröa settar upp á tilraunasvæö- um fyrir eldflaugar. MANAMA Árangurslaus olíumark- aösferö Jean Ping, forseti OPEC, kom I gær heim úrferö um Miöausturiönd án þess aö lausn á veikum ollumarkaöi væri sýnileg. DENNI DÆMALAUSI „Denni þó! Hvers vegna kastarþú snjóboltum?“ „Efég gerðiþað ekki, væru þeir til einskis nvtir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.