Tíminn - 05.10.1993, Qupperneq 11

Tíminn - 05.10.1993, Qupperneq 11
Þriðjudagur 5. október 1993 Tíminn 15 LEIKHÚSf í ÞJÓDLEIKHÚSID Sími11200 Stóra svlðið: Þrettánda krossferðin eftir Odd Bjömsson Lýsing: Páll Ragnarsson Leflonynd og búningar. Siguijón Jóhannsson Tónlist Hjálmar H. Ragnarsson Danshöfúndur Aitrós GunnarsdótUr Leik- stjóm: Þórhildur Þorieifsdóttir Leikendur Baltasar Kormákur, Eggert Þor- Mfsson, Pálmi Gestsson, Gfsli Rúnar Jóns- son, Amar Jónsson, Eríingur Gislason, Helga Bachmann, Krístbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Öm Amason, Hilmar Jónsson, Bryndfs Pétursdóttir, Þórsy Slgþórsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson o.fl. 3 sýn. miðvikud. 6. okt. 4 sýn. fimmtud. 14. okL 5 sýn. föstud. 15. okt Stóra sviðlð: Kjaftagangur eftir Neil Slmon Laugardaginn 9. október. Laugardagínn 16. október. Föstudaginn 22. október Laugardaginn 30. október Dýrin f Hálsaskógi eftir Thorbjöm Egner Sunnud. 10. okt. kl. 14 Sunnud. 17. okt Id. 14. 60. sýning. Sunnud. 17. okt. Id. 17 Ath. Aöeins örfáar sýningar. Gestaleikur frá Sevilla: Flamenco Gabriela Gutarra sýnir sýnir klassiska spánska dansa og fiamenco. Mótdans- arí: Juan Polvillo. Söngvarí: Juan Manuel P. Gftarieikarí: Antonio Bemal. Fimmtud. 7/10 og föstud. 8/10 Smfðaverkstæðið: Ferðalok Fimmtud. 7. okt. kl. 20.30 Föstud. 8. okt. kl. 20.30 Miövikud. 13.okt Sunnud. 17. okL Litla sviöið: Ástarbréf eftir A.R. Gumey Þýöing: Úlfur Hjörvar Lttlit: Þórunn S. Þorgrimsdóttir Leikstjóm: Andrés Slgurvinsson Leikendur Herdfs Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson 2. sýn. föstud. 8. okt. kl. 20.30 3. sýn. laugard. 9. okt. kl. 20.30 4. sýn. fimmtud. 14. okt. 5. sýn. laugard. 16. okt. Sölu aðgangskorta á 6.-8. sýningu lýkur fimmtud. 7. okt Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum I slma 11200 frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Græna Ifnan 996160 - Leikhúslfnan 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVÖCUR STÖRA SVIÐIÐ KL. 20: Spanskflugan eftir Amold og Bach Sýn. fmntud. 7. okt Uppselt Sýn. föstud. 8. okt Uppselt Sýn. laugard. 9. okt Uppsett Sýn Himrntiid.. 14. okt Fáeii sæö laus. Sýn föstud. 15. okt Uppsett Sýn. laugard. 16. okt Uppsett Sýn sunnud. 17. okt UTLA SV1ÐIÐ Kl_ 20: ELÍN HELENA eftir Ama Ibsen Tónlist Hiimar Öm Hilmarsson. Lekmynd og búnrgar Guórún Sigríóur Haraldsdóöir. Lýsing: Lánn Bjömsson. Leírstjórí: Ingunn Asdisardóttir. Leikarar Sigrún Edda Bjömsdóttir, Margrit Heiga Jóhanradótbr, Hanna María Karísdóttir og Þoreteinn Gunnarsson. Fnjmsýning miöv. 6. okL Uppsett. Sýn. finsnlud. 7. okl Uppsett. Sýn. fcstud. 8. okt Uppsett. Sýn lauganj. 9. okL Uppselt Sýn. surmud. 10. okt Uppselt Sýn. miövkud. 13. okl Uppselt Sýn. frmtud. 14. okL Uppselt Sýn. föstud. 15. okt Aih. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn efbr aó sýning er hafin. Áriðandil Kortagestir með aðgöngumiða dagsetta 2. okt, 3. okt og b. okt á Liöa sviðið, vinsamlegast hafið samband við miðasölu sem fyist STÓRA SVIÐIÐ KU 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR efbr Astrid Llndgren Sýn. sunnud. 10. okt, Fáein sæfi laus. laugard. 16. okt sunnud.17. okt Alh. aðeins 10 sýningar Mióasalan er opin atta daga nema mánudaga fiá kl. 13-20. Tekið á móli miöapöntunum I slma 680680 frá kt 10-12 alaviricadaga Greiðslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin okkar. Tlhrettn tækifsrisgjöf. Lefkfétag Reykjavikur Borgarieikhúsið IkvikmyndahúsI Jurassic Paifc Vinsælasta mynd allra tima. Sýndkl. 5, 9.10, og 11.15 Bönnuö innan 10 ára Ath! Atriöi I myndinni geta valdið ótta hjá bömum upp aö 12 ára aldri. (Miöasalan opin frá Id. 16.30) Skólaklíkan Sýnd Id. 7.05. Tllboö 350 kr. Indókfna Sýnd Id. 9.10 Bönnuö innan 14 ára. Slhrar Sýnd kl.5 og 7. Tilboö 350 kr. Bönnuð Innan 16 ára. Rauði lampinn Geysifalleg verðlaunamynd. Sýnd kl. 5. Tilboö 350 kr. KVIKMYNDAHÁTfD f REYKJAVÍK I Háskólabiói 1.-11. oktúber Þrlðjudagur 5. októbar KJ . 5 Southem Winds (Asla) Pemmthachan (Indland) KI. 7 Lffe is sweet (Brettand) Careful (Kanada) Kennedys Klnder (ZH 6) (Þýskaland) KL9 Leolo (Kanada) Trnst (USA) Suspended Stride of fhe Stork (GrikkJand) Kl. 11 Leoio (Kanada) Hlgh Hopes (Bretland) Once upon a time cinema (fran) ^ESNBOOINNEoo Þriöjudagstðboö á allar myndir nema Pfanð Pfanó Sígurvegari Cannes-hátlöarínnar 1993 Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15 Áreltnl Spennumynd sem tekur alla á taugum. Sýndkf. 5, 7,9og11 Bönnuö bömum innan 12 ára. Ein mesta spennumynd allra tlma Red Rock West Sýnd M. 5,7,9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Þrihymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýnd M. 5. 7, 9 og 11 Loftskeytamaðurinn Frábaer gamanmynd. Sýnd ki. 9 og 11 Super Mario Bros Sýnd M. 5 og 7, BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar UR HERAÐSBL.ÖÐUNUM Fjárskipti í Óslandshlíð Bændur f Hofshreppi hafa aö und- anförnu valiö sér llflömb vestur á Ströndum og austur I Þistilfirði. Fé er nú teklö aö nýju á sex bæi af sjö þar sem fé var fargað vegna riöu fyrir tvelmur árum. Þaö er aðelns á Marbæii sem fé er ekki tekiö, en á hinum bæjanna eru vlðast teknar um 50 kindur. Óslandsmenn eru langstórtækastir til að byrja með, taka 105 kindur. Jón Guðmundsson, sveitarstjðri Hofshrepps og bóndi á Óslandi, var nýkominn heim eftlr langa og stranga ferð austan úr Þistilfirði þeg- ar blaðamaður Feykis sló á þráðinn til hans nýiega. Þeir á Óslandi og Melstað tóku fé I Þistilfirðinum og einnig Páll frá Eyraríandi helming af sinni nýju hjörð. Aðrir tóku fé af Ströndum. Þá sagði Jón að nokrir aðrir bændur úr sveitinni hafi slegist með f för f Þistiifiröinn til að veija sér hrúta. Fé var tekiö af allmörgum bæjum, en Jón sagöist aöallega hafa vaiið fé frá Gunnarsstöðum og fengiö þar t.d. mórautt. Aðspuröur um hvort nokkuð hafi verið um rautt fé þar f hjörö, eins og gárungamir tala um, kvað hann ekki vera, en þaö gæö svo sem alveg veriö að það kæmi fram i næstu ætöiöum. Kælt kjöt til EB Siáturftús Kaupfélags Vestur- Hún- vetninga er annað tveggja slátur- húsa i landinu sem hefur vottorð frá EB fyrir útflutning á heilum dilka- skrokkum. Hitt er sláturhús KASK á Homafirði. I sföustu viku voru sendir frá Hvammstanga ö! Danmerkur 140 skrokkar af kæidu kindakjöti og í þessari viku fara 140 skrokkar. Það er Goði sem sér um söiu á þessu kjöti til danskrar verslunarkeðju. „Þetta eru prufusendingar og við vltum ekkert um hvort framhald verður á þessu, en það var ákveöiö að neyna þetta. Eitthvað verður að gera til að koma kjöönu á erfendan markað þannig að bændur eigl metri möguleika á meiri framleiðslu,- sagöi Gunnar Sigurðsson, kaupfé- iagsstjóri KVH. Gunnar sagöi að verðið sem fengist fyrir þessar prufúsendingar væri ekkert sérstakt. „Þetta er svona Færeyjaverð elns og við köilum þaö,* sagði Gunrtar. Tvö sambýli byggð í vetur f vetur veröur unnið að byggingu tveggja sambýla fyrir fatlaða á Norö- urlandi vestra. Framkvæmdir eru hafnar fyrir nokkru við byggingu sambýlis iyrir flölfatlaða við Fellstún 19 á Sauðárkróki og innan skamms verður boðin út bygging sambýlls fyrir fallaða á Blönduósi. Gert er ráð fyrir fimm vistmönnum á báðum þessum sambýlum. Að auki verður boöiö upp á skammtímavistun á Sauðárkróki og er húsrými sambýi- islns þar stærra en á Blönduósi er þvi nemur. Byggingu sambýilslns við Fellstún miðar vel. Gerð grunnplötu og sökk- uls er lokið og byrjaö að siá upp fyrir hæðinni. Gert er ráö fyrir að sambýl- ið verði fullfrágengið næsta vor og það tekið I notkun (júnibyrjun. Sambýlinu á Blönduósi hefur verið úthlutaö lóð I enda Skúlagötu, núm- er 22. Jarðvegsskipti I götunni tif að gera hana byggingarhæfa, hafa ver- Ið boðin út. Að sðgn Guöbjartar Ól- afssonar bæjartæknifræöings er relknað með að teikningar verði lagðar fram á byggingamefndarfundi I næstu viku og upp frá þvl verði reynt aö bjóða verkið út. Aö sögn Sveins Allans Morthens, fram- kvæmdastjóra svæðisskrifstofu fatl- aöra, er reiknað með að sambýllö verði tekiö í notkun sfðla næsta sumar. Þar munu búa fimm einstak- fingar sem fram tfl þessa hafa verið vistmenn á Sólborg á Akureyri. Egilsstaðir: Nýr flugvöll- ur formlega tekinn í notk- Nýlega var nýi flugvötlurinn á Eg- ilsstöðum tekinn formlega ( notkun. Fjölmenni var vlö fyrstu þotulend- inguna á nýju flugbrautinni en Hug- leiðlr sendu Védlsi, Boeing 727- 200, með gesti vlgslunnar. Með til* komu þessarar flugbrautar, sem er 200 metra löng, geta altar flugvélar (slenska flugflotans notað hana. Hún er byggð eftir stöðlum og til- mælum Alþjóðaflugmálastofnunar- innar. Framreiknaður kostnaður við völl- inn er kringum 788 miiljónir króna. Vinna hófst við gerð yallarlns haustið 1987 og lauk þvf verki nú f haust er lokið var aö viö aö koma fyrir Ijósum og aðflugsbúnaði viö brautina. Egilsstaðaflugvöllur er langstærsta verkefnið sem Flug- málastjórn hefur staðið að. Þess mmá geta að árleg fjárveiting til flugmála er um 400 milljðnir fyiir alla flugvelli landsins. Verkið kostaði mun minna en gert hafði verið ráð fyrir. Þvf var skipt I nokkra bygglngaráfanga sem voru boðnir út. Voru heimamenn með lægstu tilboðin i flestöll verkin og skiluðu þeir sfnum verkum allir á réttum tíma og létu forráöamenn Flugmálastjómar vel af samskipt- um við þessa aðila. I máli Þorgelre Frð athöfnlnnl ð flugveflinum. Halldór Blöndal samgönguráðherra kllpplr ð borðann, Þorgelr Pálsson flugmála- stjórí aðstoðaði Halldór vlð verklð. Bygglng flugvallarins er vlðamesta verk sem Flugmálastjóm hefur farið út i hingaö til. Sólargeislar brutust fram úr skýjunum I þann mund sam veríð var að opna flugvöllirtn formlega. Páissonar flugmálastjóra kom fram aö flugvöllurlnn á Egilsstöðum væri mjög ódýr miðaö við sambærileg mannvirki I Evrópu. Upphaflega var völlurinn hannað- ur fyrir flugvélar á borð við Boeing 727-200 flugvélar en fljótlega var hönnunarforsendum breytt þannig að hægt yröi aö nota fiugvöllinn sem varaflugvöll fyrir Islenskt milll- landaflug. Er stefnt að því að braut- in veröi 2700 metra löng i framtiö- inni, en ekkert hefur verið ákveölð hvenær ráöist verði I þær fram- kvæmdir. Þá ættu Boeing 747 Jumboþotur að geta lent á braut- inni en þær eru stærstu farþega- þotur I heiminum I dag. Eins og fyrr segir hefur verið sett- ur upp lendinga- og aðflugsbúnað- ur af bestu gerð. Með þvl mun verða hasgt að hafa völlinn lengur Um kvöldið var samssti I Valaskjálf. opinn þótt lágskýjað sé. Sem dæmi kom fram I máli Irtgólfs Amarsonar, umdæmisstjóra Flugmálstjórnunar á Egilsstööum, að með tilkomu að- flugshallasendis sem væntanlegur er, verði hægt að lenda á nýju flug- brautinnl þótt skýjahæð fari níður fyrir 276 fet yfir sjávarmáli, en ekki var hægt að lenda á gamla vellín- um ef skýjahæð fór niöur lyrir 480 fet. í haust er væntanlegur sópur til að hreinsa snjó af vellinum. Annar búnaður verður endurnýjaður á næstu þremur árum, en fyrir liggja tillögur fra Flugmálstjóm um endur- nýjun snjóhreinsi- og slökkvibúnað- ar á sama tlma. Verður þangað tll notast við þau tæki sem fyrir eru á staðnum. Þorgeir Pálsson flugmál- stjóri sagði aö verið væri að kanna hugsanlegt samstarf I brunavðm- um með hreppum á Héraði. Flatarmál nýja vallarins hefur tvö- faldast miöað viö gömlu flugbraut- ina. Því er ekki að leyna að ef mlkill snjór verður á vetuma veröur vand- kvæðum bundið að halda brautinni opinni með þeim tækjum sem fyrir eru á staðnum. Sæluhúsið við Geldinga- fell stækkað Undanfarnar tvær helgar hefur verið unnið að stækkun á sælu- húsinu á Geldingafelli. Hafa félag- ar 1 Ferðafélagl Fljótsdalshéraðs staöiö að þessum breytingum. Húsið var gert fokhelt núna en f vetur verður unnið að þvl að Idára þaö að innan en það var stækkað um helming. Með þessum breyt- ingum verður þetta hús jafnstórt húsinu við Kollumúlavatn (Egils- Búið að koma fyrtr nýjum gafll og nœsta verk var að koma fyrlr sperrum. Gekk verkiö mjög vel og var húslð gert fokhelt á naestu tvelmur dðgum. sel) sem er annar gististaöur á leiðinni á mllli Snæfells og Lóns. Sextán manns geta gist með góðu móti I þvf, en hægt er að koma þar fyrir um tuttugu manns. Öll störf vlð breytlnguna voru unnin I sjálfboðavinnu. Hermann Eiriksson var yflrsmiður og BJöm Ingvarson teiknaði viðbygginguna. Um ellefu manns unnu við þessar breytingar. Mikið Qölmenni var við komu Vigdisar, Boeing 727-200 þotu Flugleíða, sem fluttl gesti austur vegna vfgslu flugvallarins. Þetta nun vera I fyrsta slnn sem lent er & þotu ð nýja flugvellinum ð Egllsstöðum. Svo vinsæl var vélln hjá krðkkunum að segja mð að vélln hafl „stolið senunnnr frá velllnum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.