Tíminn - 09.09.1993, Qupperneq 11

Tíminn - 09.09.1993, Qupperneq 11
Fimmtudagur 9. september 1993 Tíminn 11 l—LEIKHÚS— iKVIKMYNDAHÚSl ÞJÓDLEIKHÚSID Síml11200 Sala aðgangskorta stendur yfir. Aögangskortin gilda á eförtalin verk sem sýnd verða á stóra sviöinu: Þrettánda krossferöin eftír Odd Bjömsson Allir synir mínir eftír Arthur Mlller Mávurínn eftir Anton TJekov Gauragangur eftír Ólaf Hauk Símonarson Gaukshreiðríð eftír Ken Kesey/Dale Wasserman Verð kr. 6.560.- pr. sæti EIH- og örorkulifeyrisþegar kr. 5.200 pr. sætl Frumsýningarkott kr. 13.100 pr. satl Korthafar fá afslátt af 11 sýnlngum leikársins þar sem kortin veita einnig verulegan afslátt af sýningum á Smlöaverkstæði og Litla sviöi. Miöasala Þjóöleikhússins veröur opin alla daga frá Id. 13-20 meöan á kortasölu stendur. Einnig veröur tekið á móti pönt- unum I slma 11200 frá kl. 10 virka daga. Grelöslukortaþjónusta Grana Ifnan 996160 — Lelkhúslfnan 991015. LE REYKJAJ Sala . september. STÓRA SVKJIÐ KL. 20: Spanskflugan eftír Amold og Bach Frumsýning föstud 17. sept 2. sýn. laugard. 18/9. Grá kort gilda 3. sýni.sunnud. 19/9. Rauö kortgilda 4. sýn. fimmtud. 23/9. Blá kortgilda. Sala hefst laugard. 11. sept Miöasaian er opii aOa daga frá Id. 13-20 meðaná korfasclu stendur. Auk þess er tekifl á möti miðapónt- unumlsima 680680 fráld. 10-12 aHa vika daga Greröslukoitajijónusta. Munifl gjafakortin okkar. Tilvalin tækifxrisgjöf. Leikfétag Reykjavikur Borgarieikhúsið BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVLK 91-686915 AKUREYRl 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar SIMI 2 21 40 Frumsýning Rauöi lampinn Sýndld. 6.50,9 og 11.15 Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Eldur 4 hkmni Sýndld. 9.15 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Skuggar og þoka Sýnd kf. 7.15 Bönnuð innan 12 ára. Vinsælasta mynd allra tíma. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 10 ára Ath! Atriði I myndlnni geta valdiö ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. (Miðasalan opin frá kl. 16.30) VMkl Sýndkl. 9og 11.15 ÓslMegt tllboö Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotíð metaösókn. Sýnd Id. 5 og 7 Mýsogmenn eftir sögu John Steinbeck. Sýndld. 7.10 Allra slöustu sýningar ^ESNBOOINNEoo Áreltnl Spennumynd sem tekur alla á taugum. Sýnd kl. 5. 7.9og11 Bönnuð bömum innan 12 ára. Ein mesta spennumynd allra tfma Red Rock West Sýnd kl. 5. 7, 9og11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Slórmynd sumarsins Super Marlo Bros Sýndld. 5, 7,9og11 Þrfhymlngurinn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndkl. 5, 7,9og11 Loftskeytamaöurinn Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7.9og11 jlllll DAGBÓK S/L fljúga 4 sinnum í vflcu til Dublin: Bæta viA brottfðr álaugardögum Samvinnuferðir-Landsýn munu bæta við nýjum brottfarardegi til Dublinar og verður nú flogið þangað fjórum sinnum í viku frá 30. september. Verður nú einnig flogið þangað á laugardögum. Að sögn forráðamanna ferðaskrifstofunnar er þetta gert til þess að anna mikilli eftir- spum eftir ferðum til borgarinnar, en nú er uppselt í allar brottfarir á fimmtudög- um á ferðatímabilinu, sem lýkur 6. des- ember. Flogið er með Boeing 737 þotu Atlanta- flugfélagsins sem tekur 130 far- þega. Nú verður flogið til Dublinar alla fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og mánudaga, en heim fimmtudaga, föstu- daga, sunnudaga og mánudaga. Þá verða a.m.k. þrjú sérstök bein flug frá Akur- eyri, 5.-9. október, 9.-12. október og 22.- 24. október. Verið er að selja síðustu sæt- in f þau flug. Það er annars nýbreytni í Dublinarferð- um, að nú er hægt að dvelja allt frá einni nóttu til sjö nátta eða lengur. Er áber- andi, að fólk fer í lengri ferðir en áður og notar jafnvel tímann til ferða út fyrir borgina. Verð á ferðum til Dublinar er frá 24.855 kr. á mann fyrir þriggja daga ferð og eru þá innifalin öll gjöld og skattar, flug, akstur til og frá flugvelli, gisting með morgunverði og íslensk fararstjóm. OpiA hús hjá Leikfélagi Akureyrar Um þessar mundir em tuttugu ár liðin síðan atvinnuleikhús var stofnað á Akur- eyri og fyrstu atvinnuleikaramir voru ráðnir hjá Leikfélagi Akureyrar. Af því til- efni mun Leikfélagið opna allar dyr að Samkomuhúsinu næstkomandi sunnu- dag og bjóða gestum að kynnast starf- seminni. Húsið verður opið frá ki. 14-17. Ýmsar uppákomur verða á sviðinu. Þar má nefna að ieikarar verða við æfingar á bamaleikritinu Ferðinni til Panama, sem frumsýnt verður í Grimsey innan tíðar og fer síðan í leikför um Norður- land. Rifjuð verða upp augnablik úr sýn- ingum LA síðustu tuttugu árin í máii og myndum. Fjölmörg verkefni verða á fjöl- unum á komandi leikári og verða þau kynnt og heitt verður á könnunni. Ailir eru velkomnir meðan húsrúm leyf- Swwtofeft SELFOSSI Tæpt tonn runnið af sunnlenskum fitubollum Á sjöunda tug Sunnlendinga hafa komið við á megrunamámskeiði hjá klúbbnum Hjálp úr álögum. Nám- skeiðið hófst 24. aprfi og kvaöst Guðbjörg Theódórsdóttir leiöbein- andi gera ráð fyrir að tæpt tonn væri nú horfið af sunnlenskum þátttak- endum. Að jafnaði hafa á fimmta tug ein- staklinga sótt þessi námskeið, sem kosta 5000 krónur fyrir þá sem eru I yfirvigt. Þegar einstaklingur hefur náð l^örþyngd er honum heimitt að sælqa fundi allt aö þvi vikulega end- urgjaldslaust, til þess að viðhalda árangrinum. Aö sögn Guðbjargar hafa margir náö yfir 20 kg af sér á námskeiðinu, en nýtt námskeið er fyrirhugað nú f haust og veröur kynningarfundur þar um að Austurvegi 38 á Selfossi f dag, 9. september, kl. 20.30. Meiri- hluti þeirra, sem sótt hafa þessi námskeið, eru konur, en nokkrir kariar hafa líka látið sjá sig og þá yf- irieitt staðið sig mjög vel. Eyrarbakki: Kvikmynda- leikstjóri skrifar á kventölvu Snemma f sumar settist kvikmynda- leikstjórinn Asdfs Thoroddsen að f gömfu húsi f Einarshöfn á Eyrar- bakka með kventöivuna sfna I vesk- inu og byrjaði að skrifa handrit að sinni næstu kvikmynd. Blaðamaður tðk hús á þeim mseðgum, Ásdísi og dóttur hennar Gunni, og þýsku ömmunni í fjölskyldunni, frmgard. Handritið, sem Ásdis er aö vinna, flailar um tvær vlnkonur sem glepj- ast af sama manninum f leit sinni að draumaprinsinum. Þær eru .draumadisir', en það er titill verks- ins. Ásdfs hefur áður gert myndimar .Ingaló" og .Óskir Skara", en sú siö- amefnda var stutt sjónvarpsmynd sem Rikissjónvarpið sýndi á liðnum vetri. Ásdfs lét vel af dvölinni á Eyrar- bakka þar sem hún er laus vlö um- ferðardyn Miklubrautarinnar I Reykjavfk og þarf ekkl annað tíl aö geta unnið sitt starf en fartöivu. sem vegna smæðar sinnar má smeygja f vel stórt kvenveski — sem sagt kventölva leikstjórans. En hvemig skrifar maður kvikmyndahandrit? ,Ég fékk hugmyndina aö þessari mynd fyrir ári. en setti þá ekki neitt á blað strax og passaðl mig á að segja ekki neinum frá. Það geri ég til að vera ekki búín að missa áhugann þegar kemur að þv( að vinna hand- rttið. Ég settist svo að á Eyrarbakka i vor og fullspann söguþráðinn. Eftir það skrifaði ég senurnar, eina af annarri, og er nú komin með fyretu gerð handrits. Þá á ég efttr aö fá fáa útvalda til að lesa yftr og gagnrýna, helst harkalega. Svo byrja ég upp á Gunnur, Ásdis og frmgard, en tvær þær sfóamefndu splla kotru á stéftlnnl i Elnarshöfn. Spil þetta er ævafomt fs- lenskt spil sem sárafáir Islendingar kunna i dag. Ásdís segist ekki vita um noinn nema sig sjálfa og Göggu Lund og af stuttri tilsögn sýnist blaðamanni það heldur ekkl heiglum hent að læra þetta margbrotna splL Frá útskriftlnnl i öræfaskóianum. Frsmst sltja Lf.v. Slgurður Sigmundsson skóla- stjórt, Þorstelnn HBmarsson upplýslngafulltrúl Landsvirkjunar og skólameistari F.S. Þór Vlgfússon. nýtt á annam gerð handrits. Ég held að þeír einir verði rfkir á kvikmyndagerö sem einskorða sig við léttmett. .Draumadísir* er reynd- ar gieðileikur, en heldur napur þó. Kannski verður hann of napur fyrir viökvæmar sáiir iandans. Maður veit aldrei. Öræfaskól- inxi útskrifar nemendur „Þetta hefur veriö spennandi verk- efni og ég held að það megi segja að almennt séu menn ánaegðir með hvemig t8 hafi tekist,' sagði Sigurður Sigmundsson, skólastjóri Öræfa- skóians, f samtali við Sunnlenska. Sá skóli útskrifaði i siðustu vlku átta nemendur sem stundað hafa nám vlð skólann samhliða störfum sinum inn við Hrauneyjafossvirkjun. Nemendur lærðu sitt Iftið af hverju f jaröfræði f Öræfaskóianum og var námsefnið að nokkru leyti það sama og var kennt ( námsáfanganum jarð- fræði 103 f áfangakerfi fjölþrauta- skólanna. Það, sem þama er öðru- víst, er að rfkari áhersla er lögð á jaröfræði virkjanasvæöisíns. f sumar störfuðu um 30 nemendur inni víð Hrauneyjafossvírkjun undir stjórn Sigurðar og hefur starf þeirra eink- um beinst að fegrun umhverfisins. Það starfsfóik landsvirkjunar, sem er sérmenntað á sviöi náttúruvis- inda, lagð! sitt af mörkum til skóla- haidsins meö fyrirlestrum og kennslu. Einnig komu háskólakenn- arar og kenndu dagstund við skól- ann (sjálfboðaliðastarfi. .Hingað komu þær Guðrún Lareen og Elsa Vilmundardóttír jarðfræðing- ar og við förum meö þeim f skoöun- arferð inn i Velöivötn, að Heljargjá og kringum Þórisvatn. Það var mjög skemmtileg ferð,‘ sagði Slgurður. Ráðgert er að framhald verði á skólahaldl Öræfaskótans á næsta ári og yrði skólinn þá fyrir alla þá unglinga sem starfa á vegum lands- virkjunar yfir sumariö, en það eru á milll 240 og 250 manns. Tll stendur að setja saman námspakka með sínu litlu af hverju úr náttúrufræðúm og yröi áherslan lögð á uppgræðslu og næsta nágrennl virkjananna, sem eru víösvegar um landiö. BORGFIRÐINGUR BORGARNESI Náttúrugripasafn Borgarfjarðar sýnin Fjölbreytt steina-, eggja- og skeljasafn f tilefnl þess aö forstööumenn náttúrugripasafna á fslandi héldu fund f Borgamesi um síðustu helgi stendur nú yfir sýning á fjölbreyttu safni eggja og skelja, sem eru f eigu Náttúrugripasafns Borgar- fjarðar. Guðmundur Guðmareson og BJami Bachmann að setja upp sýnlngu á •gajtim. Þetta er elnstakt tæklfæri tll að skoða þessa gripi, en þeir hafa verlð i geymstu og ekki til sýnis. Á sýningunni eru fágætir steinar, egg flestra Islenskra fugla og (jölmargar skeljar. Safnahúsiö er oplö alla vlrka daga frá 14-18 og á fimmtudags- kvöldum firá 20-22. Stórtónleik- ar í Borgar- nesi Sinfóníuhljómsveit fslands held- ur tónleika þann 18. september nk. í (þróttamiöstöðinni f Borgarnesi. Hópur söngfólks úr héraöinu mun syngja með hljómsveitinni á tón- leikunum. Æfingar kórsins eru hafnar. en Ingibjörg Þorsteinsdóttir ( Borgar- nesi sér um æfingamar. Ingibjörg sagði að haft hefðl verið samband við sig og óskað efttr kór á tónleika hljómsveitarinnar. Hún ákvaö að hafia samband við söng- fóik héraðsins og safna i stóran kór til þess að syngja með Sinfóníu- hljómsveittnni. Á fyretu æfingu i Borgameskirkju mættu u.þ.b. 60 manns og taldi Ingibjörg aö það hefðu mætt fuiltrú- ar úr öilum kórum héraðsins. Sinfóniuhljómsveitin hefur góða reynslu af þvf að fá heimamenn til að taka þátt f tönleikum sveitarinn- ar. Það eykur áhuga fólks á tón- leikunum. Ingibjörg sagöi að eini gallinn á þessari framkvæmd væri sá að þeir væru búnir að gleyma þvf I Reykjavík hvaðan maturinn kæmi og þetta væri ekkl heppilegur ttmi fyrir héraðsbúa, en eins og flestir vita fer nú f hönd smölun og réttír auk annarra haustverka. Á tónleikunum verður m.a. sungiö verk eftir Pál fsólfsson, Úr útsæ rísa fslands fjöll, og tvö verk eftir Verdi. Sinfónluhljómsveitin hefur áður haldið tónleika f héraöinu með samstarfi heimamanna, en þá sungu þrir kórar með hljómsveit- inni. Frá fyrstu æflngu kórslns, sem kornur til með að syngja með SinfónluhljðmsveltinnL

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.