Tíminn - 08.09.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.09.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími NÝTT OG Tímans er FERSKT DAGLEGA 686300 SþA þ reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113- SlMI73655 bríel <TrfX /. HÖGG- DEYFAR Qpá Verslið hjá fagmönnum /SJ\^G/7 Qjvarahlutir Hamarshöfða 1 Simi676744 //Mmoí Tíninin MIÐVIKUDAGUR 8. SEPT. 1993 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir er sameiginlegur fulltrúi Norðurlanda í framkvæmdastjórn UNESCO: Dúna er ekki að flytja til Parísar Sigriður Dúna Kristmundsdóttir háskólakennari er sameiginlegur kandídat Norðurlanda í framkvæmdastjóm UNESCO. Kosið verður um starfiö á aðalráðstefnu UNESCO 8. nóvember. Sigriöur Dúna segist ætla að sinna starfi sínu hér á landi áfram þó að hún nái kjöri í stjómina. Starfsmenn UNESCO skipta þús- undum og stofnunin veltir hundr- uðum milljóna dollara á ári hverju. Höfúðstöðvarnar eru í París í Engin ástæða hefur verið gefin upp fyrir afsögn sýslumannsins. Ari Edwald, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, sagði einung- is að sýslumaðurinn hefði óskað eftir að láta af störfum og orðið hefði verið við þeirri ósk á ríkis- stjómarfúndi síðastliðinn föstu- dag. Ari sagði að engin rannsókn stæði yfir á sýslumannsembætt- inu á Eskifirði. Hins vegar hefði dómsmálaráðuneytið gert rann- sókn á embættinu í sumar í sam- vinnu við Ríkisendurskoðun, en eitt af skylduverkum ráðuneytis- ins er að hafa eftirlit með sýslu- Frakklandi. Kjör í ffamkvæmda- stjórnina er ekki fyrirfram ákveðið og það fæst fyrst úr því skorið á að- alráðstefnunni sjálfri hvort Sigríð- mannsembættunum. Ari staðfesti að ráðuneytið hefði gert fáeinar athugasemdir við sýslumanninn á Eskifirði varðandi embættisverk hans. Ari sagðist gera ráð fyrir að sýslumanninum á Neskaupstað verði falið að gegna störfum sýslumanns á Eskifirði fram til áramóta, en þá er gert ráð fyrir að ljóst verði hvað verði um tillögur dómsmálaráðherra um fækkun sýslumannsembætta. Tillögurnar gera m.a. ráð fyrir að þrjú sýslu- mannsembætti á Austurlandi verði sameinuð í eitt. -EÓ ur Dúna nái kjöri eða ekki. Norður- löndin skiptast á að bjóða fram full- trúa í ffamkvæmdastjómina. Þetta er í annað skipti sem fsland býður fram fulltrúa, en Andri ísaksson var kjörinn í framkvæmdastjómina ár- ið 1983. Um er að ræða u.þ.b. tveggja mán- aða starf á ári, en ffamkvæmda- stjóm heldur um þriggja vikna vinnufundi að hausti og vori. Sig- ríður Dúna segist ætla að sinna stjómarsetunni með sínu starfi í Háskóla íslands, verði hún kjörin og neitar því alfarið að hún hafi í hyggju að flytjast til Parísar eða Brussel í kjölfarið, en maður henn- ar, Friðrik Shopusson fjármálaráð- Ríkisstjómin ákvað á fundi sínum í gær að taka fullan þátt í sameigin- legri áætlun Norðurlandanna um aðstoð til að hrinda í framkvæmd því friðarsamkomulagi ísraels- manna og Palestínumanna, sem vonir standa til að undirritað verði á næstunni. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjómar- innar mun ísland axla sinn hluta Sigrfður Dúna Krístmundsdóttir. herra, hefur verið orðaður við sendiherrastöðu sem losnar í París þegar Albert Guðmundsson sendi- herra Iætur af störfum og flyst til íslands. ,J4ei, þetta er alveg af og frá. Þetta er bara eitthvað sem okkar skáld- mælta söguþjóð býr til,“ segir Sig- ríður Dúna. UNESCO er undirstofnun Samein- uðu þjóðanna og fer með menning- ar-, mennta- og vísindamál. UN- ESCO er ekki þróunarstofnun þótt starfsemi hennar tengist þróunar- verkefnum. Stofnunin hefúr tvö forgangsverkefni í starfi sínu, þ.e. málefni Afríku og málefni kvenna. -ÁG byrðar af framlagi Norðurlandanna til uppbyggingar á sjálfstjómarsvæð- um Palestínu á Gaza-svæðinu og vesturbakka Jórdan. Ákvörðunin bíður nánari útfærslu, en gert er ráð fyrir að aðstoðin verði innt af hendi á 2-4 ára tímabili. Hlutur íslands í áætluninni kemur til með að skipta einhverjum tugum milljóna. -EÓ Fiskeldið á uppleið. Verð- mæti fiskeldisafurða á síð- asta ári nam tæpum einum milljarði króna. Veiðimáia- stofnun: Svo virðist sem heimtur hafbeit- arstöðva séu almennt mun betri í ár en áður. Sem dæmi þá nema heimtur hjá Silfuriaxi í Hraun- firði á Snæfellsnesi um 100 þús- und iöxum, eða um 4% af slepptu á móti réttum 2% í fyrra. Sömuleiðis hefúr hafbeit- arstöðin f Kollafirði náð að heimta um 14 þúsund Iaxa, eða um 5%-6% af þeim físki sem þaðan var sleppt í hafbeit Jónas Jónasson, líffræðingur hjá Veiðimálastofmm, segir að þetta sé m.a. árangur af því rannsóknarstarfi sem unnið hef- ur verið að f gegnum tíðina, eins og t.d. kynbótum. Hann segir að öll sólarmerki bendi til þess að fiskeldið sé á uppieið enda sé ekkert f farvatn- inu sem gefí annað til kynna. „Það er ennþá mikil framleiðsla og menn eru að skapa gjaldeyri. Á síðasta ári námu útflutnings- tekjur af fiskeldisafurðum um 700 milljónum króna og innan- lands námu verðmætin um 200 milljónum króna. Þannig að þessi atvinnugrein er farín að skila um einum milljarði í þjóð- arbúið." Jónas segir að á móti sé lítið flutt inn að aðföngum enda sé fóðrið að mestu leyti innlent -grh Eskifjörður: Sýslumaðurinn lét af störfum Sigurður Eiríksson, sýslumaður á Eskifiröi, hefur látið af störfum að eigin ósk. Sýslumanninum á Neskaupstað hefur verið falið að gegna störfum hans fram til næstu mánaða- móta. Ríkisstjórnin ætlar að leggja fram fjármuni til upp- y byggingar á Gaza- svæðinu: Island styður Palestínumenn ...ERLENDAR FRÉTTIR... D E N N I DÆMALAUSI TÚNIS — Embættismaður PLO sagöi (gær að Israelar og Frelsissamtök Palestlnu myndu ganga frá samningi um gagnkvæma viðurkenningu innan sólarhrings og gætu undirritaö sam- komulag um sjálfstjóm Palestlnu- manna 13. september. JERÚSALEM — Jitzhak Rabin, for- sætisráðherra Israels, ver nú af kappi sögulegan friöarsamning við Palest- Inumenn og lætur sig engu skipta fsraelska harölfnumenn sem hóta að setjast um skrifstofu hans I fjöldamót- mælum. DAMASKUS — Róttækir Islamstrú- armenn I hópi Palestlnumanna ætla að halda áfram að berjast gegn Israel þrátt fyrir tillögu PLO um friðarsam- komulag, og ef þeir lenda I átökum við aðra Palestlnumenn á leiðtogi PLO, Jasser Arafat, alla sökina, segir einn forystumanna þeima sem er I út- legð. SARAJEVO — Fangabúðir Króata I suöurhluta Bosnlu bera vitni stórkost- legum brotum á mannréttindalögum og alþjóölegum þrýstingi ætti að beita á forystumenn Bosnfu-Króata um að bæta þar úr, segja embættismenn S.þ. STOKKHÓLMUR — Thorvald Stol- tenberg, alþjóðlegur sáttasemjari, fór I gær fram á aö friöarviöræöur um Bo- snlu hefjist hiö fyrsta á ný, og sagöi aö annars yröu óhjákvæmilegar skelfilegar þjáningar og mannfall. MOGADISHU — Vopnaöir bandarisk- ir lögregluveröir steyptu sér I þyrium yfir einbýlishús I Mogadishu I gær og handsömuöu 17 sómalska byssu- menn I sföustu aögeröunum 1107 daga leit S.þ. aö strlösherranum Mo- hamed Farah Aideed sem fer huldu höfði. RÓM — Risavaxiö mútuhneyksliö á Itallu var I þann veginn aö gleypa fjöl- miöla I gær þegar vangaveltur færö- ust I aukana um aö fjölmargir áhrifa- miklir blaðamenn kunni aö hafa þegiö mútur frá Ferruzzi-hópnum sem feng- iö hefúr á sig óorö. SIAULIAI, Lltháen — Jóhann Páll páfi fordæmdi tilraun alræöisins til aö útrýma trúarbrögöum I ræöu á staö sem er yfirþyrmandi tákn um and- stööu Litháa gegn sovéskum yfirráð- um. LAOAG, Filippseyjum — Imelda Marcos kastaöi sér meö tárvot augu yfir fánadregna llkkistu manns slns, Ferdinands Marcos, eftir aö nár hans var færöur heim I gær viö óráöskennd fagnaðariæti óforbetranlegra stuön- ingsmanna forsetans fyrrverandi sem féll I ónáö. TBUSI, Georglu — Stuöningsmenn hins brottrekna forseta Georgfu, Zviad Gamsakhurdia, náöu á sitt vald I gær bæ I vesturhluta landsins, aö sögn stjómarembættismanns. JÓHANNESARBORG — Samninga- menn um lýöræöi I Suöur-Afrlku virt- ust I gær næm þvl aö ná samkomu- lagi um lög sem færöu blökkumenn innan seilingar frá þvl aö ná völdum. Þeir hófu tvíhliöa viöræöur I fjölflokka- viðræöum til aö reyna aö greiöa úr ágreiningi um málefni sem hafa tafiö samkomulag um uppkast aö lögum til að mynda framkvæmdaráö (TEC) sem faliö veröi aö undirbúa fýrstu kosningar allra kynþátta I Suöur-Afr- Iku 27. aprll. BONN — Ströng ný lög hafa skoriö niður um helming fjölda þeirra sem koma til Þýskalands til aö leita hælis en enn sem komiö er streyma alltof margir tilvonandi flóttamenn inn I landiö I hverjum mánuöi sagði Manfr- ed Kanther innanrlkisráðhen-a I gær. AÞENA— Stjóm ihaldsmanna I Grikklandi baröist I gær viö aö komast hjá kosningum fljótlega eftir aö fjöl- margir uppreisnarþingmenn tóku til álita aö brjótast undan flokksvaldi til aö styöja nýjan þjóöemisflokk. PEKING — Indverjar og Kinverjar hófust I gær handa um aö binda enda á 30 ára landamæradeilu meö þvl aö fækka hermönnum á landamærunum og halda við friöi á svæöinu. „Eg var að útskýra fyrir Jóa að það ætti alltaf að gefa með sér, og svo voru kökumarþínar allt í einu búnar. “

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.