Tíminn - 11.08.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.08.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Miðvikudagur 11. ágúst 1993 Úrslit á bikarmóti FRÍ í gær birtum við fyrri hlutann í úrslitum 1. deildar í 28. bikar- keppni FRÍ og hér fylgir seinni hlutinn. Langstðkk karla 1. Ólafur Guðmundss. HSK .6,97 2. Jón Oddsson FH ......6,84 3. Finnur Jóhannsson Árm. .6,71 Langstðkk kvanna 1. Þórdls Gísladóttir HSK.5,56 2. Sylvía Guðmundsd. FH ....5,20 3. Erna Sigurðardóttir Á.5,19 Þrfstðkk karia 1. JónOddssonFH .......14,39 2. Ólafur Guðm.ss. HSK ....14,31 3. FriðrikÞ. Óskarsson ÍR ..13,06 Þrístðkk kvanna 1. Guörún Arnardóttir Á.12,11 2. Sigr. A. Guöjónsd.HSK ..11,97 3. Þóra Einarsdóttir UMSE .10,95 Hástðkk karia 1. Einar Kristjánsson FH .2,01 2. Magnús Hallgrlmss. HSK 1,90 3. Stefán Stefánsson ÍR..1,80 Hástðkk kvenna 1. Þórdls Glsladóttir HSK.1,81 2. Þóra Einarsdóttir UMSE ...1,71 3. Erna Sigurðardóttir Á.1,60 Kúluvarp karia 1. Andrés Guðm.ss. HSK 17,28 2. Unnar Garðarsson (R 15,68 3. Eggert Bogason FH 14,84 Kúluvarp kvanna 1. Guöbjörg Gylfadóttir (R .13,17 2. Guðbjörg Viöarsd. HSK .11,66 3. Birgitta Guðj.d. UMSE ...10,96 Kringlukast karia 1. Vést. Hafsteinss. HSK.... 58,68 2. Eggert Bogason FH....50,48 3. Helgi Helgason (R ..45,48 Kringlukast kvanna 1. Halla Heimisdóttir Á.39,52 2. Guöbjörg Viöarsd. HSK .39,04 3. Margrét Óskarsdóttir (R .34,98 Slaggjukast karla 1. Guðm. Karlsson FH ..63,26 2. Bjarki Viöarsson HSK.54,04 3. Guðni Sigurjónsson (R ...54,02 Stangarstðkk karia 1. Siguröur T. Sigurðss. FH ..4,60 2. Kristján Gissurason ÍR.4,40 3. Auöunn Guðjónsson HSK 4,30 Spjðtkast Karla 1. Siguröur Einarsson Á.75,06 2. Unnar Garöarsson ÍR..68,58 3. Siguröur Matthlass. FH ..66,20 Knattspyrna — 2. deild karla: Blikar tróna á toppnum Breiðablik úr Kópavogi er nú eitt í efsta sæti 2. deildar eftir sigur á Reykjarvikur Þrótturum á útrvelli, 2-4 eftir að staðan í hálfleik hafði verið jðfn 2-2. Áhorfendur á Þróttarvellinum voru varla búnir að koma sér fyrir á áhorfendapöllunum þegar fyrsta markið kom. Þróttarar gerðu það og var þar Sigurður Hallvarðsson að verki eftir heldur klaufalegt úthlaup Cardaklija, markvarðar UBK. Breiðablik pressaði stíft eftir markið og náði loksins að jafna á 16. mín- útu þegar Kristófer Sigurgeirsson óð upp vinstri vænginn og skoraði úr vítateignum með lausu skoti og átti Axel Comes, markvörður Þrótt- ar að hafa þann bolta. Axel gerði aft- ur mistök á 23. mínútu þegar hann braut klaufalega á Amari Grétars- syni og var dæmd vítaspyma. Jón Þórir Jónsson skoraði ömgglega úr vítinu og kom Blikum yfir, 1-2. Þróttarar jöfnuðu á 35. mínútu og var þar aftur að verki Sigurður Hall- varðsson eftir að Ágúst Hauksson hafði sent fasta sendingu inn í vítat- eiginn, 2-2 í hálfleik. Breiðablik byrjaði seinni hálfleik- inn af krafti og voru Blikamir mjög aðgangsharðir upp við Þróttarmark- ið. Vilhjálmur Haraldsson, Arnar Grétarsson og Sigurjón Kristjáns- son áttu ailir ágæt færi en tókst ekki að skora. Blikar björguðu aftur á móti á línu á 65. mfnútu eftir hæl- skot Ingvars Ólasonar. Mínútu síðar komust gestimir yfir þegar Willum Þór Þórsson skoraði eftir sendingu Kristófers Sigurgeirssonar. Breiða- blik skoraði síðan sfðasta markið á 76. mínútu þegar Amar Grétarsson fékk sendingu úr aukaspymu og skoraði framhjá sofendi vamar- mönnum Þróttar. Kristófer Sigurgeirsson og Amar Grétarsson stóðu sig best í UBK en Zoran Stosic var bestur hjá Þrótti. Þróttarar léku án Vilhjálms Vil- hjálmssonar og Theódórs Jóhanns- sonar og veikti það vöm þeirra mik- ið. Getraunadeildin: Gestur f leikbann Gestur Gylfason sem leikur með Keflavík í knattspymunni, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Gestur mun því missa af leiknum gegn Val á sunnudaginn kemur. Þróttur R.-UBK—.2-4 (2-2) Grindavík-Stjarnan 1-1 (0-1) Þórarinn Ólafsson 80. mín,- Bjami Benediktsson 7. mín. KA-BÍ ...............3-0 (0-0) Ormarr Örlygsson, Stefán Þórðarson og Þorvaldur Makan Sigbjömsson. Leiftur-TlndastóU ,...1-0 (0-0) Þróttur Nes.-fR...3-0 (1-0) Kári Jónsson 2, Viðar Þorkels- son. Staðan UBK........12 8 2 2 24-8 26 Stjaman....12 732 22-12 24 Leiftur....12 723 22-1723 UMFG.......124 4413-1416 KA.........1251617-19 16 ÞrótturR...12435 19-21 15 Þróttur N...12 4 2 6 16-24 14 ÍR.........12 4 17 16-20 13 UMFT.......12 3 3 6 18-2412 BÍ.........12 2 3714-22 9 Næstu leikiK 13. ágúst Stjam- an- UBK, TindastólI-KA. 14. ág- úst Þróttur Nes-Þróttur R„ Bí- Grindavík, ÍR-Leiftur. HM í frjálsum: Sex íslenskir kepp- endur til Stuttgart Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Stuttgart, dag- ana 14.-22. ágúst Sex fslendingar hafa verið valdir til þátttöku á mótinu en þeir eru: Ein- ar Vilhjálmsson og Sigurður Ein- arsson sem keppa í spjótkasti, Vé- steinn Hafsteinsson í kringlukasti, Pétur Guðmundsson í kúluvarpi, Guðrún Amardóttir í lOOm grinda- hlaupi og Þórdfs Gísladóttir í há- stökld. Martha Einarsdóttir var val- inn til þátttöku þar sem hún hefur náð B-lágmarki í lO.OOOm hlaupi en vegna veikinda gefur hún ekki kost á sér. Einnig er spuming hvort Einar Vilhjálmsson verði með í Stuttgart vegna olnbogameiðsla en sömu meiðsli ollu því að hann gat ekki tekið þátt í bikarkeppninni um síðustu helgi. Heimsmethafinn í 1500 metra UMSJÓN: KRiSTJÁN GRÍMSSON hlaupi karla, Noureddine Morceli frá Álsír, keppir líklega ekki á mót- inu í Stuttgart vegna mikillar óánægju með að engin peninga- verðlaun eru fyrir efstu sætin. Ef Morceli keppir ekki, þá fer hann í fríðan flokk frjálsíþróttamanna sem ætla ekki að taka þátt í mótinu eins og 5000 metra hlauparans Yobes Ondieki frá Kenya og kanadíska 110 metra grindahlauparans Mark McKoy. Ondieki er að mótmæla því að HM sé haldið á tveggja ára fresti og McKoy mætti á kanadíska úr- tökumótið og komst því ekki í lið. Juliet Cuthbert frá Jamaíka, sem hlaut silfurverðlaun í 100 og 200 metra hlaupi kvenna á Ólympíu- leikunum í Barcelona, sagði á mánudaginn að hún myndi aldrei keppa fyrir hönd þjóðar sinnar aftur þar sem hún hefði ekki verið valin í HM- hópinn. Cuthbert var meidd þegar úrtökumótið fór fram í heimalandi hennar, en er nú búin að ná sér og var talin til alls líkleg á HM. Handknattleikur: Stavanger enn og aftur til íslands í gær var dregið í Evrópukeppni fé- lagsliða í handknattleik. Það bar helst tíl tíðinda að norska liðið Stavanger kemur þriðja árið í röð tíl íslands tíl að mæta íslenskum andstæðingum sínum. Síðustu tvö ár mætti Stavanger lið- um Vals og Víkinga og slógu íslensku liðin það norska ÚL í ár kemur það í hlut FH- inga að mæta norska liðinu í Borgarkeppni Evrópu sem er ný keppni. I Evrópukeppni meistaraliða mætir Valur Tatra Koprivnice frá Tékklandi og verður fyrri leikurinn í Tékklandi. Selfyssingar mæta HC Bauska Riga frá Lettlandi í Evrópu- keppni bikarmeistara og fer fyrri leik- urinn fram hér á landi. í Evrópu- keppni félagsliða mæta ÍR- ingar Vir- um Sorgenfri frá Danmörku og fengu þeir fyrst útileik. íslandsmeistarar Víkinga í kvenna- flokki mæta CB Mar Valencia frá Spáni og fer fyrri leikurinn fram í sólinni á Spáni. Bikarmeistarar Vals lentu á móti austurrísku liði, Post SV Wien, og spilar Valur fyrst útileikinn. í Borg- arkeppni kvenna mæta Stjömustúlkur öðru spænsku liði, Alcala Pegaso Madrid og fyrst verður leikið á Spáni. í Evrópukeppni félagsliða mætir ÍBV Varpa Riga frá Lettlandi og verður fyrri leikurinn spilaður hér heima. Allir leikimir eiga að fara fram á tímabilinu 25. september til þriðja október. Enska knattspyman: Beardsley meiddur Peter Beardsley, sem Newcastle keypti frá Everton í sumar, meiddist í æfingaleik gegn Liverpool á mánu- dagskvöldið. Beardsley lenti f sam- stuði við Neil Ruddock og er líkleg- ast að kinnbein Beardsleys hafi brák- ast og verður hann frá í sex vikur. Li- verpool sigraði í leiknum og skoraði Ruddock eina mark leiksins. Enska knattspyman hefst á laugardaginn og mætir Newcastle Tottenham á heimavelli, án Beardsley. Spjótkast kvenna 1. Birgitta Guðj.d. UMSE ...45,38 2. Vigdls Guðjónsd. HSK ...43,16 3. Unnur Sigurðardóttir FH 40,54 4X1 OOm boóhlaup karia 1. SveitÁrmanns .........42,98 2. Sveit FH .............43,09 3. Sveit HSK.............44,03 4X1 OOm boóhlaup kvanna 1. Sveit Ármanns 47,23 2. Sveit HSK 49,98 3. Sveit ÍR 50,53 lOOOm boóhlaup karia 1. Sveit Ármanns((sl.m.) .1:58.07 2. SveitFH ..........1:58.50 3. Sveit HSK.........2:02.78 lOOOm boóhlaup kvenna 1. Sveit Ármanns((sl.m.) .2:14,67 2. Sveit HSK.........2:21,30 3. SveittR ..........2:21,50 I kvöld: Knattspyma 1. deild karia Víkingur-KR.................kl. 19 1. deild lcvenna Valur-Stjaman...............kl. 19 Þróttur Nes.-KR.............kl. 19 ÍA-ÍBA......................kl. 19 GEIRLAUG BÆTIR SIG Geirlaug Gelrlaugsdóttlr úr Ármannl stóð slg vel á blkarmóti FRf um helglna. Fyrir utan aö vera f boöhlaupssvelt Ármanns sem sett tvö fslandsmet þá settl Gelrlaug persónuleg met f 100 og 200m spretthlaupl og slgraöl I báöum tllvikum. 1200m hljóp Geirlaug á 24,88 sekúndum og bætti slg um 22 sekúndubroL i 100 metranum hljóp hún á 12,10 og bætti slg um 14 sekúndubroL Á myndinnl hér fyrir of- an kemur Geirlaug einbeitt á svlp í mark f 100m hláupinu en aörar á tnyndlnni era frá vlnstrl Sylvía Guömundsdóttlr FH, Katrfn Guömundsdóttir fR, sem aöelns er 12 ára, Gelrlaug og Snjólaug Vllheimsdóttlr UMSE sem setti fjögur persónuleg met á bikarmótinu. Tlmamynd Áml BJama

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.