Tíminn - 24.08.1993, Síða 3

Tíminn - 24.08.1993, Síða 3
Þríöjudagur 24. ágúst 1993 Tíminn 3 Trúlega hafa markaðsaðstæður fýrir íslenskt kjöt á erlendri grundu aldrei verið jafn hagstæðar og nú. Aðalfundur kúabænda: Ekki öruggt að fallegur kjötbiti sé góð vara Bændur á Austuríandi skora á umhverfisráð- herra: Erlendur Garðarsson kjötútflytjandi sagði á aðalfundi kúabænda í gær að trúlega Iteföu markaðsaðstæður fyrir íslenskt kjöt erlendis aldrei verið jafn hagstæðar og um þessar mundir. Hann sagði að eriendir neytendur biðu ekki eftir því að íslenskir framleiðendur tækju til hendinni og fari að starfa skipulega á eriendum mörkuð- um, heldur yrðu menn að vera tilbúnir til að leggja ýmislegt á sig til að reyna að ná árangri í útflutningsmálum. í erindi sfnu sagði Erlendur að það væri einkum tvennt sem gerði það að verkum að samkeppnis- staða íslendinga á erlendum kjöt- mörkuðum væri góð um þessar mundir. í fyrsta lagði væri það lið- in tíð að það væri hægt að treysta því að fallegur kjötbiti væri góð vara. „Innihaldsrannsóknir hafa sýnt að aukaefni svo sem lyfjaleyfar, skordýraeitur, illgresiseitur, hormónar og þungmálmar eru í svo ríkum mæli í kjötinu að á sumum stöðum er farið að vara við kjötneyslu án gegnumsteikingar eða suðu.“ Sigurður Bjarnason býður ferðamönnum upp á: Kerruferðir upp á Ingólfshöfða Erlendur sagði að erlendis væru neytendur tilbúnir að greiða hærra verð fyrir vöru sem þeir væru öruggir með og væri hrein af öllum aukaefnum. Einnig taldi Erlendur að leggja ætti ríka áherslu á sérstöðu ís- lenska kjötsins við markaðssetn- ingu þess erlendis. Sem dæmi benti hann á að víða þar sem nautakjöt væri í boði á evrópskum veitingahúsum væri t.d. argent- ískt nautakjöt sér á listanum og jafnframt á hærra verði. -grh Söfnun og nýting úrgangs- plasts er áhugaefni bænda á Austurlandi. A aðalfundi Bún- aðarsambands Austuriands var samþykkt áskorun til nýskip- aðs umhverfisráðherra um að vinna nú strax að þvf, f sam- starfi við sveitarstjórnir, að koma á föstu skipulagi við söfnun og nýtingu úrgangs- plasts sem til fellur í landbún- aði. Ályktun um þetta mál var samþykkt samhljóða. Formanni Stýrimannafélags íslands, sem jafnframt var stýrimaður á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi, hef- ur verið sagt upp störfum: Rekinn Amgunnur Ýr opnar sína 7. einkasýningu: „Himnar“ aö Hulduhólum Arngunnur Ýr opnaði sýningu aft Ýr kallar verkin „Himnar". Hulduhólum í MosfeUsbæ á laugar- Þetta er 7. einkasýning listakon- daginn. unnar en auk þess hefur hún tekið Á sýningunni verða 26 olíumálverk þátt í fjölmörgun samsýningum unnin á striga, léreft eða tré en þau bæði heima og erlendis. voru öll gerð á þessu ári. Amgunnur -GKG. Nýtt tímarit: Allt sem snýst Nýtt tfmarit hefur hafið göngu sína hér á nefna að í tímaritinu er stórt bflamark- landi og hefur það hlotið nafnið ,AHt aðstorg, auk minni torga með báta, flug- sem snýst", markaðstorg viðskiptanna. vélar, bamavagna og margt fleira. Rit- Markmið útgefanda er að skapa mark- stjóri og útgefandi tímaritsins er Ólafúr aðstorg þar sem kaupendur og seljendur M. Jóhannesson og faest blaðið á 70 sölu- geta komist í samband og átt viðskipti stöðum Skeljungs um land allt, hjá þeim meðnýjaognotaðahluti.Semdæmimá semauglýsaíblaðinuogvíðar. -PS vegna þátttöku í kiaradeilu ,J\ér finnst ekki ólíklegt að það megi álykta sem svo að þessi deila hafi haft áhrif á þessa ákvörðun stjórnar Herjólfs aft segja Jónasi upp störfum. Ef svo er þá er það af- skaplega alvarlegur hlutur ef menn eigi það á bættu að missa atvinnuna ef þeir beita sér í kjaradeilum fyrir sitt stéttarfélag með löglegum að- gerðum," segir Guðlaugur Gísla- son, framkvæmdastjóri Stýri- mannafélags íslands. Formanni Stýrimannafélags ís- lands, Jónasi Ragnarssyni stýri- manni á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi hefur verið sagt upp og hef- ur hann látið af störfum eftir að hafa unnið sinn samningsbundna upp- sagnarfrest. Að mati samstarfsmanna Jónasar um borð í Herjólfi var hann látinn fara vegna þess hversu hart hann beitti sér í kjaradeilu stýrimannanna fyrr á árinu sem hafði í för með sér margra vikna verkfall. Það var síðan leyst með lagasetningu á Alþingi og var deilunni svo vísað til gerðar- dóms. Dómurinn kvað nýlega upp úrskurð sinn og lækkaði undirmenn í launuml Sævaldur Elíasson, stýrimaður á Herjólfi, og fyrrum samstarfsmaður Jónasar vildi ekkert láta hafa eftir sér um málið og vísaði á Stýrimannafé- lag íslands. Hann sagðist þó ekki vita annað en að sá stýrimaður sem Jónas leysti af á Herjólfi væri hættur hjá félaginu og líklegt að annar yrði ráðinn í hans stað. Hvorki náðist í Jónas Ragnarsson í gær né í stjórnarformann Herjólfs. -grh Annað sumarið í röð býður Sig- urður Bjarnason í Hofsnesi nú ferðamönnum í ferð upp á Ing- ólfshöfða og flytur þá í kerru sem hann dregur á gömlu drátt- arvélinni sinni. „Ferðin tekur 3-4 klukkutíma. Þeg- ar upp á höfðann er komið eru sögu- staðimir skoðaðir ásamt lundanum og hvalnum. Ég hef alltaf farið með kunningja þessa ferð en í fyrra fór ég að færa út kvíamar og bjóða útlend- ingum að koma með. Oftast fylgir fararstjóri ferðamannahópunum", segir Sigurður. Þjóðverjar em í meirihluta en einnig hafa margir Frakkar nýtt sér ferðimar. Lagt er af stað fyrir neðan flugvöllinn á Fagur- hólsmýri og standa ferðamennimir á kemmni alla leiðina. Sigurður segir þá aldrei kvarta yfir Jwí enda þyki þeim svo skemmtilegt að koma upp á höfðann. „Þetta er eini ferðamátinn þessa leið því jarðvegurinn er þurr sandur sem er erfiður venjulegum bílum," segir Sigurður. Hann hætti búskap sökum aldurs fyrir nokkru og datt þá í hug að fara út í ferðamannaþjónustuna og segir skárri kost „að fá peningana beint heldur en að standa í að hafa rolluna sem millilið." Sigurður starfar jafn- framt sem vitavörður í Ingólfshöfða. „Það hefur ríkt mikil ánægja með ferðimar út í höfðann og hef ég far- ið með allt frá 5-50 manns þangað í einu. Fólk verður að panta ferðimar fyrirfram. í sumar hafa um það bil 800 manns komið með mér upp á höfðann," segir Sigurður. „Venju- lega byija ferðirnar fyrir alvöm í júlí Úr Ingólfshöfða. og þeim lýkur þegar fólk hættir að sækjast eftir þeim á haustin." -GKG. Meiriháttar STÓR-ÍHSAU Bjóðum HANKOOK sumarhjólbarða fyrir fólksbíla með 40% afslætti. Frábærir hjólbardar - einstakt tækifæri Verðsýnishom: 155R12 Kr. 2130,- 185/70R13 Kr. 2790,- 145R13 " 1990,- 175R14 " 2970,- 155R13 " 2260,- 185/70R14 " 2990,- 165R13 " 2370,- 195/70R14 " 3360,- 175/70R13 " 2570,- 165R15 " 2690,- Barðinn hf. Skútuvogi 2 - sími 683080

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.