Tíminn - 08.09.1993, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 8. september 1993
Tíminn 3
Mikill órói ríkir
á Borgarspítala
Mikil ólga ríkir meðal hjúkrunarfræöinga á Borgarspítalanum
vegna uppsagna og ráðninga á tveimur deildarstjórum í kjölfar
skipulagsbreytinga innan stofnunarinnar. Þá ganga undirskrifta-
listar þar sem stjómarháttum hjúkrunarforstjóra er mótmælt.
Þetta kom fram í viðræðum við
ýmsa starfsmenn stofnunarinnar
sem ekki vildu láta nafns síns getið.
Margir telja undirrót þessarar ólgu
vera ýmsar skipulagsbreytingar á
Borgarspítalanum sem eru liður í
spamaðaráformum. Breytingamar
hafa verið víðtækar og talsvert hefur
verið um að starfsfólk hafi verið fært
á milli stofnana. Áreiðanlegar heim-
ildir herma að þar muni mest hafa
verið um sjúkraliða að ræða en
minna um aðrar heilbrigðisstéttir.
Þannig háttar til á sjúkrahúsinu að
tveir deildarstjórar hafa verið á
hvorri skurðdeild sjúkrahússins.
Nýlega ákvað stjóm spítalans að
hafa aðeins einn deildarstjóra á
hvorri deild og var þá öllum deildar-
stjómnum fjómm sagt upp störfum
og stöðumar auglýstar. Um þessar
tvær stöður sóttu allir deildarstjór-
amir ásamt nokkmm hjúkmnar-
fræðingum. Stjórn sjúkrahússins
ákvað svo á fundi sínum á föstudag-
inn að ráða tvo hjúkmnarfræðinga
en ganga fram hjá deildarstjórunum
fyrrverandi.
Samkvæmt sömu heimildum hefur
þetta vakið mikla ólgu meðal heil-
brigðisstétta sjúkrahússins sem
þykir sem olíu sé hellt á þann eld
sem brann fyrir. Unnið er að söfnun
undirskrifta meðal starfsfólks þar
sem stjómarháttum hjúkmnarfor-
stjóra er harðlega mótmælt. -HÞ
Rjúpur í Árbæjarhverfi
Sérfræöingar em sammála um að sjaldan hafi verið mlnna um ijúpu en í ár.
Rjúpnastofninn I Árbæjarhverfi f Reykjavík virðist hins vegar vera f nokkuð
góðu standi. Þessir fallegu fuglar flugu af stað þegar Ijósmyndari Tímans
smellti af þeim mynd við afgreiðslu ÁTVR f Árbæjarhverfi i gær.
Tímamynd Áml Bjama
Sigríður Snæbjörnsdóttir hjúkrunarforstjóri:
Mikill hávaði en ein
hliða upplýsingar
„Það er mikill hávaði núna og fólk er reitt að hluta til vegna þess að
það hefur svo einhliða upplýsingar," segir Sigríður Snæbjöms-
dóttir, hjúkrunarforstjóri á Borgarspítala. Að minnsta kosti 35
deildarstjórar starfa á Borgarspítalanum en aðeins á fjómm deild-
um hafa tveir deildarstjórar starfað og hefur það helgast af stærð
þeirra.
Sigríður segir að fyrir liðlega ári
hafi verið tekin ákvörðun um að
hafa einn deildarstjóra á þessum
deildum.
í kjölfar þessa segir Sigríður að
fúndað hafi verið ört með þessum
deildarstjómm. Niðurstaða þess-
ara funda var sú að deildarstjórum
var boðið að leysa málið innbyrðis
sín á milli. Að sögn Sigríðar tókst
það á tveimur deildanna og þar
urðu því engir eftirmálar.
„Það var þó skýrt tekið fram að
tækist okkur ekki að leysa þetta
innbyrðis, yrðu stöðumar auglýst-
ar,“ segir Sigríður.
Það varð svo úr að stöðurnar vom
auglýstar og meðal umsækjenda
vom fjórir fyrrverandi deildar-
stjórar sem ekki höfðu erindi sem
erfiði. Jafnframt sóttu tveir starf-
andi hjúkmnarfræðingar um
þessar stöður og vom þeir ráðnir.
Sigríður segir að við mat á um-
sóknunum hafi verið tekið mið af
menntun, reynslu, meðmælum,
þekkingu félagsstörfum, fagstörf-
Meirihluti borgarráðs samþykkti í
gær aft óska breytingar á staðfestu
deiliskipulagi lóftar vift Lindagötu 2,
þar sem dómshús Hæstaréttar á aft
rísa. „Við lýsum fúrftu okkar á
vinnubrögðum skipulagsnefndar,"
segir í bókun borgarfulltrúanna
Sigrúnar Magnúsdóttur og Cuftrún-
ar Ögmundsdóttur.
Eins og komið hefur fram benti
Guðrún Jónsdóttir, sem sæti á í
skipulagsnefnd, nýlega á að bygging
sem hlaut fyrstu verðlaun í sam-
keppni um dómshús færi langt yfir
byggingareit sem kveðið var á um í
deiliskipulagi.
,Með samþykkt meirihluta borgar-
ráðs núna, að heimila byggingu
samkvæmt verðlaunatillögunni,
þarf á nýjan leik að óska eftir breyt-
um o.fl..
Sigríður segir að allir umsækj-
endur hafi verið metnir hæfir.
„Matið kom þannig út að þessir
einstaklingar sem voru ráðnir af
stjórn samhljóða voru metnir hæf-
astir,“ segir Sigríður.
Það hefur vakið athygli að enginn
fyrrv. deildarstjóri hlaut náð fyrir
augum stjómarinnar. Um þetta
segir Sigríður: Annar þeirra sem
var ráðinn hefur 10 ára reynslu
sem deildarstjóri og sex ár sem
hjúkrunarframkvæmdastjóri.
Hinn hefur leyst af sem hjúkrun-
arframkvæmdastjóri og hefur tek-
ið mjög mikinn þátt í verkefna-
vinnu og kennslu tengdri Háskól-
anum í Reykjavík og Akureyri."
Hún segir að þetta mál hafi verið
erfitt úrlausnar og telur að fyrr-
verandi deildarstjórar hafi jafnvel
talið að starfið væri þeim víst í
hendi. „Ég ber mikla virðingu fyr-
ir þessum konum sem hafa gegnt
góðu starfi en em vissulega sárar
og reiðar og ég skil það mjög vel,“
ingu á deiliskipulagi, þ.e.a.s. breyt-
ingu á samþykktinni frá 3. júní í
borgarstjórn. Slík hentistefnuvinnu-
brögð em ekki trúverðug og beinlín-
is ósanngjöm gagnvart keppendum í
samkeppninni," segir m.a. í bókun
þeirra Sigrúnar og Guðrúnar. Þar
lýsa þær sig jafnframt andvígar svo
stórri byggingu á þessu þrönga
svæði og segja að leita hefði átt að
hentugri Ióð fyrir dómshús.
í bókun sinni segja fulltrúar meiri-
hlutans að í samkeppnislýsingu frá
því í maí hafi verið tekið fram að
byggingareiturinn væri lóðin í heild
sinni. Þá segir að í svömm við
spumingum keppenda frá 12. júní
s.l. hafi ekki verið gerðar breytingar
á samkeppnislýsingu.
-HÞ
segir Sigríður. Aðspurð telur hún
engan vafa leika á því að þessi ólga
meðal starfsfólks endurspegli
óánægju með breytingarnar að
undanfömu sem fylgdu í kjölfar
niðurskurðar og aðhalds á spítal-
anum.
Sigríður sat fund með starfsfólki
þar sem þessi mál vom rædd. „Það
blandaðist mjög inn í viðræðurnar
í gær að það er verið að draga úr
yfirvinnu, fækka fólki og fólk er
sárt, áhyggjufullt og óöruggt,"
segir Sigríður.
„Það á samt ekki að þurfa að rök-
styðja það fyrir fólki að hafa einn
Þá virðist krabbamein í lungum og
leghálsi vera tíðari meðal verka-
kvenna en annarra kvenna. Fleiri
dauðsföll vegna sjálfsmorða og
lungnaberkla meðal hjúkmnar-
fræðinga en annarra, virðast benda
til þess að starfsumhverfi þeirra
bjóði hættum heim.
Þetta kemur m.a. fram í skýrslu um
starfsemi Vinnueftirlitsins á síðasta
ári og yfirliti um rannsóknir sem
vom stundaðar á atvinnusjúkdóms-
deild Vinnueftirlitsins á því ári.
í niðurstöðum rannsóknar á
dauðaslysum sjómanna 1966-1986
kemur m.a. í Ijós að dauðaslysum á
sjó og þar með drukknunum hefúr
ekki fækkað svo óyggjandi sé og því
sé þörf á frekari forvörnum.
Þá benda fmmniðurstöður rann-
sóknar á dauðaslysum sjómanna,
sem ekki em flokkuð sem slys á sjó,
til að sjómönnum hætti fremur en
öðmm körlum við dauðaslysum í
landi. Hér em slys af ýsmum toga
s.s. vegna eitrana, ofbeldis, sjálfs-
deildarstjóra á deild. Það er aug-
ljós hagræðing sem því fylgir,“
bætir Sigríður við.
Hún segir að áfram verði unnið
að skipulagsbreytingum á Borgar-
spítalanum en vill ekki greina frá í
hverju þær verði fólgnar. „Þetta er
liður í almennum skipulagsbreyt-
ingum sem standa fyrir dymm og
munu væntanlega fara að ganga í
garð um og eftir áramót,“ segir
Sigríður.
Hún segir að með haustinu megi
búast við að fólk verði fært til í
störfum en á ekki von á neinum
uppsögnum. -HÞ
morða og umferðarslysa.
Þessar rannsóknir á sjómönnum
vom byggðar á gögnum frá Lífeyris-
sjóði sjómanna og í rannsóknar-
hópnum vom tæplega 28 þúsund
karlar.
í rannsókn á dánarmeinum verka-
kvenna, þar sem tæplega 19 þúsund
konur sem greiddu til Lífeyrissjóðs
Dagsbrúnar og Framsóknar mynd-
uðu rannsóknarhópinn sem síðan
var takmarkaður við þær sem
greiddu til sjóðsins eftir tvítugt,
kom m.a. í ljós að konumar sem
höfðu greitt lengst til sjóðsins höfðu
lægsta dánartíðni. Aftur á móti var
dánartíðni vegna krabbameina og þá
einkum lungnakrabbameins há
meðal þeirra sem höfðu styttri
starfstíma.
Þá vom dauðaslys og sjálfsmorð
tíðari meðal verkakvenna en ann-
arra kvenna. Jafnframt sýndi rann-
sóknin að konur sem greiddu til
sjóðsins eftir 1977 höfðu hærri dán-
artíðni en þær sem gerðust sjóðsfé-
Þyrlumálið
til þing-
flokka
Ríkisstjómin ræddi um nifturstöftu
þyrlukaupanefndar á fundi sínum í
gær. Ákveðið var að vísa málinu til
þingfiokka stjómarinnar. Vænta má
endanlegrar ákvörðunar í málinu í
framhaldi af þeirri umfjöUun.
Þyrlukaupanefnd leggur til aft keypt
verði notuð björgunarþyrla af gerft-
inni Super Puma frá frönsku Aero-
spatiale-verksmiðjunum. Þyrlan
kostar um 600 milljónir króna, en
árlegur rekstrarkostnaftur er áætl-
aður um 100 milljónir.
Þyrlukaupanefnd bárust tvö tilboð
um kaup á notuðum björgunarþyrl-
um. Annars vegar frá Aerospatiale
og hins vegar frá aðilum sem vildu
selja tvær notaðar þyrlur af gerðinni
Bell, en þær eru framleiddar í
Bandaríkjunum. Þegar þessi mál
hafa áður verið til umfjöllunar hefur
niðurstaðan orðið sú að Super
Puma hentaði best við björgunar-
störf hér á landi. -EÓ
lagar fyrr. Ennfremur virðist sem
konur sem gerist verkakonur á síð-
ari tímum búi við meiri heilsuvá en
þær sem á undan voru. Svo virðist
sem þetta stafi ekki af sjálfri vinn-
unni því ekki sáust tengsl vinnutíma
og dánartíðni.
I rannsókn á nýgengi krabbameins
meðal hjúkrunarfræðinga sýndu
fyrstu niðurstöður að krabbamein í
brjóstum séu tíðari meðal hjúkrun-
arfræðinga en annarra. Aftur á móti
benda frumniðurstöður rannsókna á
dánarmeinum hjúkrunarfræðinga
til þess að dánartíðni meðal þeirra sé
lág þegar á heildina er litið.
Um 2.160 konur sem skráðar eru í
Hjúkrunarkvennatali og Hjúkrunar-
fræðingatali mynduðu rannsóknar-
hópinn í þessum athugunum. -grh
Tveggja saknað
Leit hófst að tveimur mönnum
sem lögðu leið sfna upp á Vatna-
jökul um síðustu helgi. Þyrla
Landhelgisgæslunnar leitaði að
mönnunum í gær og fundust þeir
heilir á húfi um kl. 19 í gærkvöldi.
Minnihlutinn í borgarstjórn er undrandi á vinnubrögð-
um skipulagsnefndar:
Hæstaréttar-
lóðin stækkuð
Rannsóknir atvinnusjúkdómsdeildar Vinnueftirlitsins sýna að sjó-
mönnum hættirfremur en öðrum körlum við dauðaslysum í landi.
Sjómenn skammlífari
en aðrir karlmenn
Fyrstu niðurstöður rannsóknar á nýgengi krabbameins og dánar-
meinum sjómanna benda til þess að tiltekin krabbamein séu tíðari
á meðai sjómanna en annarra íslenskra karla og að þeir séu
skammlífari. Af 2.226 látnum sjómönnum voru afdrif 50 manna
óþekkt. En það mun vera sjaldgæft meðal annarra fslendinga að
ekki sé vitað hvað af þeim verður.