Tíminn - 25.09.1993, Blaðsíða 22
22 Tíminn
Laugardagur 25. september 1993
Menningar- og friöarsamtök
íslenskra kvenna
halda fund í dag, laugardag, kl. 14 að
Vatnsstíg 10. Fjölbreytt dagskrá. Stjóm-
in.
Fríknkjan í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14 sunnudag. Orgel-
leikarí Pavel Smid. Cecil Haraldsson.
Postuirns- og glersýning
í íspan í Kópavogi
Nú stendur yfir sýning á handmáluðu
postulíni og gleri í húsnæði fspan á
Smiðjuvegi 7 í Kópavogi. Þetta er nem-
endasýning þeirra sem stundað hafa
námskeið hjá Jónínu Magnúsdóttur
(Ninný). Sýningin stendur til 26. sepL og
er opin frá kl. 14-18 daglega.
Síðastliðna fimm vetur hafa þessi nám-
skeið verið og er þetta sýnishom af vinnu
nemenda. Þama er sýnt ýmislegt nýtt í
faginu, þó auk þess sé um hefðbundna
postulfnsmálun að ræða Kennslan
byggist á að Iáta hvem og einn njóta sín
í skemmtilegu áhugamáli, þar sem reynt
er að hvetja og draga fram hæfileika og
sköpunargleði hvers og eins.
Allir eru velkomnir og enginn aðgangs-
eyrir.
Norræna húsið:
Sýning á myndum
Skagenmálaranna
í dag, laugardag, kl. 15 verður opnuð
sýning í sýningarsölum Norræna húss-
ins, sem ber yfirskriftina „SKAGEN —
norrænt menningarsamfélag fyrir einni
öld“. Hér er um að ræða sýningu á úrvali
listaverka frá Skagensafninu á Jótlandi,
málverk, vatnslitamyndir og teikningar.
Sendiherra Danmerkur, Villads Villad-
sen, flytur ávarp og opnar sýninguna.
Claus Olsen, forstöðumaður Skagen-
safnsins, hejdur fyrirlestur með lit-
skyggnum í fundarsa! Norræna hússins
kl. 16 í dag. Hann fjallar þá um menn-
ingarsamfélagið á Skagen, sem myndað-
ist fyrir sfðustu aldamót
Á sýningunni eru m.a. verk eftir Önnu
og Michael Ancher, Holger Drachmann,
Viggo Johansen, P.S. Kroyer, Carl Loch-
er, Laurits Tuxen, Viggo Johansen og
Carl Madsen. Á sýningunni er einnig
vatnslitamynd eftir Svavar Guðnason ffá
1964.
Sýningin verður opin daglega frá kl. 14-
19 og stendur til sunnudagsins 24. októ-
ber.
Vetrarstarf í Áskirkju
í vetur líkt og undanfarin ár verða bama-
guðsþjónustur í Áskirkju kl. 11 á sunnu-
dagsmorgnum. Þar em bömunum
kenndar bænir og vers, sagðar sögur og
afhentar biblíumyndir og afmælisböm fá
litla gjöf. Bamasálmar og hreyfisöngvar
em sungnir. Bamastarfið annast Guðrún
M. Bimir ásamt sóknarpresti.
Almennar guðsþjónustur verða f Ás-
kirkju kl. 14. Á sunnudaginn kemur, 26.
sept, mun Safnaðarfélag Ásprestakalls
láta bifreið aka að dvalarheimilum og
fjölmennustu byggingum sóknarinnar
og gefa íbúum þeirra kost á flutningi til
guðsþjónustunnar kl. 14 og heim aftur
síðar um daginn. Mun félagið bjóða
þessa þjónustu tvisvar í mánuði í vetur,
Iíkt og undanfarin ár, og verða ferðimar
auglýstar nánar hverju sinni. Eftir
messu á sunnudaginn selur Safnaðarfé-
lagið kaffi f Safnaðarheimili Áskirkju.
Rennur ágóði af kaffisölunni til kirkju-
byggingarinnar og stuðnings starfi fé-
lagsins í þágu eldri og yngri sóknarbama
kirkjunnar. Eins og undanfama vetur
verður jafnan boðið upp á kaffi eftir
messu, en þær samverustundir að spjalli
hafa stuðlað að auknum kynnum.
Félagsfundir Safnaðarfélagsins verða
mánaðarlega í vetur og dagskrá fjöl-
breytt Fyrsti fundurinn verður þriðju-
daginn 12. október kl. 20.30. M.a. verða
sýndar myndir frá safhaðarferð sóknar-
bama sl. sumar. Á miðvikudögum kl. 17
verður starf með tíu til tólf ára bömum í
Safnaðarheimili Áskirkju. Ennfremur
verða fundir í Æskulýðsfélagi Áskirkju á
mánudagskvöldum kl. 20. Þá er „Opið
hús“ í Safnaðarheimili Áskirkju alla
mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14-17. Þangað em allir velkomnir,
yngri og eldri. Heitt verður á könnunni
og starfsmaður kirkjunnar til viðtals og
aðstoðar. Á mánudögum kl. 14-15 verður
söngva- og ljóðastund og á fimmtudags-
stundunum er upplestur. Samvem-
stundir foreldra ungra bama verða mið-
vikudaga kl. 10-12. Umsjón með því
starfi annast Guðrún M. Bimir. Biblíu- i
lestrar og fræðsla verða í Safnaðarheim- |
ili Áskirkju á fimmtudagskvöldum kl. 1
20.30 í vetur, f fyrsta sinn 14. október. '
Þar verður fiallað um einstök rit Biblí-
unnar og lýkur þeim samverustundum
með bænargjörð.
Aðrir þættir safnaðarstarfs vetrarins,
svo sem fræðslukvöld, verða nánar aug-
lýstir síðar.
BLAÐBERA VANTAR
SELTJARNARNES
EIÐISMÝRI ■ SKELJAGRANDI
KEILUGRANDI ■ SELBRAUT
AUSTURSTROND ■ VESTURSTRÖND
LINDARBRAUT ■ MELBRAUT O.FL.
Ath!
Blaðburður
er holl og
góð hreyfing
i~i jfljlf H U
Iiminn
Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til
K U B B U R
6548.
Lárétt
1) Fastur á fé. 5) Trekk. 7) Titill. 9)
Steintegund. 11) Bos. 13) Vond. 14)
Veiki. 16) 501. 17) Hélt. 19) Tíma-
bilsins.
Lóðrétt
1) Nýr. 2) Eins. 3) Húsdýra. 4) Sund-
færi. 6) Til fara. 8) Blóm. 10) Ávöxt-
ur. 12) Lítill. 15) Bors. 18) Tvíhljóði.
Ráðning á gátu no. 6547
Lárétt
1) Myrkar. 5) Ráf. 7) Óp. 9) Flög. 11)
Lús. 13) Afl. 14) Kata. 16) UU. 17)
Ógagn. 19) Þrasta.
Lóðrétt
1) Mjólka. 2) RR. 3) Káf. 4) Afla. 6)
Ugluna. 8) Púa. 10) Öfugt. 12) Stór.
15) Aga. 18) As.
HELSnj BÓTAFLOKKAR:
1. septembef 1993. Mánaðaigreiðslur
Eni/örofkulifeyrir (grunnliteyrir).......... 12.329
1/2 hjönalffeyrir ...........................11.096
Full tekjutrygging ellil ífeyrisþega_________22.684
Full tekjutiygging örorkulifeyrisþega........23.320
Heimilisuppból................................7.711
Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304
Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300
Meölag v/1 bams .............................10.300
Mæðralaun/feöralaunv/lbams.................. 1.000
MæöralaurVfeðralaun v/2ja bama................5.000
Mæöralaunffeðralaun v/3ja bama eða flerri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448
Ekkjubcetur/ekkilsbætur12mánaða..............11.583
Fullur ekkjulifeyrir....................... 12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448
Fæðingaretyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna ......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga ............. 10.170
Daggrefðslur
Fullirfæðingardagpeningar............. 1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings.............665.70
Slysadagpeningarfyrirhvertbamáframfæri ....142.80
Tekjubyggingarauki var greiddur I júll og ágúst, engirm
aukl greiðist I september. Tekjutrygging, heimiiisuppbát
og sérstök heimilisuppböt eru því lægri nú.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f
Reykjavík frá 24. til 30. sepL er f Háaleitís apótekj
og Vesturbæjar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast oitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl
tll kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfla-
þjónustu etu gefnar í sima 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands
er slarfrækt um helgar og á störhátiöum. Slmsvari 681041.
Hafnarflörður Hafnarfjarðar apðtek og Norðurtræjar apð-
tek eni opin á viikum dögum frá M. 9.00-18.30 og tH sldptrs
annan hvam laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apólek og Stjömu apótek ere opin
virka daga á opnunartima búða. Apólekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörsiu. Á
kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörsiu, til Id.
19.00. A heigidögum er opið frá H. 11.00- 1200 og 20.00-
21.00. Á öðnrm Umum er iyljafræöingur á bakvakt Upplýs-
ingar ere gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá M. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga H. 10.00-1200.
Apitek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá M. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu mili kl. 1230-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið bl ki. 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga tfl H. 18.30. A
laugard. H. 10.00-13.00 og sunnud. M. 13.00-14.00.
Gaiðabær. ApðtekB er opið rúmhelga daga M. 9.00-18.30,
en laugardaga M. 11.00-14.00.
Gengissl nng xV ÍKiO
24. sept 1993 kl. 10.57 Oplnb. viöm.gongl Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandaríkjadollar... ....70,14 70,30 70,22
Sterilngspund ..105,09 105,33 105,21
Kanadadollar ....53,13 53,25 53,19
Dönsk króna ..10,494 10,518 10,506
Norsk króna ....9,740 9,762 9,751
Sænsk króna ....8,663 8,683 8,673
Finnskt mark ..11,994 12,022 12,008
Franskur franki ..12,184 12,212 12,198
Belgískur frankl.... ..1,9893 1,9937 1,9915
Svissneskur frankl ....48,74 48,84 48,79
Hollenskt gyllinl.... ....37,77 37,85 37,81
Þýskt mark ....42,40 42,50 42,45
hölsk lira 0,04400 0,04410 0,04405
Austurrískursch... ....6,030 6,044 6,037
Portúg. escudo ..0,4148 0,4158 0,4153
Spánskur peseti ..0,5299 0,5311 0,5305
Japanskt yen ..0,6606 0,6620 0,6613
Irsktpund ....99,01 99,23 99,12 98,73
SérsL dráttaiT. ....98,62 98,84
ECU-Evröpumynt.. ....80,92 81,10 81,01
Grísk drakma ..0,2958 0,2964 0,2961