Tíminn - 25.09.1993, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.09.1993, Blaðsíða 15
Laugardagur 25. september 1993 Tíminn 15 ítalski boltinn, 6. umferð: Ben Johnson reynir að komast í ítalska boltann — ekki erþó líklegt að hann hafi erindi sem erfiði AC Milan er enn í efsta sæti deildarinnar meft 9 stig, en Parma og Samp- doria fylgja fast á eftir, afteins einu stigi á eftir. AC Milan sækir Cremonese heim um helgina í leik, sem er sjónvarpað beint um Ítalíu, en stórieikur helgarinnar verftur í Genúa þar sem Sampdoria tekur á móti Parma. Þaft Iið, sem sigrar í leiknum, kemst í efsta sæti deildarinnar, a.m.k. í örfáa klukku- tíma, þar sem leikur Cremonese og AC Milan er leikinn um kvöldið. CAGLIARI - LAZIO Cagliari hefur endurheimt José Herr- era, sem hefur verið að leika með landsliði Uruguay í undankeppni HM og misst af öllum leikjum liðsins til þessa. Þá er Nicolo Napoli, bakvörður- inn sterki, farinn að æfa með Iiðinu að nýju eftir meiðsli. Líldegt byijunariið: Fiori, Herrera, Pusceddu, Bisoli, Aloisi, Firicano, Moriero, Allegri, Valdes, Matteoli, Oli- veira. Giuseppe Signori á enn við meiðsli að stríða og varð að draga sig út úr lands- liðshóp ítala á síðustu stundu fyrir leikinn gegn Eistlendingum á mið- vikudaginn. Vamarmennimir Ro- berto Cravero og Giuseppe Favalli em einnig meiddir, en vonast er til að Cra- vero geti spilað á morgun. Þá er Diego Fuser ennþá meiddur og leikur ekki með. Lddegt byijunariið: Marchegiani, Negro, Marcolin, Di Matteo, Luzardi, Cravero, Winter, Doll, Casiraghi, Gascoigne, Di Mauro. Ben Johnson, spretthlauparinn bannfærði, heimsótti herbúðir Foggia og ræddi við Zeman, þjálf- ara liðsins, en kappinn hefur mik- inn áhuga á þvi að leika f ítölsku deildinni. Sævar Hreiðarsson skrifar um ítalska boffann CREMONESE - AC MILAN Eligio Nicolini er enn meiddur og leikur ekki gegn AC Milan á morgun og óvíst er með miðvörðinn Francesco Colonnese. Líklegt byijunariið: Turci, Gualco, Pedroni, Cristiani, Bassani, Verdelli, Giandebiaggi, Ferraroni, Dezotti, Ma- spero, Tentoni. Þrátt fyrir að mikil meiðsli hafi hrjáð lið AC Milan, hefur liðið enn ekki tap- að leik og markvörðurinn Sebastiano Rossi hefur enn ekki fengið á sig mark. Francesco Antonioli, Marco van Basten, Gianluigi Lentini, Christian Panucci og Paolo Maldini em allir meiddir, en þeir Dejan Savicevic og Marco Simone em tilbúnir í slaginn að nýju. Danski landsliðsmaðurinn Brian Laudmp hefur legið í rúminu þessa viku með háan hita og Króatinn Zvonomir Boban er slæmur í baki og leika þeir sennilega ekki með á morg- un. Lfldegt byijunariift: Rossi, Tassotti, Nava, Albertini, Costacurta, Baresi, Eranio, Donadoni, Papin, Savicevic, Raducioiu. INTER - PIACENZA Ruben Sosa er kominn aftur tii Iiðs við Inter, en hann hefur aðeins getað leikið einn leik á tímabilinu, vegna landsleikja Umguay f undankeppni HM. Vamarmaðurinn sterki, Riccardo Ferri, er búinn að ná sér af meiðslum sem hann hlaut í febrúar síðastliðnum og kantmaðurinn Alessandro Bianchi, sem einnig hefúr verið meiddur, var á varamannabekknum um síðustu helgi. Fyrirliðinn, Giuseppe Bergomi, er í leikbanni og Salvatore Schillaci, sem byrjaði tímabilið mjög vel, er meiddur. Igor Shalimov dettur senni- lega út úr liðinu frá því um síðustu helgi og David Fontolan verður færð- ur aftur í stöðu vinstri bakvarðar eftir að hafa leikið í sinni gömlu stöðu sem framherji gegn Lazio. Lfldegt byijunariið: Zenga, Festa, Fontolan, Jonk, A. Paganin, Battistini, Orlando, Manicone, Dell’Anno, Berg- kamp, Sosa. Bakvörðurinn Antonio Carannante hefur ekkert getað æft í þessari viku, hefur legið heima með háan hita. Þá eiga tengiliðimir Agostino Iacobelli og Giorgio Papais við smávægileg meiðsli að stríða. Lfldegt byijunariift: Taibi, Polonia, Brioschi, Suppa, Maccoppi, Lucci, Turrini, Piovani, De Vitis, Moretti, Ferrante. LECCE-JUVENTUS Lecce hefur enn ekki fengið stig í deildinni og aðeins náð að skora 2 mörk í 5 leikjum. Brasilíski leikstjóm- andinn Gerson er í leikbanni og miss- ir því af leiknum á morgun. Markvörð- urinn Giuseppe Gatta hefur verið veikur og ekkert æft í þessari viku og vamarmaðurinn ungi Andrea Fattizzo er meiddur á ökla. Lfldegt byrjunariið: Gatta, Biondo, Carobbi, Ceramicola, Padalino, Gazz- ani, Morello, Melchiori, Toffoli, Bar- ollo, Baldieri. Roberto Baggio hefur verið í miklu stuði að undanfömu og skoraði tvö af mörkum ítala í Eistlandi á miðviku- dag. Nafni hans, Dino Baggio, kemur sennilega inn í liðið aftur eftir meiðsli og mun það eflaust styrkja miðju liðs- ins. Gianluca Vialli er ennþá meiddur, en Fabrizio Ravanelli hefur staðið sig mjög vel í hans stöðu síðustu vikum- ar. Vamarmaðurinn Gianluca Franc- esconi, sem keyptur var frá Reggiana í sumar, er tilbúinn í slaginn, en hann meiddist stuttu áður en tímabilið hófst. Lfldegt byijunariið: Peruzzi, Carrera, Fortunato, D. Baggio, Kohler, Julio Cesar, Di Livio, Conte, Ravanelli, R. Baggio, Möller. NAPÓLÍ - UDINESE Loksins er Daniel Fonseca til í slaginn með Napólí, en hann hefur misst af fimm fyrstu leikjunum vegna lands- leikja Uruguay í undankeppni HM. Svíinn Jonas Them er meiddur á ökla og leikur sennilega ekki með á morg- un, en Renato Buso, sem meiddist um síðustu helgi, verður sennilega í fram- línunni með Fonseca. Lfldegt byijunariið: Táglialatela, Ferrara, Corradini, Gambaro, Canna- varo, Bia, Di Canio, Bordin, Buso, Pecchia, Fonseca. Fabio Petruzzi er meiddur og leikur ekki með Udinese á morgun. Fjórir leikmanna liðsins vom lítið við æfing- ar í vikunni: Fabio Rossitto og Marco Delvecchio léku með U-21 árs lands- Iiðinu gegn Danmörku, Willi Pittana er í hemum og Marek Kozminski lék með landsliði Pólverja gegn Norð- mönnum. Þeir verða þó allir tilbúnir í slaginn á morgun. Lfldegt byijunariift: Battistini, Pelle- grini, Kozminski, Sensini, Calori, De- sideri, Rossini, Rossitto, Branca, Statuto, Camevale. REGGIANA - FOGGIA Claudio Taffarel kemur aftur í mark Reggiana, en hann missti af síðasta leik vegna landsleiks Brasilíu og Uru- guay um síðustu helgi. Giuseppe Marchioro, þjálfari liðsins, hefur mik- inn hug á að styrkja vöm sína er markaðurinn opnar aftur í nóvember og efstur á óskalistanum er Carlo Comacchia hjá Napólí. Lfldegt byrjunaríið: Táffarel, Torrisi, Zanutta, Acardi, Sgarbossa, De Agost- ini, Morello, Scienza, Ekström, Lan- tignotti, Padovano. Zdanek Zeman, þjálfari Foggia, ræddi við Ben Johnson, spretthlauparann fræga, um síðustu helgi, en Johnson hefur lýst yfir miklum áhuga á að leika knattspymu á Ítalíu. Það verður þó að teljast ólíklegt að honum verði af ósk sinni, enda orðinn 32 ára og hefur lítið Ieikið knattspymu frá því hann yfirgaf Jamaica sem unglingur. Luigi di Biagio var valinn í landsliðs- hóp ftala í fyrsta skipti í síðustu viku eftir að Alberigo Evani datt úr hópn- um vegna meiðsla. Óvíst er hvort Rússinn Igor Kolyvanov verður til í slaginn á morgun, en hann er meidd- ur á vinstri ökla, og Andrea Seno er enn meiddur. Lfldegt byijunariið: Mancini, Cham- ot, Nicoli, Sciacca, Di Bari, Bianchini, Bresciani, Di Biagio, Cappellini, Stroppa, Roy. ROMA - ATALANTA Vinstri bakvörður Roma, Amedeo Carboni, meiddist í letknum gegn AC Milan um síðustu helgi og leikur sennilega ekki á morgun. Framherj- inn Roberto Muzzi er einnig meiddur og missir af leiknum, en leikstjóm- andinn Giuseppe Giannini vonast til að geta leikið með eftir að hafa meiðst á æfingu á miðvikudaginn. Lfldegt byrjunariift: Lorieri, Garzya, Fabrizio Ravanelli er kominn (liö Juventus ( staö Glanluca Vlalli og hefur' staöið sig vel... . . . og það sama má segja um Claudio Taffarel, sem kemur á ný inn (lið Reggiana. Grossi, Piacentini, Comi, Lanna, Hassler, Mihajlovic, Balbo, Giannini, Rizzitelli. Atalanta ætti að geta stillt upp sínu sterkasta liði, að undanskildum brasil- íska vinnuþjarknum Alemao, sem enn er meiddur. Lfldegt byrjunariið: Ferron, Pavan, Tresoldi, Minaudo, Bigliardi, Montero, Rambaudi, Orlandini, Ganz, Sauzée, Scapolo. SAMPDORIA - PARMA Marco Rossi og Alberigo Evani hafa ekkert æft í þessari viku vegna meiðsla, en Rossi hefur verið í með- ferð hjá nuddara liðsins og vonast til að geta leikið á morgun. Evani meidd- ist um síðustu helgi á vinstri fæti og varð að draga sig út úr landsliðshóp ítala fyrir Ieikinn gegn Eistlending- um. Lfldegt byijunariið: Pagliuca, Mann- ini, Rossi, Gullit, Vierchowod, Sacc- hetti, Lombardo, Jugovic, Platt, Manc- ini, Serena. Parma vonast til að Faustino Asprilla haldi áfram að spila eins og hann hef- ur gert hingað til í þessum mánuði. Hann hefur leikið þrjá leiki og gert sjö mörk. Fyrst tvö mörk gegn Argentínu með landsliði Kólumbíu, þá tvö mörk með Parma gegn Degerfors í Evrópu- keppninni og loks þrennu gegn Tór- ínó um síðustu helgi. Nevio Scala þjálfari gerir sennilega eina breytingu á liðinu frá síðustu helgi: tekur fram- herjann Alessandro Melli úr liðinu og setur tengiliðinn Daniele Zoratto í hans stað, þar sem liðið leikur nú á útivelli. Lfldegt byrjunarlið: Bucci, Benarrivo, Di Chiara, Minotti, Apolloni, Grun, Brolin, Zoratto, Crippa, Zola, Asprilla. TÓRÍNÓ - GENÚA Emiliano Mondonico þjálfari getur nú valið Carlos Aguilera, Enzo Franc- escoli og Marcello Saraleugi aftur í lið sitt, en þeir hafa allir verið að leika með landsliði Uruguay í undankeppni HM og ekkert leikið með Tórínó í deildinni. Króatinn Robert Jami hefur ekkert getað æft í þessari viku vegna meiðsla og leikur sennilega ekki með á morgun. Lfldegt byijunariift: Galli, Mussi, Sergio, Gregucci, Annoni, Fusi, Car- bone, Fortunato, Aguilera, Francesc- oli, Venturin. Framherjinn Tomas Skuhravy meidd- ist á æfingu á miðvikudag og leikur sennilega ekki með Genúa á morgun. Nicola Caricola var í leikbanni um síð- ustu helgi og kemur sennilega inní liðið að nýju og markvörðurinn gam- alkunni Stefano Tacconi fær sennilega að spreyta sig vegna lélegrar frammi- stöðu Gianluca Berti að undanfömu. Lfldegt byijunariið: Tacconi, Petr- escu, Lorenzini, Caricola, Torrente, Signorini, Ruotolo, Bortolazzi, Nappi, Cavallo, Ciocci.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.