Tíminn - 10.08.1993, Qupperneq 9

Tíminn - 10.08.1993, Qupperneq 9
Þriðjudagur 10. ágúst 1993 Tíminn 13 Frá félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Opið hús f Risinu í dag frá kl. 13.00 - 17.00. Bridge og frjáls spilamennska. Þriðjudagshópurinn kemur að nýju saman í Risinu, Hverfisgötu 105 íd. 20.00 íkvöld. Fjölbreytt blaö kvennaathvarfsins Út er komið fréttablað Samtaka um kvennaathvarf. í blaðinu er fjölbreytt efni, greinar, við- töl og margs konar fróðleikur um kvennaathvarfið og starfsemi þess. Meðal greinahöfunda eru séra Sólveig Lára Cuðmundsdóttir sem er prestur kvennaathvarfsins, Ragnheiður Indriða- dóttir sálfræðingur, Guðrún Ágústsdótt- ir upplýsinga- og kynningafulltrúi kvennaathvarfsins og Jenný Baldursdótt- ir vaktkona. í blaðinu eru viðtöl um kvennaathvarf- ið og starfsemi þess. Birt er viðtal við eina dvalarkvennanna um aðdragandann að dvöl hennar, viðtal við Áslaugu Frið- riksdóttur fyrrv. skólastjóra um skóla at- hvarfsins þar sem Áslaug kennir og sagt er sérstaklega frá bamastarfinu með grein eftir bamastarfsmanninn Díönu Sigurðardóttur. Creinin heitir „Mánu- dagur á miðjum vetri". Eitthvert athyglisverðasta efriið f blað- inu eru teikningar eftir böm sem dvalist hafa í athvarfinu með mæðmm sínum. Á árinu 1993 hafa fleiri konur og böm komið f athvarfið en nokkm sinni fyrr á þeim tæplega 11 árum sem það hefur starfað. Fréttablaðið er sent til mörg þúsund að- ila um land allL Námskeiö um lýsingu í ylrækt Notkun garðyrkjulýsingar hér á landi hefúr mjög aukist hin síðari ár. Fyrst var lýsig eingöngu notuð við uppeldi á plönt- um, en núna er hún orðin mikilvægur þáttur f ræktun plantnanna. Rósaræktun er möguleg allan ársins hring með til- komu lýsingar. Á síðari ámm hefúr áhugi manna beinst að því að nota lýsingu við ræktun og á grænmeti f gróðurhúsum. Nú þegar hafa garðyrkjubændur notað lýsingu við gúrkuræktun með góðum ár- angri. Garðyrkjuskóli ríkisins mun halda námskeið um lýsingu f ylrækt dagana 16.-17. ágúst Fyrirlesari námskeiðsins verður Svein O. Grimstad en hann vinn- ur við rannsóknir og þróun garðyrkju- lýsingar á tilraunastöð landbúnaðarins f Særheim í Noregi. Hann mun fjalla al- mennt um gaðyrkjulýsingu svo sem val á lömpum, lampaskerma, uppsetningu og viðhald lampa. Sagt verður frá reynslu Norðmanna við ræktun á ýmis konar grænmeti með lýsingu s.s. gúrkum, tómötum og paprikum. Einnig verður fjallað um notkun lýsingar við ræktun afskorinna blóma. Eftir námskeiðið verður garðyrkjubændum boðið upp á ráðgjöf. Garðyrjuskóli ríkisins Leikskólastjóri Leikskólinn Kæribær, Fákrúðsfirði auglýsir eftir leikskóla- stjóra með fóstrumenntun. I skólanum er starfemaður í fjamámi við Fósturskóla (s- lands. Umsóknarfrestur er til 1. september ‘93. Upplýsingar eru veittar í síma 97-51339, Elsa og 97-51220, sveitarstjóri. Leikskóli, Kjalamesi Fóstru eða annan hæfan starfekraft vantar til starfa við leikskólann Kátakot á Kjalamesi firá 1. september nk. Upplýsingar um starfið veita leikskólastjóri í símum 667383 og 666039 og undirritaður í síma 666076. Svertarstjóri Kjalameshrepps SJÁLFSBJÖRG FÉLAG FATLAÐRAI REYKJAVfK OG NÁGRENNI Hátúni 12, pósthólf 5183, slmi 17868 SjáHsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, auglýsir eftir framkvæmdastjóra frá 1. október nk. Skriflegum umsóknum ber að skila á skrifstofu fé- lagsins, Hátúni 12,105 Reykjavík, fýrir20. ágúst. Upplýsingar gefur formaður félagsins í síma 38132 milli kl. 18 og 19 virka daga. Móðir mfn, tengdamóöir og amma okkar Guðrún Melstað Bjarmastíg 2 Akureyri veröur jarösungin frá Akureyrarkirkju miövikudaginn 11. ágústkl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaöir en þeim sem vildu minnast henn- ar er bent á llknarfélög. Karftas Melsteð Sverrir Ragnarsson og bamaböm hlnnar látnu V________________________________________________________________/ i. 8$ Sonur leikkonunnar hélt á hringjunum viö athöfnina. Systur brúöarinnar voru brúöarmeyjar auk stjúpdóttur og dóttur. Glæsibrúökaup í Kaliforníu: ^ómantík í Hollywood Leikonan Jane Seymour og kvikmyndaleikstjórinn James Keach gengu í það heilaga á dögunum. Þetta var fjórða hjónaband hennar og hér kvæntist brúðguminn f þriðja sinn en parið hittist nákvæm- lega ári áður við upptökur á kvikmyndinni „Sólstingur". Að sögn hafa þau verið ákaflega ást- fangin síðan og ekki var annað að sjá og finna á brúðkaupsdag- inn en ástin yrði sönn og viðvar- andi, enda sagðist brúðguminn aldrei hafa elskað nokkra mann- eskju eins innilega og hana Jane sína. Viðstödd brúðkaupið voru börn beggja, foreldrar og vinir hvaðan æva að úr veröldinni sem sumir hverjir flugu langa leið til Kalifomíu þar sem vígsl- an fór fram. Brúðhjónunum voru færðar margar og dýrar gjafir en ein var sú gjöf þó sem gladdi James mest en það var bók, innbundin í lcður sem Jane gaf manni sínum. í þessa bók ætla þau að skrifa hugleiðingar sínar, hvort til annars í hjóna- bandinu, sem eins konar fram- hald bréfaskrifanna sem á milli fóru í tiilhugalífinu, því líf þeirra hjóna verður væntanlega áfram sem hingað til í formi mikilla íjarvista, svo önnum kaf- in eru þau við störf sín, oft sitt hvom megin við Atlantshafið. Brúöurin var klædd I síöan laxa- bleikan brúöarkjói sem rheö einu handtaki mátti breyta I sumarlegan samkvæmisklæönaö. James er bróöir Stacy Keach sem geröi mikla lukku I rlkissjónvarpinu fyrir nokkrum árum sem hetjan Mike Hammer.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.